Vísir - 19.08.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1968, Blaðsíða 1
\ Gekk yfir á rauðu Ijósi \ og varð fyrir bifreið Sjötiu og tveggja ára gamall maöur varö fyrir bifreið á gatna mótum Miklubrautar og Kringlu mýrarbrautar skömmu eftir há- degið í gær. Konan, sem ók bifreiðinr', var á leiö yfir gatna mótin á réttu ljósi, þegar mað- urinn vatt sér skyndilega fyrir bifreiöina, ^ur en hún fengi séð fyrir, hvað hann ætlaði. Viö áreksturinn lenti maður- inn upp á vélarhlíf bifreiðarinn- ar. Var hann fluttur á slysa- varöstofuna, en þaðan fékk hann að fara heim til sin, þvi meiðsli hans voru talin óveru- leg. Spánverjarnir veifuðu og hoppuðu, þegar flugvélin fann þá á jöklinum. - Tjöldin þeirra voru eini dökki díllinn á hvítri jökul- auðninni. 14 daga hralcningar a Vatnajökli: SPÁNVERJARNIR VORU KOMNIR í SJÁLFHELDU Á BRÚARJÖKLI t'* V - ‘ '**'**'■ • Björn Pölsson snéri þeim við í gærkvöldi — Leitarflokkur- inn fró Egilsstöðum kemur nteð þeim til byggða í nótt r,u," > ',]i' *>ti'Ttfjiii*"1 '_______—■ n ' 1 iln iMiiiiiiiTr ...................... «811 ■ Kiukkan tólf á miðnætti i gær hitti leitarflokkur Slysa- vamafélagsins frá Egilsstöðum spænsku fjallamennina, sem búnir eru að vera á Vatnajökli fjórtán daga og lenda þar í villu og hrakningum. Leitarflokkur- jöklinum, enda voru þeir komnir í ógöngur á Brúarjökli. Bjöm sagði svo frá i viðtali við Vísi, stuttu eftir að hann lenti vél sinni eftir þennan leiðangur austur á jökulinn i gærkvöldi: — Við flugum nokkrum sinnum yfir Grímsvötn, þar sem síðast var vitað um ferðir Spánverjanna og rákumst þar loks á slóð, sem við röktum í átt til Kverkfjalia. Sá alltaf öðru hverju i þessi spor alla inn fann Spánverjana eftir til- sögn Björns Páissonar flug- manns, vestan við Hveragil norð austur af Kverkfjöllum. — Leit- armennimir geymdu bíla sína í Hveragili og var allur hópurinn kominn þangað klukkan þrjú í nótt og síðan var haldið til sæluhússins f Grágæsadal og gist þar í nótt. Búizt er við að Spánverjarnir komist tii Egiis- staða í kvöld. Spánverjarnir voru hætt komnir á Vatnajökli í gær, þar setn þeir vom komnir út á Brúarjökul, sem er ófær yfirferðar, mjög sprunginn og þverhnípt jökulröndin. ’ Það var Björn Pálsson, flugmað- 1 ur, sem fann Spánverjana í gær j um hádegið og vom þeir þá nokkra km frá jökulröndinni suð-austan við Kverkfjöll, en Björn flaug siðan aftur austur á jökulinn í gærkvöldi til þess að leiðbeina þeim niður af Samningafundir við Rússa hófust í morgun Viðræöur íslendinga og Sovét- manna um gerð nýs rammasamn ings um viðskipti landanna hóf- ust klukkan hálf ellefu i morg- un. Fara þær fram í Þórshamri, i fundarherbergjum Alþingis. Stefnt er að því að gera samn- ing tll þriggja ára, en slikir samningar hafa verlð gerðir frá því að viðskipti landanna hófust á ný fyrir 15 árum. 1 islenzku nefndinni era 13 fulltrúar, og Rússarnir eru sex talsins. Undanfarið höfum við helzt >lt Sovétrikjunum freð- fisk, saitsíld og freösíld og keypt af þeim oliur og bensín, timbur og bfla. Má bú- ast við, að samlð verði um svip uö viðskipti. Sovézku fulltrúarnir skoðuöu landbúnaðarsýninguna i gær og luku lofsorði á hana. iP? HKRi leiðina, þar til við rákumst á dökk- ar þústir í snjónum. Þar voru þeir þá í tjöldum sínum suður af Kverk- fjöllum. Við flugum rétt fyrir ofan þá og virtust þeir hressir og allir göngufærir. —Létum við þá leitar- flokkana vita af þeim og flugum síðan í bæinn. Klukkan fimm flugum við svo 10. síða. Flugbjörgunarsveitin á Akur- eyri sat föst viö Dyngjuvatn, en þá var búið að finna mennina á jöklinup* og sneri sveitin við aftur tii Akureyrar. Þeir voru búnir til leitar á jöklinum. Engin sumar- slátrun Sumarslátrun verður felld niðui í ár eins og sl. ár. Eru nægar birgð- ir kjöts i landinu til þess að endast fram á haust. Talaði blaðií i morg- un við Svein Tryggvason, fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráð land búnaðarins, sem sagði að þess vær> gætt tð hafa nóg kiöt í landinu or hefði ekki verið gripið til sumar slátrunar síðan . hitteðfyrra er slátrað var smávegis. Deyjandi dúfur finnast ú götum horgarinnar Þaö hefur vakið athygli vegfar- enda á götum borgarinnar siöustu dagana, að á vegi þeirra hafa orðið hálfvankaðar dúfur. Menn hafa séð dúfur vélta niður af húsþökum og þeg; þeir hafa gengið að þeim og athugað þær nánar, hafa þær virzt vera í dvala og verlð rænu- 'itlar. Einn borgari skýrði blaðinu frá því 1 morgun, hvernig hann hefði séð dúfur rúlla niður af þakinu 10. síöa. 80 þúsund sáu landbúnaðarsýninguna Sýningin verður ekki framlengd ■ I gær, síðasta dag land- búnaðarsýningarinnar í Laug- ardal, komu yfir sautján þús und gestir. Var mikií þröng á þingi, og ríkti andrúmsloft svipað og gerist á Þorláks- messu í miðbænum. Menn hittu kunningja sína og ætt- ingja, og kveðjur gengu manna á milli. Alls hafa gestir verið 80.209, eða um tuttugu þúsund fleiri en beztu vonir ráðamanna höfðu stað- ið til. Þetta var án efa glæsi- legasta sýning, sem hér hefur verið haldin, og hún bar með sér veðurblíðu og sumar, sem fólk hafði óttazt, að aldrei kæmi. Agnar Guðnason, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, tjáði blaðinu í morgun, að sýn- ingin yrði ekki framlengd. Kostnaður hefur væntanlega far ið fram úr áætlun, sem var 7y2 milljón. Hins vegar munu sýn- ingarmenn fara nokkuð jafnir út úr henni.þótt hún skili ekki teljandi ágóða. Taldi Agnar æskilegt, að sýning yrði aftur innan fárra ára, á meðan þeir menn, er kunna að stjórna slíkri sýningu, eru enn i fullu fjöri. Væri því ekki að heilsa um þessa sýningu, þar sem rúm tuttugu ár liðu milli sýninga i Reykjavík. Taka mun um hálfan mánuð að hreinsa til við Iþróttahöllina. Mestan tíma mun taka' að flytja gripahúsin. Þau eru seld. Eru þau samtals um 70—80 Iengdarmetrar, og munu húsin skrúfuð f sundur, svo að úr þeim verða f jögur hús, en kaup- endur eru fjórir. Hestarnir voru nær allir fjarlægðir strax i gær, svo og nokkuö af fé. Kýmar og flest önnur dýr verða flutt burt dag. í ráði mun, að skrúö- garðurinn standi áfram og borg- in kaupi hann af garðyrkjumönn um. Fólk var prútt og kurteist. Þó bar svo við, að einn gestanna sofnaði drukkinn inni á salerni. Brást blaðafulltrúi sýningarinn- ar snarlega við, og tókst að skriða inn um gat og opna dyrn- ar. Við það vaknaöi hinn sofandi og gekk út óstuddur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.