Vísir


Vísir - 15.11.1968, Qupperneq 12

Vísir - 15.11.1968, Qupperneq 12
72 V í SIR Föstudagur 15. nóvember 1968. Houghton nam staðar við gljáfág- að boröið. „Ef þú værir ekki svona andskoti snjall, mundi ekki vera komiö eins illa fyrir þér og raun 'ber vitni“. , „Houghton", mælti Charles um ;leið og hann skenkti sér konjakk í ''lítiö staup, lyfti því ósjálfrátt að 'Vitum sér og naut ilmsins ... mað- jur getur lent í ýmsu, án þess að sækjast beinlínis eftir því.“ ^ Houghton sló flötum lófa á borð ■plötuna. „Hlustaðu á mig, n,_ður, .fjandinn hafi það... þetta verður alvarlegra með hverri stund sem *iíður. Auk innvortis meiðsla.... sem enginn veit þó enn, hve alvar leg kunna að vera, hefur hún fengið lungnabólgu. Ofkælzt í baðinu. Hún liggur nú í súrefnistjaldi." Charles stóð enn með glasiö viö vit sér. Hann reyndi að setja upp þann alvörusvip, sem hann hugði að mundi haéfa þessari tilkynningu Houghtons, en hafði þó ekki hug- mynd um, i hverju var eiginlega fólgin, hvernig sem hann reyndi að rifja eitthvað þar að lútandi upp fyrir sér. Hann sá það á svip Houghtons, aö hann var ánægður. „Jæja, þetta kom þó við þig“, sagði Houghton. „Það var vegna þess sem Lawrence hringdi.“ Það heyrðist í bíl úti fyrir, og bjarmi af bílljósum féll andartak á gluggann, um leið og hann slokkn aöi. „Lawrence hefur unniö sleitu- laust að því að greiða úr fyrir þér, ef svo skyldi fara, þrátt fyrir allt, að lögreglan færi að skipta sér af málinu." Þá var því lokið. Hann fann þrek sitt til andspyrnu fjara út. Það hafði að sjálfsögðu verið heimsku- legt að reyna aö leika þennan blekk ingaleik í von um að af'la sér þann- ig smám saman nægrar vitneskju til að geta haldið á spilunum. Og þó hafðí hann unnið taisvert á. Ef hann hefði gengið á vald lögregl- unni í New York, þá hefði hann aldrei kynnzt Alexandríu, en ein- ungis það mundi gera honum allt léttbærara, sem hann kunni að eiga fyrir höndum að þola og þjást. Það heyrðist drepið á dyr, og skuggi hreyföist um anddyrið. Houghton talaði í ávítunar og á- sökunartón, eins og viö óþekkan krakka. „Er ekki nokkur leið að koma þér í skilning um þaö, aö allir gera eins og þeim er- unnt til að hjálpa þér? Það er eins og þér standi gersamlega á sama um það allt. Charles heyrði talað við Logan dimmri karlmannsrödd frammi í anddyrinu. Sfðan birtist gesturinn, ekki hár vexti, en mikill um sig og heröabreiöur, gekk inn í bóka- j safnið föstum skrefum, kastaði j frakkanum sínum í stól og gerði sig heimakominn, og handtak hans var fast, og þegar hann leit blá- gráum augunum á Charles, var til- litið hvorki vingjarnlegt né óvin- gjarnlegt. „Gott að þú ert kominn, Char- les“, sagði hann. ,,Ég ráölegg þér að drekka ekki mikið í kvöld, þú þarft áreiðanlega á allri þinni hugs un að halda. Sæll Houghton.“, ,,Þú ræður, hvort þú trúir þvf eða ekki, Lawrence Conway, en hann hefur ekki drukkið neitt í kvöld", sagðl Houghton. „Ég held ég verði sjálfur að fá mér eitt staup“. sagöi Conway um leið og hann fékk sér sæti og teygöi frá sér digra fæturna. Hann virtist vera kominn um hálf fertugt, hárið var rauöjarpt og snöggklippt. „Eitt staup skerpir hugsunina, tvö sljóvga hana, er haft eftir einhverjum prófessor. Og að svo mæltu er sagt, að hann hafi drukkið sex, hvað svo sem hann hefur ætlað að sanna meö því.“ Hann hló lágt, og fylgdist með því, er Houghton skenkti konjakk á staup handa honum. Lawrence gerir allt, sem í hans valdi stendur — það gera allir j eins og þeim er unnt til að hjálpa þér, hafði Houghton sagt í sím- ann. En jafnvel lögfræðingur get- ur ekki gert kraftaverk ... Og nú sagði Houghton: „Við skul um vinda bug að þessu Lawrence." Hann rétti lögfræöingnum staupið. „Stúlkan hefur fengiö lungnabólgu, er það jákvætt eða neikvætt?“ „Fyrir hana ... eða fyrir Charl- es þama?“ Conway lyfti staupi sínu. „Skál“, sagði hann, dreypti á konjakkinu og hallaði sér aftur á bak í stólnum. „Hver getur sagt fyrir, hvað er jákvætt eða nei- kvætt? Vatn í lungunum, sýking ... það verður erfitt lögfræðilegt at- riði, ef til þess kemur, að reynt verði að sanna, að stúlkan hafi lát- izt af völdum slyssins." „Látizt?" endurtók Charles ó- sjálfrátt, og orðið vakti hroll með honum. „Kannski hranalega að orði kom- izt“, sagði Conway og handlék glasiö“, en ég vildi aöeins vekja athygli þína á þeim möguleika.“ Hann blimskakkaði augunum á Charles. „Það er kannski aö blekkja sjálfan sig að gera sér vonír um, að þú sért ekkert við þetta riðinn að öðru leyti en því, að þú hafir lánað henni bflinn.“ Þetta var ekki bein spuming, öllu fremur vinsamleg ábending. Og Charles minntist blautra fat- anna í körfunni uppi í svefnher- berginu, hvemig ökuskírteinið og ijósmyndin litla hafði litið út. „Það kemur ekki til greina“, sagði hann. Conway kinkaði kolli. „Þá er það önnur spurning... hvemig þú hef- ur komizt út úr bílnum? Hann var djúpt í kafi.“ Charles hryllti við að veröa að halda áfram að segja ósatt. En mundi þessi lögfræöingur þá trúa honum, ef hann segði sann- leikann — ég hef ekki hugmynd um neitt í þessu sambandi, vegna þess að ég get ekki munað neitt. Og mundi það koma honum að nokkra haldi, þótt svo færi, að Conway tryði honujn? „Varstu drukkinn, þegar þetta bar við?“ spurði Lawrence, næst- um letilega. „Fjandinn hafi það“, greip Houghton fram í, „þaö þarf varla Í ,-—'BltAJIUMI IMiuv/mg’ RAUDARÁRSTfG 31 SiMI 22022 ÝMÍSLEGT ÝMlSLMt 304 35 rðkum aC oxkui nvers Konaa inurm. og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Lelgjum út loftpressu? ag vfbr; sieða Vélaleiga Steindórs Sighvats sonaj AlfahrekkL vic Suðuriands DrauL simi 10435 TEKUR AL.LS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEO 62 - SlMI 10623 HEIMASlMI 83631 BOLSTRUN Svefnbekkir f úrvali á verkstæðisverði GISLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. Fjölhæt iarðvinnsluvél arm- ast ióðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsi o.fi. Bolholti 6 Bolholti h SÍMi 8 21 43 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Náum hinum halalausa. Hann reynir Risaeðluprestar. Verndið son halalausa að veikja okkur svo.að Waz-donamir guðsins. geti þurrkað okkur út. Bíðið, nei, það er ekM satt. \ aö spyrja að slíku. Hafi hann ek- ið bílnum fram af hamrinum í fljót ið, liggur í augum uppi, að hann hafi ekki verið allsgáður." 82120 m rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: B Mótormælingar & Mótorstillingar ■ Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. 81 Rakaþéttum raf- kerfiö Varahlutir á staðnum. 19 Magnfis E. Baltfufinsson tnigmsi 12 - Sfm! 22CM 20424 - 14120 3ja herb. fbúð 1 Safamýri mjög faliegt útsýni. 3ja herb. íbúð í Laugames- hverfi góðir greiðsluskihnáiar. 3ja herb. íbúð í Kópavogi útb. kr. 200 þús. 3ja herb. fbúö viö Skúlagötu útb. kr. 350 þús. Ný 4ra herb. íbúð í Hraunbæ góö lán fylgja. Skipti á minni íbúð koma til greina. 5 h bergja sér hæð með bfl- skúrsrétt í Laugameshverfi. 5 herbergja íbúð og litfl fbúð í risi og bílskúr i Hlíðimum. Einbýlishús með bílskúr mjög gott hús í Hafnarfirði. Hef ávallt Ibúðir sem skipti koma til greina með. FasteÉgno- miðstöðin Austurstræti 12 Simar 20424 - 14120 heima 83974.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.