Vísir - 04.06.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1968, Blaðsíða 3
PfSIR . Þriðjudagur 4. júr.í 1968. 3 ■ • • .. •rnmm*. Sundkennsla er stór liður í starfsemi nýju sundlauganna. — Hér er flokkur undir stjórn Jóns Pálssonar að læra sundtökin með kúta á bakinu, — korkið á bakkanum. ■ Reykjavíkurborg hefur bætzt enn eitt stórmann- virkið fyrir þá, sem unna í- þróttum. Nýju sundlaugamar í Laugardal voru teknar í notkun í gærmorgun fyrir al- menning, — og strax fyrsta daginn voni biðraðirnar geysilega iangar, einhverjar þær stærstu sem sézt hafa við sundstað í borginni til þessa. svo ekki vantar áhug- ann. Á laugardaginn var mann- virkið formlega afhent. Úlfar Þórðarson formaður Laugar- dalsnefndar afhenti mannvirk ið Reykjavíkurborg, en Geir Hallgrímsson borgarstjóri veitti því móttöku. Forseti Is- Leikdagar í LIM ákveðnir Leikdagar íslands og Dan- íerkur í HM í handbolta hafa ú verið ákveðnir að því er AUGLÝSIÐ í VÍSI segir i BT um helgina. Leikið : verður í Reykjavík 29. desem-: ber n.k. við Dani, en ísland og | Danmörk leika vtra 20. febrú- j Danir leika við Belga í bess- um riðli 21. nóvemher í Dan- mörku og 26. jan. 1969 i Belgíu. Sennilegt er að ísiand leiki við Beiga i febrúar 1969 og noti sömu ferð og til Dan- merkur. lands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, lýsti því yfir, að sund- laugin væri opnuð, en hann sjálfur hefur undanfarin ár verið einhver tryggasti gestur gömlu sundlauganna. Hundruð manna voru við- staddir, þegar athöfnin fór fram, þrátt fyrir kalsaveður. Ökuskírteinið tekið uf tveimur unglingum Voru oð æfa kappakstur\ á g'ótum Keflav'ikur Ökuskírteinið var tekiö af tveimÁ ur unglingum í fyrrinótt í Keflavík.i eftir að þeir höfðu verið að æfat kappakstur um götur bæjarins./ Bifreiðir þeirra voru teknar úr um-J ferð um stundarsakir. \ Lögreglan tók þá kl. 3.30 uml nóttina, en þeir viðurkenndu að^ hafa verið 60—30 km hraða. F.kkit var kostur á að mæla hraðann, en/ sennilega hafa þeir verið á heldurj meiri ferð. Ungu mennimir steypa sér í laugina og taka hana formlega í notkun. IÞROTTAFOLKI HOFUÐBORGAR- INNAR BÆTIST GLÆSI- LEGT MANNVIRKI Luugin miklu í Luugurdul opnuð Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, í ræðustól i Laugardal á laugardaginn. Hann rifjaði upp gamlar end- urminningar úr gömlu Iaug- unum handan götunnar. OGREIDDIR l REIKNINGAR* LÁTIÐ OKXUR INNHEIMTA... t>að sparar ydur t'ima og óbægmdi INNHEIMTUSKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10 — 111 hæd -Vonarstrætismegin — S'imi 13175 (3l'mur)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.