Vísir - 01.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 01.10.1968, Blaðsíða 11
BORGIN V t SIR . Þríðfiidagur 1. oktéber 1968. P'? 9 BORGIN 9 IBOBBI ilaftlMÍÍT — Velkominn í veizluna Boggi, ég vona að yður sé sama, þótt þér séuð eini gesturinn!! LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan uE. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra, — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavlk. í Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELH: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum í síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i sfma 21230 i Revkiavík NÆTURVARZLA I HAFNARFIRÐI: Aðfaranótt 2. okt.: Eirikur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230. Opiö alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Háaleitisapótek — Reykjavikur apótek. — Opið virka daga kl. 9—19. — laugardaga 9 — 14, helga daga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna i R- ví.i, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13 — 15. ÚTVARP Þriðjudagur. 1. oktöber. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Brahms 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 16.00 Lög úr kvikmyndum. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt máí. Baldur Jóns son lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í um sjá Eggerts Jónssonar hag fræöings. 20.00 Or söngleikjum. 20.15 Sigurður P. Sívertsen pró- fessor og vígslubiskup. Dr. theol. Jakob Jónsson flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 21.20 Otvarpssagan: „Húsið £ hvamminum" eftir Óskar Aðaistein. Hjörtur Pálsson les (17). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Frá tónlistarhátfðinni í Prag á sl. vori. 22.45 Á hljóðbergi. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP Þriðjudagur. 1. október. 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Perú. Þriðja myndin úr myndaflokknum um sex Suður-Ameríkuriki. Perú er um margt forvitnilegra land Evrópubúum en Argentína og Chile. Það er mun skemmra á veg komiö f þjóð féiagsmálum og á viö marga erfiðleika að etja vegna þess. ísl. texti: Sonja Diego. 21.45 Skötuhjúin. Bandarísk kvik- mynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Shelly Wint ers og Jack Hawkins. — ísl. texti: Ingibjörg Jóns- dóttir, 22.30 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum f dag 1. október kl. 8.30 — Rætt um vetrarstarfið, sýndar lit- skuggamyndir. Nýjar félagskonur velkomnar. Dansk Kvindeklub afholder sit förste möde eftir sommerferien med andespil i Tjarnarbúð, 1. sal, tirsdag d. 1. oktober kl. 20.30 præcist. Bestyrelsen. A - A samtökin: — Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C, miðvikudaga kl. 21, föstudaga kl. 21 — Langholts deild í safnaðarheimili Langholts kirkju laugardaga kl. 14. Hvað ungur riemur — gamall temur. Foreldrar, sýnið börnum yðar fagurt fordæmi > umgengni. SÖFNIN Þjóðminjasafniö er opiö 1 sept til 31 maí. þriöjudaga. fimmtu- daga. laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 Opnunartími Borgarbókasafns Reyk kur er sem hér segir Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A Simi 12308 Otlánadeild og lestrai salur ,-rá i -na' - 30 sept Opif kl 9—12 og 13—22 Á laugardög um kl 9—12 og 13—16 Lokað á sunnudögum Otibúiö Hólrr.garði 34. Otlána deild ' -i 'uliorðna Opið mánudaga 'cl 16 — 21. aðra virka daga nema laugardaga kl 16-19 Otibúið viö Sólheima 17 Sími 36814 Otlánadeiid fvrii fullorðna Opið alia virka daga. nema laugar daga. kl 14—21 Lesstofa o- útlánadeild fyrii böm: Opiö alla virka daga nema laugardaga kl 16—19 Með ðRAUKMANN hifastilli á hverjum ofm getiS per sjálf ákveS- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hifasfiili -i nægi jð seljo oeint a ofninn eðo hvai sem er a vegg < 2ja m. rjarlægð rró ofni Sparið nitakostnað og oukið vel- liðan /ðai 8RAUKMANN er sérstaklega hent* ugui á hitaveitusvæði ------------------------- SIGHVATUR EINARSS0N & C0 FELAGSIIF KNATTSPYRNUFÉL. VÍKINGUR Handknattleiksdeild Æfingatafla fvrir veturinn ’68-’69 Réttarholtsskóli: Meistarafl. kárla mánud. kl. 8.40-10.20 1. og 2. fl. karla sunnud. kl. 1-2.40 3. flokkur karla sunnud. kl. 10.45-12 3. flokkur karla mánud kl. 7.50-8.40 Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2. október. Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Heldur erfiður dagur, ýmislegt sem gengur úrskeiðis, hætt við að þú lendir í tímaþröng og ann að eftir því. Þú skalt fara þér hægt, átök gera illt verra. Nautið, 21. apríl — 21. mai. Nokkuð erfiður dagur, einkum fram yfir hádegi. Farðu þér hægt, og rólega, þú nærð bezt- ur árangri með lagni og þol- inmæði, en ailt lagast heldur er á llður. Tvíburamir, 22. mai — 21. júní. Leggðu ekki árar f bát, þótt sitt hvað gangi seinlega fram eftir deginum. Það kann að vera að einhver ma jur, sem þú býst við öðra af, geri þér lítinn greiða. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Það er hætt við aö að þér falli ekki sem bezt við gang málanna í dag, ekki ólíklegt aö það veröi betra fyrir samstarfsmenn þína, að þú látir skapið ekki bitna á þeim. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Dálitið erfiður dagur, en þó er ekki að vita nema þú verðir fyrir nokkru happi, sennilega i pbningamálum. Kvöldið getur orðiö einkar skemmtilegt heima. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Eitthvað, sem þú telur þér mjög mikilvægt, reynist erfitt við- fangs, en hefst þó af, ef þú beit- ir þolinmæði og lagi. Kvöldið getur orðið hið ánægjulegasta. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Láttu þér ekki bregða þótt eitt- hvað gangi öfugt og óvæntar hindranir tefji framkvæmdir. Gerðu ekki nein kaup sem máli skipta og faröu gætilega með peninga. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þú skalt fara þér hægt og gæti- lega, og reyna að koma málum þínum fram með lagni. Það lít- ur út fyrir að þú fáir óvænta aðstoð, sem kemur sér mjög vel fyrir þig. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des Það gengur á ýmsu i dag, og ekki er óiíklegt að þú þurfir að beita skapstillingu þinni. Gerðu ekki neina bindandi samninga og farðu gætilega í peningamál um. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Það lítur út fyrir að þú verðir ekki vel upplagður til starfa i dag, og þar sem margt gengur auk þess heldur erfiðlega, er hætt við að þér verði lítið úr verkí. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Farðu þér hægt og gætilega, sér í lagi í peningamálunum og öll um viðskiptum yfirleitt. Kvöldið getur orðið ánægjulegt í fámenn um hópi kunningja. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Þetta virðist veröa heldur erfið ur dagur og flest, sem gengur seinlega. Hafðu fyllstu aðgæzlu í öllu, sem viðkemur peningum og viðskiptum, einkum fyrir há degið. KALLI FRÆNDI 4. flokkur karla sunnud. kl. 9.30—10.45 4. flokkur karla mánud. kl. 7-7.50 Meistara, 1. og 2. fl. kvenna: þriðjud. 7.50—9.30 Meistara, 1 og 2. fl. kvenna: laugard. kl. 2.40—3.30 3 fl. kvenna þriðjud. kl. 7—7.50 ' Laugardalshöll: Meistara, 1. og 2. fl. karla: föstud kl. 9.20-11 Mætið stundvíslega — Stjórnin. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Kvk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.