Vísir


Vísir - 15.11.1968, Qupperneq 7

Vísir - 15.11.1968, Qupperneq 7
VfSIR . Föstudagur 1S. nóvember 1968. ' 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Harðnandi bardagar í Bíafra • Bardagar eru harönandi í Bíafra. Af hálfu sambandsstjórnar er því haldið fram, að hersveitir hennar hafi hvarvetna haldið vetli, þrátt fyrir að hersveitir Bíafna séu nú betur búnar að vopnum en áður, og leiðtogar sambandsstjómar halda áfram að saka Frakka um að leggja Bíafra til vopn, Þessum ásök- unum hefur Ojukwu neitað í á- heym kanadískra, hollenzkra og belgískra þingmanna. Gowon ofursti heldur því fram, að borgarstyrjöldinni væri lokiö, ef Bíafra fengi ekki hemaðarlegan stuðning frá öðrum löndum. í titkynningum Bíafra-útvarpsins t>UBLBfc k Það er flena uooB úr jörð á irlandi en znór — þar en líka t. d. blý- og zmk-námur, og má tfl dæm- ís nefna að hJf. SRvaniines í Hpp- arary-sýsta hafa á nndangengnum irum rekið ema sWca, og þar starfa aú 425 manns, sem fá 50.000 pund samtaJs f mánaðariaun eða 120.000 doHara. Búizt er vBS, að unnt verði að starfrækja námuna í að minnsta kostí 1-5 ár, ef til viH heftan aldar- fjórðong. DUBUFfc k Bandariskt fyrirtæki (Ihe Am- sricag Pharaoaceatieafe Manuf. Co) hefur takyimt, að það ætíi að setja á laggimar efnaverksmiðju í Ringa- Kiddy við Cork-ósa og verður þar gerð höfn, þar sem 20.000 lesta skip geta lagzt að bryggju. Áætlaður kostnaður við að koma upp verk- smiðjunni er 8 mrHjónir punda. Gert er ráð fyrir 350 manna starfs- liði og að áiíka margt fólk f öðmm atvinnugreinum fái atvinnu vegna reksturs fyrirtækisins. SAÍGON: k Dagana 2.—9. nóvember féllu 166 bandarískir hermenn í Suður- Víetnam og 1253 særðust, en vik- una þar á undan féllu 150 Norður- Vfetnamar og Víetcong misstu 1431 mann fallinn áðurgrelnda viku. Frá 1. jan. 1961 hafa 29.350 banda- rískir hermenn fallið í Víetnam, en á sama tíma af liöi andstæðinganna 413.558. Deilur harðna í miðstjórn kommúnistn í Prng Miðstjóm Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu er í þann veginn að koma saman tii fundar og er það ætlun margra, að úr þvi kunni að veröa skoriö á fundinum, hvort stuöningsmenn Dubceks eöa and- stæöingar ráði mestu framvegis um hvaöa stefnu veröi fylgt í um- bótamálum, en persónuleg staða Dubceks er ekki talin í hættu. Dr. Husak hefir fylgt í fótspor annarra leiðtoga nú í vikunni og varað alvarlega við, að frekari and- úð verði látin í Ijós gegn Sovétríkj- unum. Hann tók dýpra í árinni en nokkur annar leiðtogi hefir gert og kvað líkur benda til, að unnið væri skipulega að því að vekja andúð á sósíalismanum, valda tmfl- unum og öngþveiti, og gera með því valdhöfunum sem erfiðast fyrir. Hann kvaðst skilja tilfinningar unga fólksins, en minnti á, að bandalag milli Tékka og Rússa væri ekki nýtt af nálinni. Skrifstofuhúsnæði 2 samliggjandi herbergi samtals um 40 ferm. í miö- bænum nálægt höfninni til leigu. Herbergin eru teppa- lögð, með gluggatjöldum. - Símaþjónusta gæti fylgt. Mjög hentug fyrir félagasamtök. Uppl. í sfma 22000. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) larðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI 4 - SÍMI 2341.SO segir, aö Bíafraliö vinni á hvar- vetna. Dubcek fordæmir mótmælanðgerðir • Alexander Dubcek, leiðtogi Kommúnistaflokks Tékkóslóv- akíu, fordæmdi í gærkvöldi í út- varpsræðu framkomu þeirra, sem látiö hafa í Ijös andúö gegn Sovét- ríkjunum, í Prag og Bratisiava og víðar. Hann kvaö tilgang þeirra, sem hér hefðu sig í frammi, að vekja þjóðarandúð gegn Sovétríkjunum og vekja vantraust á leiðtogum landsins. Dubcek varaði alvarlega við afleiðingunum, ef áframhald yröi á þessu, en þær gætu meðal annars oröiö til þess aö ónýta um- bótaáformin frá í janúar. Dubcek minnti á, að Tékkóslóvakía væri kommúniskt land og hefði hlutverki að gegna á vettvangi aiþjóðakomm- únismans. Of mikil bjartsýni um Rhódesíu órétflætanleg Harold Wilson, forsætisráðherra Bretlands, sagöi í gær, að ekkert réttlætti þá bjartsýni, að samkomu- lag í Rhódesíudeilunni væri fram- undan. Hann endurtók, að ekki yrði hvik að frá meginskilyrðum, sem lögð voru fram í lok Gíbraltarviöræðn- anna, og hann staðfestT, að ekkert yrði gert, fyrr en Thomson ráðherra væri kominn heim og gert stjórn- inni grein fyrir viðræðunum í Salis- bury. Tliomson og Ian Smith ræddust við f gær tvívegis. Gengisiækkm / Frakklaiuii? í fréttum frá París segir, að á framhald sé á því, aö staöa frank-' ans versni. Gullverð hækkaöi í gær. Parísarfréttaritari brezka útvarps ins segir mikið um það rætt meðal franskra fjármálamanna, að de Gaulle forseti boðaði nýlega frek- ari ráðstafanir frankanum til vernd ar. Menn ræða enn um, að svo kunni aö fara, að gripa verði til gengislækkunar. IsÓKN GEGN EITURLYFJA- N0TKUN í DANMÖRKU Gögnum safnað og boðaðar v'iðtækar aðgerðir af opinberri hálfu • Kaupmannahafnarblööin segja ríkisstjórnina einhuga um að herða baráttuna gegn eitur- lyfianotkuninni, vegna hraðvax- andi misnotkunar æskulýðsins á eiturlyfjum. 'nd á vegum heilbrigðis- málastjórnarinnar mun nú hafa eða vera um þaö bil að leggja fram mikið af gögnum, sem byggð eru á athugunum og rann- sóknum. Gögn þessi munu leiða skýrt í Ijós hve víðtækt og al- varlegt vandamál er um að ræða og innifela tillögur sem miða að því að girða fyrir notkun eiturlyfja í framtíðinni, og einnig eru tillögur, sem miða að því að veita að;toð og hjáip þeim, sem þegar eru háðir eit- urlyfjunum. I fyrirspurnatíma á þingi sagði Hilmar Baunsgaard, for- sætisráðherra, að í allra hugum ríkti kvíði af tilhugsuninni um til hvers eiturlyfjanotkunin gæti leitt. Vandamálið er þegar orð- ið ákafiega alvarlegt. Þegar gréinargerð nefndarinn- ár ásamt fylgiskjölum hefur ver- ið lögö fram mun ríkisstjórnin þegar í stað taka ákvarðanir um „vissar varúðarráðstafanir“ 1 nefndinní áttu sæti sérfræð- ingar og fulltrúar heilbrigöis- málastjórnarinnar, félagsmála-, dómsmála- og fræðslumálaráðu- neytisins. Það var lýðskólastjórinn Pau! Dam úr flokki jafnaðarmanna, sem gerði fyrirspurnina á þingi. Hann lagði megináherzlu á að málum væri hraðað, vegna þess að mikil vá væri fyrir dyrum. „Við, sem störfum fyrir æsk- una og með henni, verðum dag- lega að horfast í augu við vanda- málið — án þess að geta gert nokkuð. Daglega verða menn ill- um örlögum að bráð. Og hvað sem gert verður er nauðsynlegt, að menn geri sér ljóst, að út- gjöldin verða mikil.“ Forsætisráöherrann endurtók, aö ríkisstjórnin væri staðráðin í því aö hraða framkvæmdum í málinu. I annarri grein er rætt um þann vanda, sem stjörnendur stofnana eins og æskulýðsheim- ila, sem taka við eiturlyfjaneyt- endum, eiga við að stríða, í mörgum eru þetta enn viöráðan- leg vandamái, í öörum ekki. Af unglingum innan 18 ára, sem vanizt hafa á eiturlyf, hafa þeir, sem alvarlegast horfir með, ver- ið sendir æskulýðsheimilið Kjettrupgaard. Af 36 nemend- um þar eru 22 eiturlyfjaneyt- endur. Sumir hafa komið beint úr ríkissjúkrahúsunum eöa flú- ið þaðan upp á eigin spýtur. Mörg þessara ungmenna hafa fengið lifrarbólgu og þegar þaö hefur komið í ljós hafa þau þeg- ar verið lögð í sjúkrahúsið í Brönderslev. í greininni kemur fram, að samræmingu skortir og menn hafa sjálfir oröið kð þreifa sig áfram tfl þess að finna aöferð- ir, sem menn teija gagnlegar, til bætandj sálrænna áhrifa. Þar sem talað er um skort á sam- ræmingu er átt viö samræmingu þeirra afla, sem reyna aö hindra þá óheillaþróun, sem um er aö ræöa, en því er líkt við „spreng- ingu“ hve vandamáliö hefur auk izt á einu misseri. í Kaupmannahöfn voru tekn- ar í opinbera umsjá 23 stúlkur innan 18 ára aldurs vegna eit- urlyfjanotkunar og 48 piltar. Mikið hefur verið rætt um dreng, sem flýði frá skólaheim- ili vegna þess, aö félagar hans reyndu að þjarma að honum til þess að neyta eiturlyfs (has'n- Hilmar Baunsgaard forsætisráðherra. ish), en þessum dreng var kom- ið fyrir í skólaheimilinu vegna eiturlyfjanotkunar á heimili hans. Um tíma leit út fyrir, að hann yröi fluttur aftur á skóla- heimilið, sem hann strauk frá, en hann var fluttur á annaö skólaheimill.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.