Vísir - 14.08.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1968, Blaðsíða 2
Þróttur-a 5 — Akureyri-b 1: Þrem var vísað af leikvelli ■ Það var heldur betur líf í son sá sig tilneyddan til að | Samt fóru leikar svo, að Þrótt- tuskunum, begar Þróttur-a vann! sen þrjá menn af leifivelli ur vann auðveldan sigur með Akureyri-b í bikarkeppninni í I margra hluta vegna, tvo úr 5:1 og heldur áfram í næstu um- gærkvöldi á Melavellinum. Hafn Þrótti og einn norðanmann. ferð keppninnar. firzki dómarinn Ragnar Magnús-1 I HVERJIR FARA Á Innan skamms mun Olympíunefnd íslands koma saman til fundar, — umræðuefni verður þátttaka íslands í 01- ympíuleikunum í Mexí- kó, sem fram fara í októ- ber n.k. Þegar hafa fimm íslendingar náð lág- mörkum þeim, sem sett voru, f jórir sundmenn og einn frjálsíþróttamaður. Engin lágmörk voru sett fyrir lyftingamenn, en greinilegt er, að einn lyft ingamaður hlýtur að koma til álita mjög sterk lega. • Óskar gæti orðiö einn af 10 beztu á OL. Ekki er undirrituðum kunnugt nn-i l./að Olympíunefnd hefur fengið af vitneskju af lyftinga- mönnum, sem lltill sómi, skiln- ingur eða velvilji hefur enn ver- ið sýndur, jafnvel þrátt fyrir þá staöreynd að tveir þeirra hafa náð undraskjótum framförum og eru komnir í fremstu röð á Norð urlöndum. Óskar Sigurpálsson hefur t.d. bætt árangur sinn um 37.5 kg sfðan í haust, á bezt 437.5 kg, — og er það sannar- lega ekki útilokað að sá árangur mundi nægja til aö verða 8.-10. en á laugardaginn kl. 15 hyggj- ast lyftingamenn reyna að bæta enn afrek sín í keppni í Ár- mannsfelli. • Áhugi sundfólks meö eindæmum. Þau fjögur sem náðu OL-lág- mörkunum hafa sýnt alveg ein stakan vilja og ákveðni við æf- ingarnar í vetur og sumar. Þessi áhugi hefur borgað sig, — eða hvaö. Auðvitað eru OL-lágmörk ekki jafngildi farmiða til Mexi- kóborgar ásamt veru þar um mánaðartíma, en vissulega gef ur það meira en litla von. Merki legast var þaö að hin kornunga Ellen Ingvadóttir, aöeins 15 ára Guðmundur Hermannsson. á Olympíuleikjunum, en árangur hans er sennilega ca 35. á heims skránni, en þess ber að geta að margar þjóðir eiga marga menn á þeim lista, Rússar líklega 12- 15 af 35 beztu, en aöeins tveir eru sendir á Olympíuleikana. — Þess skal getið að lágmörk þau sem Alþjóðaolympíunefndin setti fyrir þátttöku tveggja manna í einni grein var 437.5 kg fyrir léttþungavigt, en t.d. fyrir hástökk 2.14 metrar og kúluvarp 18.90 metrar, svo tvö dæmi séu tekin. Þess vegna ætti Olympíu nefndin nú ekki að láta hjá líða aö kynna sér lyftingaíþróttina, vera íslenzkur tugþrautarmaöur er hve sjaldan slíkur maður get ur keppt. Keppti Valbjörn í tug- þraut eins og erlendir meistar- ar, væri Isiandsmetið þegar mun betra en það er, og Valbjörn væri löngu búinn aö ná lágmark inu. I gær munaði sáralitlu, ó- heppnin fyrri daginn kostaði hann mikið. En annað tækifæri gefst vonandi og þá er Valbjörn örugglega búinn aö uppfylla kröfur OL-nefndar, 7200 stig. Jón Þ. Ólafsson hefur stokkið 2.06 á móti ytra, en þarf að stökkva þá hæð aftur til að hafa náð lágmarkinu. Þorsteinn Þor- steinsson er heldur ekki langt frá markinu. Leiknir Jónsson og Hörður B. Finnsson. skyldi ná lágmarkinu. Er hún yngst allra hér á landi sem hef- ur náð lágmarkinu. Leiknir Jónsson, stjarnan, sem tiltölu- lega nýlega hóf að æfa, varð fyrstur til að ná markinu og er nú meíil beztu bringusunds- manna Norðurlanda. Hrafnhild ur Guð undsdóttir sýndi ótrú- legar framfarir og Guðmundur Gíslason sýndi að hann er stöö ugt í framför og metin hans eru líka þegar á annað hundrað, og alltaf bætist í það mikla safn. 9 Aðcins Guðmundur hefur náð markinu í f.jálsum íþróttum. Það undarlega hefur gerzt, að aðeins einn frjálsíþróttamaður hefur náð lágmarki, þ.e. Guð- mundur Hermannsson í kúlu- varpinu. Hann hefur varpað 18.45 metra og eftir heldur „lé- legan" kafla í sumar, er hann nú að ná sér aftur á strik og far inn að kasta yfir 18 metra lin- una. Eflaust verðdr Guðmundur í OL-!iðinu í Mexíkó og vonandi gengur honum allt í haginn j keppninni við alla beztu frjáls- fpróttamenn heims. Valbjörn Þorláksson er í raun inni öruggur hvenær sem er aö ná lágmarkinu. ^allinn við að Ellen Ingvarsdóttir. skilja fólk eftir heima, sem i sveita sína andlits hefur unnið aö þessu verkefni og uppfyllt kröf- ur OL-nefndar. Þess vegna kann að fara svo að nefndin verði sett í nokkurn vanda, en eflaust kemst hún fram úr því, og von andi verður íslenzki hópurinn í Mexíkó hinn fríðasti og okkur til sóma — jbp — • Er kostnaðurinn .stíganlegur? Fyrir heldur fjárvana íþrótta- hreyfingu kostar það talsvert fé að senda utan e.t.v. 10 manna hóp. Varla mundi slíkt kosta minna en 6-700 þús. krónur með öllum kostnaði. En spurningin er þessi og hefur alltaf veriö í sambandi við þá sem ná lág- mörkunum. Er það hægt að Óskar Sigurpálsson. wssar: '-■jSSrJÆ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.