Vísir - 10.09.1968, Qupperneq 16
HAFÍS VIÐ LANDIÐ í VETUR ?
Raett viö Pál Bergþórsson, veöurfræðing, um ísinn
■ Fyrstu mælingar, sem
hafa verið gerðar norður í höf
um á lofthita og sjávarkulda
benda á það, að talsverður
möguleiki sé á því, að hafís
Ieggist fyrir Norðurland 1 vet-
ur. Talaði blaðið við Pál Berg-
þórsson veðurfræðing, sem
vinnur að þessum rannsókn-
um núna og skýrði hann frá
þessu, en benti á það um leið
að þetta væru rannsóknir og
því ekki hægt að spá um
þetta fyllilega núna eða taka
þessar fyrstu niðurstöður of
hátíðlega. Kvað Páll endan-
Iegar niðurstöður á þessum
rannsóknum ekki koma fyrr
en í nóvember.
Að öðru leyti sagði Páll, að
athuganir, sem geröar væru
norður í höfum á haustin segðu
til um möguleika á hafís og þær
þeirra sem þegar væru komnar
bentu tvímælalaust á það, að
nokkrir möguleikar séu á hafís
fyrir Noröurlandi í vetur. Loft
hiti á Jan Mayen gefi um þaö
bendingu, að því er hann teiur,
hver sjávarhitinn muni vera á
þeim sjó sem komi í vetur
og i vor upp aö íslandsströnd-
um, en er nú þar noröur frá.
Þar að auki væri stuðzt viö sjáv
arhitamælingar og hafi sjórinn
við Jan Mayen verið óvenju
kaldur en mælingar voru gerö-
ar á honum úr flugvél í ágúst-
mánuði. Auk þess hafði verið
mikill ís við Jan Mayen í sum
ar en allt séu þetta fyrstu bend
ingar.
Bridgefélögin
byrjuð vetrur-
sturfseminu
♦ Nú, þegar kvöidin eru aldimm
orðin og sumarleikir verða
senn lagðir á hilluna og geymdir til
næsta sumars, taka menn að rifja
upp á nýjan leik dægradvalir, sem
betur hæfa vetrinum.
♦ Tómstundatæki, eins og spil
og grænfilteruð borð, eru graf-
in út úr fylgsnum sínum og dreg- j
in fram í dagsljósið. en sumaráhöld- i
in lögð þar í staðinn.
Spilaklúbbarnir í Reykjavík eru
í óða önn að undirbúa vetrarstarf-
semina — spilakvöldin, sem spila-
fólk sækir jafnt sér til ánægju og
dægrastyttingar, sem til þess að
brýna vopnin og skerpa tæknina
fyrir keppnirnar siðar í vetur.
Eitt hið fyrsta á ferðinni f haust
er Bridgefélag Reykjavíkur, sem Anna sígríður Björnsdóttlr og Ragnheiöur Jónsdóttir *'ið myndir sínar á sýningunni í nýbyggingu
»»—>- 10. síða í Menntaskólans.
Höggmyndir
S í fléðljósum
I gærkvöldi oe fyrrakvöld
Iögðu mareir Reykvíkingar leið
sina upp á Skólavörðuholt til
að skoða þar höggmyndir, sem
böðuðu í fljóðliósum, en ljósköst
* urum hefur verið komið upp til
þess að einnig sé hægt aö skoða
sýninguna, þegar kvöldar.
Höggmyndasýningin var opn-
uð á sunnudaginn kl. 4, og Hann
és Davíðsson arkítekt, formaður
Bandalags íslenzkra listamanna
flutti ávarp, en sýningin er helg-
uð 40 ára afmæli bandalagsins.
i Þriggja manna nefnd hefur
j unnið að undirbúningi þessarar
sýningar. en hana skipa þeir
Ragnar Kjartansson, Jón Gunn- /
ár Ámason og Magnús Pánsson. j
Myndlistarskólinn gengst fyrir \
sýningunni, en hefur til þess (
notið stuðnings Reykjavíkur-1
borgar. 31 verk er á sýningunni j
eftir 21 listamann. ,
Myndsjáin í dag er frá sýning- (
unni. i
Gera verðmæta útflutn-
ingsvöru úr litlum afía
Siglfirðingar búnir að taka á móti yfir
3 þús. tunnum af saltsild
son
Á miðvikudaginn kom vél-
skipið ffrafn Sveinbjarnar-
til Siglufjarðar með 657
aði henni hjá söltunarstöðinni
Hafliða. Hefur Hafliði nú tekið
á móti alls 2.155 tunnum af sjó-
tunnur af sjósaltaðri síld og land 1 saltaðri síld. Reykjaborg hefur
Eitt af Kóium-
busareggjunum
Skipasmíðas tööin Stálvik h.f. Sölvason í Keflavík. Skipið, sem
við Arnarvog í Garðahreppi af- heitir Eldey, er systurskip Óskars
henti annað skipið á þessu ári s.l. Magnússonar á Akranesi, sem var
laugardag. Eigendur skipsins eru Jó afhentur í febrúar s.I. Skipunum
hannes Jóhannesson og Runólfur var báðum hleypt af stokkum sam-
tímis, en afhending Eldeyjar hefur
komið þangað með tvo farma,
alls 1451 tunnu og Bergur VE
Iandaði þar 47 tunnum.
Það hefur komið í Uós að hægt er
að fá óvenju góða vöru úr þeirri
síld, sem söltuð er um borð í síld-
arskipunum sjálfum og skipverjarn-
ir gera þannig verðmæta útflutn-
ingsvöru úr litlum afla. En megnið
af þeirri síld, sem veiðzt hefur síð-
ustu daga, hefur farið í salt.
Siglfirðingar binda þó mestar von
ir við flutning á ísaðri sild af mið-
unum. Togarinn Víkingur kom sem
kunnugt er með einn farm slíkan til
Siglufjarðar í sumar og reyndist
hann ágætlega. Sú síld var söltuð
i Haraldarstöð, um 900 tunnur. —
Víkingur hefur hins vegar ekki kom
izt fleiri slíkar ferðir vegna þess
hve síldveiðin hefur 'verið treg og
veður stopul.
Tvær konur
sýnu samun
í nýbyggingu Menntaskólans,
Casa Nova, stendur nú yfir mál-
verkasýning þeirra Önnu Sigríðar
Björnsdóttur og Ragnheiðar Jóns-
dóttur. Á þessari sýningu, sem opin
er daglega kl. 2—10 e. h., eru
60 myndir. Sýningin hefur verið
fjölsótt fram til hessa, en hún
verður opin til 15. september.
Anna Sigríöur Björnsdóttir er
fædd árið 1921. Hún lauk burtfar-
arprófi í píanóleik við Tónlistarskól
ann í Revkjavík 1940. Hún stund-
aði nám við Myndlistaskólann 1959
—’60 og 1964 —’68. Anna tók þátt
í Haustsýningu F.Í.M. 1967.
Ragnheiður Jónsdóttir er fædd
árið 1933. Hún lauk stúdentsprófi
frá Verzlunarskóla íslands 1954.
Stundaði nám við Myndlistaskól-
ann 1959—’60, Glyptótekið í Höfn
1961—’62, Myndlistaskólann 1964 —
’68. Hún hefur tekið þátt í eftir-
töldum sýningum: Haustsýn. F.Í.M.
1966, Listsýningu Hallveigarstaða
1967 og Haustsýningu F.Í.M. 1967.
Sýningu þeirra Önnu og Ragn-
heiðar lýkur 15. sept. n. k.
Má ég biðja yður að
flauta Gamla Nóa? '
— Gárungar nota sér hrekkleysi fólks
9 Vegna simleysisins á dögunum hafa verið nokkur brögð að því,
að fólk hafi snúið sér til blaðsins með kvartanir. Einnig hefur J
það komlð á daginn, að gárungar munu undanfarið hafa af hrekkvísi i
sinni hringt í fólk, og sagzt vera simastarfsmenn að stilla sim- j
kerfið á nýjan leik. Þeir hafa beöið-grunlaust fólk um að blístra i
í símann eða hafa yfir einhverja vitleysu. Jafnvel hafa þeir sagt J
J fólki, að hætta væri á því, að rafstraumur kæmi úr símtækjunum, <
> og beðið það um að gera ýmsar furöulegar ráðstafanir til að forð-1
ast eldhættu.
}
dregizt þar til núna
— Drátturinn hefur stafað af
ýmsu, sagði Jón Sveinsson, forstjóri
Stálvíkur, í viðtali við Vísi, — að-
allega þó af fjárskorti, sem hefur
verið bein afleiöing verðfalls og
síldarleysisins.
Eldey er 372 rúmlestir eftir
gömlu mælingunni (við höfum ekki
komizt upp á lagiö með að nota
nýju mælieininguna, sagði Jón). —
Það er búið öllum beztu fáanlegum
tækjum eins og flest okkar nýju
fiskiskip. Mesta nýlundan í því er
þverskrúfa. sem var teiknuð og
hönnuð f Stálvík sjálfri. — Þótt ég
segi s.iálfur frá, tel ég þetta vera
eitt af Kólumbusaregjunum, sagði
Jón Sveinsson við Vísi. Lausnin er
auðveld þegar búiö er að finna hana
og við gátum snúið skipinu um
fimmeyring, þegar á reyndi.
Leitin að bandarísku
vélinni árangurslaus
Leifin beinist nú að rekaldi, sem
sást út af Snæfellsnesi
VÍÐTÆK LEIT að bandarísku Piper ,
Tri-Pacer flugvélinni, sem týndist í j
fyrrinótt á leiðinni frá Kúlúsúk á ,
Grænlandi til Reykjavíkur, hefur |
ekki borið árangur. Fjórar flugvélar
leituðu á hafinu úti fyrir Snæfells-
nesi og á Faxaflóa og Breiðafirði,
allt vestur á Vestfirði í gær. Leitin
hófst aftur í morgun og var vél frá
varnarliðinu send út snemma í
morgun og fleiri vélar átti að senda
til leitar í dag. Leitarveður er hins
vegar mjög slæmt og mun verra en
í gær.
í morgun beindist leitin einkum
að því að athuga svæðið um 70 míl-
ur út af Snæfellsnesi, þar sem vél
frá bandaríska hemum sá eitthvert
flak á floti í gærkvöldi. Flakið
sást nokkru vestar en vélin gaf
síðast upp staðarákvörðun. Hins
vegar passaði lýsing flugmannsins
á þessu rekaldi illa við lit vélar-
innar.
Veður var farið að versna í gær-
kvöildi, þegar bandaríska vélin fann
þetta og varð hún að hverfa frá, en
10. síöa.