Vísir - 14.08.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 14.08.1968, Blaðsíða 13
« VISIR . Miðvikudagur 14. ágúst 1968. 13 | 68 HAFIÐ ÞIÐ SÉÐ FERHYRNDAN DÝRLING? Við höfum einn i fjárhúsunum og að auki önnur 300 DÝR 5 DAGAR EFTIR Úr dagskránni í dag: 17:30 Skozki fjárhundurinn frá Kleifum rekur fé. 20:00 Útidagskrá: Hestamannafél. Andvari, Garðahreppi og Gustur, Kópavogi. gróóur er guili betri Seljum ódýrt þessa viku Kvenskó, margar gerðir. Kveninniskó, verð kr. 65, — , 90,— og 150,-. Kvenstrigaskó, góðir morgunskór, gott verð. Karlmannaskó, verö kr. 250, 399, 400, 431, 439. Kömiö og gerið góð kaup. ! Skóverzlunin LAUGAVEGI 96 - Skóverzlunin FRAMNESVEGI 2 Landmælingar íslands vilja ráða röska stúlku til afgreiðslustarfa og' kortagæzlu. Nokkur kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Laun samkv. launakerfi ríkisins. Eiginhandarumsókn sendist að Laugavegi 178 fyrir mánudag. FLYGILL af mjög vandaðri gerð til sölu og sýnis á Sóleyjargötu 31. Á sama stað er vandaður svefnsófi til sölú. Blaðburðarbörn Þau blaðburðarbörn í Reykjavík, sem óska að bera út Vísi eftir 1. september eða 1. októ- ber hafi samband við afgreiðslu Vísis strax. DAGBLAÐH) VÍSIR Visir — Hafnarfjörður Umboðsmaður blaðsins í Hafnarfirði er frú Guðrún Ásgeirsdóttir, Garðavegi 9 . Sími 50641 Róðið hitanum sjálf nteð .... MeS 8RAUKMANN hitostilli 6 hverjum ofni getiS þór jjálf ákveð* ið hitastig hvert herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli er hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- llðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Áriö 1947 fórst flugvér milli Reykjavíkur og Akureyrar. Einn farþeginn með þessari vél var Þor- gerður Þorvaröardóttir. Þorgerður var mikils metin iþróttakona og hafði í mörg ár starfað hjá íþrótta- félagi kvenna. Eftir lát Þorgerðar Þorvaröardótt ur var stofnaður sjóður innan fé- Iagsins, sem ber nafnið Þorgerðar- sjóður. í ár veitir stjóm sjóðsins styrk úr sjóðnum fyrir unglings stúlku til vikudvalar í skíðaskól- anum i Kerlingarfjöllum, stúlkan sem hefur orðið fyrir valinu er Guð- björg Haraldsdóttir. Þorgerður heitin var frænka Valdemars Ömólfssonar og biður Valdemar sjóðsstjórn Þorgerðar- sjóðs að færa stjóm íþróttafélags kvenna þakklæti fyrir þessa miklu hugulsemi í garð skíðaiþróttarinnar. I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR: í kvöld kl. 7.30 leika FRAM - Í.B.V. Mótanef nd eldur eignum eyðír BRUNABOTAFELAG ISIANDS LAUGAVEGI 103 - SÍMI 2*4^25 msss&mt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.