Vísir - 06.09.1968, Side 13
V1SIR . Föstudagur 6. september 1968.
13
Föstudagsgrein —
»)» > 9. síðu.
tækra vinstri-manna hefur’ i
hreinskilni og drengskap stigið
fram og mótmælt því furðulega
athæfi sovétmanna, að krefjast
þess og þvinga smáþjóðina
Tékka til að taka upp ritskoðun
og bæla niður frjálsa hugsun.
Og þó má draga hreinskiln
ina 1 efa, því svo virðist í þess
um mörgu ályktunum eins og
það sé gengið út frá því, að þessi
sovézka skoðanakúgun snerti
eiaungis Tékkóslóvakíu. En
þetta er þó aðeins lítið brot af
því volduga oki, sem liggur á
hugsun margfait mannfleiri
þjóða í öllum hinum kommún-
íska heimi. Þegar skoðanakúg-
un og lögregluofriki í Tékkó-
slóvakíu er gagnrýnt, þá er það
alger rökvilla, ef menn imynda
sér, að þar við geti setið. Gagn
rýnin hlýtur að beinast að öllu
þvi hryllilega vaidakerfi kúg-
unar og ofbeldis, sem ríkir i
Austor Evrópu.
Sóáiaiisminn á í vök að verj-
ast vegna þess að ofbeldið í
Tékkóslóvakíu hefur verið tengt
nafni hans. Það er engin önnur
hreinleg leið til að verjást þeirri
hættu visnunar og uppgjafar,
sem við hugsjóninni blasir, —
önnur en sú að reyna að
skoða máiin hreinskilnislega of-
an i kjölinn og kanna það út frá
samvizku og sannleikskennd,
hvað hefur gerzt. Og kjarni þess
arar rannsóknar hlýtur að verða
skoðun á lífshögum fólks og
þjóðfélagsástandi í Sovétríkjun-
um, sem halda því fram að þau
séu burðarás og háborg sósíal-
ismans.
^7’ið hér norður á íslandi höf-
T mn enn frelsi til þess að
framkvæma slfka könnun af
drengilegri hreinskilni, þó nú
haifi verið komið í veg fyrir að
Tékkar gætu framkvæmt hana
í blöðum sínum og tímaritum.
Og þá er eðlilegt að fyrsta spum
ingin verði, hvað var það sem
Tékkar máttu ekki kanna og
gagnrýna?
Var það kannski sú grundvall-
arspuming hvort það er yfir-
höfuð sósíalismi sem nú ríkir í
Sovétríkjunum? Er það nóg til
þess að það geti kallast sósíal-
ismi þó ríkið eigi öll atvinnu-
tæki, ef allar mikilvægustu
gmndvallarhugsjónir sósíalism-
ans um frelsi, réttlæti og sann
leika era þverbrotnar og niður-
bældar? Er það nokkuð annað
en svæsnasti ríkis-kapitalismi.
sem nú viðgengst í Sovétríkjun-
um, þar sem ríkið með embættis
mannahirð sinni hefur yfirtek-
ið kúgunarhlutverk milljóna-
brakúnanna frá síðustu öld?
Óhugnanleg minning er til un
það, að fleiri hafa kallað sig
sósfalista. Þýzku nasistamir
þóttust líka vera sósíalistar,
hið formlega heiti þeirra var
national-sósíalistar og þeir
höfðu á stefnuskrá sinni aukið
ríkisvald og þjóðnýtingu stór-
fyrirtækja.
1 erfiðleikunum sem nú dynja
yfir hugsjón sósíalismans er það
bráð nauðsyn aö gera sér grein
fyrir þjóðfélagsástandinu i
Sovétríkjunum og hvað það er
sem veldur þessum ósköpum.
Og þaö vill svo til, að ógrynni
fslendinga, sem segjast aðhyll-
ast sósíalismann hafa síðustu
áram ferðazt þangað austur
sumir margsinnis og farið um
þessi lönd þver og endiiöng.
Aldrei fyrr hefur skyldan kall-
að sem nú, að þeir segi okkur
hreinskilnislega hvað er að. Þeir
eiga nú enga réttlætingu, heldur
verða þeir auvirðilegir svikar-
ar við hugsjón sósfalismans ef
þeir hafa það eins og skáldiö
forðum að snúa sér undan og
horfa i hina áttina, þegar hópur
yfirgefinna flökkubama i „riki
réttlætis" átti leið fram hjá
honum.
gg hef aldrei til þessara landa
komið, en mér er kunnugt
um ýmislegt af frásögnum fs-
lenzkra farmanna, sem siglt
hafa f hafnir sósíalísku rikjanna.
Ég veit ekki hvort almenningur
gerir sér til dæmis grein fyrir
þvi, að pólskir alþýðumenn
hafa staðhæft það í eyra fs-
lenzkra sjómanna, að.það séu
í rauninni alls ekki sósíalistar
sem séu við völd i landinu.
Þetta fólk segir einfaldlega og
blátt áfram með sannfæringar-
krafti: „Valdhafamir okkar eru
ekkert annað en fasistar!"
Þetta er mjög alvarleg stað-
hæfing og því miður era mörg
rök, sem hníga 1 þessa sömu
átt. Ég vildi til dæmis spyrja
þá sem bezt þekkja til Sovét-
ríkjanna af iðulegum ferðum
þangað: „Er það rétt sem stund
um heyrist fleygt. að þar sé
rfkjandi megnt Gyðingahatur?"
Og eftir þvi sem nánari fregn
ir siast út af atburðunum í
Tékkóslóvakfu, þá verður æ
meira sláandi samlíkingin milli
framferðis Rússa nú og nasista
þegar þeir vora að kúga og inn
lima Tékkóslóvakíu 1939. Þessi
samlíking nær svo langt, að það
er nú fullvíst, að Rússar hótuðu
að sundurlima Tékkóslóvakiu
með nákvæmlega sama hætti og
Hitler gerði á sínum tíma. Þeir
hótuðu að aðskilja Slóvakíu frá
landinu og innlima hana i Ráð-
stjórnarrikin. en gera Bæheim
og Mæri að „vemdarrfki” — eða
Protectorat notuðu nákvæmlega
sama orðið og Hitler.
ITér skal ekki staðhæft, hvort
þessi grunur sé réttur, að-
eins er lögð fram spurning, sem
skiptir öllu máli fyrir hvem
þann mann, sem i drengskap og
einlægni vill kalla sig sósfal-
ista. Og ég þarf jafnvel ekki
að bera hana fram, þvi að ég
veit, að hún bærist í brjósti
'ivers þess manns. sem rnætti
hljóður á vöram og hyggur í
hjarta að dyram tékkheska
sendiráðsins að kvðldi innrásar
dagsins.
Þegar sú samkoma fór fram,
vildi svo til, að ritstjóri komm-
únistablaðsins hér var staddur
erlendis, svo hann gat ekki orð-
ið vitni að henni. Hann var helö
ur ekki að flýta sér heim, en
þegar hann loksins hóf að skrifa
aftur í blað sitt voru ægilegustu
atburðirnir afstaðnir og gleymsk
an byrjuð að fara sínum líkn-
andi höndum yfir þau sár sem
höfðu opnazt. En þó þessi
vesæli Rússavinur hafi verið
fjarverandi, þá er það eitt víst,
að skrif hans síðustu daga, þar
sem hann líkir saman landhelg-
isstriðinu við Breta og „fasist-
fskri“ innrás Rússa í Tékkó-
slóvakíu eru móðgun við tilfinn
ingar heiðarlegra manna á
hryllingsdögum í siðasta mán-
uði, og svivirðing gagnvart hug
þeirra manna, sem stóðu saman
í hóp á Smáragötunni.
Um framkomu þessa manns
síðan hann kom heim má við-
hafa orð skáldsins, — að þýið er
Þý-
Þorsteinn Thorarensen.
Grænmetis- og síldar-
markaður í Réttar-
holtsskóla
Iðnaður —
8. siðu.
sjávarútvegi, fiskiðnaði og land-
búnaði, hefur verið talið rétt
að draga úr óhagstæðum áhrif-
um innflutningsgjaldsins á af-
komu þessara atvinnuvega, og
mun gjaldið verða endurgreitt af
þýðingarmiklum rekstrarvöram
sem notaðar eru f þessum at-
vinnugreinum. Ekki hefur verið
talin ástæða til að veita neinum
iðngreinum sams konar fyrir-
greiðslu, þótt vitað sé um veru-
lega erfiðleika f sumum þeirra,
sem gætu fyliilega réttlætt hlið-
stæðar undanþágur. Á þetta t. d.
við um skipasmíðaiðnaðinn,
en fullyrða má, að sú iðngrein
sé algerlega ófær um að taka
á sig 20% hækkun á innflutt-
um hráefnum eins og á stend-
ur, og gæti það haft ófyrirsjáan-
legar afleiðingar fyrir afkomu
þessarar iðngreinar ef henni eru
ekki veittar sambærilegar til-
slakanir.
Vonandi verða þessi atriði lag-
færð þegar f stað, þvf að jafnvel
þótt hér sé um bráðabirgðaráð-
stafanir að ræða, munu þær
valda iðnfyrirtækjum í þessum
greinum auknum fjárhagslegur"
erfiðleikum mjög fljótlega, o'
ættu þó flestir að geta veriö
sammála um, áð á þá er ekki
bætandi.
•• • 1 • ' • í' ■
Á sunnudaginn kemur efnir
Kvenfélag Bústaðasóknar til græn
metis og síldarmarkaðar í Réttar-
holtsskólanum. Hefst hann kl. 2.30
síðdegis. Þarna verða kynntir græn
metisréttir og sildarréttir frá
Sildarréttum h.f. Súöarvogi 7 og
grænmeti frá Sölufélagi Garðyrkju
manna, sem þeir hafa á boðstól-
um i verzlunum bæiarins. Gefst
húsmæðrum kostur á því að kaupa
til haustsins en um leið fer þama
fram kynning á ýmsum réttum, er
Sigrfður Hjartar, húsmæðrakennari
annast. En uppskriftir þeirra rétta,
sem hún framreiðir, svo og ýmsar
aðrar, verða til sölu á markaðinum
Þá verða þama einnig til sölu
fjölmargar plöntur frá Gísla Sig-
urbjömssyni í Ási, að þvf ógleymdu
að borð munu svigna undan heima-
bökuðum kökum, sem kvenfélags-
konur bjóða.
Allur ágóði af markaði þessum,
svo og öðrum fjáröflunarleiðum
Kvenfélags Bústaðasóknar, rennur
óskiptur til Bústaðakirkju, en hún
ásamt safnaðarheimilinu verður fok
held núna 1 þessum mánuði. Er þá
öll byggingin tilbúin fyrir innrétt-
ingu, en fyrst verður tekið til við
að vinna í kirkjuskipinu sjálfu. Þeir
sem koma á markaðinn f Réttar-
holtsskólanum á sunnudaginn, eru
þannig að stuðla að þvf, að safn-
aðarkirkjan og heimilið komist fyrr
í eagnið.
i3AUOAHAW9TfG 31 SfMI 22022
TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS
Vísír oendir áskrifend' .m sínum á að hringja i afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldt
ef þeír hafa ekki fengið blað dagsins. Hring) þeir fyrir kl. 7, fá þeir blaðið sent sérstak
lega til sin og samdægurs. A laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegl, en sams
konar simaþjónusta veitt á tímanum 3.30 — 4 e. h.
Munið að hringja fyrir klukkan 7 í símo 1-16-60
100 tonn
af kísilgúr
Kísilgúrverksmiðjan við Mývatn
hefur framleitt um 1000 tonn frá
því að hún hóf framleiðslu. Hins
vegar hefur hún ekki skilað hagn-
aði, enn sem komið er. Vésteinn
Guðmundsson, verksmiðjustjóri,
hefur skýrt blaðinu svo fijá, að unn
iö sé nú að endurbótum og breyt-
ingum á verksmiðjunni, til dæmis
vantar vélar tii viöbótar. Það mun
ekki verða fyrr en á næsta ári,
að framleiðslan komist á bað stig,
að marka megi aröseml hennar.
Framieiðslan hefur selzt ágæt-
lega hingað til, og þótt fyrsta
flokks. Um 30 manns starfa við
verksmiðjuna, og mun sá fjöldi
verða nægllegur í nánustu framtfð.
Flestir húa að stn*n1dri á ctaðmi—
HREINGERNINGAR
Vélahrein(»ernmg. Gölíteppa- og
húsgagnahreirsun. Vanir og vand-
virkir nenn. ÖdýT og öragg þjón-
usta. — Þvegillinn s.f.. sfmi 42181
Hreiitgefningar Hreingerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi
83771. — Hólmbræður
Hreingerningar. — Geram hreint
með vélum fbúðir. stigaganga, stofn
anir Einnig teppi og húsgögn. -
Vank menn vönduð vinna. Gunnar
Sigurðsson. Símar 16232 og 22662
Hreingerningar Gerum nreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Útvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tfmanlega l sfma 19154.
Hreingeminsar Vanir menn —
Fljót afsreiðsla Eingöngu 'tand-
hreinsprn.inear rii'>rni sfma 12158
nantanir teknar kl 12 — 1 og eftir
kl. 6 á kvöldin ___________
ÞRIF — Hreingemingar vél
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF Sfmar 82635 og 33049 -
Haukur og Bjarni.
Handhreingerning. Höfum ábreið
ur á teppi og húsmuni. -r
Vanir menn og vandvirkir. Sama
gjald á hvaða rima sólarhrings sem
er. Símar 32772 og 36683.
KENNSLA
Föndur. — Föndur. Föndur fyrir
böm á aldrinum 4 til 10 ára. —
Uppl. í síma 32546 og 82129.
Fiðlu — orgel — blokkflautu-
kennsla. — Hannes Flosason. Bú-
staðavegi 75, sími 34212.
ÖKUKENNSLA. - Lærið aö aka
bfl þai sem bflaúrvalið er mesi
Volkvwagen eða Taunus, þér get-
ið valið hvort þér viljið karl- eða
ven-ökukennara. Útvega öll gögn
varðand’ bflpróf. Geir P. Þormar.
ökukennari. Sfmar 19896, 21772.
84182 og 19015. Skilaboð um Gufu
nesradfó. Sfmi 22384.
rtðal-Ökukennslan.
Lærið öraggan akstur, nýlr bflai
þjálfaðir kennarar. Slmaviðtal kl
2—4 alla vlrka daga. Sfmi 19842
Ökukennsla: Kenni á Volkswag
en. Æfingatfmar. Guðm. B. Lýðs-
son. Sfmi 18531.
Ökukennsla — Æfingatfmar —
Volkswagen-bifreið Tfmar efth
lamkomulagi. Útvega öll gögn varð
-•ridi bflprófið Nemendur eetp
byrjaði strax. Ólafur Hannesson, —
r,mi 3-84-84.
ökukennsla — æfingatbnar. —
Kenni á Taunus, tfmar eftir sam-
•comulagi. Útvega Öll gðgn varð-
mdi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. —
Sfmar 30841 og 14534.
Ökukennsla. Létt, lipur 6 manna
bifreið, Vauxhall Velox. Guðjón
Jónsson, sfmi 36659.
ÖKUKENNSLA
Guðmundur G. Pétursson.
Sfmi 34590.
Ramblerbifreið.
ÖKUKENNSLA.
Hörður Ragnarsson.
Simi 35481 og 17601.
Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek
börn f tfmakennslu f IV2 til 3 mán
hvert bam. Er þaulvön starfinu
Uppl. f síma 83074. Geymið augl
1-Q-singuna.
Ökukennsla, kenni á Volkswagen
1500. ik fólk I æfingatlma, tfmai
eftir samkomulagi. Sfmi 2-3-5-7-9
Kennsla i ensku, þýzku, dönsku.
sænsku. frönsku bókfærslu og
reikningi Segulbandstæki notuð
við tungumálakcnnslu verði þess
óskað. Skóli Haraldar Vilhelmsson
ar Baldursgötu 10. Sfmi 18128.
Allir eiga erindi 1 Mími. Sfmi
10004 og 11109 M. 1—7.
s Ökukennsla, kenni á Volkswagen
Sigmundur Sigurgeirsson. — Sfm\
32518.
Ökukennsla, aðstoða einnig við
endumýjun ökuskfrteinis og útvega
öll gögn, kenni á Taunus 12 M. —
Reynir Karlsson. Sími 20016.
/