Vísir - 04.09.1968, Page 11

Vísir - 04.09.1968, Page 11
VfSIR . MJÖvíkudagur 4. september 1968. f/ BORGIN | + \ [i <£047 BORGIN IBBKBI HataBaíir Skyldi Sjónvarpsráðið hafa horft á dagskrána um norsku giftingarathöfnina, án þess að depia auga? LÆKNAÞJONUSTA SLVS: Slysavarðstofan Borgarspftalan um. OpiD allan sólarhringinn Að- eins cnóttaka. slasaðra. — Slmi 81212. SJOKRABIFREIÐ: Slmi 11100 • Reykjavík. ! Hafn- arfiröi 1 sima 51336. (VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislæknl ei tekiö 6 móti vitjanabeiðnum ' sfma 11510 á skrifstofutima. — Eftir k) 5 sfðdegfs 1 sfma 21230 1 Revkjavfk Næturvarzla f Hafnarfiröi Að- faranótt 5. sept.: Grímur Jónsson, Smyrluhrauni 44, sími 52315. KVÖLD OG HELGIDAGS- VA07T A r.VF.IARÚDA: Laugavegs apótek — Holtsapó- tek — Kópavogs apótek Opið virka daga kl 9—19 laug ardaga ki. 9—14, helgidaga kl 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirð) er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245 Keflavfkur-apðtek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9-14. helga daga kl 13—15 LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virks daga frá 17—8 að morgnl Helga daga er opið ailan sólarhringinn ÚTVARP Miðvikudagur 4. september. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. Isl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm in. 18.00 Danshljómsveitir leika. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jóns- son lektor flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Jón Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 5. september. Hrúturinn, 21 marz — 20 apr Láttu þér allan eftirrekstur og aðfinnslur í léttu rúmi liggja, en hugsaðu gaumgæfilega þaö, sem þú gerir og vandaðu verk þín eftir beztu getu. \ Nantiö 21 aprfl — 21 ma) Varastu að skipta mönnum í tvo hópa — engum er alls vam að og enginn er heldur fullkom- inn. Reyndu eftir megni að meta menn og málefni hlutlægt og hleypidómalaust. Tviburarnir. 22 maf — 21 lún) Þór Þórhallsson eðlisfræð- ingur talar um störf og kennslu í háskóla á vorum dögum. 19.55 Píanósónötur eftir Igor Stravinsky og Elliot Carter. Charles Rosen leikur. 20.25 „Tveir vom heimar“, smá- saga e. N. J. Crispin. Axel Thorsteinson les eigin þýð- ingu. 21.05 Serenata fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk. 21.35 Tomas Masaryk frelsisfor- seti Tékka og Slóvaka. Æv- ar R. Kvaran les söguþátt eftir Jan Masaryk f ís- lenzkri þýðingu Ama Jóns sonar frá Múla. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan „Viðsjár á vest urslóðum" f þýðingu Bjama V. Guðjónssonar. Kristinn Reyr les (20). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.05 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Miðvikudagur 4. september. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. ísl. texti: Jón Thor Haraldsson. 20.55 Heymarhjálp. Þriðja mynd in um heymardaufu dönsku telpuna Sidse og önnur böm, sem eins er ástatt um. Sidse hefur tekið miklum framförum frá því sem var í síðustu mynd, er flutt var f sjónvarpinu 14. nóv. s.I. Greint er nokkuð frá skipu laginu á skólamálum heyrnardaufra í Danmörku og fylgzt með kennslu og þjálfun misþroskaöra bama á ýmsum skólastigum. — Isl. texti. Dóra Hafsteinsd. 21.30 Æfingin skapar meistarann Bandarísk kvikmynd gerðaf Stanley Kramer. Leikstjóri: Roy. Rowland. Aðalhlut- verk: Hans Conried og Tommy Rettig. Isl. texti: Júlíus Magnússon. 22.55 Dagskrárlok. Góður dagur til allra fram- kvæmda, og þó þú mætir ein- hverri mótspymu, verður það varla nema um stundarsakir. Út lit er fyrir að þín bfði eitthvert happ eða heppni. Krabhinn. 22 iúnf — 23 júll. Láttu ekki vinnuveitendur eða aöra, sem að einhverju leyti em vfir þig settir, notfæra sér um of metnað þinn. Þú munt varla fá miklar þakkir að heldur. LjóniO. 24 lúli - 23 ágúst Hleypidómalaust mat á mönn- um og aðstæðum verður þér mik il nauðsyn í dag eins að þú gæt- ir pess að hugleiða öll mál vel HEIMSÚKNARTÍMI Á SJÚKRAHÚSUM FæOingaheimili Reykjavikir AHa daga kl 3 30—4.30 og fyrii feður kl. 8-8.30 ElIiheimlliO Grund. Alla daga kl. 2-4 os f 0—7 Fæðineardefld Landspftalans. Alla daea kl 3-4 og 730-8 FarsóttarhúsIO Alla daga fcl. 3 30—5 og 6.30—7 Kleppssnftalinn Alla daga k) 3-4 ™ 6 30-7. KópavogshælIO Eftir hádegif dag!°ea og framkvæma ekki neitt óyfir vegað. Meyjan, 24 ágúst — 23. sepL Svo getur farið, að einhver, sem þú hefur talið kunningja þinn og treyst í hvfvetna, oýni þér á sér aðra hlið f dag. Slfkt veldur að sjálfsögðu alltaf vonbrigðum. Vogin 24 sept — 23 okt Þótt þér verði falið eitthvert það verk f dag, sem þér er ekki um að vinna, skaltu ^anda það sem bezt. Þú sérð það þótt seinna verði, að það borgar sig vel fyr- ir þig. Drekinn. 24. okt - 22. nóv. Einhverra hluta vegna kann þér að veitast það erfitt að hljóta réttmætá viðurkenningu fyrir störf þín f dag. Samkomulagi á vinnustað kann að verða ábóta vant. BogmaOurinn. 23 nóv — 21. des Það er að óvenjulega miklu leyti undir þér sjálfum komið hvemig HvftabandiO Alle daga frð kl 3-4 o- 7-7.30 Landspftalinn kl. 15*16 og lf 19.30 Borgarspftalinn við n^rðnsstig 14_i5 0g 19-19.30. TILKYNNINGAR Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt. fer i berjaferð föstudaginn 6. sept. Lagt af stað kl. 9 árdegi frá Sjálfstæðishúsinu. Allar nánari upplýsingar f þessum símum. — 15528. 13411, 14712 og 14252. — Faimiðar að förinni verða seldir ( Sjálfstæðishúsinu i dag, miðviku dag og fimmtudag. þér nýtist dagurinn og hvernig hann verður þér yfirleitt. Var- astu alla fljótfæmi f samskipt- um við aðra. Steint eitin, 22 des. — 20 lan Þótt þér kunni að koma ýmis- legt á óvart í dag, gerist i raun- inni ekkert annað en það, sem þú máttir alltaf gera ráð fyrir, ef þú hefðir kært þig um að sjá hlutina eins og þeir voru. Vdtnsberinn, 21 lan — 19 febr Allóvæntir atburðir verða trl þess að þú átt mikið annríki þeg ar lfður á daginn. Gættu þfn vel f peningamálum og taktu ekki að þér neinar skuldbindingar annarra vegna. Fiskar ti 20 febr — 20 marz Taktu tillit til leiðbeininga þér reyndari manna, eins þótt þær komi ekki heim við þinar eig- in skoðanir. Mundu að ekki veld ur sá er varir þótt verr fari. ÁRNAÐ HEILLA Laugard .ginn 27. júli voru gef- in saman i Hallgrímsk. af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Ingibjörg Guðmundsd. og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Hitaveitu vegi 1. Rvlk. Laugardaginn 10. ágúst voru gefin saman i Háteigsk. af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Jó- hanna Sigurðardóttir og Einar Valdimarsson. Heimili þeirra verð ur að Kirkjubæjarklaustri. gefin saman ' hjónaband i Lang holtsk af séra Sie. Hauki Guö- jónssyni. ungfrú Evgló Stefánsd og Þórhallur Sveinsson Hftimili þelrra verður að Hvassaleíé !26. Rvik. 'ALLt CR4NDI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.