Vísir - 03.09.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 03.09.1968, Blaðsíða 13
V í SIR • Þriðjudagur 3. september 1968. 13 ¥7 ára stölka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Sími 30724. Óska eftir að komast að sem nemi í bársfceraiíki. Uppl. 1 síma 15451. ____________ Uugur regiusamur maöur óskar eftir atvinnu hiuta ór degi meö lítinn sendiferöabfl. Sftni 84064. Óska eftir ráðskonustöftu f Reykjavfic eða nðgremri. Uppl. f sfma 82106. Ung stúlka óskar eftir atvinnu nö þegar. Margt kemur til greina. , UppL í sfma 16731 kl. 17—20. maður óskar eftir attka- VHMHt®efarorikkm trma. AUt kem ur tS greina. Tilb. merkt „9133" sencfist augl-d. Wsis. Trésmiönr vanur verkstæðis- og lítávinmi óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 19624 á kvöldin. ATVINNA I BOÐI Kona óskast til afgreiðslustarfa á morgunvakt. Kjörbarinn, Laskjar- götu 8. Saumakonu, til að sauma bux- ur £ ákvæðisvinnu vantar nú þeg- ar. Uppl. hjá Ó.L, Laugavegi 71. Vön saumakona óskast strax. — Prjónastofa Önnu Þórðardóttur h.f. Ármúla 5. Sími 38172. Bamgóð og traust kona óskast í vetur til léttra húsverka frá kl. 3—7 e.h. Uppl. f sfma 23942 næstu kvöld. Kona óskast til að gera hreina stiga við Kleppsveg. Uppl. f síma 33233. HREINGERNINGAR Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — ÞvegjlHnn_s.f.,_sími 42181 Hreingeniingar. Hreingemingar. Vanir menn, fljðt afgreiðsla. Simi 83771. - Hólmbræður.______________ Hreingerningar. — Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir. Einnig teppi og húsgögn. - Vrinir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson. Símar 16232 og 22662. Hreingemingar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega_f_ sima 19154. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu 'iand- hreingerningar. Biarni síma 12158 pantanir teknar kl 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Hreingemingar og ýmiss konar viðgerðir utan húss og innan, mál- um og bikum þök og fleira. Slmi 14887. ÞRIF. — Hreingemingar. vél hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: ógÚUtí TEPPAHREINSUNIN •íolholti 6 * Simar 35607, 3678S MCOTMIJMB ÖKUKENNSLA. - Lærið að aka bíl þai sem bilaúrvalið er mest Volkvwagen eða Taunus, þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða ven-ökukennara. Útvega öli gögn varðand: bilpróf. Geir P. Þormar. ökukennari. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu nesradíó. Sfmi 22384. TUNGUMÁL — HRAÐRITUN Kenni allt árið, ensku. frönsku norsku, spænsku, þýzku. Talmál þýðingai, /erzlunarbréf. braðrit- un. Skvndinámskeið. Arnór E. Hin riksson, sfmi 20338. rtðal-Ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bflar. þjálfaðir kennarar. Simaviðtal fcl 2—4 alla virka daga. Sfmi 19842 ökukennsla: Kenni á VoHcswag- en. Æfingatfmar. Guðm. B. Lýðs- son. Sími 18531. Ökukennsla — Æfmgattmar - Volkswagen-bifreið. Tímar eftii samkomulagi. Útvega ðll gögn varð andi bflprófi-’ Nemendur eets byrjaði strax. ölafuT Hannesson. — Cími 3-84-84. ökukennsla — æfingatimar. — Ford Cortina. Sfmi 23487 á kvöld- in. lngvar Björnsson. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi. Útvega öll gögn varð- andi bfipróf. Jóei B. Tacobsson — Sfmar 30841 og 14534. Ökukennsla. Létt, lipur 6 manna bifreið, Vauxhali Velox. Guðjón Jónsson, sími 36659. ökukennsla. Kenni akstur og með ferð bifreiða Gunnar Kolbeinsson Sími 38215. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sfmi 34590. Ramblerbifreið. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sfmi 35481 og 17601. Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek börn f tímakennslu f 1V2 tii 3 mán hvert bam. Er þaulvön starfinu. Uppl. f sfma 83074. Geymiö augl. lýsinguna. Kennsla. — Er kominn heim og byrja aftur að kenna (tungumál, stærðfræði og fl.). Bý undir inntöku prófin, haustprófin og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sfn, 15082. Ökukennsla, kenni á Volkswagen 1500, ‘ek fólk f æfingatfma, tímar eftir samkomulagi. Simi 2-3-5-7-9. Lestrarþjálfun, (sérkenasla). Tek böm í tfmakennslu f 1% til 3 mán. hvert bam. Er þaulvön starfinu. Uppl. f sfma 83074. Geymið aug lýsiRguna. Kennsla f ensku, þýzku, dönsku, sænsku, frönsku bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð við tungumálakennslu verði þess óskað. Skóli Haraldar Vilhelmsson- ar Baidursgötu 10. Sími 18128. Enska og danska fyrir byrjendur og lengra komna. Einkatfmar og smáhópar. Fyrri nemendur með framhaldsnám f huga hringi sem fyrst. Kristín Óladóttir, sfmi 14263. Allir eiga erindi i Míml. Sími 10004 og 11109 kl. 1—7. Kona með réttindum kennara vill taka að sér að hjálpa bömum, sem eiga erfitt með lestur. Vill ganga heim til þeirra, eða taka þau heim. Eftir samkomulagi. Ódýr kennsla. Geymið auglýsinguna. Sími 21876. BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaland, gæzla 3-5 ára bama frá kl 8.30—1.30 alla virka daga. Innritun i ;fma 41856 Rogaland Álfhólsvegi 18A. Barnagæzla. Óska eftir að koma 1 árs telpu í gæzlu milli kl. 8 og 5 sem næst Gnoðarvogi. Uppl. í síma 30412. Hafnarfjörður. — Bamgóð kona óskast til að gæta ársgamallar telpu frá kl. 9—5. Helzt í suður- bænum. Uppl. í síma 50336 frá kl. 6-8. Kona, sem vinnur úti, óskar eftir góðum stað, þar sem hægt væri að taka á móti bami hennar úr skóla á daginn. Þyrfti að vera i nánd við Öldugötuskólann, Uppl. í sima 13567 fcftir kl. 5 e. h. ÞJÓNUSTA Húseigendur Tek að mér gler- fsetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. i sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldm. Oeymið íuglýsinguna. Húseigendur. Við smíðum eldhús innréttingar i nýjar og eldri íbúðir. Einnig fataskápa úr harðviði, sól- bekki úr harðplasti. Leitið tilboða hjá okkur. Greiðsluskilmálar. Sími 32074 eftir kl. 7 . FÉLAGSLÍF Knattspymufélagið Valur Handknattleiksdeild. Meistara- og I. flokkur karla^ Fyrsta æfing verður í kvöld þriðju- dags 3/9 kl. 20.00 utanhúss. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. B 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Mótormælingar Mótorstillingar Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum 1 Saumakonu til að sauma buxur í ákvæðisvinnu vantar nú þegar. — Uppl. gefur Ó. L., Laugavegi 71 ÚTBOÐ Blindrafélagið óskar hér með eftir tilboðum í að byggja II. hluta 2. áfanga Blindraheimilis- ins, Hamrahlíð 17, Rvík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu félags- ins, Hamrahlíð 17, miðvikudaginn 4. þ. m., gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á s. st. fyrir kl. 11 f. h. mánudaginn 16. september 1968. BLINDRAFÉLAGIÐ t Einkaritaranámskeið Dagana 16. —18. september verður haldið námskeið fyrir einkaritara og þær er vinna að svipuðum störf- um, stjómendur og fulltrúa þeirra. DAGSKRÁ: 16. SJEPTEMBER kl. 13.3L -16.00 verður stjómendum og fulltrúum þeirra kynnt eftirfarandi atriði: Starfslýsing einkaritarans, meðhöndlun skjala, símaráðstafanir, stefna fyrirtækisins, handbók skrifstofunnar, handbók framkvæmdastjórans, leiðbeiningaf um vélritun bréfa og símskeyta. 17. - 18. SEPTEMBER kl. 9 -12 og 13 - 16 verður hald- ið námskeið fyrir einkaritara og þær er vinna að svip- uðum störfum. Rædd verða eftirfarandi atriði: Hlutverk einkaritarans í fyrirtækinu. Hæfileikar einkaritara: Starfsreynsla — Persónuleg reynsla — Almenn þekking — Hegðun — Útlit og klæðnaður. Grundvöllur að fullkominni samvinnu einkarit- ara og framkvæmdastjóra: Áhugi — Samúð — Trúnaður — Virðing. Samband einkaritarans við: Fyrirtækið — Fram- kvæmdastjóra - Starfsfólk — Almenning. Skrifstofuvenjur: Kynning á fullkomnu kerfi —: Símatækni — Undirbúningur funda. ENSKUKUNNÁTTA er nauðsynleg. Góður eínkaritari er gulli betri. Tilkynnið þátttöku i síma 8-2930. t STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Meira en fjórði íá hyer miði vinnur^Bi * i Dregið 5. september Dragið ekki að endurný}a Vöruhappdrætti SÍBS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.