Vísir - 15.11.1968, Page 10

Vísir - 15.11.1968, Page 10
w VÍSIR . Föstudagur 15. nóvember 1968. Neðri deild: 1. Vemdun og efling lands- byggðar, frv. 1. flutnm. Gísli Guð- mundsson (F). 2. Happdrætti fyrir ísland — Stiómarfrv. 3. Landsbókasafn íslands. — Stjómarfrv. Tfri deild: 1. Siglingalög — Stjómarfrv. 2. T ’kynningarskylda íslenzkra skipa — Stjómarfrv. 3. Fyrirmæli öryggisráðs Sam- s!nuöu þjóðanna — Stjómarfrv. 4. Póst- og símamálastofun Is- lands — 1. flutnm. Tómas Karls- son (F). 5. Þjóðleikhús — Flutnm. Tómas Karlsson (F). 6. Menningarsjóður og mennta- -nálaráð — Flutnm. Tómas Karls- son (F). Finnlandsvinir í Norræna húsinu Finnlandsvinafélagið Suomi heldur kvöldvöku og aðalfund í Norræna húsinu þriðjudaginn 19. nóvember kl. 8.30 síðd. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Kai Sanila lektor við Há- skólann í Helsingfors erindi um samvinnu Finna og íslendinga. Finnski sendikennarinn við Há- skóla Islands Joha K. Pehura sýnir kvikmyndir frá Finnlandi og út- skýrir þær. Söngkonan frú Hanna Bjarna- dóttir syngur með undirleik frú Hönnu Guðjónsdóttur. • Hundahreinsun fór fram á Ak- ureyri fyrir skömmu og voru hreinsaðir 30 hundar af 40, sem eru í bænum. Notuð var ný aðferð og inngjöf ormalyfs, en það Iyf drep- ur orma í irinyfluir. hundanna í stað þess áður voru þeir hafðir í geymslu í sólarhring eftir inntök- una. Þessi aðferð hefur verið not- uð í um 2-3 ár. ® Hundahald er ekki bannað á Akureyri, en veitt með bráðabirgða leyfi, sem hægt er að afturkalla með stuttum fyrirvara. SÁLARRANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Brezki midillinn MRS. KATHLEEN ST. GEORGE nun halda hér fundi fyrir félagsmenn og gesti næstu tvær vikur. Tekið verður á móti pönt- unum á skrifstofu félagsins; Garðastræti 8 í dag, föstudaginn 15. nóvember, laugardag 16. og sunnudag 17. nóvember kl. 5 til 7 e. h. — Einnig í síma 16844. S t j ó r n i n Regnfatnaöur KöfEóttir regngallar Köflóttar regnkópur sænskt gallon, stirðnar ekki í frosti. Sama verð. Veljið það bezta. a@r Austursfrœfi 12 AÐALFUNDUR körfuknattleiksdeildar KR verður haldinn í félagsheimilinu sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Vinningsbifreið- arnar hækka í 1190 þúsund — Kostuðu 914 þús. fyrir gengislækkun Vinningsbifreiðirnar tvær í Landshappdrætti Sjálfstæðisflokks- ins hafa hækkað að samanlögðum verðmætum í íslenzkum krónum í 1190 þús. krónur úr 914 þús. eins og samanlögö verðmæti bifreið- anna voru fyrir gengislækkunina. Hvor bifreið kostar því nú tæpar 600 þús. krónur. Dregið verður í happdrættinu 22. nóvember. Allir þeir, sem fengiö hafa miöa senda og ekki hafa skil- að af sér, eru beönir um að gera skil nú þegar til að forðast þrengsli síðustu dagana. Þeim, sem ekki hafa fengiö miða senda er bent á að hægt er að fá þá keypta í vinn- ingsbifreiðunum í Austurstræti og í skrifstofu happdrættisins í Sjálf- stæöishúsinu við Austurvöll. Hagfræðingar halda fund um lausn efnahags- vandans ■ Hagfræðifélagið, samtök hag- fræðimenntaðra manna, mun efna til síðdegisfundar um eðli gengislækkunarinnar og Iausn efnahagsvandans í Sigtúni á laugardaginn kl. 2.30. Gestum er boðið til að hlýða á umræð- urnar og Ieggja fram fyrirspurn- ir og er öllum heimilt að koma. í allri , beirri óvissu um fram- tíðarhorfur í íslenzku þjóðarbúi verður án efa mjög fróölegt að hevra hagfræðinganna leggja haus inn í bleyti og heyra að hve miklu leyti þeir eru sammála um ástand og horfur. Guðmundur Magnússon, hag- fræðiprófessor, mun flytja fram- söguræöu en á éftir henni verða panelumræður nokkurra hagfræð- inga og viðskiptafræðinga. Þeirra á meðal verða þeir tveir hagfræðing- ar, sem mest hefur borið á undan- farin ár, þeir Jónas H. Haraldz, forstöðumaður Efnahagsstofnunar- innar og dr. Jóhannes Norðdal, Seölabankastjóri. Panelumræðum- ar verða um eðli gengislækkunar- innar og væntanleg áhrif hennar á þjóðarbúskap, atvinnulíf og lífs- kjör. Föstudagsgrein — 9. síðu ar þar í hópinn. Enn er haldið áfram að moka kolunum að á- framhaldandi styrjaldarbáli. Þannig er glæpsamlegt fram- ferði stórveldanna í sívaxandi vopnasendingum. Þessi skelfi- legi hrunadans er leikinn æ hraðar. Sama sagan endurtekur sig í nálægum austurlöndum, Vígbúnaðarkapphlaup er eflt sem mest má verða, púður- tunnunum staflað saman þar til allt springur í loft upp. 1 stað þess að leggja megináherzluna á það aö hjálpa hinum fátæku þjóðum til sjálfsbjargar og reyna að stuðla að því að þær geti starfað að friði og upp- byggingu þá eru eyðileggingar- öflin efld og öld óendanlegra styrjalda með þjáningum og blóðbaði virðist hvarvetna blasa við. Mú síðast eru Bandaríkja- menn að taka ákvörðun um að senda Israels-mönnum fjölda orrustuflugvéla af • svonefndri Phantom-gerð til að bæta þeim upp að de Gaulle hefur neitað að selja þeim fleiri flugvélar. Og alltaf má réttlæta þessi glæpaverk vopnaframleiöend- anna með samjöfnuði og saman- burði. Það er auðvelt að benda á það, að Rússar hafa nú um skeið endurnýjað fullkomlega allan vopnakost Arabaþjóðanna, sent þeim fleiri hundruð orr- ustuflugvéla og skriðdreka og fjölda tundurskeytabáta. Um 5 þúsund rússneskir liðsforingjar eru nú taldir vera starfandi í Egyptalandi. Og rússneski flot- inn á Miðjarðarhafinu er sífellt efldur. Á skömmum tima hafa Rússar til dæmis sent 400 skriö- dreka til Sýrlands og aðra 400 til Iraks. En til Egyptalands hafa þeir sent þær fullkomnustu hernaðarflugvélar sem þeir hafa ráð á og um 300 egypzkir flug- menn eru að æfingu í Rússlandi. Þannig er safnað glóðum elds og styrjaldar að framtíð hinna nýju og fátæku þjóða í Afríku. Þorsteinn TTiorarensen. Minning — m-> 6. siö^. skarð stendur „ófullt og opið“ eins og forðum var sagt. Ármann Sveinsson var kjör- inn í stúdentaráð á síðastliðnu vori. Það er fremur sjaldgæft að nýliðar í stúdentaráði láti mikið til sín taka á fyrstu fundum hvers starfsárs, en þeg- ar á fyrsta fundi í vor varð öll- um Ijóst, að stúdentaráði hafði bætzt öflugur og áhngasamur liðsmaður þar sem Ármann Sveinsson var. Af honum stóð hressandi gustur, og aldrei var nein lognmolla eða deyfð í kringum hann. Hann lét flest mál til sín taka, sem ráðið fjall- aði um, og var jafnan dugmikill m^lafylgjumaður. Hann lagði sig ávallt fram um að kynna sér öll mál sem bezt. Ekkert var honum fjær skapi en að mál væru afgreidd af fljótfærni eöa keyrð I gegn með einhverju for- gangshraði. Hann vildi athuga allt gaumgæfilega og dæmdi aldrei neitt fyrirfram sjálfsagt eða óhæft. Allt skyldi vegið og metið og fullkomins lýðræðis gætt. Skoðanabræður hans litu því til hans sem leiðtoga og forystumanns, og þeir, sem höfðu aðrar skoðanir, virtu hann vegna dugnaðar hans og ósérhlifni, en þó fyrst og fremst vegna þess, að þeir fundu, að hugur fvlgdi alltaf máli og Ár- mann var sannur og heill í mál- •flutningi sínum. Islenzkir stúd- entar og íslenzkt þjóðlíf þarf einmitt á slfkum liðsmönnum að halda, og þess vegna er miss irinn svo tilfinnanlegur. Stúd- entaráð Háskóla Islands minn- ist því Ármanns Sveinssonar með söknuði, hlýhug og þökk fvrir vel unnin störf í þágu is- lenzkra stúdenta og sendir ást- vinum hans innilegar samúðar- kveðiur. WILT0N TEPPIN SEM EN0AST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! Daníeí Kjartansson . Sími 31283. BORGIN' BELLA Þú verður að liggja minnst i þrjá daga, eftir að þú ert hita- laus. Ég þekki mann, sem fór á öðrum degi á fætur eftir flensu, pest. — Hann datt í stiganum á leiðinni út og hryggbrotnaði. VEÐRIÐ í DAG Hæg sunnanátt, skýjað með köfl- um. Hiti 5-7 stig. NIIKMET Stærsti sveppabúgarður í heimi er í Bandaríkjunum og stofnaður árið 1937. Um 420 manns vinna þar neðanjarðar í göngum og þar eru framleidd 6.250 tonn af svepp um á ári. TILKYNNINGAR Kvenfélag Laugamessóknar, heldur sinn árlega basar laugar- daginn 16. nóv. kl. 3 í Laugar- nesskóla. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem vildu gefa muni. hafi samband við Nikólínu, sími 33730, Leifu 32472 eða Guðrúnu sími 32777. Kvenféiag Bústaðasóknar hefur hafið fótaaðgeröir fyrir aldraða. 1 Safnaðarheimili Langholtssókn- ar, alla fimmtudaga frá kl. 8.30 til 11.30 f.h. Pantanir teknar i síma 12924. mmmmmmmm 8JÓÐUM Í DAG KÓRÓNU MYNT. HEIL SETT (40 peninp.ar + 2 af- | brigði) . STAKIR PENINGAR ! (Flest ártöl til) ; ÝMIS ERLEND MYNT ‘ 8ÆKUR og FRÍMERKI > Traöarkotssundi 3 ! Gegnt Þjóðleikhúsinu. JééMéééAéMMAAMAM !

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.