Vísir - 03.08.1968, Blaðsíða 10
10
VISIR . Laugardagur 3. ágúst 1968.
Það hefur aldrei orðið önnur eins ös við Bifreiðaeftirlitið og í gær. Allir hinir síðbúnu bif-
reiðaeigendur komu með farartækin á síðustu stundu til að fá skoðun, en eins og allir eiga að
vita, urðu öll ljós að vera stiilt fyrir hægri umferð fyrir 1. ágúst og lögreglan hefur lýst því yfir
að viðbúnaður verði til að stöðva ólöglegar bifreiðir um leið og þær fara úr borginni.
Ójafn leikur að keppa við erlenda
aðila í sjónvarpsauglýsingum
Framhaldsrannsókn
á bókhaldi Páls
iónassonar á
Lamhastöðum
• Skýrsla um framhaldsendur-
skoðun í máli Páls Jónassonar frá
Lambastöðum hefur nú borizt Saka
dómi Reykjavíkur, að því er Þórður
Björnsson yfirsakadómari sagði Vísi
í gær. Sagði Þórður, að Ragnar
Ólafsson, lögfræðingur hefði unnið
að rannsókn á bókhaldi fyrirtækis
Páls og hefði Ragnar samið um-
rædda skýrslu.
Þóröur Björnsson sagði Vísi enn-
fremur, að stööugt væri unnið að
rannsókn málsins. Þó væri það ekki
enn komið á það stig, að það heföi
verið sertt til saksóknara.
• segir Gunnar J. Friðriksson um
auglýsingasöfnun sjónvarpsins
O Auglýsingadeild sjónvarpsins
hefur reynt að afla sér auglýsinga
erlendis. Hefur hún samið bréf til
erlendra aðila, þar sem segir að
framboð á iðnaðarvörum hafi hing
að til ekki verið svo nokkru nemi
hérlendis og flytja verði flestar
fullunnar vörur til landsins. Blaðið
sneri sér til formanns Félags ísl.
iðnrekenda, Gunnars Friðrikssonar,
og spurði, hvernig iðnrekendur
tækju þessari stefnu sjónvarpsins.
Gunnar kvað óvíst, viö hvað
væri átt með iðnaðarvörum í bréf
inu. Væri um almennar nauðsynja
vörur að ræöa, þá væri meginhluti
þeirra framleiddur hér. Hins vegar
væri flutt inn verulegt magn til
dæmis heimilistækja og' slíks. Aug-
lýsingar í sjónvarpi væru helzt
um hinar fyrrnefndu. Færu erlend
ir aðilar að auglýsa í sjónvarpi hér
svo að nokkru næmi, væri leikur-
inn ójafn. :"..ir erlendu ættu
sjónvarpsefni tilbúiö, sem kostaði
þá lítið, og þeir hefðu meira fé
til að verja í slíkt en innlendir iðn
rekendur. Hann taldi, að ríkisút-
varpið ætti að stuðla að aukinni at-
vinnu og iðnvæðingu innan lands,
en ekki að ójafnri samkeppni. Þótt
íslenzku vörurnar væru betri í
mörgum tilfellum, gætu útlending-
ar f krafti'fjármagns með sjónvarps
auglýsingum fengið yfirburði.
...............................: ................................
Rituð í léttum dúr
svo allir skildu1
Morðið á Robert Kennedy:
Sirhan yfirheyrður / gær
Lýsti sig „ekki sekan"
Sirhan Sirhan, sem handtekinn
var og sakaður um morðið á Robert
Kennedy 5. júní sl. og um aö hafa
sært fimm menn aöra, var leiddur
fyrir dómara í fyrradag til yfir-
heyrslu , réttarsalnum á 14. hæö I
þinghúsinu í Los Angeles. Nánustu
ástvinir hans voru viðstaddir.
Sirhan, sem er fæddur í Jórdan-
íu og er 24 ára svaraði spurning-
um dómarans um það hvort hann
væri sekur um morðið, með því
að segja: Ekki sekur.
Ákvörðun var tekin um, að form
leg réttarhöld skyldu byrja 6. nóv-
ember.
?5
i C6
Ekki ailir á eitt
sáttir með Hans Sif
— Bókin „Bættir eru bændahættir" kemur
út vegna landbúnaðarsýningarinnar
® „Bættir eru bændahættir" nefn
ist ný bók, sem gefin er út til
heiðurs íslenzkri bændastétt og
kemur út á Landbúnaðarsýningunni
1968 sem hefst 9. ágúst. Undirtit-
ill bókarinnar er Landbúnaðurinn,
saga hans og þróun, og gefur vis-
bendingu um efni bókarinnar. 28
bjóðkunnir menn rita sína greinina
hver í bókina. Meðal þeirra eru t.d.
''erra Kristján Eldjárn forseti, sem
á greinina „Upphaf byggðar og bú-
skapar“, i bókinni, Ingólfur Jónsson
ráðherra, sem skrifar um „Land
búnaðarsýninguna 1968 og stöðu
landbúnaöarins i þjóðfélaginu“, Sig
ÁRNAÐ HEILLA
Sextugur er í dag Sigfús Þ.
Kröyer, verzlunarmaður Stigahlíð
14.
urður Þórarinsson jarðfræðingur,
| sem ritar „Berggrunnur íslands“ og
; ýmsir fleiri sérfræðingar á sviðum,
j er lúta að landbúnaöi beint og ó-
] beint.
] Auk þess, sem bókin verður til
i sölu 'á landbúnaðarsýningunni,
| hafa fórráðamenn Þorra h.f., sern
gefur bókina út, þeir Örn Johnson
og Óskar Lárusson, haft samband
við búnaðarfélög úti um landið. og
verður bókin seld í gegnum þau.
Kostar bókin á þennan hátt 470 kr.
en rúmar 500 út úr bókaverzlunum.
Söigðu útgefendurnir, að þeir
hefðu lagt á það áherzlu viö höf-
undana, að ritaö yrði um hvert
efni í léttum dúr, svo að allir
skildu.
Bókin er 176 bls. að stærð, prent-
uð tvöfaldri prentun hjá Grafík hjf.
Halidór Pétursson gerði teikningar
í bókina, en Ástmar Ólafsson teikn
aði kápu og setti hana upp.
• Ekki virðast allir vera á eitt
sáttir um réttmæti sölu danska
skipsins Hans Sif. Blaðið hefur snú-
ið sér til tveggja aðila, þeirra Ein-
ars M. Jóhannessonar, eiganda
mjölfarmsíns sem í skipinu var og
Sigurgeirs Sigurjónssonar hæsta-
réttarlögmanns, en hann aöstoðaði
björgunarmennina viö samninga-
borðið ásamt Hauki Jónssyni hæsta
] réttarlögmanni.
j | Einar M. Jóhannesson sagði: Upp
, hæð sú sem okkur var boðið skip-
ið á og björgunarlaun hefðu sam-
tals gert hærri upphæð, en endan-
legt söluverð skipsins varð. Það
er ákveðinn grunur, sem við höfum
um að um samspil hafi verið aö
ræða hjá danska útgerðarfélaeinu
og tryggingafélaginu, og það er
KFUM
Samkoma fellur niður annað
kvöld. Næsta samkoma verður
sunnudaginn 18. þ.m.
fleira en eitt sem styður þann grun
okkar.
Björgunarmennirnir hafa senni-
lega ekki kynnt sér nægilega samn
ingana en þeir túlkuðu aö gefnu til
efni þennan alþjóðasamning, að
björgunarlaun, samkvæmt þessum
samningi væru 50% af matsveröi
skipsins.
Sigurgeir Sigurjónssön hafði þetta
til málanna að leggja. Varðandi
þessi 50% var enginn slíkur samn-
ingur gerður. Ef björgun hefði ekki
tekizt, áttu björgunarmenn ekkert
að bera úr býtum og bera allan
kostnað sjálfir. Ef hins vegar tek-
izt hefði að bjarga skipinu eiga
bjöirgunarmenn rétt til björgunar-
launa, sem eru ákveðin með sam-
komulagi eða eftir úrskurði dóm-
stóla. í þessu tilfelli náðist fullt
samkomulag milli beggja aöila og
fóru samningarnir mjög vinsamlega
fram. /■
(
Svo segjum við það algjöra fjar-
itæðu, að um eitthver-t samspil
hafi verið aö ræöa hjá dönsku fé-
lögunum.
BELLA
— Ekki taka símann, — ef. hann
hringir 9 sinnum er það merki vin
ar míns um, að hann vilji tala eins
lega við mig.
MESSUR
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Jón Auðuns.
Neskirkja. Messa kl. 11. Séra
Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11.
Dr. Ja’ :b Jónsson.
TILKYNNINGAR
Langholtssöfnuður. Bæjarleiðir
bjóða eldra fólki safnaðarins i
skemmtiferð miðvikudaginn 7. ág-
úst kl. 1 Safnaðarfél. sjá um veit
ingar. Þátttaka tilkvnnist fyrir
þriðjudagskvöld i síma 35750,
36207, 33580 og 36972.
Samstarfsnefndin.
Turn Hallgrímskirkju. Otsýnis-
palluri n er opinn laugardögum
og sunnudögum kl. 14 — 16 og á
góðviðrisdögum þegar flaggaö er
á turninum.
MótmælS —
7’tr'-) "síftU
mestu allt samstarf“ við
KOMSOMOL, en svo nefnast
samtök ungkomma í Sovét-
ríkjunum.
Miðnefnd Samtaka hernáms-
andstæðinga segir í sinni til-
kynningu m.a.:
„Miðnefnd Samtaka hemáms
andstæðinga lýsir yfir megnri
andúð á þeim hótunum, sem
felast í yfirlýsingu Varsjárfund
arins og síðari ummælum opin-
berra málgagna í Sovétríkjun-
um í garö Tékkóslóvakíu. Jáfn-
framt fordæmir miðnefndin
dvöl sovézks herliös í Tékkósló-
vakíu í trássi við vilja þjóöar-
innar og væntir þess, að Tékkó-
slóvakar fái framvegis aö ráða
innanlandsmálum sínum sjálfir
án- afskipta annarra ríkja i
austri eöa 'estri."
í tilkynningu Æskulýðsfylk-
ingarinnar segir m.a.:
„Sérhver tilraun eins flokks
til að reyna með þvingunum og
vopnavaldi að knésetja annan
flokk er óviðunandi.
Gagnkvæm áhrif flokka á
stefnu -hvors annars hljóta að
byggja á fortölum og málefna
legri röksemdafærslu.“
maæmXFsrz saénsM vsgwwar