Vísir - 29.07.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1968, Blaðsíða 1
rí VISIR Sofnaði út frá rafmagnsofni Slökkviliðið í Reykjavík var í gærkveldi kvatt að Hrafnistu,' Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Þar hafði myndazt mikill reykur í herbergi eins vistmannsins. Vist- maðurinn hafði sofnað út frá raf- magnsofni, og viö það hafði reyk- urinn myndazt. Litlar sem engar skemmdir urðu, og manninn sak- aði ekki. Til öryggis var vistmað- urinn fluttur á slysavarðstofuna. ¦''/^'^¦¦/r,r.,.-.,.,r/.,..,.._, .............-,..,., ¦ i -k' m Mörg verkeíniframundan vií jariboranir Mörg verkefni eru r gangi hjá jarðborunardeild rikisins, samkvæmt upplýsingum ísleifs Jónssonar, verkfræðings deild- arinnar, er Vísir hafði samband viö hann í morgun. I fyrsta lagi er borað fyrir Hitaveituna í Reykjavik með eufubornum. Siðari hluta júní mánaöar var lokið við holu í Blesugróf og fengust þar 50 litr ar á sekúndu af 105 — 115 stiga heitu vatni: Kostnaður við þá borun var um 70—80 kr. á dag. Þá er hafin borun viö Náma fjall fyrir .afstöðina þar á staðn um. Einnig er unnið við að rann saka jarðhitasvæði á Reykjanesi, en það er vgert vegna fyrirhug- aðrar sjóefnavinnslu þar. Enn- fremur er áætlað að bora eftir heitu og köldu vatni fyrir sum- ardvalarheimili, sem á að rísa í Krísuvík. Svo að fariö sé út á landsbyggð ina þá sagði Isleifur, að til mála kæmi að bora á Dalvík og á fleiri stöðum nyrðra, en það væri ekki enn ákveðið hvenær þær boranir hæfust. Má þvi segja, að jarðboranir hafi næg verkefni og árangur hefur hing að til verið góður. HELZTU SKURÐLÆKNAR LAND- SPÍTALANS FARA A SÍLDARMIÐIN — Varðskip á miðin með lækni og vibgerbarmenn — Samiö við Rússa Norðmenn og Þ'jóðverja um sameiginlega pjónustu Það verða ekki neinir viðvaningar, sem veita ís- lenzku síldarsjómönnunum læknisþjónustu á miðun- um næstu vikurnar. — Næstu vikurnar mun Hannes Finnbogason, sérfræðingur í skurðlækningum starfa um borð í varðskipinu Ægi, sem heldur á miðin ein- bvern næsta daginn. Og síðan mun Snorri Hallgríms- son, yfirlæknir taka við af Hannesi og-verða fram í september. - Þaö er ekki svo auðvelt að grípa vana lækna til slíkra starfa, sagði dr. Snorri, þegar Vísir hringdi til hans í morgun. Læknar handlækningadeildar Landspítalans voru beðnir um að skipuleggja þessa hluti fyrir inkkru og það varð úr að Hann- es fórnaði sumarleyfi sínu f þetta og ég færi svo á eftir ef síldin verður þá ekki komin upp að sagði dr. Snorri. Snórri sagði allgóða aðstöðu vera um borð f skipunum og gðð tæki. Þar væri hægt að fram- kvæma allar þær aðgerðir, sem einn vanur læknir gæti fram- kvæmt, en hann hefur að sjjálf- sögðu enga aðstoðarmenn til svæfinga og annars slfks. Slík þjónusta við síldarflotann hefur verið á döfinni lengi og nauð- syn hennar þótti koma áþreifan- lega í ljós í fyrrasumar. Yfir 60 skip eru nú á síldarmiðunum og um borð í þeim upp undir þúsund manns. Um borð í Ægi verða ennfremur tveir sérfræðingar til tækjaviðgeröa fyrir flotann. Vísir hafði ennfremur samband m-^ 10. síða GOÐ SILDVEIÐI UM HELGINA Síldveiði var góð um helgina og, það fari í annan leiðangur sinn á fengu þrettán skip afla á laugardag morgun. \ Forsetinn flytur eftir 16 ára búskap Forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, er um bessar mundir að flytja frá forseta- setrinu að Bessastöðum. Þar hefur hann búið af rausnar- skap síðustu 16 árin. 1 vik- unni flytur dr. Kristján Eld- l'árn og kona hans ásamt börn um sínum að Bessastöðum sem hinn nýi forseti lands- ins. Herra Ásgeir Ásgeirsson sagði í viðtali við Vísi í morg un að hann væri nú fluttur til sonar sfns, Þórhalls Ás- geirssonar, ráðuneytisstjóra, en hann býr ásamt f jölskyldu sinni að Einimel 6. Forsetinn kvaðst vera að Ijúka flutningi og mundi hann búa hjá syni sínum þar til íbúð hans við Aragötu í Reykjavík verður laus, en þýzka sendiráöið hef ur haft hana á leigu undan- i'arin ár. i inn. —1 gær tók heldur að bræla og urðu skipin að hætt að landa í flutningasklpifi Nordgaard seinni partinn í gær, en vitað var um sex skip með ai'lsi. Þrjú skip voru á 'leið til lands i gær, Eldborg með 380 lestir, Nátt- fari með 150 og Sólev með um 200 lestir. Mun Eldborg verða búin út til söltunar, áður en hún heldur á miðin aftur, en þar um borð er mjög góð aðstaös. fyrir söltun, ætti að vera hægt að hafa heilt síldar- plan á millidekki skipsins. Fyrsta síldin barst til Vopnafjarð ar í gær, Kristján Valgeir kom þangað með 280 lestir í bræðslu, ennfremur kom Baldur til Raui'- arhafnar um helgina meö 80 lestir. Annars landa flest skipanna í flutn ingaskipin. Haförninn er nú leiö á miðin og flytur hann 600 tonn af neyzluvatni til skipanna. Síldin ei á leið til lands, en Nordgaard lestar á miöunum. Söltunarskipiö Elisabeth Hentzer nú á Raufarhöfn og er búizt viö að 7 mefra lerki rís i Laugardaí • Undirbúningi landbúnaðar- sýningarnar 1 Laugardal miðar vel áfram. Meðan margra athygl isverðra nýjunga verða á sýning unni tré, lerki frá Hallorms- stað, allt að 7 metrar á hæð. Sér stakir reitir verða fyrir ýmsar grastcgundir, sem sáð hefur ver ið, og a?rir fyrir kartöflur, rðf- ur, hafra og fóðurkái Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, á einnig ýmsar tegundir, sem hann hefur ræktað sérstaklega, og merkilegar munu tcliast. Gripahús eru komin upp. Verða veitt verðlaun, alls 600 þúsund krónur, fyrir beztu gripina. Þá er prentun sýningar skrár lokið, og er það 265 síðna rit. Sýningin verður opnuð hinn 9. ágúst. Mikill áhugi mun vera úti á landsbyggðinni, og algengt, að hópferöir verði, farnar á sýn- inguna. Konur munu fara með körlum sínum, ef sláttur hindr- ar ekki förina. Heildarkostnaður sýningarinnar er áætlaður 7Vá milljón króna, og er búizt við um 60 þúsund gestum \ k Minni halli á vöru- skiptajöfnuði í júní 9 Minni halli varð á vöruskipta- jöfnuði fyrir júnímánuð siðast I.Dinn en á sama tíma i fyrra. Hefur i "lutningur þennan mánuð verið minni nú og útflutningur meiri. Hallinn nemur þó um 715,8 milljón- um króna þennan mánuð. Sam- kvæmt fréttatilkynningu Hagstof- u:;nar hefur útflutningur í júní numið um 319,7 milli., en innflutn- ingur 1.035,0 millj. Á sama tn..a í fyrra nam út- flutningurinn 266,3 millj., en inn- f'kitningur 1.151,9 millj. I>á var hsjllinn 885,6 milljónir króna. Þess ber að i. .ía, að í ár var mun minna flutt inn af skipum og flugvélum en 1 fyrra, eða skip fyrir 174,5 millj. og flugvélar 133,0 millj. á »->- 10. síðu. Áframhaldundi góðviðri Útlit er fyrir áframhaldandi rign- ingu sunnanlands eöa frá Suðvest- urlandinu að Vestfjöröum. Gert er ráð fyrir smáskúrum í dag en vax- andi rigningu á morgun. Sunnanátt er um allt land og annars staðar á landinu þurrt og hlýtt. Hitinn i gær var yfirleitt frá 16 — 19 stig og sólskin & köflum á Norður- og Austurlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.