Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 10
10
f
V í SIR . Föstudagur 14. júní 1968.
Keppt verður í eftirtöldum grein
um á sundmótinu í Laugardalssund
lauginni á 17. iúní: 200 metra
bringusund karla, 100 metra skriö-
sund karla. 100 metra bringusund
kvenna, 100 metra skriðsund
kvenna, 50 metra skriðsund sveina
og 50 metra baksund telpna.
Gullið burið —
Upptaka í sjónvarpssal. Frá vmstri Kjartan Ragnarsson, Þórunn Sigurðardóttir, Sólveig Hauks-
dóttir, Jóhanna Axelsdóttir, Daníel Williamsson, Soffía Jakobsdóttir, Arnhildur Jónsdóttir, Sig-
mundur Örn Arngrímsson og Edda Þórarinsdóttir, í einu atriði þáttarins „Ástin hefur hýrar
brár“.
G „Ástin hefur hýrar brár“ nefn
ist þáttur, sem Litla leikfélagið
flytur í sjónvarpinu laugardaginn
i næstu viku. Er það samfelldur
þáttur um ást í ýmsum myndum
og á ýmsum tímum, en leikflokk-
urinn hefur siálfur valið efnið, sem
er í fremur léttum dúr. Flutt verður
efni eftir Tórnas Guðmundsson, Þór
berg Þóröarson, Gylfa Þ. Gíslason
og Sigurð Þórarinsson o. fl. auk
þess sem leikarar .Tokksins hafa
sjálfir lagt til efni í þáttinn. — Leik
stjóri er Sveinn Einarsson en hann
stjórnaði i vetur „Mvndum", sem
Litla Ieikfélagið sýndi í Tjarnarbæ
Tapfyrir Dönum á bridge-
mótinu — Island í 8. sæti
1 gærkvöldi tapaði íslenzka sveit
n á olympíumótinu i bridge fyrir
'n.nmgrku 4:16. Fyrr í gær höfðu
menn okkar unnið Bermuda 15:5
pg L.ael 14:6. Staöan eftir 21 um-
ferð er þessi: 1. Ítalía 317, 2. Kan-
ada 311, 3. Bandaríkin 296, 4.
Holland 294, 5. Ástralía 288, 6.
Sviss 278, 7. Svíþjóð 267, 8. Island
266, 9. Venezúela 259, 10. Belgía
252. í kvennaflokki er Suður-Af-
ríka enn efst með 162 stig. Svíar
aðrir 162, 3. Ítalía 147. í dag keppa
Islendingar viö Thailand í opna
flokknum.
27 milljónir —
og vakti rriikla athygli. Þá tók flokk
urinn fyrir viöfangsefnið „stríöið" ,
og þótti gera því næsta lífleg og
frumleg skil. — Leikmynd er eng-
in í þessum þætti um ástina, en
Steinþór Sigurðsson hefur verið ráð
gjafi um svið og búnað.
Ottnzt
1. síðu.
stofu dr. Gunnars Thoroddsen til !
að afla sér upplýsinga um, hversu •
miklu fé hefði verið varið til kosn- |
ingaundirbúningsins.
Við erum búnir að leggja út um
eina milljón króna til þess, sagði |
Valur Valsson, sem varð fyrir svör i
um. Eitthvaö mun bætast viö þá !
upphæð á næstunni, þótt ekki veröi
fullyrt að svo stöddu um upphæð-
ina.
ATVINNA
MÁLNINGARVINNA
Get bætt viö mig utan- og innanhússmálun
Magnússon málarameistari, sími 14064.
Halldór
HÚSRÁÐilNDUR athugið
Geii gamlar hurðir sem nýjar, skef upp og oltuber, 'ief
oliu og lökk á flestar haröviðartegundir. Simi 36857.
RAFVIRKJAMEISTARAR — ATHUGIÐ
Ungur, reglusamur maður óskar eftir að komast á náms-
samning í rafvirkjun. Hefur lokið iðnskólanámi og unnið
við rafvirkjastörf s.l. ár. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. I
sima 15806 kl. 11—20 dagl. _______
FRAMREIÐSLUSTÚLKUR ÓSKAST
Stúlkur af framreiðslunámskeiöi ganga fyrir. Uppl. í Há-
bæ, Skólavöröustíg 45 (ekki í síma).. '
KÓPAVOGSBÚAR
Föndurnámskeið og stafanámskeið fyrir 5 — 7 ára böm
hefst 20. júní. Uppl. í síma 42462. — Ragna Freyja Karls-
dóttir, kennari.
ÝMISLEGT
BARNAGÆZLA — ÁRBÆJARHVERFI
Tek aö mér böm i gæzlu. Til sölu á sama stað þvottavél, -
Servis, svalavagn, tvíb'reiður syefnsófi, barnarúrrT og
kerra. Uppl. f síma 82489.
^ 1 siöu
ina, auk þess var dálítið ísrek
úti fyrir og þeir óvanir. — Þeir
eru báöir kornungir, 22 ára og
heita Helgi V. Jónsson fæddur
10. 3. ’46, kvæntur og á tvö
börn — Sigurður Helgason,
, fæddur 24. 6. ’46, kvæntur og á
eitt barn. I
Tryggvi Helgason flugmaður
frá Akureyri mun fljúga yfir
leitarsvæðið í dag og bátar
munu svipast um á þessum slóð
um eftir trillunni, en menn ótt-
ast að- hún hafi farizt í óveðr-
inu um nóttina, þar sem leitin
hefur til þessa engan árangur
borið.
Modelmyndir —
Ekta Ijósmjrndir
Fallegar og smekklegar úrvals
modelmyndir, teknar sérstak-
lega fyrir MODELMÝNDHt.
Mánaðarmodel Úrvals modelmyndir
Modelmyndir 111 Modelmyndir 12
Original .*
Allar handunnar af sérfræðingmn
Sýnishorn o. fl. Kr. 25,oo.
MODELMYNDIR.
P.O.Box 142, Hafnarfjörður.
vera um 4000 krónur á parið.
Margir leggja áherzlu á að hring
arnir veröi fljótt tilbúnir og virð
ist sumum liggja lífið á.“
Viö slógum á þráðinn til nokk
urra annarra gullsmiða í borg-
inni og hvarvetna var sömu sögu
aö segja, allir voru önnum kafn-
ir við að smíða hringa fyrir unga
fólkið, sem ætlar að trúlofa sig
á 17anum. Á Gullsmíðavinnu-
stofunni á Skólavörðustig 8, hjá
gullsmiðunum Steinþóri og Jó-
hannesi og á gullsmíðavinnustof
unni á Laufásvegi 6 fengum við
þær upplýsingar að það væri
ekki aöeins mikið að gera við
að ljúka við hringana og stúd-
entagjafirnar, þjóðbúningasilfriö
væri geysilega eftirsótt þessa
dagana, og samkvæmt því má
gera ráð fyrir að óvanalega
margar stúlkur skarti íslenzka
þjóðbúningnum á 17. júní.
íþróttir —
m-1.> 2. síðu.
spyrnu réttilega, og úr henni
skoraði Ellert Schram örugg-
lega, 2:2.
Ellert Schram var góöur liðs-
maður í þessum leik og áreið
anlega gerðu KR-ingar rétt í
því aö setja hann sem miðvörð
og þar var hann mjög traust-
ur. Halldór Björnsson, sá sívinn
andi og duglegi leikmaður vakti
mikla athygli fyrir góðan leik.
E.t.v. ætti Halldór að fella nið
ur það grófasta af leik sínum
en halda áfram r..eö sitt góða
keppnisskap og þá eru KR-ingar
með skemmtilegan leikmann
sem tengilið.
Valsmenn voru greinilega mið
ur sín og tækifæri þeirra í leikn
um voru varla teljandi. Her-
mann sýndi sýnar hættulegu
hlíðar, skoraði bæði mörkin,
hann er skotmaður og að auki
markheppinn, það sýndi seinna
markið svo ekki verður um
villzt. Magnús dómari Péturs í
son dæmdi leikinn ágætlega.
BELLA
Ég ætla sko ekki í vinnuna i
dag. Forstjórinn sagöi að ég gæti
eins sofiö heima eins og f vinn-
unni, svo ég ætla heldur að sofa
heima.
IÍEÐRIÐ
> DAG
Sunnan kaldi og
skúrir og rigning
með kvöldinu. —
Hiti 8—10 stig.
[hbmet
Elzti plöntusteingervingur sem
vitað er um fannst ’í Colorado i
Bandaríkjunum áriö 1953, en það
var pálmategund, sem talin er um
65.000.000 ára gömul.
ATVINNA
Hve margir munu vera húsnæð
islausir enn í bænum. má ráða af
því, að 50 — 60 manns spurðust
íyrir um litla 'búð, sem auglýst
var hér í blaðinu í gær.
Vísir 14. júni 1918.
Óskum eftir að ráða röska st’úlku til af-
greiðslustarfa, vaktavinna. Uppi. í verzlun-
inni í dag kl. 4—6.
Söebeksverzlun
Búðargerði.
Fyrir 17. júni
9 Barnafánar og blöðrur.
VERZLUNIN ÞÖLL, Veltusundi 3
(gegnt Hótef íslands-bifreiðastæðinu) Simi 10775
HLKYNNINGAR
Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lags íslands afgreiðsla tíma-
ritsins ..MORGUNN" Garðastræti
8 (sími 18130) “ opin alla virka
daga nema laugardaga frá kl
17.30 til Í9 Skrifstofa S. R. F. Í
er á sama stað
Orlofsnefnd húsmæöra í Kópa-
vogi, -efnir til skemmtiferðar að
Búðum, Snæfellsnesi 22. til 23
b.m. Upplýsingar i símum 40511
og 40168 mriti; ii og 12.
ÓSKASTÁ LEIGU
Reglusöm barnlaus hjón óska að
taka á leigu 2ja herb. íbúð í Aust
urbænum til nokkuð langs tíma
Uppl. í sima 18497 í dag og næstu
daga.
— —--
Sundmótið
7 t
BORGIN