Vísir - 03.09.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 03.09.1968, Blaðsíða 11
VfSIR . Þriðjudagur 3. september 1968. II BORGIN 1* ***** 1 \-j «fgg | BORGIN | 'l IBOMI tlalaBaíir Sko til! Hér er Spegillinn, en satt að segja er ég á móti speglum, ekki sízt þegar þeir segja sannleikann! LÆKNAÞJONUSTA SLYS: SlysavarOstofan Borgarspftalan um. OpiD allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaöra. — Slmj 81212 S.TUKRABIFREIÐ: Sími 11100 ' Reykjavfk. í Hafn- arfirði i' sfma 51336. VEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i heimilislæknl ei tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl 5 sfðcfegfs f sfma 21230 ’ Revkiavfk Næturvarzla í Hafnarfirði Að- faranótt 4. sept. Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41, sími 50235. KVÖLD OG HELGIDAGS- OAPrr.A LVRIARfTÐA: Laugavegs apótek — Holtsapó- tek — Kópavogs apótek Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl 13—15. MÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og HafnarfirOi er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245 Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9-19. laugardaga kl 9—14. heiga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTTN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opiö alian sðiarhringinn ÚTVARP Þriðjudagur 3. september. 15X)0 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 17.0 Fréttir. Tónverk eftir Schumann. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Daglegt mál. Baidur Jóns- son lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í um- sjá Eggerts Jónssonar, hag fræðings. 1955 Sex glettur fyrir fiðlu og ' hljómsveit op. 87b og 89 eft ir Sibelius. 20.15 Ungt fólk í Danmörku. — Þorsteinn Helgason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum" eftir Óskar Aðalstein. Hjörtur Pálsson stud. mag. les (9). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Einsöngur: Zara Dolukhan- ova syngur. 22.40 Á hljóðbergi. 23.25 Fréttir í stuttu má'li. - Dagskrárlok. SJÓNVARP Þriðjudagur 3. september. 20.00 Fréttir. 20.30 Denni dæmalausi. Isl. texti Ellert Sigurbjömsson. 20.55 Erlend málefni. Umsjón: ' Markús örn Antonsson. 21.40 íþróttir.; Efni m.a.: Lands- leikur I knattspyrnu Eng- land og írland keppa. 22.35 Dagskrárlok. HEIMSÚKNARTIMI Á SJIÍKRAHÚSUM Fæðingaheimili ReykjavfWr Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrii feðui ki. 8-8.30 Ellihelmilfö Grund. Alla daga kl. 2-4 OB r 0-7 Fæðingardeild Landspftalans. Alia daea kl 3—4 og 7.30—8 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30—5 og 6 30—7 Kleppssnitalinn. Alla daga kl 3—4 -.o R 30—7. Kópavogshælið Eftir hádegif dagl°ga Hvftabandiö Alla daga frá kl 3-4 o- 7-730 Landspftalinn kl. 15-16 og 1! 19.30 Borgarspftalinn við "■’rðnsstlg 14—15 og |9_)930 Opnunartími Borgarbókasafns Reyk íkur ei sem hér segin Aðalsafnfð Þingholtsstræti 29A Sfmi 12308 Otlánadeild og lestrar salur Frá i -nai — 30 sept Opif kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög um k) 9—12 og 13—16 Lokaö á sunnudögum. Otibúiö Hólmgarði 34, Otlána- deild t rii fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21. aðra virka daga nema laugardaga kl 16-19 Lesstota or útlánadeiid fyrii böra: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl 16—19. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags sl nds og afgreiðsla tíma- ritsins Morgtms. Garðastræti 8, sír°i 18130 er opin á miðvikudags kvöldum kl. 5.30 tfl 7 e.h. Skrif- stofa félagsins er opin á sama tfma. Spáin gildir fyrir miðvikudag inn 4. september. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Taktu sem minnstan þátt í skemmtanalífinu þegar líður á daginn, og varastu allt óhóf i mat og drykk. Aftur á móti verður kvöldið vel fallið til ým- issa starfa, bréfaskrifta, t.d. Nautlð. 21 aprfl — 21. maf. Varastu að koma í veg fyrir sam komulag í einhverju máli með þvf að binda þig eindregiö viö vissar kröfur. Oftast er nokkur ávinningur betri en enginn. Tvfburamir, 22. maf — 21. júnl. Þú virðist ekki undir- neinni heppnisstjörnu í dag hvað fjár- málin snertir. Aftur á móti get- ur þér orðið vel ágengt f störf- um, einkum ef þú fæst við listir. Krabbinn, 22. jánl - 23. júll. Taktu tillit til skoðana annarra að vissu marki, en láttu hug- boð þitt ráðá að minnsta kosti nokkru. Dómgreind þfn verður og skörp, svo þú ættir að sjá mörkin. Ljónið, 24 júlf - 23. ágúst. Gagnstæða kynið setur svip sinn að nokkru leyti á daginn, ef til vi'll ekki eins jákvæðan og þú mundir kjósa, en allt er breyt ingum undirorpið — ekki sízt þar. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept Það Iítur út fyrir að ýmsar spumingar leiti á huga þinn f dag, og sumar þess eðlis, að þeim mundi ekki auðsvarað. — Efasemdir geta verið hollar öðm hvoru. Vogin, 24. sept. — 23. okt Það fer varla hjá því, að ýmis- legt það, sem þú hefur ákveðið að koma í verk f dag, verður 6- gert f kvöld. Mun margt óvænt verða til þess, sumt síður en svo óþægilegt. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Á stundum getur verið erfitt að leggja saman tvo og tvo svo rétt útkoma fáist og svo getur orðið í dag. Aftur á móti lítur út fyrir að ýmislegt skemmtilegt geti gerzt. Bogmaðurinn, 23 nóv.—21 des. Þótt þér sé ekki um að aðrir segi þér fyrir verkum, er hætt við að þú verðir að láta þér það lynda í dag, enda muntu sjá seinna að það kom sér ekki illa. Steing, itin, 22 oes — 20 jan Það getur öllum orðið eitthvað á, þér líka, og þýðir ekki að vera að sýta slfkt. Það veldur þér varla miklu tjóni heldur þótt þér sámi það kannski við sjálfan þig f bili. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr Varastu allar fullyrðingar f dag, einkum er þær snerta eitthvað kunningja þfna. Það er ekki allt af auðvelt að skilja hvað liggur á bak við gerðir manna. Fiskamir, 20. febi — 20 marz Gagnstæða kynið getur orðið þér erfitt viðfangs f dag, senni lega er þar þó um einhverja tímabundna duttlunga að ræða. Skemmtanir geta valdið þér nokkrum vonbrigðum. KALLI PR4NDI ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 17. ágúst voru gefin saman í Mosfellsk. af séra Bjama Sigurðssyni, ungfrú Krisf ín Bjömsdóttir og Magni Jónsson Heimili þeirra veröur að Rofabæ 27, Rvfk. Sunnudaginn 18. ágúst voru gef in saman af séra Gísla Brynjólfs syni, ungfrú Pála Jakobsdóttir og Jakob Skúlason. Heimili þeirra verður að Austurvegi 30, Selfossi Laugardaginn 10. ágúst voru gefin saman í Árbæjark. af séra Sig. Hauki Guðjónssyni, ungfru Eyeló Einarsdóttii o« Biarpi Jó hannesson. Heimili þeirra yeíður að Álfaskeiði 84, Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.