Vísir - 15.11.1968, Page 4

Vísir - 15.11.1968, Page 4
Hætta pillutökum. Dr. Arne Mellgren læknir á fæöingarheimili í Stokkhólmi, seg ir frá því í sama tímariti, aö 48 í hópi 350, sem nýbyrjaðar voru að nota „pilluna", hafi hætt þvi innan árs. Þrjár hættu af ótta við krabbamein eöa kransæða- stíflu, en fimm uröu of feitar. Ein sagði, að áhugi hennar á kynlífi hefði minnkað stórlega, eftir aö hún fór að nota pilluna og hætti að óttast þungun. Rannsóknir dr. Meligren sýndu, að konur, sem lifðu fullnægjandi kynlífi, áður en þær fóru að nota pilluna, héldu því áfram þann tíma, er þær notuðu hana, en hinar, sem ekki höfðu sömu ánægju af kynlífi, fundu á engan hátt til meiri áhrifa í kynlífi en fvrr. Bjartara bros í sjónvarpinu Tj’kki fyrir alllöngu birtust hér ^ nokkrar hugleiðingar um dagskrá sjónvarpsins okkar, og teknar til meðferðar ýmsar að- finnslur og gagnrýni um dag- skrárefnið. Ég sem þetta rita hefi nokkrum sinnum fyrr skrif að um þetta sama mál, og hik- laust fordæmt sýningar margs konar glæpamynda, er daglega birtust á skermi sjónvarpsins. Nú um sinn hefur slíkum mynd- um verið verulega fækkað, og annað menningarlegra efni fram borið. Það ber að þakka. Má vera, að stjórn dagskrárinnar haft að yfirveguðu ráði, tekið að nokkru til greina umvöndun ýmissa, er létu sig málið skipta. Þó má betur vanda efnið, svo sjónvarpið ræki hlutverk sitt með fullum sóma sem vera ber. Þvi miður eru þeir enn of fáir, er leggja áherzlu á, að sjónvarp ið okkar sýni aðeins fagurfræöi- legt efni soralaust, og græsku- lausa skemmtiþætti. Slíkt efni, erlent og íslenzkt er ótæmandi, og með öllu óþarft að Iúta að göróttum miði frá undirheimum stórborganna, til að fylla dag- skrána, betra þá að stytta út- sendingartímann. Fræöslumynd- ir úr sögu mannkynsins flokk- ast ekki undir glæpamyndir, þó hryllilegar séu, enda verka þær á hugina sem viðvörun, og því a.m.k. óskaðlegar. I þættl Þrándar í Götu segir m. a. „Nokkuö hefur spunnizt inn í skrif um sjónvarp, að sjón- varpsdagskráin ætti m. a. nokkra sök * afbrotaöldu, sér- staklega unglinga, en innbrot, árásir og alls kyns uppþot og róstur hafa farið allmjög í vöxt.“ „Bragð er að þá bamiö finnur.“ í þættinum er viður- kennt, að áhrif ljótra mynda á bamssálina geti verið raunveru- leg, en lausnin á því vandamáli, er ósköp einföld segir þú: Banna þeim ungu í fjölskyld- þeir ekki vera, jafnvel þó ein- hver áhætta fylgi, Víst er eðli- legt að unglingamir þrái og heimti hnossið, sem svo er eft- irsótt af foreldrum og eldri systkinum. Og hvemig gengur meö heimilisagann? Er ekki fjórða boðorðið gleymt? Bannið getur heppnazt á nokkrum heim ilum, en fjöldanum ekki. Ráöiö er aðeins eitt, það er að sjón- varpið okkar vandi svo vel efn- ið, að ekki verði hægt, sann- byrgður fyrr en bamið hefur hlotiö fjörtjón. „Já, því ekki hér eins og annars staðar“, sagði maðurinn, er spurður var hvort hann teldi rétt að sýna hér æs- andi klámmyndir og annan slík- an hroða. Þessi maður svaraði fyrir munn fjöldans. „Eins og annars staðar." „Þetta hefur allt af verið svona“, segja flestir, ef einhver lætur í Ijósi hryggð sína og áhyggjur, út af ört vax- ándi spillingu meðal ógæfu- KJALLARAGREININ unni að horfa á þessar mann- skemmandi myndir við heima arin, því þeir fullorönu mega auðvitað ekki missa af þessu andlega bætiefni. En er þetta svona auövelt? Nú kemur tii kasta húsbændanna að meta, hvort myndin, sem um er að ræða í hvert skipti er skaðleg fyrir alla aldursflokka barn- anna, t.d. átta til sextán ára, eða flokka myndimar að hætti eftirlitsins: „Skaðleg fyrir 12 ára og yngri, skaðleg fyrir 14 ára og yngri, skaðleg fyrir 16 ára, og alla aldursflokka þar fyr ir neðan. Ætli það geti jafnvel kostað heimilisfriðinn, ef banna á 12—16 ára unglingum að skoða myndir, sem þeir eldri dásama svo, aö 4» þeirra vilja leikanum samkvæmt, að bendla það við vaxandi spillingu í þjóð- félaginu. Þvi fagna margir, að á síðustu mánuðum hefur þró- unin verið sú, að fækka stór- lega mannspillandi myndum, en þó ekki að öllu varpað fyrir róða. Verum bjartsýn og vonum hið bezta. Ekki mun til ofmikils mælzt, þó óskað verði eftir, að áhrif helg! tundarinnar á sunnu dögum fái notið sín, en þeim ekki spillt með glæpamyndum i kvöld-dagskránni, eins og títt hefur verið tiZ þessa. „Svo má illu venjast að gott þyki.“ Hér er ekki um illan ásetning að ræða, heldur sljóvgaða athygli og skilning á hættu-ástandi. Þetta fyrirbrigði er orðið mjög algengt. — Brunnurinn er ekki samra unglinga. Ekki skal rætt hér um afleiðingar þessarar and legu sljóvgunar á hugarfar og breytni þeirra er komnir eru fyrr til vits og ára. Vaxandi fjármálaspilling segir sína sögu. Sjónvarpiö okkar hlýtur að þroskast að vizku, svo það verð ur ekki, þá stundir líða, neinn bölvaldur íslenzkrar æsku, held ur hið gagnstæða. En hvað með kvikmyndirnar, sem mest eru sóttar af ómótuðum unglingum. Þær eru skaðvaldurinn, er ekki má loka augunum fyrir, og fleira slíkt mætti nefna. Góð heimili, kirkja og skóli reyna að gera bömin ónæm fyrir sál- drepandi sýklunum, en mega sin of lítils, meðan allur fjöldi uppalenda gengur blindandi. og ábyrgir menn lygna augunum. Hér þarf að grípa til hliðstæðra aðgerða og gert er þegar svarti dauði, eða bólusótt herja á þjóðir heimsins. Það verður að banna innflutning á hvers konar glæpamyndum (kvik- myndum), öllum þeim er brengla og spilla siðferðiskenndum ungra og óharðnaðra. Skeytum engu þó það sé ekki gert annars staðar. Hér er í veði líf og vel ferð íslenzkrar æsku, erfingja Iandsins, runnin upp af hraust- um og göfugum stofni. Jafnhliða því að fjarlægja sorann frá leik vangi barnanna, verður að efla kirkjulegt starf í landinu, auka stómm kristindómsfræðslu i öll um skólum landsins, hlynna að hvers konar starfi í þágu æsku- lýðsins. Til alls þessa má ekkert spara. Fræðileg og tæknileg menntun er nauðsynleg, en nauðsynlegra er þó, að veita ljósi, yl og lffdögg að sálum uppvaxandi kynslóðar. . Vegna þess að minnzt var á sjónvarpið okkar i upphafi þessa greinarkoms, vil ég nota tækifærið og senda starfsfólki, er birtist á skerminu, frétta- þulunum, þakkir fyrir frá- bæra framsögu, þá einnig konunum, er tilkynna dagskrár- þættina. Þvi miður verða þær starfsins vegna að tilkynna, með bros á vör: „Þessi mynd er ekki 'etluð börnum.“ Ef allt fer að óskum beztu manna, verður brátt hætt að tilkynna slíkt. Og þá verður brosið enn bjartara. Steingr. Davíðsson. „PILLAN' OG KRANSÆÐASTÍFLA pillunnar auki lítið eitt líkurnar fyrir kransæðastíflu í aldurs- flokknum 35—45 ára. Þeir segja, að ekki megi gera of lítið úr þessum niðurstöðum, þótt hins vegar sé ekki rétt að hætta að nota pilluna. Sérfrs ðingarnir erú Jörgen Dal gaard, prófessor, og dr. Markil Gregersen, er starfar við læknis fræðilega stofnun í Árósum. Nið- urstöður þeirra eru ekki í sam- ræmi við opinberar rannsóknir í Bandarikjunum, gerðar árið 1963, en þar fannst ekki nein veruleg aukning á líkum fyrir kransæða- stíflu vegna notkun þessara getn- aðarvama. Þeir benda á, að læknar í Bandaríkjunum láti í vaxandi mæli hjá líöa að tilkynna auka- verkanir pillunnar af ótta við mál sókn. Þess vegna séu niðurstööur Bandaríkjamanna marklausar. „Pillan“ hefur skapað sér álit sem hin félagslega „rétta“ og „snyrtilega" aðferð til getnaðar- vama. Þótt hún valdi yfirleitt ekki sérstökum vandamálum, telja Danirnir nauðsynlegt, að komast til fulls að því, hvaöa af leiðingar hún hafi, svo að vitað verði, hvaða fólk má ekki nota hana. Dr. Gunnar Toft Hansen læknir við sjúkrahús í Esbjerg hef ur tekið undir það. Hann getur í grein í sama tíma- riti tveggja stúlkna, sem fengu hjartaslag og lömun sennilega vegna pillunotkunar, en segir, að ekki megi af þessum tveimur til vikum draga þá ályktun, að mikil fylgni sé milli pillunnar og krans æðastíflu. Dr. Toft Hansen er þó þeirrar skoðunar, að læknar viti nú nægilega mikið um þessi á- hrif til þess, aö þeir ættu ekki aö ráðleggja konum að nota pill- ur, hafi þær tilhneigingu til krans æðastíflu eða jafnvel höfuðverkja í sumum tilvikum. Mirmzt er á, að sumir læknar reyni að lækna konur með „migrene" með því að gefa þeim getnaðarvarnarlyf með „hormónameðferð." fjHBIÍHIIiWl i IHWII lilillliltniiMMMMMifflli I danska fagritinu „Nordisk medicin", sem nýlega er komið út, fjalla tveir læknisfróðir menn um áhrif hinnar frægu getnaðarvama „pillu." Þeir hafa meðal annars komizt að þeirri niöurstöðu, að brezkar athuganir sýni, svo aö ekki verði um villzt, að notkun „Sagði ég ykkur ekki, að yfirlýsing páfans mundi koma okkur í vandræði“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.