Vísir - 01.10.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 01.10.1968, Blaðsíða 13
13 í VTS I R . Þriðjudagur 1. óRtób'er T9G8. i KENNSLA Allir eiga erindi i Mimi. Simi 10004 og 11109 kl. 1—7. Les meö skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði), rúm- “ræði, algebru, analysis, eðlisfr. o. fí., einnig setningafr., dönsku, ensku, þýzku, latínu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf, tækni- skólanám og fl. — jJr. Ottó Am- ' aidur Magnússon (áður Weg), í Grettisgötu 44A, Simi 15082. Kennsla i ensku, þýzku, dönsku ’ sænsi.u, frönsku, bókfærslu og i reikningi. Segulbandstæki notuð við { tungumáiákennslu verði þess ósk- ‘ að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar \ Baldursgötu 10, Simi 18128. i TUNGUMÁL - HRAÐRITUN. - • Kenni ensku, frönsku, norsku, ■ spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, i verzlunarbréf. Bý námsfólk undir ‘ próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum og leyni- letur. Amór E. Hinriksson. Sími ■ 20338. Tek aö mér kennslu í ensku, þýzku og frönsku. Uppl. í síma ' 10036 milli kl. 6 og 7 i kvöld og næstu kvöld._______________________ ,. Einkatímar í stærðfræði, eðlis- fræði, rafmagnsfræði, íslenzku, 1 sögu og landafræði. Ari Guðmunds- son. Ath. símanúmeriö er breytt, ,21627. Gítarkennsla. Tek að mér að kenna bömum á gitar. Aldurstak- mörk 9—15 ára. Sími 35725, Helga Jónsdóttir Gullteig 4 (niðri). Ökukennsla ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bfl þar sem bílavalið er mest. Volkswagen eða Taunus. Þér get- . ið valið hvort þér viljið karl- eða ,kven-ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar, ðkukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu- nesradíó. Sími 22384. Ökukennsla. Ný Cortina. Uppl. í sfma 24996. FYRIRHÖFN f7---*BtVU£UVUÍ RAUDARARSTlG 31 SllUII 22022 Enn þá óvissu um ufdrif Surprise Björgunarmenn vinna enn austur á Landeyjasandi viö togarann Surprise. Vísir haföi samband viö Pétur Krisjónsson, sem var ásamt hópi manna austur á sandinum og sagði hann að ennþá væru engar áætlanir uppi um hvenær tilraun yröi gerð til þess aö ná skipinu út. Björgunarflokkurinn vinnur nú • við að hreinsa vélarrúm skipsins og gera allt „klárt“ áður en reynt verður til við að draga það út af sandinum, en Pétur kvað það.varla verða næstu daga. — Óvíst er aö beðið verði eftir stórstraumsflæði til þess að bjarga skipinu, þar eð þess er ekki talið þurfa, grynningar eru ekki svo miklar framan við strandstaðinn. — Tilraunin veröur trúlega gerð við fyrsta tækifæri, eftir að skipið er oröið „klárt“. — Það kemur ekki í Ijós fyrr en á reynir hvort skipið næst út, en biorgunarmenmmir eru bjartsýmr a að það takist. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv arsson. Símar 83366, 40989 og 84182. Ökukennsla, kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Slmi 32518. ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreiö. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj dð stra;:. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84, Ökukennsla: Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Ökukennsla, kenni á Volkswagen 1500, ;k fólk i æfingatfma, tímai eftir samkomulagi. Sfmi 2-3-5-7-9 Ökukennsla — æfingatimar. Útvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla. Aðstoða við endur nýjun. Útvega öll gögn, Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. HREINGERNINGAR Hreinge...ingar. Halda skaltu húsi þínu hreinu og björtu með lofti ffnu Vanir menn meö vatn og rýju Tveir núll fjórir níu nfu. Valdimar 20499 Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi — Sfmi 20888. Þorsteinn og Erna Hreingerningar. Gerum hreina íbúðir. stigaganga sali og -tofn anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vanr virkir menn. Engin óþrif Útvegum plastábreiður á tepp; og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi, — Pantið tímanlega í sfma 19154 Vélahreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýi og örugg þjón usta. — Þvegillmn. Sími 42181. Hreit^ rningar. Látið vana menn annast hreingerningarnar. Sim' 37749. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. ÞJÓNUSTA Húsaþjónustan sf. Málnmgar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pfpulagnir, gólfdúka, flísalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Sönar — 40258 og 83327. Bókhald og uppgjör. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir minni o; stærri fyrirtæki. Vélabókhald — Endurskoðunarskrifst. Jóns Brynj- ólfssonar. Hverfisgötu ’7G sfm' 10646 P.B 1145 Blka þök, bindum bækur, bók- færsla o. fl. Uppl i sfma 40741. Bjami, Píanóstillingar. Tek að mér píanó- stillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka í síma 83243 og 15287 Leifur H. Magnússon Hárgreiðslu og snyrtistofan Iris. Permanent. lagning, hárlitun, fót- snyrting, handsnyrting, augnabrúna litun. Snyrtistofan íris, Hverfisgötu 42 III. Sími 13645. Guðrún Þor- valdsdóttir Ester Valdimarsdóttir. ORDSENDING til bifreiðaeigenda um land allt Bifreiðatryggingafélögin minna á að gjalddagi iðgjálda af lögboðnum ábyrgðartryggingum bifreiða er 1, maí ár hvért. Þeir bifréiðaéigendur, sem ekki hafa greitt iðgjaldið ennþá eru minntir á að gera það án tafar. Munið að ef þér valdið tjóni á meðan iðgjaldið er ógreitt á tryggingarfé- lagið rétt á að endurkrefja tjónsbæturnar hjá yður. Greiðið því iðgjaldið án tafar. Bifreiðatryggingafélögin 700 króna mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vísi í vikulokin" frá upphafi f þar til gerða möppu, eiga nú 160 blaðsíðna bók, sém er yfir 700 króna virði. Hvert viðbótareintak af „Vísi í vikuIokin“ er 15 króna virði. — Gætið þess þvi að missa ekki •'ir tölublrð. Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi i vikulokin". Ekki er hægt að fá fylgiblaðið á annan nátt. Það er þvi mikils virði að vera áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR VISIR I VIKULOKIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.