Vísir - 31.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 31.10.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Flmmtudagur 31. oktðber 1968. ■i BORGIN yí dLOL Cg | LÆKNAÞJÓNUSTA SLYb: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn Að- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 \ Reykjavfk. I Hafn- arfirði 1 síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síödegis i síma 21230 i Reykiavfk NÆTURVARZLA 1 HAFNARFIRÐI: Aðfaranótt 1. nóv. Gunnar Þór Jónsson Móabarði 8b, sími 50973 og 83149. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABOÐA, Apótek Austurbæjar — Vestur- bæjar-apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13 — 15. Keflav.’ ur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABtJÐA: Næturvarzla apótekanna ' R- vU, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt 1 Simi 23245 son flytur þáttinn. 19.35 „Skúlaskeið", verk fyrir ein söngvara og hljómsveit eft ir Þórhall Árnason við kvæði eftir Grím Thomsen. Guðmundur Jónsson syng- ur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjómandi Páll P. Pálsson. 19.45 „Gulleyjan" Kristján Jóns- son stjórnar flutningi leiks ins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Steven sons í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Fimmti þáttur: Virki Flints skip- stjóra. 20.20 Sjötíu ár frá fæðingu Sigurð ar Einarssonar skálds (29. okt.). a. Guðmundur Danfels son rithöfundur flytur er- indi. b. Úr verkum Sigurðar lesa: Vilhjálmur Þ. Gíslason óbundið mál, Gunnvör Braga Sigurðardóttir og Þórarinn Guðnason bundið, ennfremur hevrist skáldiö sjálft lesa eitt kvæða sinna. c. Sungin lög við Ijóð eftir Sigurð Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Óvænt kosningaúrslit. Thorolf Smith fréttamaður flytur erindi um sigur Trumans f forsetakosningum Banda- ríkjamanna fyrir 20 árum. 22.40 Gestir f útvarpssal. 23.10 Fréttir i stuttu máli. — Dagskrárlok. - ÆTLI FRAKKI GETI KEPPT 1 ERMASUNDI? TILKYNNINGAR UTVARP Fimmtudagur 31. okt. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 Framburðarkennsla f frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir nútímatónlist. 17.40 Tónlistartími bamanna. — Egill Friðleifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jóns- Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóvember klukkan 2 í Félagsheimilinu. — Félagskonur og aðrir velpnnarar, sem vilja gefa muni á basarinn vinsamlega komi þeim f Félags- heimilið 6.—8. nóv. frá kl. 2-6. Basamefndin. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar heldur sfna árlegu kaffi- sölu sunnudaginn 3. nóv. kl. 3 á Hótel Loftleiðum, Reykjavfkur- flugvelli. Félagskonur og aðrir vinir deildarinnar, sem vilja styrkja okkur em beðnir að hafa. samband við Ástu Jónsdóttur, sfmi 32060, Jenný Guðlaugsdótt- ur, sími 18144 og Elínu Guð- mundsdóttur, sími 35361. Kvenfélag Grensássóknar. Kaffi sala verður í Þórskaffi sunnudag- inn 3. nóvember kl. 3 til 6 e.h., veizlukaffi. Fundur félagsins verð ur haldinn um kvöldið á sama staö kl. 8.30. Basar Kvenfélags Háteigssókn- ar verður haldinn mánudaginn 4 nóv n.k. kl. 2 l Alþýðuhúsinu v/Hv> fit-göt', gengið inD frá Ingólfsstræti. Þeir, sem vilia gefa muni á basarinn, vinsamlega skili þeim til frú Sigriðar Benónýs- dóttur. Stigahlíð 49. frú Unnar Jensen. Háteigsvegi 17. frú Jó- nönnu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sígríðar Jafetsdóttur, Máva- h’fð 14 og frú Maríu Hálfdánar- dóttur, Barmahlíð 36. mm Lti i: ^ sjc spa Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. nóvember. rtrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Þótt einhver kunni að gera þér gramt í geði meö einhverri ó- gætni. skaltu ekki erfa það. Þú færð ánægjulega heimsókn, er á - daginn líður. Nautið. 21 aprfl — 21 mai. Eit“:hvert óvænt atvik hindrai að þér nýtist dagurinn sem skvldi. Þó verður þetta annrík- isdagur, að því er virðist. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní Góður dagur hvað allar fram kvæmdir snertir, en eitthvaö virðist samt valda þér áhyggj- um. Líklega fer þó allt vel áð ur en lýkur. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí. Það er eitthvað að gerast að tjaldabaki, sem þú gerðir rétt að taka sem minnstan þátt f. Láttu sem minnst eftir þér hafa f því sambandi. Ljónið, 24 júli — 23. ágúst. Farðu þér yfirleitt hægt og ró- lega f dag og flanaðu ekki að neinu f peningamálum. Leggðu ekki mikið upp úr fullyrðingum um auðtekinn ágóða. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú færð sennilega fréttir, sem koma þér þægilega á óvart. — Farðu gætilega 1 peningamálum, einkum þar sem um sameigin- leg útgjöld er að ræða. Vogin, 24. sept — 23. okt. Peningamálin þurfa einkum að- gæzlu við, ógætilegar ákvarðan ir geta valdiö meira tjóni þegar frá líður en séð veröur fyrir eins og er. Orekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þú nærð mestum árangri f dag með því að fara sem hægast, og athuga afstöðu annarra svo lítið beri á. Gefðu gaum að þvf, sem sagt er f kringum þig. Bogmaðurinn, 23 nóv — 21. des Það virðast ýmsar blikur á lofti f dag, og ættirðu því að halda þig að tjaldabaki og láta aðra eiga frumkvæðið f bili. Steingeitin, 22. des. — **'). jan. Bréf flytur þér þægilegar frétt ir að því er virðist, eða að ein- hverju máli ljúki giftusamlega. Kvöldið einkar ánægjulegt. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Farðu gætilega í peningamálum og trúðu ekkj öllu. sem fullyrt er í þvl sambandi. Þú nærð bezt um árangri með þvi að fara þér hægt. Fiskarnir, 20 febr — 20 marz. Tefldu ekki djarft I dag, en hafðu augun hjá þér og gefðu gaum aö öllum tækifærum. Var astu ósamkomulag við þína nán ustu. '< ALLi FRÆNDI Róðið hilanum sjólf með »«, HEIMSÚKNARTIMI A SJÚKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavfkur All8 daga Kl 3 30—4.30 og fyrir t'eður kl 8-8 30 Ellihetmilið Grund Alla daga kl 2-4 og 630-7 Fæðingardeilo Landspítalans Alla daga Ki 3—4 og 7.30 — 8 Farsóttarhúsið Alla daga Kl. 3.30—5 og 6.30-7 Kleppsspitatinn. Alla daga kl. 3—4 og 6.30-7 Kópavogshælið Eftir nádegið iaglega rtvitabandið Alla daga frá kL 3-4 os 7-7.30 Landspitalinn kl. 15—16 og 19 —19.30 Borgarspitaiinn við Barónsstfg kl '4-15 og 19—19.30 Meö dRAUKMANN hilaslilli ó hverjum ðfni yetií pei rjálf ákveS- ið hitastig nvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hifastilli ri nægi jO setja oeint á ofninn eða hvai sem ei a vegg i 2ja m. rjarlægð rró ofm SporiS nitakostnað jg JukiS vtl- ItSan yðai SRAUKMANN er sérstaklega hent- ugui á hitaveitusvæSi SIGHVATUR ÉINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Sparið peningana Gerið siált vtð oílinn. Fagmaður aðstoðar NYJA BlLAÞJrtNUSTAN Siml 42530 Hreinn bfll - ollegur blll Þvottur bónun rvksugun NYJA Btl.AÞJrtNUSTAN sfmt 42530 Ratgeyw u 'ónusta R. 'evmar t aiia bfla NYJA BfLAÞJÓNUSTAN slmt 42530 Vararluti! bflinn PlaHnur kerti háspennu- kefli. Ifósasamtokur perur, frostlö» hrer- ’ökvi r*n ofl. NYjA BlLAÞJÓNUSTAN H.ifnarbraul 17. simi 42530 . O B 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan $ Tökuri' ið .Kkur 1 vtóto nælinear Mótorsti'linaar " ViAi>prðii 4 rafkerfi dynamóurn op stðrrnrum a 8aKabirtum rff- kerfif 'srahliitit 4 ■jenðnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.