Vísir - 04.09.1968, Side 14

Vísir - 04.09.1968, Side 14
14 V1SIR . Mlðvikudagur 4. september 1968. TIL SÖLU Anamaðkar til sölu. Sími 33059. Ódýr útvarpstækl. Hentug smá- tæki fyrir straum á kr. 1500. Tæki i póleruðum kassa með tveim há- tölurum, bátabylgju, bassastilli og hátónsstilli kr. 2900. Eins árs á- byrgö. — Útvarpsvirki Laugamess Hrfsateigi 47, sími 36125. Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan- frá. Sími 37276. Telpna- og unglingaslár til sölu, verð frá irr. 600. Einnig nokkur stk. kvenkápur. Sími 41103. Notaðir bamavagnar, kerrur, ’barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á ,land ef óskað er. Vagnasalan, Skðia vörðustíg 46. Opið frá kl. 2—6. Ford Pickup árg. '63 í góðu standi beinskiptur 6 cyl. til sölu, einnig ‘Hartmann talstöð, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. að Bárugötu 8 eða daglega í sfma 16265 frá kl. 6 — 10 síðdegis. . Til sölu vegna flutnings, sófa- sett, eldri gerð, með nýlegu áklæði, sjónvarpstæki og handsnúin sauma vél. Allt á mjög góðu verði. Berg- staðastræti 60. Lítill, tvílitur barnavagn, sem hægt er að leggja saman, til sölu á kr.1500. Sfmi 81917. Til sölu er nýleg Hoover þvotta- vél meö rafmagnsvindu og suðu. Vélin er í ágætu ástandi. Uppl. f síma 38188. Til sölu 2 góð karlmannsreiöhjól. Stekkjarkinn 15, Hafnarfirði. Sími 51093. Til sölu barnakojur, verð kr. 1200, buröarrúm kr. 650, ungbarna stóll á kr. 350. Lynghaga 18. Til sölu logsuðutæki og stór hjóla tjakkur með gálga, fyrir fólksbíla, til að taka úr mótora. Einnig til leigu verkstæðispláss, 210 ferm.. — Sími 18137. Notaö, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðar rúm, leikgrindur barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opið frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið^gegnum undirganginn). Uppþvottavél fullsjálfvirk, ame- rísk, tfu ára til sölu fyrir 12.000 kr. V3 núverandi verðs. Allir hlutar nýlega endurnýjaðir, vel útlítandi. Sími 17297. Stofuborð og 4 stólar til sölu að Kolbeinsstöðum, Seltjarnarnesi. Strauvél, sem pressar líka, til sölu. Einnig gott píanó. Sími 23650. Tlmbur 1300 fet 2x4 til sölu á hagstæðu veröi. Uppl. f sfma 40268 og eftir kl. 8 e.h. í síma 41196. ÓSKAST Á IEIGU Ung hjón með tvö böm óska eftir fbúð. Uppl. 1 síma 33791. Litil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 33114. Herbergi meö húsSögnum óskast f Háalei ishverfi eða nágrenni. — Símar 38172 og 30621. Óskum eftir 2ja—3ja herb. fbúð, helzt í Vesturbæ. Uppl. á verk- stæði minu, Garðastræti 13 eða f síma 16806. Hafþór Jónsson skó- smiður. Reglusöm bamlaus miðaldra hjón óska eftir íbúð 1—2 herb. og eld- hús. Uppl. í síma 36036 eftir kl. 2 á daginn. HJón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð á leigu strax. Vinsamlega hringið f sfma 30441. Óska eftir 3—4 herb. íbúö nú þegar, eða fyrir 1. október. Reglu- semi. Trygg mánaðargreiðsla. Til- boð sendist á afgreiðslu Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusemi 333". 1—2ja -herb. ibúð óskast, helzt sem næst miðbænum. Tvennt f. heimili. Reglusemi. Húshjáip gæti komið til greina. Sími 15099 til ki. 6 og 38737 ftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir lítilli 3ja herb. íbúö í nóvember. Uppl. í síma 15073 eftir kl. 5. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast á leigu, Uppi. f síma 81981. Ung hjón utan af Iandi, óska eft ir 2 til 3 herb. íbúð. Uppl. í sfma 37201. — Fyrirframgr. 5 til 7 herb. ibúð óskast til leigu í Hlíðunum eða nágrenni. Uppi. í síma 10017. 3 herb. og eldhús óskast á leigu I Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 35339. Kærustupar óskar eftir herb. — Uppl. f síma 12917. Rúmgott herb. eða 2ja herb. íbúð óskast f Austurbænum. fTmi 83570. Ung fóstra með 2 ára dreng, óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð, nú þegar. Vinsaml. hringið í síma 31089. Fjögurra til fimm herb. fbúð ósk- ast nú þegar. Vinsaml. hringið f sjma 36905 milli kl. 8 og 16. Óska aö taka á leigu 2-4 herb. íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt. — Uppl. f sfma 82728 eftir kl. 7 e.h. Eldri kona óskar eftir l-2ja herb. íbúð til leigu (hélzt innan Hring- brautar). Fyrirframgr. ef óskað er. Sfmi 40092, 2ja herb. íbúð óskast, tveir ró- legir miðaldra menn. Uppl. í sfma 22677 f dag og næstu daga. Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúö. Uppl. f sfma 81077. 3ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 40069. l-2Ja herb. ibúð óskast á leigu frá 1. okt., ásamt einhverju geymsluplássi. Hringið | sima 30690 Ung hjón, meö barn á fyrsta ári, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð frá og með 15. sept. eða eigi síðar en 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 84104 eftir kl. 7 e. h. 2ja herbergja íbúð óskast 1. okt. fyrir eldri konu, helzt í austurbæn- um. Uppl. í sfma 14966, eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. ________ 2 ungar stúlkur óska eftir 2ia til 3ja herb. íbúð á leigu strax. Vin- samlegast hringiö í síma 35887 milli kl. 3 og 5. Þægur reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 36461 eftir kl. 7 e.h. Tll sölu: Moskvitch árg. '60, selst ódýrt. Uppl. í sfma 10028 til kl. 6 á daginn. Til sölu vegna brottflutnings sem nýtt sófasett, ísskápur, tveir dívan ar, 1 bamarúm sundurdregið, komm óða, hansahillur og skrifborð, ame- rískur bamastóll, tvær ljósakrón- ur og drengjatvíhjól. Sími 24212 og eftir kl. 7 í sfma 83147. Léttikerra fyrir jeppa eða fólks- bíl, fyrir kúlu, á nýjum dekkjum og mjög vel útlítandi til sölu. Verð kr. 4000. - Sími 81960 eða 14113. —“— •••'---------------------r—" Sjónvarp, af sérstökum ástæðum er til sölu Siera Philips 19“ sjón- varpstæki, rúml. ársgamalt. Selst á hagstæðu verði, ef samið er strax. Nánari uppl. í síma 15793._____ Til sölu. 2ja manna svefnsófi, tvf settur fataskápur og stórar barna- kojur, selst ódýrt. Sími 35999. ískápur og aðrir munir til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 13376 og 17245. Ódýr bíll til sölu, Moskvitch ’58 I ágætu' standi með toppventlavél, góð dekk. Uppl. f sfma 52054 eftir kl. 7 e.h. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — "ími 40656. Sem nýr, góður útvarpsfónn til sölu. Uppl. f sfma 34940 eftir kl 7 á kvöldin. Til sölu: Isskápur — telpnareið hjól og húsbóndastóll. Uppl. í síma 82692 eftir kl. 6. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Mið túni 8, uppi. Sfmi 23256. --------»----------------------- Rafha-suðupottur (stál) 75 1. til sölu. Sfmi 19653. Trommusett til sölu. Uppl. í sfma 18738 eftir kl. 6. TIl sölu: Grundig segulband TK 23 og plötuspilari, Alba. Selst ó- dýrt. Uppl. í sfma 32463 milli kl. 8 og 9. Rambler — Custom station árg. '57 8 cyl., sjálfskiptur til sölu. — Uppl. Meltröð 4, Kópavogi. Ónotuö Kenwood hrærivél ásamt hakkavél, stærri gerð til sölu, verð kr. 6000. Einnig ársgamalt barna- rúm, verð kr. 1500. Uppl. f síma 11192 kl. 1 til 3 á fimmtudag. Hoover þvottavél og Rafha suðu pottur, 100 I. til sölu að Meðal- holti 13, 1. hæð. Uppl. eftlr kl. 6 í síma 18318. Veiðlmenn, laxa og silungs-ána- maðkar til sölu. Uppl. f sfma 17159. ÓSKAST KEYPT Taunus 12 M. — Óska eftir að kaupa góðan, vel með farinn og vel útlítandi Taunus 12 M, árg. ’63 til ’64. Uppl. í síma 82643 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Vil kaupa klæðaskáp. Uppl. f sfma 30673. Anamaðkar óskast. Vil kaupa ca. 10 þús: stk. á 1 kr. stk. Má afgreið- ast hvenær sem er I haust, mikiö eða lftið eftir ástæðum. Tilb. send- ist augl. Vfsis fyrir 10. sept. merkt lii2jH|H£^=_====___=_===B=__ Hljómfagurt pfanó óskast keypt. Uppl. f sfma 30733. VII kaupa notaðan miðstöðvar- ketil. Uppl. f sfma 41593. Auglýsið í Vísi Reynir Rafn Bjarnason Blesugróf 18 Reykjavík. Heimasími 38737 Framkvæmlr: Málningarvinnu Hreingerningar Gluggaþvott Rúðufsetnin Tvöföldun glers Skipti um gler i .i kftta upp gamla glugga Skrúðgarðsvinna 'lulagning Óskum að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð fljótt. Uppl. í sfma 18628. Ung hjón óska eftir lítilli 2ja herb. fbúð. Uppl. í síma 22821 eftir kl. 7. 2ja til 3ia herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í sfma 10323. Kennaranema vantar herb. í Aust urbænum. Uppl. í síma 20867 eftir kl. 5. Herb. óskast til leigu strax. — Uppl. í síma 82815 milli kl. 4 og 9 í kvöld. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu, þrennt Tullorðið í heimili. — Uppl. í síma 33877. TIL LEIGU 1 herbergi til leigu við miðbæinn. Leigist einhleypri konu, sem vinn- ur úti. Uppl. f síma 12408. Lítil 2ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu frá 1. okt. Uppl. í sfma 42289. Verzlunarpláss 80 ferm. til leigu í Ármúla. Uppl. í Smyrli, Ármúla 7, sími 12260. Einbýlishús. Nýtt 136 ferm. ein- býlishús til leigu 1. okt. Uppl. í síma 12265 eftir kl. 6 á kvöldin. Stór og sólrík stofa til leigu á Seltjarnarnesi. Reglusemi áskilin. Uppl. f síma 12099 milli kl. 8 og 10 f kvöld. Stór og góö 3ja herb. íbúö til leigu í Vesturbænum. Uppl. í sfma 84872. Herb. í Vesturbænum til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 10304 eftir kl. 7. Til leigu 3ja herb. ibúð á 1. hæð í Fossvogi. Tilb. sendist áugl Vísis fyrir föstudag, merkt: „Sérinngang ur —9190.“ Til leigu stórt herb. á hæð. Einn- ig þakherb. Leigist reglusömum karlmönnum. Uppl. í síma 18271. Herb. með innbyggðum skápum til leigu við Kleppsveg. Tilb. merkt „Reglusamur kvenmaður — 9212“ sendist augl. Vfsis. Lítill upphitnður bflskúr tll leigu. Uppl. á Ásvallagötu 48 eftir kl. 8 á kvöldin. Forstofuherb. til leigu f Foss- vogshverfi. Uppl. í sfma 83874 milli kb_7 og 8. Stofa með innbyggðum skápum og eldhúsi til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 17015 eftir kl. 7. 3ja herb. fbúð til leigu í Vestur- bænum. Tilb. sendist auel. Vfsis fvr- ir föstudagskvöld, merkt „9226.“ Forstofuherb. með eða án hús- gagna til leigu. Uppl. í síma 10758 SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig a bls. 13 ATVINNA OSKAST Ungur maður óskar eftir auka- vinnu. Hefur mikinn tfma. Allt kem ur til greina. Tilb. merkt „9133“ sendist augl.d. Vísis. Reglusöm stúlka óskar eftir st- vinnu — vön áfgreiöslu og fram- reiðslustörfum. Tilboö óskast send augl.d. Vísis fyrir laugardag, — merkt: „9194“. 19 ára piltur óskar eftir starfi hálfan daginn (árdegis). Hef lokið verzlunarprófi frá Verzlunarskólan- um. Uppl. f sfma 32463. Verzlunarmaður með meirapróf bifreiðastjóra óskar eftir , atvinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. I síma 23785 milli kl. 4 og 6 í dag. Ung stúlka með barn óskar eftir ráðskonustöðu. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt: „1947.“ ATVINNAÍ Bústaðahverfi. — Kona óskast til heimilishalds fyrri hluta dagsins. — Uppl. í síma 35575 eftir kl. 19. Kona óskast til aö ræsta stigahús í Hraunbæ. Uppl. í síma 84057 eftir kl. 6. Hárgreiðslusveinn óskast á stofu í Kópavogi. Uppl. f síma 40954. TAPAÐ — FUNDIP Fyrir hálfum mánuöi tapaðist armbandsúr, annað hvort á Vita- torgi eða viö Runtal-ofna, Síðu- múla 17. Finnandi vinsaml. hringi í síma 35555 á daginn. Kvenarmbandsúr tapaðist s.l. fðstudag frá Nóatúni að Granda- vegi. Finnandi vinsaml. hringi í síma 32750. Fundarlaun. Gullarmband tapaðist 11. ágúst við Þrastarlund í Grímnesi eða í I Revkiavík. Sím: 31029. BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaiand, gæzla 3-5 ára barna frá kl 8.30—1.30 alla virka daga Innritun t dma 41856 Rogalanc. Alfhólsvegi 18A Börn á fyrsta ári tekin í gæzlu frá kl. 8—5 á daginn. Uppl. í síma 84265. 2 börn geta fengið vetrardvöl hjá barngóðu fólki í sveit, 50 km. frá Reykjavík. Meðgjöf 4000 kr. á mánuði. Uppl. í sfma 83437. Halló mæður! Tek börn i gæzlu, 2ja til 4ra ára, frá kl. 8 til 5, 5> daga f viku. Uppl. í síma 23785 milli kl. 4 og 6 í dag. Hú8eigendur Tek að mér gler isetninga: tvöfalda og kftta upp Uppl i sima 34799 eftir kl 7 * kvöldin Geymið ruglýsinguna Húseigendur. Við smíðum eldhús innréttingar l nýjar og eldri íbúðir Einnig fataskápa úr harðviði, sól- bekki úr harðplasti. Leitið tilboða hjá okkur. Greiðsluskilmálar. Sími 32074 eftir kl. 7 ATVINNA KONA EÐA KARLMAÐUR óskast f kjörbúð, helzt vön afgreiðslu. Uppl. í síma 41920 eftir kl. 4 e. h. ATVINNA í BOÐI Duglegur og reglusamur maður óskast á hjólbarðaviðgerð- arverkstæði. Uppl. um nafn og fyrri störf leggist inn á augl.d. blaösins fyrir miövikudag, merkt „Viðgerðir 4982“.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.