Vísir - 03.09.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1968, Blaðsíða 4
I Barn hafsins" eyðilagði hjónaband bítilsins Anna Anderson og María Raspútfn ræðast við. hittirl Dóttir Raspútíns Önnu Anderson m sem segist vera dóttir Rússa-5 keisara. • • Flestir munu kannast við Önnu • Anderson, sem kallar si£ Anastas • íu Rússaprinessu, sem í 31 ár hef-J ur verið að reyna að fá viður- • kennt, að hún sé raunveruleg dótt J ir Rússakeisara og eigi rétt á arfi. J Margir hafa lagt trúnað á sögu • hennar, en þó hafa dómstólar jafn J an hafnað kröfum hennar. Flest • fólk í þorpinu Unterlagenhart í • Vestur-Þýzkalandi, þekkir hanaj undir nafninu Anna Ariderson. Þó • vill hún alltaf láta kalla sig Ana- * stasíu stórhertogaynju. Anastasía bessi var yngsta dóttir Nikulásar II. Rússakeisara, og Alexöndru* keisaradrottningar, sem myrt J voru af bolsévikum f byltingunni. • Anna segir sig hafa komizt und-* =in á elleftu stundu. I síðustu viku J heimsótti hún Bandarlkin og fann« ^ar mikilvægan stuðningsmann. J að var Marfa Raspútfn, 69 ára,J 'óttir hins fræga og illræmda* 'jeggjaða munks'. Raspútín, semj 'afði vald á keisaradrottningunni • “ieð myrkum aðferðum. Fljótt eft J r að konurnar tvær. hittust íj ■’harlottesville, í Vfrgíníu. tóku* -ær að rifja upp gamla daga.J '-nna kallaði Maríu tvisvar gælu* 'afninu „Mara.“ Hvað svo sem» ðrir munu halda, þá er MaríaJ vki f, efa að Anna sé hin raun • °rulega Anastasfa. Takist ÖnnuJ '->mlu að sannfæra dómstóla f* 'estur-Þýzkalandi um slíkt, á hún« vændum að erfa 700 milljónirj f auði Romanovanna. • Cynthia Lennon, 27 ára eigin- kona bítilsins, hefur nú farið fram á skilnað, eins og fram hefur komið í fréttum. Cynthia sakar maka sinn um hjúskaparbrot, framið með japönsku leikkonunni Yoko Ono, 34 ára. John sver af sér allt slíkt. Málið verður tekið fyrir í Lundúnum í árslok. Yoko Ono öðlaðist heimsfrægð fyrir kvikmynd sína, „Númer fjög ur“, sem fjallar um nakta bak- hluta manna. Áhorfendur urðu fljótt leiðii; á þessari einhæfu sýn ingu, og salurinn tæmdist eftir stutta stund. Frekari frægð hefur frú Ono getið sér með vináttu sinni og bítilsins, sem er 27 ára eins og Cynthia, og því sjö árum yngri en sú japanska. Hin fagra og dularfulla leikkona er einnig í viðjum hjónabands. Hún er gift bandaríska kvikmyndahöfindinum Anthony Cox, sem átti þátt í bak hlutamyndinni. Hún á eitt bam, eins og Lennon, fjögurra ára dótt- ur. Sonur bítilsins er fimm ára, og nefnist Julien. Nú hefur Yoko gert tvær myndir með John Lenn on f aðalhlutverki. Hin síðari nefn l ist auðvitað „Númer fimm“ og sýnir Lennon, hlægjandi f sam- fleytt 90 mínútur. Hann stynur upp einni setningu allan tímann: „Vertu ekki óróleg, elskan.“ „Hlátur John er táknrænn fyrir hlátur alls mannkyns", að sögn vinkonunnar, sem á sannarlega margt til í kvikmyndagerð sinni. í þriðju mvndinni „Hin tvö sak- lausu", sést John kyssa Yoko. Fyrsta skipti, sem þau sáust opin- berlega saman sem elskendur, var er þau héldu til írlands í sumar- leyfi. Upp frá þeirri stundu hafa þau Ifkt hvort eftir öðru. Til dæm- is klæðast þau svipuðum, hvítum fötum og greiða hár sitt eins. Þá lýsti bítillinn opinberlega yfir ást sinni á henni, en nafn hennar þýðir „bam hafsins." Cynthia og John giftu sig áriö 1962, áður en bítlarnir náðu veru- legri frægð. Þau skildu að borði og sæng í júnímánuði síðastliðn- um. Hið glæsilega hús þeirra er metið á fimm milljónir króna, og verður það nú selt. Yoko Ono og John Lennon eru saman öllum stundum. John Lennon með vinkonu sinni, Yoko Ono, sem olli skilnaði hans og Cynthu. Á BAK VIÐ ALLA HLUTI STENDUR KONA - LÍKA BANKARÁN Lögreglan segir nú, að hlutur kvenna í bankaránum að undan- fömu, sanni hinn franska orðs- kvið, að konur séu á bak við allt, sem gerist. Þrjú mikil bankarán hafa veriö framin í Danmörku með þátttöku fulltrúa hins veikara kyns. Þetta hefur orðið á aðeins hálfu ári. 1 fyrradag leitaði lögreglan enn konu einnar, sem aðstoðaði ræn- ingja í Verzlunarbankanum í Kaupmannahöfn f sfðustu viku. Hinar dömurnar voru þessar: Ulla Astrup, 23 ára, var handtek- in á flótta, eftir að hún hafði hjálpað unnusta sfnum viö rán í Andelsbanken í Abybro. Hún beið í bifreiðinni, á meðan hann ógn- aði starfsfólki bankans með leik fangabyssu. Unga etúlkan skýrði svo frá við yfirheyrzlu, að hún hefði glapizt á að aðstoða við ránið, því að þau ætluöu að ganga f hjónaband en höföu ekki fé til þess. Dómurinn var eins árs fangelsi, en kærastinn hlaut 3l/2 ár. Bodil Sörensen, 32 ára tókst ekki að nota eyri af því fé, sem hún hafði út úr ráni f Landmands banken við Tagensvej. Þar var hún eiginmanni sínum til aðstoö- ar. Hún hlaut fjögurra ára fang- elsisdóm fyrir að hafa gefið manni sínum ýtarlegar upplýsing ar um aðvörunarkerfið og að- stæður allar í bankanum, þar sem hún hafði starfað sem gjaldkeri. Bodil þessi beið manns sfns í bif- reið þeirra utan bankans, meðan ráðið var framið. 1 nýlegasta ráninu hefur lögregl an ákveöinn grun um, að kona ein hafi beöið ræningjanpa. Þeir fengu peninga flutta á ákveðinn stað, og virtist sama konan vera þar til staöar. Flaska, sögö meö nítróglyseríni, hafði verið sett í glugga bankans. Þar sem líklegt var, að einhvér fyndi hana, var \ konan látin fylgjast meö henni og öllu öðru, er fram fór innan bank ans. Ótti við sprengingu varð til þess, að ræninginn fékk vilja sín um ekki framfylgt. Raunar reynd- ust aðeins 83 af hundraði glyser- ine og 17 af hundraði vatn í þess ari flösku. Bodil Sörensen. Henni tókst ekki aö nýta milljónirnar. Meiri fjölbreytni atvinnuvega. Það er óáran í landinu og alls konar erfiðleikar steðja að. Framleiðsla okkar sem er of ein hæf, er ekki nægilega eftlrsótt vegna mikils framboðs annars staöar frá, og þvi hefur verð- iaglð fallið .Þessum vandkvæð- um þarf vart að lýsa, en öllum er ljóst, að fjölbreytni atvlnnu- Ufsins þarf aö aukast. Hin marg nefnda stóriðja verður aldrei nóg. “t hefur verið rætt um að ieyfa bruggun á sterfr.U öli, sem gæti þá orðið útflutningsvara, og ennfremur vlrðist hjá mörg- um nokkur áhugi á því að rækta mlnk. Ýmsir fordómar valda þvf, að þessar atvinnugreinar hafa ekki fengið fótfestu hér, af ótta við ímyndaðar hættur. Það er fjarstæða að álfta, að ekki sé hægt að setja þær regl- ur fyrir sölu á sterku öli á inn- anlandsmarkaði, að veröi við unað. Þó öl sé bruggað inn- ingsmöguleikunum ef vel tækist til. Varðandi loðdýraræktina, þá er ekki mikil hætta á að missa út dýrin, en ótti við slfkt virðist vera aðalrökin fyrir því, að skinnum, eins og reyndar öllum vörtun, þá er verðlagið oftast þó þannig, að þama ætti að vera atvinnugrein, sem nokkur hópur manna ætti að geta haft sæmi- lega afkomu af. Þess verður að JibfífÞ&iGötu: anlands, þá halúa margir aö þaö þurfi að selja þnð i næstu búö. ölið verður auðvitaö aö selja á sama hátt og aðra sterka drykki, svo það verði ekki til gyllingar þeim, sem annars drykkju ekki. Ávinningurinn . af því að brugga sterkt öl lægi í útflutn margir eru á móti minkarækt- inni. Framfarir hafa orðið á því sviöi, sem á mörgum öðrum, og þvf hefur þess vegna verlð hald ið fram af þeim sem hlynntlr erú loðdýrarækt, að auðvelt sé að fyrirbyggja það, að dýr sleppi. Þó sveiflur séu á verðlagi á gæta að aðstaða hériendis er góð til minkaræktar og fæðuöflun er auðveid. Erfiðleikar okkar í atvinnumál um eru þess eðlis, að við verð- um að tileinka okkur sem flest- ar nýjar atvinnugreinar, stórar or smáar, sem henta aöstööu okkar og auöiindum, og við meg um ekki láta ímyndaðan ótta við eitt og annað verða að því- líkum grýlum, að við Iátum ýmsa möguleika ganga okkur úr greipum. Þess vegna ber okk ur að hasla okkur völl á hverju því sviöi, sem ætla má að geti skapað einhveria atvinnu og ein hverjar gjaldeyristekjur. Ýmsir Iögðust til dæmis á móti álverksmiðju vegna þess, aö þeir óttuðust hagnýtingu á erlendu fjármagni og svo voru aðrir sem óttast mengun lofts. Þannig er reynt á allan hátt að hafa á móti öllu nýju, sem er okkur þó nauðsyn. Hins vegar er ætfð nauðsynlegt að setja við skorður og veita hverju máli f bann farveg sem okkur hentar bezt. Það má f flestum tilfellum. Þrándur í Götu. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.