Vísir - 20.05.1968, Side 1

Vísir - 20.05.1968, Side 1
Mánudagur 20. mal 1968 Blað II að vera gerð af skynsemi og fyrirfram ákveðnu skipulagi. Þetta kvaðst hann hafa rekið sig á að væri allt of handa- hófskennt hér hjá mörgum fyrirtækjum. Hér sætu menn uppi með stóra og óarðbæra vörulagera svo að mánuðum skipti sér til stórtjóns. „Sér hæfing er krydd menningarinn- ar“, sagði Femey, „og hér þarf miklu meiri sérhæfingu, ég sá hér fyrirtæki, sem virtust fram leiða óskyldustu hluti, þar var ýmsu grautað saman, en í sjálfu sér heföi verið í lagi að framleiða eina vörutegundina og þá jafnframt að reka fyrir- tækið með hagnaði". Þá benti Ferney á þann ósið okkar hér að kasta á glæ Urgangi ýmsum. — T.d. nefndi hann að ullarfeiti væri óþarfi að kasta, 40 tonn kostuðu milli 4500 og 5000 pund það væri peningur líka. Notaðri bílaolfu væri kastað, og þar væri um stórfellda fjármuni að ræða. „íslenzkt þjóðfélag er mjög þróað“, sagði Ferney „þið get- iö lært hvað sem þið viljið. Hins vegar verður fólkið, og þá ekki sízt toppamir að gera sér grein fyrir því að ef iðnaður á að þró ast hér eftir aldalanga sjósókn á hin auðugu fiskimið ykkar, þá verður að gerast hugarfarsbreyt ing. Það er ekki eins með Is- lendinga og fbúa margra hinna nýstofnuðu Afríkuríkja, sem alls ekki er hægt að hrófla við. Mér finnst sjálfsagt að Islendingar snúi sér að fleiru en sjónum, þótt hann sé auðvitað lfka góð tekjulind, nú er álverksmiðja framundan, og • hvers vegna skiidu Islendingar ekki til dæmis leggja meiri áherzlu á gólfteppa »Markaðurinn er nógu stór, — það er ekkert ann- að en þægileg afsökun að benda alltaf á lítinn mark- að og segjast ekki geta framleitt á samkeppnis- hæfu verði, orsakanna er að leita annars staðar“, sagði enski verkfræðingurinn L.A. Ferney í viðtali við Vísi fyrir helgina, er hann var á förum til Eng- lands, þar sem hann ætlar að staldra við í fyrir- tæki sínu L.A. Ferney Associates í London, en síð- an lá leiðin til Rússlands, þar sem hann flytur fyrif- lestra um stjórnunarstörf, en hann er ráðgefandi um þau málefni og hélt námskeið fyrir Stjórnunar- félag íslands. — Já, þetta er staðreyndin, íslenzkur iðnaður á fyllilega að geta staðið á eigin fótum og verið samkeppnishæfur við er- lendan iðnað, en aðeins ef rétt stjómun kemur til skjalanna. Erfiðleikarnir hér eru svipaðir og með öðrum þjóðum. Þið eruð að steypa ykkur út í iönaðinn, en hafið lokazt inni í vítahring, stjómendur fyrirtækja og op- inberir aðilar hafa ekki ráðizt rétt að hlutunum, ekki ráðizt á vandamálin þar sem lausn var að finna“ segir Ferney einbeittur á svip. Hann segist hafa dvalið aö- eins stutt, en komizt að fjölda mörgu, sem sýni að stórkost- lega megi bæta ýmsa galla I viðskipta og athafnalffinu. „verð lagið á iönaðarvarningi er t.d. allt of hátt hér, — sem stafar af of háum kostnaði við vinnu- afl miðað við framleiddar ein- ingar" stæðinu, — en hann fær það margfalt endurgréitt.“ Ég spurði Ferney um álit hans á afskiptum hins opinbera á verðlagi. Hann kvað það einmitt hafa stungið talsvert í augun hvernig verðlagseftirliti er hátt að hér og hversu erfitt það virð- ist gera ýmsum greinum. Hann kvaðst ekki hafa neitt á móti verðlagseftirliti f sjálfu sér, en framkvæmdin yrði að vera ein- faldari. Hann kvaðst hafa farið i lyfjabúð í Reykjavík. Lyfja- fræöingur, dýr starfskraftur með langa menntun að baki sat þar með lyfseöil f höndunum. Hann mæidi út nokkur grömm af einu dufti, nokkur af öðru o.s.frv. og tók þetta tæpar 5 mínútur, en þá var þrautin þyngri eftir, það voru verðútreikningar og skrif- finnska, sem tók 6 mínútur. — Ð FERNEY - „Þægileg afsökun.. Lítill markaður? — En hvað skal til bragös taka? „Nota „bónus“kerfið, það er hinn rauði þráður f öllum iðnaði erlendis, t.d. i Englandi. Á sumum stöðum, þar sem þetta kerfi hefur verið notað í langan aldur, þarf ekki að greiða leng ur eftir kerfinu, heldur er borgað fast kaup, því að fyrir tækin vita með hverju má reikna frá viðkomandi starfsmanni". Ég mundi segja að með þessu móti ætti að vera hægt að auka afköstin um 50% hjá starfsfólkinu. Þetta segir sig sjálft, — fólkið hagnast á því að framleiða sem mest, fyrir- tækið fær fleiri einingar af unn- inni vöru, og á lægra verði, sem aftur gerir því kleift að framleiða á lægra og samkeppn ishæfara verði en fyrr. Ég varð satt að segja undrandi á að þetta kerfi skyldi ekki vera komið í gagnið hér meira en það er“. „Mér er sagt, og ég hef raun ar kynnzt því sjálfur, að Is-^ lendingar séu sérstaklega sjálf- stæðir í eðli sínu“. — segir Ferney og sannar að gestsaug- að er glöggt. „Þetta held ég að komi til af því að íslending ar hafa löngum stundað sjóinn, þar sem þeir hafa þurft að treysta meira á sjálfa sig en aðra. Það virðist á mörgu, sem ég hef kynnzt hér að erfitt sé að koma á vinnuhagræðingu milli fyrirtækja og stofnana vegna þessa. Þetta er mjög mikilvægt fyrir þjóð. sem ætl- ar sér út í iðnað. enda tíðkast það erlendis að fyrirtæki miðli hvert öðru eins og hægt er og þannig reksturskostnað og auka ef til vill afköst með ein- hverju móti. Kannski missir Is- lendingurinn eitthvað af sjálf- afsökun44 — segir brezki stjórnunarsé rfræðingurinn, L.A. Ferney Meira en hejmingur tímans hjá barnabuxur frá Hong Kong borg aði væri nauðsyn að auka fram- þessum dýra starfskrafti fór aði sig að kaupa frá Hamborg leiðsluna með bónuskerfinu eins sem sagt í hluti, sem I rauninni gegnum milliliði! voru ekki tilheyrandi starfinu. Um fjárhagsvandamál fyrir- Þá kynntist hann innflutningi, tækjanna sagði Femey að í iðn- og áður getur en ekki væri minni vandi á höndum varðandi inn kaup til fyrirtækja. Þau yrðu BÓNUSGREIÐSLUR mundu leysa vandann fyrir ísl. iðnað, segh Ferney. iðnað svo að eitthvað sé nefnt. Sjáðu þetta þykka og fallega gólfteppi, það er íslenzkt, og fyrsta flokks gæðavara, það get um við séð. Er hægt að lækka framleiðslukostnaðinn? Það er eflaust hægt, og þá ættu íslend- ingar alls ekki að þurfa að flytja inn teppi, sem eru síður en svo betri en innlend. Framleiðslu- magn, sem yrði afgangs mætti áreiðanlega koma á erledan markað.“ En sem sagt, allt tal um of lítinn markað er hjal eitt. 1 skipasmíði geta íslendingar jafn vel gert stóra hluti. og það ekki bara fyrir sjálfa sig heldur ætti að vera möguleiki á að flytja út togara til Vestur Indía, þar sem enn er fiskað með fomaldar- vinnubrögðum. Nú ætla þeir að eignast togara og þurfa að fá þá smíðaða. Og þeir gætu borg að aftur f sykri, rommi og ýmsu fleiru. I Bretlandi stendur sam keppnin við Bandaríkjamenn, ekki Rússa, sem em þó stærri þjóð. Engu að síður erum við ekki samkeppnisfærir við t.d. Svía, mun minni þjóð, í skipa- smiðum. Þannig ganga viðskipt- in fyrir sig. „Aðalatriðið er að muna að hermenn undir góðri stjóm geta einir framkvaemt hið ómögulega."

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.