Vísir - 20.05.1968, Page 10

Vísir - 20.05.1968, Page 10
22 V í SIR . Mánudagur 20. maf 1968. ~7 Til sölu Chevrolet '51, 2ja dyra hardtop með nýjum mótor. Uppl. í síma 40557 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Stretch buxur á börn og full- orðna .einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu Verð frá kr. 1000 — Sími 41103. Látið okkur sjá um sölu barna- vagna og annarra ökutækja barna. Höfum kaupendur að ýmsum gerð- um vagna, kerra og þríhjóla. — Markaður notaöra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið inn gegnum undirganginn). Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 sími 18543, selur: Innkaupatöskur, íþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. Notuð pianó og orgel harmonium til sölu, tökum hljóðfæri í skiptum mega vera biluð. F. Bjömsson — Sími 83386 kl. 14-18. Höfum til sölu. Nýl^gar harmo- nikkur, Hofner rafmagnspíonettu og lítið rafmagnsorgel. Skiptum á hljóðfærum. F. Björnsson, sími 83386 kl. ,4-18. Til sölu litið notað FARFISTA- transistororgel, 2ja borða með fótstuöi. Skipti á píanói koma til greina F. Bjömsson síma 83386, kl. 14-18. Tækifærisverð. Legubekkur hent- ugur í sumarbústað, einnig sófasett sænskt áklæði, nokkrir metrar af áklæði í gulum lit. Helgi Sig- urðsson, Leifsgötu 17, sími 14730. Minolta Zoom 8 með Remote control, 3 auka filters og close-up lens til sölu. Verð kr. 5000. Sími 50979.__________________________ Thames Trader sendiferðabíll árg. ’65 til sölu ásamt talstöð og mæli. Uppl. í síma 42398 milli kl. 7 og 9. Triila til sölu. V/2 tonna, ársgöm- ; ul trilla til sölu. Uppl. í síma 38147 j Húsdýraáburður í garða og á j bletti. Uppl. í síma 34992. Til sölu nýtt hjónarúm. Uppl. j eftir kl, 18 í síma 33753. I Á bömin í sveitina. Ódýrar lopa-1 neysur, vettlingar, háleistar o. fi.! Einnig ódýr skemmtileg leikföng. Verzlunin Stokkur Vesturgötu 3. 2 nýir dökkir jakkar, annar á há- an grannan mann (190 cm) hinn nr. 44 og 3 kjólskyrtur til söilu, selst ódýrt. Uppl. í síma 20643. 5 ára harðviðar eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski og blönd- unartækjum, selst ódýrt. Uppl. í síma 30792. Tilboð óskast í Plymouth ’55. Uppl. aö Rauðagerði 26. Buich ’55 til sölu. Uppl. í síma 16685 eftir ki. 7. Til sölu nýr Dual stereo plötuspil aii. Uppl. í síma 15071 Til sölu nýtt A.E.G. eldavélarsett. Uppl. í síma 92-1484. Honda S 50, módel ’68, lítiö notuö til sölu að Rauðalæk 61. — Sími 35694. Alfræðibækur Encyclopædia Brit anica til sölu á hagstæðu verði. — Sími 82586. Pedigree barnavagn til sölu. Einn ig Yamaha rafmagnsorgel og Necci skápsaumavél. Uppl. f síma .34182. ísskápur til sölu. Uppl. í sfma 51116. Stór hárþurrka á fæti til sölu. Selst ódýrt. Sfmi 35896. Drengjahjól til sölu að Akurgerði 24. Sími 37924. Falleg sumarkápa til sölu nr. 40. Uppl. í síma 34125. Kvikmyndatökuvél ásamt sýning arvél (super 8) hvort tveggja sem nýtt til sölu. Hagkvæmt verð. Af- borgunarskilmálar. Uppl. í síma 21863. Danskt skrifborð til sölu. Sérlega vandað teak-skrifborð, stærö 175x 75. — Svefnherbergishúsgöign til sölu á sama stað, tækifærisverð. Uppl. í sima 22673. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu og einnig tækifæris- kjóll nr. 42. Uppl. í síma 31261. Danskt kvenreiðhjól til sölu á Barónsstíg 27, 3. hæð. Per$neskt Kirman gólfteppi mjög fallegt til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 23502. Tækifærisverð. Legubekkir hent- ugir í sumarbústaöi, einnig sófasett sænskt áklæði, nokkrir metrar af áklæði I gulum lit. — Heigi Sig- 'irðsson, Leifsgötu 17, sími 14730. Til sölu barnavagn, sem nýr, sér- síaklega vel með farinn. Uppl. í síma 15584 til kl. 8 í dag. _ Til söiu á tækifærisverði. Nýtt Grundig T K - 245 stereo auto- matic de luxe segulbandstæki og PE musieai ferðagrammófónn. Bakkastig 5, hæðinni, næstu daga. Af sérstökum ástæðum eru til sölu kápa og kjólar, lítil númar. Uppl. í síma 22827 e. kl. 6 e. h._ Vel með farinn barnavagn, til sölu, einnig 2 tækifæriskjólar nr. 40—42. Sími 81737. Vil kaupa barnakerru. Til sölu á sama stað mjög góð saumavél. — Uppl. í síma 10621 og 82987. Tökum i umboðssölu notaða barnavagna, kerrur .burðarrúm. barnastóla, grindur, þríhjól, barna- og unglingahjól. — Markaður not- aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið gegnum undir- ganginn). Óska eftir aö kaupa litla, vel með farna eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 12625 eftir kl. 7 næstu kv. Óska eftir að kaupa mótor í Opel Reckord ’62 til ’63. Uppl. í síma 12625 eftir kl. 7 næstu kvöld. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Góð þvottavél óskast til kaups. Uppl. i síma 17526. Barnavagn óskast. Uppl. I síma 32051. Barnakojur, sófasett og svefn- bekkur óskast til kaups. Uppl. í síma 18597. Vil kaupa Hondu. Sími 40787. Stækkarar 35 mm og 6x6 (má vera eldra módel) og önnur áhöld fyrir myrkraherb., óskast til kaups verður einungis koypt með afborg- unarskilmálum. Tilb. sendist augl, Vísis .merkt: „Stækkarar." Óska eftir ísskáp. Uppl .í síma 10820 eftir kl. 5. BARNACÆZLA Bafngóð 12 ára telpa óskar eftir hálfs dags barnagæzlu. Uppl. í síma 38399. TIL LEIGU Til leigu í Kópavogi ,frá 1. júní 4-5 herb. íbúð ásamt bílskúr. Uppl. 1 síma 22511 eftir kl. 17.30. Verzlunarhúsnæði við Traðar- kotssund til sölu eða leigu. Sími 16557. Mæðgur, sem báðar vinna úti, óska eftir 3ja herb. íbúð, reglu- serm.JJppl. í síma 81971, eftir kl. 7. Lítil íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 33114. Karlmann vantar lítið herbergi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 20988. 5—6 herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast á leigu. Uppl. í síma 37907 mánudag og þriðju- dag, 2ja—3ja herbergja fbúð óskast á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 14340 á vinnutíma. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu um 100 ferm húsnæöi með 3ja fasa rafmagni. Tilboð ósk- ast lögð inn á augld. Vísis fyrir 30. þ. m. Merkt 4152. Óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 83409. 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 16833. Reglusöm hjón, með 2 börn, óska eftir 2ja—3ja herh fbúð á leigu. Uppl. í síma 37226. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast 2 í heimili. Uppl. f síma 18494 eftir ■kl. 7 á kvöldin. Óskum að taka á leigu 1-2 herb. fbúð frá 1. júní. Erum tvö og vinn- um úti. Reglusemi. Sími 41806 eft- kl. 5 á dagrnn. tilWIIIIJUII'Him Áreiðanleg telpa óskast í létta vist, frá miðjum júní. Uppl. f síma 38917. .....7-- ~' Stúlka, ekki yngri en 16 ára ósk ast á gott heimili í sumar. Uppl. í sfma 35770 og 82725. Sölubörn óskast. — Nokkur sölu börn óskast í fáa daga. Uppl. í síma 16909, aðeins milli kl. 6 og 8 í dag. Kona óskast tii að ræsta stiga- gang í Bogahlíð 12. Uppl. á 2. h. t. v. eftir kl. 8. ÞJONUSTA Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýj um gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustfg 30 — Sfmi 11980. Allar alménnar bílaviðgerðir. Einnig ryðbætingar, réttingar og málun. Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sfmi 35553. Lóðastandsetningar. — Standsetj um og girðum lóðir o. fl. Sfmi 11792 og 23134 eftir kl. 5. Garðeigendur, standsetjum lóðir og girðu-. og helluleggjum. Fljót og góð þjónusta. Sími 15928 kl. 7—8 á kvöldin. Hreingerningar, málun og við- gerðir. Uppsetningar á hillum og skápum, glerfsetningar. Sími 37276. I ! Tapazt hefur stór, grábröndótt- ur köttur, högni, frá Mánagötu 11. Sfmi 12777. Herb. til leigu fvrir tvo reglu- sama pilta. Einnig fæði á sama stað, eða til greina gæti komið eldunarpláss. Uppl. f sfma 32956. Skrifstofu og íbúðarherb. til leigu viö Miðbæinn, laus nú þegar. Uppl. f_sfma 10848 frá ld. 1—3 e.h. Herb, til leigu á Hverfisgötu 16a. Til leigu ný 3ja herb. fbúð við Hraunbæ. Uppl. í síma 34917 milli kl. 7 og 8 eftir hádegi i dag.____ Herb. til leigu með innbyggðum skápum og teppi á gólfi, fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 15968. — Til sölu á sama staö Dual stereo plöt>vspiiari._____________ Stór 2ja herb .fbúð f Vesturbæ til leigu frá 1. júní til 1. okt. með ísskáp, gluggatjöldum, teppum og sfma. Húsgögn geta fylgt. Góð um gengni, áskilin. Sfmi 23897. Stofa og sldhús til leigu ásam.t salemi, fyrir .einhleypa reglusama konu. Fyrirframgr. 6 mán. Sfmi 37634 frá kl. 7-9. Gult peningaveski tapaðist frá Magnúsi Benjamínssyni að Vestur- veri. Vinsaml. hringið f sfma 42502. Rautt peningaveski hefur tapazt við Álfaskeið. Vinsaml. hringið f síma 52476. Hösbyggjendur: Rffum og hreins um steypumót. Vanir menn. Uppl. í síma 40079. iU \yrwt Vinna óskast. Tvær konur, serri hafa bfl til umráða óska eftir vinnu e I til dæmis við ræstingu á skrif- stofuhúsnæöi, stigahúsum eða ööru \ starfi. Uppl. í sfma 81878 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. ________________ Málningarvinna. Málum utan húss, þök og glugga. Einnig við- gerðir á tréverki og m. fl. Sími 37281.___________________________ Dömur athugið. Geri við allar í tegundir nælonsokka og sokka- buxna, fljót og góð vinna. — Þor- björg Jónatansdóttir Gnoöarvogi 36 sfmi 81696.' Herrafatabreytingar. Sauma úr ! tillögöum efnum, geri gamla smók- j inga sem nýja og annast einnig aðr ar fatabreytingar. Svavar Ólafs- ] son, klæðskeri. Meðalholti 9, sími i 16685. Vön kjólasaumakona óskar eftir starfi. Getur unnið sjálfstætt. — i Tilb. merkt: „Mánaðamót" sendist augh Vísis_fyrir 25. þ.m. _ | 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. I Margt kemur til greina. Sími 19431. Kona óskar eftir vinnu hálfan I daginn, margt kemur til greina. — ! Sjmi 13512._________________ j Kona óskar eftir einhvers konar I afgreiðslustarfi, stundvís og reglu- ' söm. Sími 16557 . KENNSLA ' 'in, -ia. I jriö að aka bíl. þar sem bflaúrvalið er mest, Volks wagen eða Taunus þér getíð valið, hvor þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Otvega öl! gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar, ökuk i. Símar 19896, 21772 og 19015. Skila boð um Gufunesradíó. Sími 22384. Otsaumur, kenni útsaum, kunst- broderi, hvítsaum, svasrtsaum, barð angur og klaustursaum, ásamt nýrri saumgerðum. Oþpl. f stma 10002. Dómhildtrr SignrðardðtSr kennari. KStffl ATVINNA ÞORSKVEIÐAR Stýrimann og háseta vantar ' útilegubát sem stundar veiðar með Ifnu. Uppl. í síma 30505. ATVINNA Ungan laghentan mann vantar atvinnu nú þegar. Er vanur bílaviðgerðum og ýmsum öðrum viðgerðum. Að- eins vel launaö starf kemur til greina. Simi 38378. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 22844. ccd]’ HÚSNÆÐI SiiSttfn^irTrirriTTinTiT«t«‘ig^^ ~ HÚSRÁÐENDUR Látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumiö- stööin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059. i BIFREIÐAVIÐGERÐÍR GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara .■ dýnamóa Stillingar. — Vindum allai stærðir og gerðii rafmótora Skúlatúni 4 simi 23621. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttíngar, nýsmíði. sprautun, plasfviSgerðb og aðrai smærri viðgerðir. Timavinna og fast verð. — Jón j. Jakobsson, Gelgjutanga við EUiðavog. Sími 1 Heimasimi 82407.________________ BÍLAEIGENDUR Sprautum og blettum bíla. Sími 30683. 'rTTff imm á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.