Vísir - 12.11.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Þriðjudagur 12. nóvember 1968.
/5
ÞJÓNUSTA
TRÉSMÍÐ AÞ J ÓNU ST AN
veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón-
ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á
nýju og eldra húsnæði. Látið fagmenn vinna verkið. —
.•Sími 41055.________________________
RÚ SKINNSHREIN SUN
Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með-
höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sími
31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23337.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfur.i til leigu litlar og stór-
ar jarðýtur, traktorsgröfur
bilkrana og flutningatæki ti!
sf allra framkvæmda innan
sem utan borgarinnar. —
Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15
símar 32480 og 31080.
í“"
AHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum c. fleygum múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% V4 V2 %). víbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara,
upphitunarofna, slípirokka, rafsuduvélar, útbúnað ti!
píanóflutn. o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan
Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi — Isskápaflutningar
á sama stað. Simi 13728,_______
KLÆÐI OG GERIVIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Simi 51647. Kvöldsimi 51647
og um helgar.
HÚSAVIÐGERÐIR HF.
Önnumst allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Einnig
mósaik og flísalagnir. Helgavinna og kvöldvinna á sama
gjaldi. Sími 13549 — 21604. Einnig tekið á móti hrein-
gemingarbeiðnum i sömu símum.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
simar 13492 og 15581.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól-
eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höfðavík við Sætún. — Sími 23912 (Var áður á
Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.)
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 41839.
Leigir hitablásara.
GLUGGAHREINSUN.
— Þéttum einnig opnanlega
glugga og hurðir. —
Gluggar og gler, Rauðalæk 2, —
Sfmi 30612.
EINANGRUNARGLER
Húseigendur, byggingarmeistarnr Útvegurr tvöfalt ein-
angrunargler meo mjög stuttum fyrirvara Sjáum um
ísetningu og alls U»>naT breytingar á gluggum. Gerum við
sprungur i steyptum veggjum með paulreyndu gúmmiefni
Sími 52620.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
l öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson
Sími 17604.
ATVINNA
I
FLÍSAR OG MOSAIK
Nú er “étti tíminn til að endurnýja baðherbergiö. — Tek
að mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl.
i síma 52721 og 40318. Reyn' • Hjörleifsson.
'lúsaviðgerðaþjónustan auglýsir.
Tek að mér alls konar breytingar og standsetningar á
íbúðum. Einnig múrviðgerðir utan og innanhúss og þak-
viðgeröir af ýmsu tagi. Uppl. kl. 12—1 og eftir kl. 7 i
síma 42449.
Vil kaupa vel með farinn 4ra manna bíl,
milliliðalaust. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 32273.
Verzlunin Silkiborg auglýsir
Höfum fyrirliggjandi mjög fallégt og ódý 't terylene í telpu
og dömukjóla, ullar og dralonefni í buxur og buxnadragt
ir, drengja og telpnapeysur, loðfóðraðir hanzkar dömu og
herra alls konar blúndudúkar nýkomnir, nœrfatnaður og
sokkar á alla fjölskyiduna. Daglega eitthvað nýtt. Verzlun-
in Silkiborg, Dalbraut 1 við Kleppsveg. Sími 34151.
GULL-SKÓLITUN — SILFUR
Lita plast- og leðuiskó. Einnig selskapsveski. — Skóverzi-
un og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar, Miðbae við
Háaleitisbraut.
.'.■„.-g.rrs.-i—-i =3=3==:.„-jssaai iiiu aaao»aa»c3s
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet-
um. Uppl. i sL 51139.
B Y GGIN G AMEIST AR AR — TEIKNI-
STOFUR
Plasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig
auglýsingaspjöld o.m.fl. opið fr5 ld. 1—3 e.h. — Plast-
húðun sf. Laugaveg. 18 3 hæð sími 21877.
FATABREYTINGAR
Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata-
efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi
10, sími 16928.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar — Simi
17041. Hilmai J.H. Lúthersson pipulagningameistari.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægjum stíflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum
með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningai
á orunnum, skiptum um biluð rör. — Simi 13647 og
81999.
ÍSSKÁPAR — FR YSTIKISTUR
Viðgerðir, breytingai. Vönduð vinna — vanir menn —
Kæling s.f. Ármúla 12 Símar 21686 og 33838
TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN
veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón-
ustu, ásamt breytingum á nýju og elJra húsnæði. Sími
41055.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum i
einfalt og tvöfalt gler. Leggjum flísar og mosaik. Uppl.
í sím^ 21498 og -12862.__
MASSEY — FERGUSON
Jafna húslóðir, gref skurði
o.fl.
Friðgeir V. Hjaltalin
simi 34863.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAEIGENDUR
Alspr mm og blettum bfla. Bílesprautun Skaftahlíð 42.
BIFREIÐ AEIGENDUR
Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar
o.fl. Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um
helgar. Reyniö viðshiptin. — Péttingaverkstæði Kópavogs
Borga-holtsbraut 39, simi 41755.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara oc dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatún 4. Simi 23621.
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur í bílum og annast alls konar jámsmíði.
Vélsmiðja Sigurðai V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 —
Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5).
KENNSLA
ÖKUKENNSLA
Kennum á Volkswager. 1300. Útvegum öill g^gn varðandi
próf. Kennari er Ámi Sigurgeirsson. Sími 35413.
SENDUM UM ALLAN HEIM
að senda jólaglaðninginn tímanlega, því flug
%'ÁTm ftagt kostar oft meira en innihald pakkans.
Allar sendingar fulitryggðar. Sendum um
allan heim. — Rammagerðin, Ha-fnarstræíi
5 og 17, Hótel " oftleiðir og Hótel Saga.
JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á
Meyra úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk-
um listiðnaði úr gulli, silfri, tré og hraunkera
mik. Ullar- og skinnvörur, dömupelsar, skór,
hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikið úr
val af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði
Allar sendingar fulltryggðar. Rammagerðin
Hafnarstræti 5 og 17.
ORBIT - DELUXE
fullkomnasti hvíldar og sjónvaips
stóll. 3 sæta sófasett. Hagstæðust
kaup í einsmanns-bekkjum. —
Bólstrun Karls Adolfssonar,
Skólavörðustíg 15 (uppi). Sími
10594.
V OLKS WAGENEIGENDUR
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymsiulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
Reynið viðskiptin. — Bílasprautun Garðars Sigmunds-
sonar, Skipholti 25. Símar 19099 og 20988.
NÝKOMIÐ
mikið af fiskumogplönt
um, Hraunteigi 5, sími
34358, opið kl. 5-10 e.h.
Póstsendum. — Kíttum
upp fiskabúr.
MILLIVEGGJAPLÖTUR
Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu-
veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða-
bletti 10, sími 33545.
NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR
Vfú 20 tegundir.
Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm-.
ar frá Hollandi, margaT stærðir. —
Italskir skrautrammar á fæti. —
Rammageröin. Hafnarstræti 17.
Þórður Kristófersson úrsm,
Sala og viðgerðaþjónusta
Hrísateig 14 (HorDÍð við Sundlaugaveg.)
Sími 83616 - Pósthólf 558 • Reykjavík.
ÐR ÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu, fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. — Uppl. i slma 41664 — 40361.
BÆKUR — FRÍMERKI
Úrval oóka frá fyrri árum á gömlu eöa
lækkuöu verði. POCKET-BÆKíJR.
FRÍMERKl. Islenzk, erlend. Verðið fmergi
lægra. KÓRÓNUMYNT.
Seljum. Kaupum. Skiptum.
BÆKUR og TRÍMERKl, Traðarkotssundi,
gegnt Þjóðleikhúsinu.
HUSNÆÐI
TIL LEIGU
4 herbergja íbúð til leigu í Vesturbænum. Sér hitaveita.
Uppl. i síma 82337.
ÍBÚÐ MEÐ HÚSGÖGNUM
óskast til leigu i um C mánuði. Einnig kæmi til greina 2
einstaklingsherbergi meö húsgögnum. - ísól h.f., Skip-
holti 7, simi 15159.
ATVINNA
MAÐUR Á BEZTA ALDRI
vill verða meðeigandi í litlu fyrirtæki, eða kaupa, ef
greiðsluskilmálar eru hagstæðir. Vinsamlegast sendiö til- •
boð, er greini það sem um ræðir auglýsingadeild Visis-
fyrir föstudag, merkt „900“.
ARINN — ARINN
Hleð eldstæði, fagvinna. Sanngjarnt verð. M. Norðdahl.
Sími 37707.