Vísir - 19.08.1968, Blaðsíða 7
VlSIR . Mánudagur 19. ágúst 1968.
7
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
Vietcong-sókn-
in er hafín
Cernik forsætisráðherra Tékkó-
slóvakfu skýrði frá því fyrir helg-
ina, að stjómin hefði til athugun-
ar að taka lán hjá Alþjóðabankan-
um og sjö vestrænum Iöndum. Þar
með er fengin fyrsta opinbera stað-
festingin á fregnum um, að Tékkó-
slóvakía kunni að snúa sér til vest-
rænna landa, fái hún ekki þá efna-
hagsaöstoð sem hún hefir beðið
Sovétríkin um.
1 NTB-fréttum og brezkum frétt-
— Barizt sunnan, vestan og norðan Saigon
til þess að þjarma áfram að leið-
togum þess lands. Heræfingunum
er sem kunnugt er haldið áfram i
Austur-Þýzkalandi, Póllandi og Ung
verjaiandi, og virðist vera um
kveðju-æfingar að ræða, seir. tii var
stofnað fyrir fundinn í Cierna nad
Tso og Bratislava, og tilgangurinn
æ hinn sami: Aö knýja núverandi
leiötoga Tékkóslóvakíu til undan-
halds og styrkja Moskvulínu-öfl ’
Tékkóslóvakíu.
Tékknesku leiðtogarnir hafa raun
m-* 10. síða.
{ fréttum frá Saigon í
morgun er í fyrsta sinn
sagt, að hin nýja sókn
kommúnista sé hafin, en
jafnvel í gær dró bandarísk
ur talsmaður í efa, að
bardagamir í gær og fyrri-
nótt væra upphaf hinnar
nýju sóknar.
Saigon í morgun:
Bandarfskar hersveitir og suður-
víetnamskar áttu I morgun í bardög
um við hersveitir kommúnista sunn
a«i, vestan og norðan Saigon, og
reyna að stööva framsókn þeirra
í nýju Víetcong-sókninni, sem hófst
í gær.
Harðast var barist í Tay Ninh,
sem er 90 km vegalengd norðan
höfuðborgarinnar í Loc Ninh, sem
er nálægt Tay Ninh,
og í Donh—Tuong—hér-
aði, 60 km sunnan Saigon. Auk
þess var getið um minni átök á
10—15 stöðum.
Bandarískur talsmaöur segir um
400 suður-vietnamska hermenn og
Vietcong-hermenn hafa fallið í þess-
um bardögum og f bardögunum í
gær.
Manntjón Bandaríkjamanna er
talið 140 fallnir og særðir, þar af
aðeins 20 failið.
Að afloknum fundi forseta Alþjóðasambands fiugmanna, sem f eru 33.000 flugmenn, og Bouteflika,
utanríkisráðherra, náðist að sögn hins fyrrnefnda, á fundi þeirra um helgina, samkomulag um að
ísraelsku flugvélinni, flugmönnum og farþegum yrði skilað, og flugbanninu, sem átti að hefjast
á miðnætti síðastliðnu, þar með aflétt. Myndin er af tveimur ísraelskum flngmönnum, sem beðið
hafa samkomulags í um 3 vikur, að þeir fengju aftur frelsi sitt.
— Aframhald á heræfingum við landamæri
Tékkóslóvakiu og harðri gagnrýni i Moskvu
um eru vestrænir sendiráösstarfs-1 að seinustu heræfingar við landa-
menn í Moskvu þeirrar skoðunar, I mæri Tékkóslóvakíu, séu haidnar
Opinberlega staðfest að stjórnin í Prag
íhugar lántöku í vestrænum löndum
F0RD C0RTINA 1969
C0RTINA órgerð 1969 er væntanleg um
mónaðnmótin SEPTEMBER — 0KTÓBER
Helztu breytingar frá árgerð 1968 eru:
1. Breytt vélarhlíf (grille).
2. Breytt gírskiptistöng f gólfi (sport gerð).
3. Fóðrað stýrishjól, sem gefur eftir undan höggi.
4. Tvöfalt hemlakerfi.
5. Veltirofar f mælaborði.
6. Öryggissnerlar í hurðum.
7. Breytt skiptistöng fyrir stefnuljós.
8. Endurbættir rúðuþurrku- og innsogshnappar.
9. FORD-stafir á vélarloki og kistuloki.
10. AHt rafkerfi með öryggjum.
11. Festingar fyrir öryggisbelti.
12. Ný áklæði.
13. Nýir litir, í miklu úrvali.
14. Vélarlok opnað innan frá.
Bíðið í stuttan tíma og fáið Cortinu árgerð 1969.
Gerið yður grein fyrir hinum mikla endursölu-verðmismun.
Tökum notaða bflinn upp í þann nýja.
Skráið yður strax fyrir CORTINA 1969.
II M B 0 916
HR. HRISTJÁNSSDN H.F.
5UDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Eisenhower hrokar
Washington: Seinustu fréttir a!
Eisenhower fyrrverandi forseta
Bandaríkjanna eru, að hjartað hafi
slegið óreglulega í nótt.
Sovézkur togari
tekinn við Hjaltland
Brezkur tundurduflaslæöari tók i
gær sovézkan togara að meintum
ólöglegum veiðum innan 12 mílna
landhelginnar og fór með hann '
togi til Hjaltlands, eftir aö togar-
inn hafði gert misheppnaða tilraun
ti’ að komast undan á fullri ferð
en slæðarinn náði honum, setti
fimm menn um borð, og dró hann
til hafnar eftir að skipstjórinn neit
aði að hiýöa fyrirmælum um að
sigla honum þangað.
Enahoro í London
Enahoro, — aðalsamningamaður
sambandsstjórnarinnár i Nigeríu 5
friðarráöstefnunni í Addis Abbeba
er kominn til London til viöræðna
við Shepherd lávarö, aðstoðar-sam
veldismálaráöherra.
Einn megintilgangur Enahoro er
sagöur vera, aö koma í veg fyrir
hugsanlega stöövun á vopna- og
skotfærasölu frá Bretlandi til sam-
bandsstjómarinnar. Grundvallar
stefna brezku stjórnarinnar er. að
friðsamlegt samkomulag náist '
Nigeríu, en viöleitni í þá átt hefir
ekki borið jákvæðan árangur. L'ík-
ur benda nú til, að í Nigeríu sé
í aösigi lokasókn stjórnarhersins til
þess að sigra Bíafra.
i'éxtfcnm i