Vísir - 20.05.1968, Qupperneq 11
V 1 S IR . Mánudagur 2J. maí 1968.
ÞJÓNUSTA
aaaoacj s^f.
SfMl23480
Vinnuvélar tll leigu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. •
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
HftFRUHMl t
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfui, bfl-
j— krana og flutningatæki til allra
JfUrðvinnslansf framkvæmda, innan sem utan
borgarinnar. — Jarðvinnslai, s.f
Síðumúla 15. Simar 32481 og
31080.
AHALDALEIGAN, SÍMl 13728
LEIGIR YÐUR
núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr-
festingu, tíJ sölu múrfestingai (% % % %), vfbratora
fyrir steypu, vatnsdælui, steypuhrærivélar, hitablásara.
slípurokka, upphitimarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tíi pl-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað et. — Ahalda
æigan. Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa
flutningar á sama stað. — Simi 13728.
HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar viðgérðir utan húss og innan. Otvegum
allt efni. Tima- og ákvæðisvinna. Uppl. i simum 23479
og 16234.
'íitcenaid Westinghouse viðgerðir
Öll almenn rafvirkjaþjónusta. Hringiö i sfma 13881. —
Kvöldsimi 83851. — Rafnaust s.f.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Cet útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f.
Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk-
um teppum. Annast sníðingu og lagnir — Vilhjálmur
Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Simi 52399.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar húsaviögerðir, utan sem innan. —
Skiptum um jám, lagfæram rennur og veggi Kvöld- og
helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkiö.
Símar 13549 og 84112.
HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN
Einangrunargler. Setjun, í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
allt efni. Leitiö tilboða 1 sima 52620 og 51139. Greiðslu-
skilmálar.
HÚSAVIÐGERÐIR. — Önnumst
allar viðgerðir utan sem innan.
Menn með margra ára reynslu.
Upplýsingar í síma 21262.
PÍANÓ OG ORGEL
Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð pianó og orge)
til sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Ama. Laugavegi
178, 3. h. (Hjölbaröahúsið). Sími 18643.
SJÖNVARPSLOFTNET
Tek að tnér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Ctvega allt efni
ef óskað er Sanr.gjamt verö. — Fljótt af hendi leyst. —
Sími 16541 k.. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
LÓÐASl ANDSETNING!
Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jaröveg og
bekjum, stcypum og helluleggjum gangstíga. steypum
grindverk, heimkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i síma 18940.
INNANHÚSSMÍÐI
JT TEÍSMlDliN
KVISTJH
Vanti vður vandaö-
ar innréttingar i hi-
oyli yðar þá leitið
fvrst tilboða I Tré-
•uniðjunni Kvisti,
Súðavogi 42 Sími
33177—36699
BÍLASPRAUTUN — SKAFTAHLÍÐ 42
Sprautum Qg blettum bfla.
PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR
Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein-
lætistækjum. Guðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. —
Sími 18717.
MÁLNÍNGARVINNA
Ge bætt vi? mig utan og innanhúss málun. — Halldór
Magnússon málarameistari. Sími 14064.
BÓLSTRUN
Klæði og geri mð bólstruð húsgögn. Uppl. f síma 40467.
HÚSEIGENDUR
Leggjum og cteypum gangstéttir og innkeyrslur aö bíl-
skúrum og fleira. Sími 18860, heimasími 36367.
Handriðasmiði — Handriðaplast
Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða
eigin gerðum. Töí um einnig aö okkur aöra iárnsmíöa-
vinnu. Malmiðjan s.f. Hlunnavogi 10 — Simi 37965 og
83140.
Standsetjum lóðir
leggjum og teypum gangstéttir girðum o.fl. Uppl. 1 síma
37434.
Lóðastandretningar.
Standsetjurr og girðum iððir, málum grindverk o.fl. Simi
11792 og 23134 eftir kl. 5.
MOLD
Góö mold keyrð heim 1 lóðir Vélaleigan Miðtúni 30 —
Simi 18459.
MÁLNINGAVINNA — UTI OG INNI
Annast alla málnlngavinnu. úti sem inni. Pantiö úti-
málningi strar fyrir sumariö. Uppl. i síma 32705.
BÓLSTRUN KLÆÐNIN G AR
Klæöi og geri <> •'lstruð núsgögn. úrval áklæða. Get
upp vjrð ef þess jskað. Bólstrunin Álfaskeiöi 96. —
Sími 51647. __________________________
SÍMI 82347
Bílaleigan Akhraut Leigjum Volkswagen 1300 Sendum
Sími 82347
BÓLSTR JN — SÍMI 20613
Klæði og geri við bólrtruð húsgögn. Vönduð vinna. úrva)
áklæða Kem og skoða. geri tilboð — Bólstrun Jóns
Ámasonar, Vesturgötu 53 B Simi 20613
HUSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir Setjum í einfalt
og tvöfal' gler. Skiptum um járn á þaki. Setjum upp grind-
verk. Vanir nenn — Sími 12862.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi
17041.
HÚSEIGENDUR — HUSEIGENDUR
Látið okkur hreinsa tóðimar. Keyrum allt rusl í burtu.
Uppl. I slma 35898 allan daginn. Geymið auglýsinguna.
HUSEIGENDUR
Smíða innréttingar o. fl. Vinn samkv. verðtilb. eða í tima-
vinnu. Vönduð vinna. Uppl. f sima 31307 eða að Lang-
holtsvegi 39.
BÖKBAND
Tek bækur, blöö og tímarit i band, geri einnig við gamlar
bækur. Uppl. í síma 23022 eða Víðimel 51.
INNRÉTTIN G AR
Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefn-
herbergissképum, sólbekkjum, klæðningum o. fl. Stuttur
afgreiðslufrestur. Símar 16882 og 20046.
KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR
á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góö þjón-
usta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun-
in, Miðstræ' 5, símar 13492 og 15581.
JÍLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konar bólstruðum húsgögnum. Kljðt
og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum,
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5,
símar 13492 og 15581.
KAUP-SALA
KAPIJSALAN — SKULAGOTU 51
Allar eldri gerðir at kápum seljast á tækifærisverði. —
Léttir loðfóðraðir terelyneiakkar á mjög góðu veröi (góð-
ar ferðaflíkur). Mikif úrval af terelynekápum fyrir eldn
og yngn. ijósir og dökkir litir. Nok^rir ljósir pelsar á
tækifær sverði.
LÓTUSBLÓÍ TÐ AUGLÝSIR
Höfur fengið aftur hinar vmsælu indversku kamfur-
kistur tndversk útskorin borð. arabískar kúabjöllur
danskar Amager-hillur. postulínsstyttur t miklu úrvali.
ásamt æörgu fleiru — Lótusblómið. Skólavörðustíg 2,
sími 14270.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomið fuglahúi og fuglar. hamstrabúr og hamstrar,
fiskabúr og fiskar Nympheparakit í búri. Vítamin fyrir
stofufugia. - ðurkassar og bastkörfur Mesta úrval af
föður' örum. Gullfiskabúöin Barónsstíg 12.
FYLLINGAREFNI — OF ANÍBURÐUR
Fín rauðamöl til sölu. Flutt heim. Mjög góö i innkeyrslur,
bílaplön, uppfy'lingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson.
Bræðratungu 2. r- ðpavogi. Sími 40086.
JASMIN — SNORRABRAUT 22
Gjafavörur miklu úrvali. Nýkomið mikið úrval af reyk-
elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt,
tekiö upp a næstunni. — Gjöfina sem veitir varanlega
ánægju fáið þér i Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 11625.
BLÓM & MYNDIR AUGLÝSA
Málverkaeftirlíkingar, heimsfrægra
listamanna, stórt úrval. Mynda-
rammar. sporöskjulagaðir, einnig
gyiitir og silfraðir málmrammar
Kinverskir púðar frá 150. — . Tökum
i ínnröthmun. Islenzkir og erlend-
ir listar, — Verzl. Blóm & Myndir.
Laugavegi 130 (við Hlemmtorg).
TIL SÖLU STURTUR OG BÍLPALLUR
2ja strokka St. Paule sturtur og 8 rúmmetra pallur 17%
fet með iám skjólborðum á hjörum Hentugt á 2ja hás-
inga bfl. fæst á hagstæðu verði. Uppl. í sima 81305
eftir kl. 7.
FYRIR LISTUNNENDUR
Málverkaeftirprentamr á striga af hinum slgildu verkum
gömlu meis'aranna. Mjög gott verð. Rammagerðin, Hafn-
arstræti 17.
NÝKOMIÐ FRÁ
INDLANDI
Margar gerðir af handútskom-
um borðum og fáséðum ind-
verskum trémunum. Auk þess
handskreytt siiki og koparvörar.
Rammagerðin, Hafnarstræti 17
Rammageröin Hafnarstraeti 5.
NÝKOMIÐ:
Fiskar — Plöntur —
Hamsturbúr — og
Hreiðurkassar.
Hraunteig 5 —
Sími 34358.
BING & GRÖNDAHL POSTULÍN
Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulin með söfn-
unaraðf'-rðinni, það er kaupa eitt og eitt stykki í einu.
Söluumboð: Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Rammagerö-
in, Hafnarstræti 5.
PÍANÓ OG ORGEL
Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerö píanó og orge)
til sölu. — Hljóðfæ’ ..verkstæð: Pálmars Áma, Laugavegi
178 3 hæð. (Hjólbarðahúsið) Simi 18643.
Svefnherbergissett — Framleiðsluverð
Verða til sýnis frá kl. 2—6 daglega. — S. J. húsgögn
Rauðarárstíg 20. Simi 16980.
SUM ARBÚ STAÐUR
Til sölu og flutnings er 40 ferm. hús. — Uppl. 1 sima
10909 eftir kl. 6.
1