Vísir - 06.09.1968, Page 11
VlSIR . Föstudagur 6. september 1968.
//
BORGIN | 4 X&ÆLCJ BORGIN i C&CLCJ | BORGIN | 'i dLc&cj
LÆKNAÞJÓNUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan Borgarspítalan
iim. Opin allan sólarhringinD Að-
eins anóttaka slasaðra. — Simi
81212.
SJtlKRABTFREIÐ:
Stai 11100 1 Reykjavík. í Hafn-
arfirði 1 sima 51336.
VEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum 1
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl 5 sfðdegis i sfma 21230 3
Revkjavik
Næturvarzla í Hafnarfirði Að-
faranótt 7. sept. Jósef Ólafsson. —
Kviholti 8, sími 51820.
KVÖLD OG HELGIDAGS-
VAR7T.A LVF.IARÓÐA:
Laugavegs apótek — Holtsapó-
tek — Kópavogs apótek
Opið virka daga kl 9—19 laug-
ardaga fel. 9—14, helgidaga kl.
13-Í5.
NÆTURVARZLA LYEJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholti 1 Simi 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. taugardaga fel-
9 — 14, helga daga kl 13—15.
LÆKNAVAKTIN:
Simi 21230 Opið alla virka
daga frá 17—8 að morgni Helga
daga er opið allan sólarhringinn
20.00 Italskar óperuaríur.
20.30 Sumarvaka.
21.30 Kammermúsik eftir Joseph
Hayden.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþeg-
inn“ éftir Joseph Conrad.
Málfríöur Einarsdóttir ís-
lenzkaði. Sigrún Guðjóns-
dóttir les.
22.35 Kvöldhljómleikar.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
UTVARP
Föstudagur 6. september.
20.00 Fréttir.
20.35 1 brennidepli. Umsjón:
Haraldur J. Hamar. .
21.20 Dýrlingurinn. ísl. texti:
Júlíus Magnússon.
22.10 Nakinn maður og annar í
kjólfötum. — Einþáttungur
eftir ítalska leikritaskáldið
Dario Fo.
Leikendur: Gísli Halldórs-
son, Amar Jónsson, Guð-
mundur Pálsson, Margrét
Ólafsdóttir, Guðrún Ás-
mundsdóttir, Haraldur
Bjömsson og Borgar Garð-
arsson. Leikmynd: Steinþór
Sigurösson. — Leikstjóri
Christian Lund. Þýðing og
leikstjóm í sjónvarpi:
Sveinn Einarsson. — Áður
flutt 16. oktöber 1967.
23.10 Dagskrárlok.
HEIMSÓKNARTIMI Á
— Nei takk... þá vildi ég heldur vera hátt uppi á hinn veginn!!
Föstudagur 6. september.
' ,
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Isl. tónlist.
17.00 Fréttir. Klassísk tónlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Þjóölög. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Ðagskrá
kvöldsins. -
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi. Elías Jónsson
og Magnús Þórðarson fjalla
um erlend málefni.
SJUKRAHÚSUM
Kópavogshæliö. Eftir hádegið
daglega.
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3-4 og 7-7.30.
Landspítalinn kl. 15—16 og 19
-19.30.
Borgarspítalinn við Barónsstíg
kl. 14-15 og 19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur
Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir
feður kl. 8—8.30.
Elliheimilið Grund. Alla daga
kl. 2-4 og 6.30-7.
Fæðingardeild Landspítalans.
Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8.
Farsóttarhúsið. Alla daga fel.
3.30—5 og 6.30-7.
Kleppsspítalinn. Alla daga kl.
3—4 og 6.30—7.
TILKYNNINGAR
SjálfstæðiskvennafélagiS Hvöt.
fer í berjaferð föstudaginn 6. sept.
Lagt af stað kl. 9 árdeg: frá
Sjálfstæðishúsinu. Allar nánari
upplýsingar i þessum simum. —
15528, 13411, 14712 og 14252. —
Faimiöar að förinni verða seldir
(Sjálfstæðishúsinu í dag fimmtu
dag.
Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl.
Einhver hula er fyrir deginum,
og er þér vissara að viðhafa alla
gát, einkum fram eftir. Þar með
er ekki sagt að neitt alvarlegt
komi fyrir, en vertu viö öllu
búinn.
Nautið 21 april — 21. mal.
Svo er að sjá sem óþolinmæði
þín geti komið þér í nokkurn
vanda. Reyndu ekki að knýja
neitt þaö fram, sem þú sérð
fram á að valda muni óþægi-
Iegum árekstrum.
skreppa í ferðalag um helgina,
skaltu ekki hafna þvi, allt bend-
ir til að það geti orðið þér á-
nægjulegt til hvíldar og hress-
ingar.
Krabbinn, 22. júni — 23. júli.
Það lítur út fyrir að þér gangi
ekki sem bezt að átta þig á
hlutunum i dag, og jafnvel að
þér verði á nokkur skyssa í því
sambandi, varla þó alvarleg.
Ljónið, 24 júl! - 23. ágúst.
Svo er að sjá, sem eitthvað það
komist í lag í dag, sem þú hef-
ur átt í einhverjum öröugleik-
um með að undanfömu. Góður
dagur til alls konar samninga.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Það er ekki vist að þú verðir að
öllu leyti með á nótunum 1 dag,
en þó mun allt ganga sæmilega.
Varastu að taka of mikið mark
á hrósi og fagurgala, þótt gott
sé að hlusta á slfkt.
Vogln 24. sept. — 23. okt
Góður dagur yfirleitt, en nokkur
hætta virðist á að þú kunnir að
spilla fyrir þér óafvitandi, nema
þú viðhafir gætni f öllu sem
snertir samningaumleitanir og
annað samkomulag.
Drekinn, 24 okt.- — 22. nðv.
Flest það, sem gerist í dag og
nokkru máli skiptir, verður að
kalla f beinu framhaldi af þvi,
sem var efst á baugi f gær, og
hvemig þú brást við þá.
Bogmaðurinn, 23 nóv —21 des.
Ruglingslegur dagur, að þvi er
virðist, illt að átta sig á hlutun-
um, loforðum lítt að treysta og
viðhorf all margbreytileg. Hyggi
legast að bíða átekta.
Steing itin, 22 oes — 20. ian
Þú verður að því er sýnist, tals
yert úti á þekju fram eftir deg-
inum, og átt heldur erfitt með
að beita þér að viðfangsefnum
hans, að minnsta kosti nokkuð
fram eftir.
Vatnsberinn, 21. ian. — 19. febr
Láttu hlutina gerast sem mest
af sjálfu sér. reyndu að minnsta
kosti ekki að knýja neitt fram,
sem þú finnur að mætir alvar-
legri mótspymu. Koma tímar —
koma ráð.
Fiskarnir, 20 febr — 20 marz
Það lítur út fyrir að einhver
kunningi þinn sýni allt i einu á
sér aðra hlið, en þú hefur þekkt
hingað til. Getur það orðið þér
til góðs er frá líður.
KALLI FRÆNDI
apóteki. Sogavegi 108. Vestur-
oæjarapoteki. Melhaga 20—22,
Söluturninum Langholtsvegi 176,
Skrifstofunm. Bræðraborgarstíg 9,
Pósthúsi Kópavogs og Öldugötu 9.
Hafnarfirði.
Minningarspjöld Flugbjörgunar-
sveitarinnar eru afhent á eftir-
töldum stöðum Bókabúð Braga
Brynjólfssonar hjá Sigurði M.
sor~.teinssvni simi 32060, Magn-
úsi Þórarinssym stml 37407, Sig-
urði Waage. sínu 34527
SÖFNIN
MINNINGARSPJÖLD
Minningarsn’öld H_ .grh-.^kirkju
fást i Hallgrimskirkiu (Guðbrands
stofu) opið kl 3—5 e.h. simi
17°“5 B1órr> verzl Fden. p >ils
götu 3 (Domus Medica) Bókabúð
Brr,qa ‘rvnio'‘ nar Hafnar-itr
22. Verzlun Björas Jónssonar
Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru
Ólafsdóttur Grettisgötu 26
— Mi. ningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúðinni Laugamesveg; 52,
Bókabúö Stefáns Stefánssonar
Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur-
bjöm Þorgeirssonar. Miðbæ. Háa
leitisbraut 58—60. Reykjavíkur-
apóteki Austurstræti 16. Garðs-
Þjóðminjasafnið er opið 1. sept.
til 31 mai. þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30 til 4.
Opnunartirm Borgarbókasafns
ReyV kur er sem hér segir:
Aðalsafnið Þinuholtsstræti 29A
Simi 12308 Otlánadeild og lestrar
salur Krá l na> - 30 sept Opif
kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög
um kl 9— 12 og 13—16 Lokað 6
sunnudögum
Otibúið Hólrr.garði 34, Otiána
deild ‘ullorðna:
Opið mánudaga kl 16—21, aðra
virka daga nema laugardaga kl
16-19
Otibúið við Sólheima 17 Sími
36814 Otlánadeild fvrir fulloröna
Opið alla virka daga. nema laugai
daga. kl 14—21
Lesstofa útlánadeild fyrir
böm: Opið alla virka daga, nema
laugardasa kl 16—19.
Bókasafn Sálarrannsóknafé-
lags sl ndí og afgreiðsla tíma-
ritsins Morguns Garðastræti 8.
sfr*’ 18130 er opin á miðvikudags
kvöldum kl 5.30 tii 7 e.h. Skrif
stofa félagsins er opin á sama
tíma.
RAUPARARSTiG 31 SlMI 22022
B 82120
rafvélaverkstædi
* s.melsteds
skeifan 5
Tökum að ukkun
^ Mótoi mælingar
3 Mótorstillingar
- Viðeerðir 6 rafkerfi
dýnamóum og
störturum
^ Rakabéttum raf-
kerfið
'/arahlutir á staðnum
SÍMI 82120