Vísir - 04.09.1968, Qupperneq 5
Tágahlutir
rænan svii
gæti verið á þann veg, að hafa
í körfunni þær daglegu nauð-
synjavörur, sem nýgift húsmóðir
myndi kaupa sér, þegar hún færi
út að verzla. Einnig er hægt að
safna £ körfuna ýmsum ódýrum
hlutum til búskaparins, ryk-
þurrkum, gólfklút, eldhúsrúllu,
sápu og þvottadufti og t.d. ein-
hverjum plastílátum. Það gæti
verið skemmtileg gjöf og ekki
fram úr hófi dýr.
Bamarúmið úr tágum er jafn
vel rómantfskt, ekki sízt þegar
tilheyrandi fóður fylgir með.
Þessi tágabarnarúm fást hjá
Blindraiðn í Ingólfsstræti ásamt
ýmsum öðrum hlutum út tágum.
Þau kosta 1170 krónur og hægt
er að fá klæöningu I þau, sem
kostar 785 krónur.
Þar em einnig mjög skemmti
legar körfur frá kr. 635 fyrir
óhreinan þvott, en það þarf alls
ekki að binda sig við það að
geyma þvott í þessum körfum,
þær geta nefnilega verið hin
ágætasta heimilisprýði. Leiöin-
legan gang er hægt að dubba
upp með því að hafa tágakörfu
í einu hominu ásamt fleiri hlut
um, sem passa vel við hana.
Tágakörfuna er hægt að nota
undir rúmföt £ litlu herbergi,
sem hefur ekki rúmfataskáp.
Ýmislegt fleira er hægt að hugsa
sér í sambandi viö tágakörfuna
og getur hver beitt imyndun-
araflinu £ sambandi við hana til
hfbýlaprýði. Nú er f tízku að
nota innkaupakörfur úr tágum
og fást þær einnig á þessum
stað. Notkun þessara innkaupa-
Hér eru tágakörfur, sem oftast eru notaðar undir óhreinan
þvott en geta verið nytsamiegar til ýmissa annarra hluta.
Gljáburstað, stutt og sléttgreitt
hár í vetur
Gin sér um næstu greiðslu
Hárið er klippt fram til hliðanna
með misjafnri lengd. Þeim meg-
in, sem eyrað kemur £ ljós hefur
Gin sett filabeinseyrnahring.
Þá er það greiðsla frá Gin,
sem hefur orðið til undir áhrif-
um frá Egyptalandi. Hliöarhár
ið fær fyllingu við það, að það
er sett á rúllur, en sfðan er
burstaö úr hárinu og það fengið
slétt með þvl að blása það með
heitu lofti.
Carita tekur allt hnakkahárið
fram I þykkan topp en klippir
það til £ hliðunum.
„Li'tið höfuð í haust“, segja
þr£r þeirra hárgreiðslumeistara,
sem framarlegast eru £ röðinni
þeir Alexandre, Carita og Gin.
Enginn lokkur og engin þylgja
aðeins sléttgreitt, stutt og gljá
burstað hár. Þannig á háriö að
vera bæði hversdags og við há-
tíðleg tækifæri. Maður getur
leyft sér fléttur og hnút i hnakk
anum en ekki meir.
Það gefur auga leið, að það
sem gildir fyrir þessar greiðslur
er mjög góð klipping. Lokkam-
ir eru semsé alveg úr sögunni
dömur góðar.
Hér era fjórar greiöslur frá
þessum hárgreiðslumeisturum
sem sýna, hvemig hárið á aö
lita út í vetur.
Fyrstu greiðsluna sér Alex-
andre um. Hárið fylgir hnakka
linunni og kemur fram £ mislöng
um tjásum fram fyrir eyrun.
VÍSIR . Miðvikudagur 4. september 1968.
Vanan kjötiðnaðarmann
eða afgreiðslumann (karl eða konu) vantar nú þegar.
Uppl. í verzluninni (ekki í síma).
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS
STIGAHLÍÐ 45
Samkeppni um æsku-
lýðsheimili við Tjarnargötu
Frestur til að skila tillögum í samkeppni um
æskulýðsheimili er framlengdur til 7. janúar
1969. Fyrirspurnir verða að hafa borizt fyrir
26. október n.k. Áætlað er að dómnefnd hafi
lokið störfum 15. febrúar 1969.
Dómnefndin
Dagblaðið Vísir vill benda áskrifendum sín-
um á, að nú fer í hönd sá tími er skipti
verða á blaðburðarbörnum. Af þeim leiða
alltaf, fyrst um sinn, nokkrir erfiðleikar á
útburði. Er það einlæg ósk blaðsins, að áskrif-
endur taki tillit til þessa.
Dagblaðið VISIR
rrmwn
Hagstæðustu verð.
GreiðslusMlmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
Bílnsaln - Bílaskipti
Opel Rekord, árg. ’66. Vil skipta
Bronco árg. ’66.
Peugeot station árg. ’63. Vill skiptr
á Ford Bronco.
Fiat 850 sport árg. ’67. Útb. 60 þús.
samkomulag.
Ford Mustang árg. ’66.
Volvo Amason árg. ’66.
Saab árg. 1963-67.
Flestar gerðir af jeppabifreiöum
Ýrnsar gerðir af sendibflum meö
stöövarplássi. Gjörið svo vel og
kynnið yður verð og ástand.
Bifreiðasalan,
Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615.
Ý MISLE GT ÝMISL EGT
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNiNGAR
FL4ÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF AKLŒÐUM
LAU6AVEO 62 - SlMI 10625 HEIMASlMI 03634
OLSTR u m
SvefnbekKir I úr ali á »--erkstæðisverðL
rökum að okkur nvers konar múrbrn’
og sprengivinnu i liúsgrunnum og raes
um Letgjjnn út loftpressui og v£bn
sleða Vélaletga Steindórs Sighvats
sonai AlfabrekkL viö Suðuriands
braut, slm) 30435.
i