Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Föstudagur 14. júni 1968. n BORGIN BORGIN LÆKKAÞJÖNUSTA SLY8* SlysavarQstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 t Reykjavík. 1 Hafn- arfirði i slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið ð móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis I síma 21230 í Revkjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames- apótek. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga ld. 9—19. laugardaga M. 9—14, helga daga kl 13—15. Næturvarrla ' Hafnarfirði: Aðfaranótt 15. júlí: Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44. Sími 52315. LÆKNAVAKTTN: Sfmi 21230. Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. 20.20 Sumarvaka. 21.20 Þrjú sænsk' tónskáld: Stenhammar, Sjögren, Lindholm. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum“ eftir Björn Rong en Stefán Jónsson fyrrv. námsstjóri les (11). 22.35 Kvöldhljómleikar: Verk eft- ir Debussy of Dovrák. 23.15 Fréttir 1 stuttu máli. — Dagskrárlok. SJONVARP Föstudagur 14. júnf. 20.00 Fréttir. 20.35 Blaðamannafundur. Um- sjón: Eiður Guðnason. 21.05 Þögn er gulls fgildi. Skop- mynd meö Stan Laurel og Oliver Hardy f aðalhlutverk um. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.20 Dýrlingurinn. Isl. texti: Júl- íus Magnússon. 22.10 José Greco og dansflokkur hans skemmtir. 22.30 Dagskrárlok. BBGGI felatfaiafnr PENNAVINIR UTVARP Föstudagur 14. júnf. 15.00 16.15 17.00 17.45 18.00 18.45 19.00 19.30 20.00 Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. ísl. tónlist. Fréttir. Klassísk tónlist. Lestrarstund fyrir litlu bömin. Þjóðlög. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Efst á baugi. Bjöm Jó- hannss. og Tótoas Karlss. fjalla um erlend málefni. Einsöngur: Ferruccio Taglia vini syngur. Róbert Werne frá Þýzkalandi óskar eftir bréfaviðskiptum við íslendinga og áhugamál hans eru frímerki, bflar, jaröfræði o. fl,- — Heimilisfangið er 8 Munchen 55, Dautherndeystr. 24/1 West- Deutschland. 15 ára gamall japanskur piltur, sem hefur áhuga á póstkort- um, frfmerkjum og bréfaviðskipt- um, -vill komast í samband við jafnaldra íslendinga. Hann heitir Masahiro Tsurii og á heima á 56. Yoshiyama-cfao, Kita-ku, Osaka, Japan. — Það er ekkert merkilegt við götusópun, en þú ættir að tala við hana Siggu konuna mína, hún hefur sópað stanzlaust í sex- tfu og tvö ár!! BLÖÐ & TIMARIT Árbók Slysavarnafélags ís- lands, 1968 er nýkomin út og er hún helguð 40 ára afmæli fé- lagsins. Starfsskýrslur 1966-67 eru f bókinni og fjöldamargar greinar um slysavamir, frásagnir af slysum, ferðalögum, heimsókn- um og margt fleira. Sagt er frá starfsemi hinna ýmsu deilda Slysavarnafélagsins, og er bókin prýdd fjölda mynda. — Alþýðu- prentsmiöjan prentaði bókina. Útvegsbanka-blaðið, er nýkom ið, en það er gefið út ai Starfs- mannafélagi Útvegsbankans, sem nú er 35 ára. Ýmsar greinar um bankamál eru í blaðinu, en rit- stjóri er Eyjólfur Halldórsson. SÖrNIN Landsbókasafn íslands, safna húsinu við Hverfisgötu Lestrar- salur er opinn alla virka dagf kl 9—19 nema iaugardaga kl 9—12 Útlánssalur kl. 13—15, nema laug ardaga kl. 10—12. Listasafn Eir.ars Jónssonar er opiö daglega frá kl 1.30 til 4. Landsbókasafn fslands, Safnahús- inu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla n.ka daga kl 9— 19 Útlánssalur kl. 13—15. Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apr. Annríkisdagur framan af. Gakktu sem bezt frá öllu fyrir helgina, einkum ef þú gerir ráö fyrir ferðalagi, en ekki skaltu gera þér of miklar vonir í því sambandi. Nautið, 21. apríl til 21. mai. Þetta getur orðið mjög skemmti legur dagur er á líöur. einkum fyrir yngri kynslóðina og mun gagnstæða kynið þá eiga sinn þátt í því. Kvöldið ánægjulegt. Tvíburarnir, 22. mai tP 21. júní. Annasanmr dagur framan af en ánægjulegur þegar á líöur. Ef þú hyggur á ferðalag um helgina, er hyggilegra að leggja af staö í fyrra lagi. Krabbinn, 22. júni til 23. júli. Dálítið erfiður dagur, aö minnsta kosti framan af, ann- ríki og vafstur, einkum ef þú ert að leggja upp í ferðalag. Þó verður allt auðveldara, er á daginn líöur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Þetta virðist geta orðið góður dagur, en þó í talsverðu að snú ast. Ferðalög um helgina ættu aö gefast vel, en þó ættirðu ekki að flana að neinu í sam- bandi við undirbúninginn. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept. Þetta getur orðið skemmtileg helgi, og bætt að ýmsu leyti upp seinni hluta vikunnar. — Margt bendir til að þú farir í eitthvert ferðalag, sem verði þér ánægjulegt. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Þú átt ef til vill f nokkrum erf iðleikum fyrri hluta dagsins, ekki ósennilegt að þaö verði að einhverju leyti í sambandi við fjölskylduna, en lagast þegar á líður. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú ættir að vinda bráðan bug að öllum undirbúningi, ef þú hyggur á ferðalag um helgina. Því fyrr sem þú getur lagt af stað, þvf betra, en flanaðu samt ekki að neinu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Farðu gætilega í umferð í dag, ekki hvað sízt á vegum úti. Éf þú hyggur á ferðalag, skaltu undirbúa það vandlega, og ætla þér rúman tíma í ferðinni. Steingeltin, 22. des. til 20. jan Hafðu vakandi áhuga á óvæntu tækifæri fyrii hádegið, og reyndu að notfæra þér það sem bezt. Allt bendir til að þú eigir skemmtilega helgi framundan. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr. Kunningjar þinir og þfnir nánustu munu fúsir að hlíta ráð um þínum og forystu f <tag, en ekki er ólíklegt að sumum ykk- ar kunni að verða þar nokkur vandi á höndum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn er dálítið vafasamur. Kunningjar geta reynzt viðsjál- ir, og ættirðu að varast að láta þá hafa um of áhrif á ákvarð- anir þínar, einkum f sambandi við helgina. Hagstæðustu verð. Greiðsluskílmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. NYJUNG 1 TEPPAHREINSUN ADVANCi rryggir að tepp- i öhleypur ekki Reynið viðskipt- in. Uppi verzl- Axminster, simi 30676. Heima- simi 42239. KALLI FR/ENDI FÉLAGSLÍF Knattspvmi-deiid Vfkings. Æfingatafla frá 20. mai til 30 cept. 1968: l 0. ig meistaraflokkur: Mánud og þriðiud. kl. 7,30—9. miðvikud og fimmtud 9—10,15. 2. . íokkur: Mánud. og briðjud. 9—10,15. Miðvikud op fimmtud. 7,30—9. 3. flokkur: Mánud *>,—10.15. þriðiud. 7,30— 9 og fimmtud. 9—10,15. 4. flokkun Mánud og briðjud 7—8. Mið vikud. og fimmtud 8—9- 5. flokkur A. og B.: Mánud op þriðind 6—7. Miö- Vikud -or fimmtiiH s 15 — 7.15 5 fiokkur C. oy D. Þrlðjud. og fimmtud. 5.30—6.30 Stjómln

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.