Vísir - 03.08.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 03.08.1968, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Laugardagur 3. ágúst 1968. TIL SOLU Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Simi 17159,__________________ Stretch buxur á böm og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlið 34, simi_14616. Ánamaðkar til sölu. Slmi 42154. Plötur á grafreiti ásamt uppistöö um fást á Rauðarárstíg 26, sími 10217. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17 sími 35995. Geymiö auglýsinguna. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðar- rúm. leikgrindur, barnastólar. ról- ur, reiðhjól, þríhjól. vöggur og fleira fyrir börnin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutaekja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Ódýrar Þjórsárdalsferðir Hinar vinsælu eins dags hringferöir í Þjórsárdal eru alla miðvikudaga kl. 9 og sunnudaga kl. 10. Meðal annars er komið í Gjána, að Stöng og Hjálpar- fossi. Á austurleið er farið um Skálholt. Einnig er ekið um virkjunarsvæðið við Búrfell. Verð aðeins 470 krónur. Innifalið kaffi og smurt brauð á Selfossi. Matarpakkar á kr. 100 ef þess er óskað. Upplýsingar gefur B.S.Í. Umferðarmiðstöðinni Sími 22300. LANDLEIÐIR H.F- Veiðimenn. Ágætur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Slmi — 11888. Velðimenn, góða ánamaðka fáið þið í Miðtúni 6, kjallara. Sími — 15902, Veiðlmenn, ánamaökar til sölu. Skálagerði II. 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. Veiðimenn, nýtíndur ánamaðkur til sölu. Uppl. í síma 33744 (Geym- ið auglýsinguna). Veiðimenn. Laxamaökar til sölu Simi 37915. Geymið auglýsinguna. Takiö eftir 2 afgreiðsluborð 1.111 ur, peningakassi og 2 stk. flúrljós til sölu. Mjör ódýrt. Uppl. í síma 51670. Nýr, norskur bátur til sölu. Einnig gólfteppi Wilton 4x5 m og ísskápur meö nýju kælikerfi. Uppl. í jima 32626, Enskar og þýzkar kápur og kjólar stærð 38 — 46 til sölu, ódýrt Víðimel 21 4. hæö til hægri — Sími 12851. SendibíII. Ford með sætum fyrir 10—12 6 cyl-vél í góðu lagi til sölu á kr. 25.000, einnig aftaníkerra. — Sími 82717. 2ja manna svefnsófi til sölu. — Uppl. í síma 22157, laugard. og sunnudag. OSKAST KEYPT Bíll ósLast 4—5 manna bíll ósk- ast. Útborgun 10 — 15 þús. Uppl. í síma 81906. Vil kaupa vel með fariö drengja reiðhjól. Sími 18978. Lítill miðstöðvarketill óskast til kaups, helzt sjálftrekkjandi. Sími 40921. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskai eftir kvöldvinnu. Afgreiðslu, uppvaski eða ræstingu. Uppl. í síma 83626. 13 ára telpa óskar eftir vist helzt í Kópavogi. Sími 42242. Nýleg þvottavél með suðu og þeyti vindu til sölu. Uppl, í síma 83457. Höfum flutt lækningastofu okkar í Fischersund (Ingólfs-Apótek) sími 12218. Viðtalstími alla daga kl. 15—15,30, nema þriðjudaga og laugardaga. Þriðjudaga kl. 17—17,30. Símaviðtalstími í símum 10487 og 81665 kl. 8,30—9 fyrir hádegi, mánudaga til föstudaga. GUÐMUNDUR B. GUÐMUNDSSON, læknir ÍSAK G. HALLGRÍMSSON, læknir TIL LEIGU 2ja herb íbúð til leigu á Hverfis götu 100, verður til sýnis rnilli kl 6 og 8 í kvöld. Til leigu 1. ágúst í Kópavogi 2ja herb íbúð fyrir einhleypa mann eskju, sér inngangur. Tilboð sendist Vísijmerkt „Góð umgengni 7725“ Forstofuherbergi til leigu við Þorsgötu, mánaðargreiösla. Uppl. í síma 21447 eftir kl, 1. I Hef opnað lækningastofu í Fischersundi (Ingólfs-Apótek). Viðtalstími alla daga kl. 10—11,30 nema þriðjudaga og laugardaga kl. 16—18. Símaviðtalstími alla daga kl. 9—10 nema þriðjudága kl. 15—16 sími 12636 MAGNÚS SIGURÐSSON, læknir. ÓSKAST Á LEIGU Óska eftir að taka 2 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 37121. Barna- vagn til sölu á sama stað. Hárgreiðslunemi utan af landi óskar eftir góðu herbergi við mið- bæinn og helzt kvöldmat á sama stað. Vinsamlegast hringið í síma 92-7078. 2 herb. íbúð óskast til leigu frá 15. sept. Þrennt fulloröið í heimili. Góð umgengni. Uppl. í síma 83005 eftir kl 16.00. 4ra herb. íbúð óskast á leigu frá 15. sept. í 6—8 mánuði. Sími — 34698. 4 -5 herb. íbúö óskast fyrir 1. okt í Kópavogi eða Rvík. I-Ielzt einb/lishús. Má vera gamalt. — (Reglusöm fjölskylda) Uppl. í sima 23623. TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS Vísir Oendir áskrifcnd'-m sínum á aö hringja í afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi þeir fyrir ki. 7, fá þeir blaðið sent sérstak- lega til sín og samdægurs. Á laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams konar símaþjónusta veitt á tímanum 3.30 — 4 e. h. Munið uð hringja fyrir klukkan 7 í síma 1-16-60 Tvö strax herbergi og eldhús óskast, Uppl. í síma 15813. Ung reglusöm hjón vantar 2ja herb íbúð eöa 2 herb og aðgang að baði, sima og eldhúsi. Stunda bæði nám viö Háskólann, æskilegt sem næst honum. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 14323. ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tek að mér gleri- setningar, tvöfalda og kitta upp. Uppl. i slma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opið frá kl 8 —7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12. — Einnig notuö reiðhjól til sölu. — G .nar Parmersson. Sími 37205. Húseigendur — garðeigendur. — Önnumst alls konai viðgerðir úti og inni. skiptum um þök, málum einnig Girðum og steypum plön helluleggjum og lagfærum garöa Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. Húsaþjónusta. Ef yður vantar málara, pípulagningamann, múr- ara eða dúklagningamann, hringið I síma okkar. — Gerum föst og bindandi tilboö ef óskaö er. Símar 40258 og 83327. 11(9] TAPAÐ — Rykfrakki. Hvitur rykfrakki með bláu fóðri (MELKA) tapaðist mánu daginn 22. júlí sl. sennilega í Miö- bænum. Finn,—di vinsamlegast hringi í síma 18355 . mmxmmm Okukennsla Lærið að aka on þar sem bílaúrvaliö er mest. Volks wagen eða " ts, þér getiö valif hvort þér viliið karl eða kven-öku kennara Otvega öll gögn varðand’ bflpróf. Geir P. Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradio. Sími 22384._________________ ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagenbifreiö. Timar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sfmi 37896._________ ökukennsla — Æfingatimai — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóe) B. Jakobsson. Simar 30841 og 14534. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk i æfingatima. Allt eftir samkomulagi. Uppl. I síma 2-3-5-7-9. ökukennsla. Kennt á Volkswag en. Æfingartímar. Guöm. B. Lýðs- Ökukennsla — Æfingatímar — Volkswagen-bifreið. Timar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrjaði strax. Ólafur Hannesson, — Sími 3-84-84. ÖKUKENNSLA Ingvar Björnsson Sími 23487 eftir kl. 19 á kvöldin Kcnni allt ár>ð, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingat, verzlunarbréf, hraðrit- un. Skyndinámskeið. Arnór E, Hin riksson, sími 20338. ökukenns!-. Vauxhall Veloj bif- reið. Guðjón Jónsson, stmi 36659. hreingerningar Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiösla. Eingöngu hand- hreingernmgar. Bjami, sími 12158 .Ireijigemingar. Gerum hreinai íbúöir, stigaganga, sali og stofn anir. Fljót og óö afgreiösla. Vand virkir menn óþrif Útveg um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjald: — Pantið timanlega i slma 24642 og 19154. ÞRIF — Hreingemingar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduö vinna ÞRIF símar 82635 og 33049 — Haukur og Bjami. _______________ Vélhreingerning. Gólteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjón- usta. — Þvegillinn, si mi34052 og 42181. Hreingemingar. Gerum hreint með vélum Ibúðir stigaganga, stofnanir teppi og húsgögn. Vanir menn vönduö vinna. Gunnar Sigurðsson Sími 16232, 13032, 22662. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: V——- TEPPAHRHINSUNIN Bolholii 6 - Símar 35607, 36783

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.