Vísir - 31.10.1968, Blaðsíða 12
VlSIR . Fimmtudagur 31. október 1968.
12
1 þetta skiptið lá eitthvaö dulið
á bak við spuminguna — hvernig
mátti það vera, að maður eins
og Bancroft kom farangurslaus úr
ferð til New York? Fyrr éða síðar
mundi hann neyðast til að fella
grímuna í þessum furðulega dansi.
IHann hélt af staö upp .stigann.
„Þessi ferð var engri annarri lik“,
svaraði hann og gat ekki varizt
brosi, sannari orð hafði hann víst
ekki sagt þennan daginn.
Frá stigapallinum lá gangur á
báðar hendur. Epn varð hann að
taka ákvörðun. Nokkrar dyr stóðu
opnar, aðrar í hálfa gátt. Ef honum
misheppnaðist nú, yrði öllu þar með
lokið, áður en það hófst. Hann
lagði af stað inn ganginn og þykk
góifábreiöan kæfði fótatak hans.
Vogun vinnur, vogun tapar, hugs-
aði hann ósjálfrátt.
Sá sem aldrei hættir á neitt, hlýt
ur aldrei neitt... mælti konurödd
til hans einhvers staðar utan úr
tóminu, sem hann kannaöist við.
Ss^* 30435
fökum af oKkui overs sonai únur>r
ob sprengivtnnu ' núSKrunnum )s ræs
um Leigjuro út loftpiessui js -dhr
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvar>
.onai A.lfahrekkL vif Suðurlandv
öraut slmr V'43ft
TEKUR ALLS KONAR KLÆBNlNGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF AKLAEÐUM
LAUGAVEG 62 - SlMI 1002! HEIMASlMI 03634
BOLSTR UIM
Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisverði
1 GÍSLI
JÓNSSON
Akurgerð! 31
Smi 35199
Fjölhæt larövinnsluvél ann-
ast lóðastandsetningar. gref
húsgrunna, holræsi o.f).
Mundu það, Charlie. Faðir þinn
vildi aldrei hætta á neitt. Það var
rödd móöur hans, hvetjandi og
nöldrandi í senn. Þvi er nú komið
fyrir okkur eins og komið er. En
þú Charlie, þú ...
Röddin dofnaði út. Sú rödd átti
ekki heima í þessum húsakynnum.
„Alexandría ... ertu komin, Alex
andría?“
Kona kom fram í dyr f jær á gang
inum. Tággrönn og lágvaxin kona,
röddin lág og hljómþýð.
Charles, ert þú á ferðinni. Það
gieður mig innilega að sjá þig.
Komdu inn svo við getum talazt við
— eða hefurðu nauman tíma?
Komdu inn áður en hitt fólkið kem
ur, það er orðið svo langt síðan
við höfum fengið tækifæri til að
ræðast við. Ég hef verið að spyrja
sjálfa mig, hvers vegna.“
Hann fylgdist með konunni inn
í litla setustofu, þar sem allt var
svo kvenlegt og fínlegt, að hann
óttaðist að hann kynni að mölva
eitthvað með klunnaskap sínum.
„Mér er aldrei sagt neitt“, mælti
konan sinni hljómþýðu röddu, og
vottaði ekki fyrir nöldurstón eða
sjálfsmeðaumkun. „Má ég ekki
bjóða þér tesopa? Það er víst tekið
að kólna. Ég veit auðvitað hvað þú
vildir heizt, en þaö er nógur tíminn
til þess seinna. Ég kæri mig ekki
um annað en te, Charles .... Charl
es? Þú ert þá ekki Charles?"
Hann hrökk við. Hún starði á
hann bláum, ástúölegum augum.
Þrátt fyrir hrukkurnar við augun,
var andlitiö undarlega unglegt —
næstum því telpulegt. Og þótt
klæðnaöurinn væri ekki samkvæmt
nýjustu tízku andaöi frá henni heill
andi þokka, þegar hún virti hann
fyrir sér.
„Auövitað er þetta enginn annar
en þú. En er þetta ekki einkenni-
legt, ég hef aldrei vitað annað eins?
Nei, þú mátt ekki taka þetta alvar
lega... en þú ert eitthvað svo ó-
líkur sjálfum þér. Ég veit að það
hefur eitthvað hræðilegt komið fvr
ir, en þú ert alltaf vanur að
vera svo öruggur og einbeittur.
Svona, fáðu þér nú sæti, Charles ..
það er eins og þú hafir verið úti i
rigningu, og þó hefur ekki komiö
dropi ú lofti. Er eitthvað hræðilegt
að gerast í sambandi við prent-
smiðjuna. Æ, ég þvaðra og þvaðra,
og enginn segir mér neitt....“
Hann brosti, enda þótt hann heföi
allan hugann við að vinza einhverj-
ar upplýsingar úr þessu góðlátlega
málæði hennar. ,,Ég hef átt ann-
ríkt“, sagði hann og beið þess að
sjá hvernig hún brygðist við.
Hún veifaði grannri hendinni,
brosti svo hrukkurnar í andlitinu
komu skýrara fram og hún varð
allt I einu mun eldri en áður.
Verzlunin Vnlvn
Á Iftamýri 1 og Skólavörðust'ig 8
AUGLÝSIR: Telpna- og drengjapeysur, skyrtur, buxur
gjafavörur og fleira.
„Reyndu ekki að blekkja mig,
Charles. Þú hefur ekki átt annrík-
ara en þú sjálfur vildir, síðan Aus-
in fékk slagið .... Hvað er annars
langt síðan? Ég á svo erfitt með að
tímasetja atburðina nú orðið."
Charles gekk yfir að borðinu og
skenkti te í bollana sem voru úr
r.æfurþunnu, kínversku postulíni
með rauðu rósaflúri. Hún brosti,
þegar hann rétti henni bollann, og
ellin náði enn tökum á fínmót-
uðu andlitinu. Það var eitthvað í
brosi hennar sem gerði, að hann
vildi umfram allt gera henni til
geðs.
„Heyrðu, Charles... þú hefur
meira að segja gleymt því, að ég
nota bæði sykur og rjóma. Vitan-
lega ætti ég aö vera móðguð, en ég
er það ekki. Þú ert góður drengur,
Charles, það sá ég strax. Þótt þú
sért hrjúfur og harðskeyttur, ertu
góður innan undir. Og nú verð ég
að segja þér eitt... framkoma þín
hefur breytzt til hins verra að und-
anfömu. Þetta yfirlæti þitt, þegar
þú ert í hópi þeirra... yfirlæti er
ef til vill ekki rétta orðið, en þeg-
ar þú situr héma hjá mér, þá ertu
allur annar, rólegur og hvíldur ...
eins og nú. Ég er alltaf að hugleiða
ýmsa hluti, ég hef tímann til þess,
sem sit hér ein allan daginn ... þú
fyrirgefur þótt ég spyrji, en von-
andi gerirðu okkur ekki neitt til
minnkunar?"
„Ég veit það ekki.“ Einhvern
veginn gat hann ekki sagt þessari
gömlu. konu ósatt. „Ég veit það
ekki“, endurtók hann.
„Þú mátt ekki halda að ég eigi
við það, hvernig þú lékst þennan
son hans Clintons Moore í klúbbn
um hérna um daginn ....“ Hún
dreyptj á teinu og brosti íbyggin,
ein's og henni væri eilítið skemmt
við tilhugsunina. „Þér hefur ekki
dottið í hug að ég vissi það. Ég
hef alltaf verið mótfallin líkamlegu
ofbeldi, Charles, en þarna kom vel
á vondan. Ég hef aldrei þolað
Moore-fjölskvlduna, mundi ekki
skipta við banka þeirra, þótt það
væri eini bankinn á þessari jörð. '
En við erum öll bundin þessum
siðum og erfðavenjum, ekki satt?
Og þótt þessi Moore-strákur ætti
skilið að fá ráðningu, þá vona ég
að þú finnir ekki hjá þér löngun
til þess aftur að berja menn ... jafn
vel þótt þú sért drukkinn, eins og
þú varst víst þetta kvöld.“
Charles kinkaði kolli, annað gat
hann ekki gert. Þá hringdi síminn,
gamla konan tók talnemann, sagði
ekki neitt aðeins hlustaði, kinkaði
glettnislega kolli til Charlesar, lagði
talnemann á. „Þetta var Hough-
ton“, sagði hún lágt. Hann var að
spyrja Logan hvort þú værir kom-
inn heim, Logan sagði að það væri
stundarfjórðungur síðan og Hough
ton kvaðst koma heim úr verk-
smiðjunni tafarlaust.
T
%
X
z
A
S
Morguninn eftir. Hönd þín er' betri
núna, Ab! Segðu mér nú frá Jú-Ra!
WH«r CAN
X TELL YOU
THAT THE ÖODS.
PO MOT KNOW
ALKEAPY,
SON OFSOP?
SHE IS
AN EVIL,
SCHE/VMNS
witch who
RULES MV
FATHER.. AND
THE PKIESTS
OF TA-LURl
TA-PEN, KING OF
TA-LUK, KEQUHSTS
THATTHE SON ÖF
visrr him in
THKONE KOOM!
Hvað get ég sagt þér, sem þú ekki
veizt þegar, sonur guðs? Hún er ill, und-
irförul kona, sem ctjórnar föður mínum
og pijestunum f Ta-Lur! Hún ... Dor-UI-
OthoJ
Ta-Den konungur í Ta-Lur óskar að
sonur guðs komi til hásætis hans.
i sim
I 82143 déhii
v
ac
HF
Bolholfl 6 Bolholfi 6 Bolholfi 6 Boiholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6
FELAGSLIF
KNATTSPYRNUFÉ^. VlKINGUR
Handknattleiksdeild
Æfingatafla tvrir veturinn '68-’69
Réttarholtsskðli:
Meistarafl karla mánud. kl.
8.40-10.20
1. og 2. fl. Karla sunnud. kl.
1-2.40
3. flokkur karla sunnud. kl
10.45-12
3. flokkur karla mánud. kl.
7.50-8.40
4. flokkur karia cunnud. kl.
9.30—10 /
4. flokkur karla mánud. kl
7-7.50
Meistara 1. og 2. fl. kvenna:
þriðjud 7.50—9.30
Meistara. 1 ->g 2. fl. kvenna:
laugard kL 2.40—3.3r
3 fl. kve na briðjud. kL 7—7.5C
Laugardalshöll:
Meistara, 1 og 2 fl. karla:
föstud. kl. 9.20-11