Vísir


Vísir - 15.11.1968, Qupperneq 13

Vísir - 15.11.1968, Qupperneq 13
V1SIR . Föstudagur 15. nóvember 1968. illil—■■■lililimilll III "li, iffHlt.mium— 13 mwm Steinar Berg Björnsson forntaður Heimdailar: GJALLAR- HORN UNGA FOLKIÐ OG STJORNMALIN HEIMDALLAR Ritstj. Pétur J. Eiriksson m ÞAB RÉTT? Gjallarhorn vil) beina þeirri fyrirspurn til fslenzku rikis- stjórnarinnar hvort það sé rétt að íslendingum hafi verið hótað að allir viðskiptasamningar við Rússa yrðu rofnir ef almenning- ur lýsti andúð sinna á atferli þeirra í Tékkóslóvakíu með mót mælaaðgerðum. Tillögurnar verði iagðar undir dóm þjóðarinnar. — hindri óábyrg öfí framkvæmd þeirra. Á fundi fulltrúaráðs Heimdall ar á þriðjudaginn þar sem Biarni Benediktsson, forsætis- ráðherra gerði grein fyrir síð- ustu aðgerðum í efnahagsmálum var gerð svohljóðandi sam- þykkt. Fulltrúaráð Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, gerir sér fulla grein fyrir þeim miklu efnahagslegu erfiðleikum, sem nú steðja að þjóðinni. Forsendur fyrir þeim aðgerð- um. sem ráðherrar Sjálfstæðis- flokksiris beita sér fyrir eru þær að kaupgjald hækki ekki um- Tjað verður aö telja, að ungt fólk á íslandi hafi sjaldan eða aldrei áður haft eins almenn an áhuga á stjómmálum eins og nú. En þrátt fyrir þennan á- huga hefur ungt fólk líklega aldrei áður haft eins lítinn áhuga á stjórnmálaflokkum í landinu og á þessum tímum. Þessar staðreyndir eru augljóst og ugg- væniegt dæmi um það, að stjórn málaflokkamir hafa ekki staðizt þær kröfur. sem unga fólkið hef ur gert til þeirra. Hinu má held- fram það sem geta atvinnuveg- anna leyfir. Fulltrúaráð Heimdallar minnir á, að geta atvinnuveganna ræðst vemlega af því, að atvinnutækj- unum sé skynsamlega stjómað og ekki sé dregið of mikið fé út úr þeim. Fuiltrúaráð Heimdallar álitur að ríkisvaldið eigi að beita bönk um og lánasjóðum til þess að styðja þau fyrirtæki sem sýnt hafa í harðnandi árferði að þau eru lífvænleg, en hætta að halda lífinu í fvrirtækium, sem aug- ijóst er að standast ekki sam- keDpni Fuiltrúaráð Heimdallar lýsir í meginatriðum yfir stuðningi sín um við framkomnar tillögur ti! lausnar efnahagsvandans enda komi það skýrt fram, að Sjáif- stæðisflokkurinn er undir það búinn að leggja tillögur undir dóm þjóðarinnar i almennum kosningum. ef óábvrg öfl hindra framkvæmd þeirra ur ekki gleyma, að unga fólkið hefur ekki gegnt því hlutverki, sem því ber í stjórnmálunum. Það hefur um langan tíma ekki verið það afl, sem þurft hefur tii þess að koma á framfæri nýjum hugmyndum í stjómmál ^.w.s.w.y.vv.s-w.'Av.vs^xv.^v.w.'.v.sw.v.vv-^^NV.'.WN'W j; Steinar Berg Björnsson. unum og koma þeim í fram- kvæmd. Þrátt fyrir það, að Heimdallur sé stærsta stjórnmálafélag ungs fóiks í Reykjavík höfum við Heimdallarmenn einmitt orðið áþreifanlega varir við það áhuga leysi, sem ungt fólk hefur sýnt starfandi stjórnmálaflokkum. í ,stað þéss að hasla sér völl innan starfandi stjórnmáiafélaga hefur ungt fólk látið sér nægja að vera óánægt og finna að stjórnmála- ástandinu f þröngum hópum, án þess að vera í aðstöðu til þess að geta komið fram nokkrum breytingum. Þessu verður að breyta. Ungt fólk verður að gera sér grein fyrir því, að bezti grundvöllurinn til þess að koma fram skoðunum sínum og stuðla að þeim breytingum, sem það telur æskilegar, en innan starf- andi stjórnmálafélaga. Að áliðnu síöasta sumri héldu ungir Sjálfstæðismenn aukaþing sitt um þjóðmál þau, sem að okkar áliti eru efst á baugi. — Undirbúningur að þinginu hafði staðið lengi yfir og til höfðu ver ið kvaddir menn, sem höfðu víð- tækasta þekkingu á viðkomandi málaflokkum. Því næst voru álit þeirra og tiilögur ræddar í stór- um hópum ungra Sjálfstæðis- manna og lokani 'urstöður kynnt ar þjóðinni. Síðan aukaþingi SUS lauk hafa ungir Sjálfstæðis menn unnið að því að kynna leiðtogum Sjálfstæðisfl. þær skoðanir, sem fram komu á SUS þinginu. I vetur mun Heimdaliur leggja á það rfka áherzlu, að koma þessum skoðunum enn frekar á framfæri. Ennfremur mun Heimdallur reyna hvað hann getur til þess að gefa fólki með mismunandi skoðanir kost á því að koma þeim á framfæri og reyna íeð því að hafa áhrif á mótun stefnu þeirrar, sem við viljum að Sjálfstæðisflokkurinn fylgi. Þess vegna beinum við, sem erum i forsvari fyrir Heimdalli, þvi til ungs fólks, sem er óánægt með stjómmálin eins og þau eru nú í landinu, að það komi umkvörtunum sínum á framfæri innan Heimdallar, því að það er sá bezti vettvangur, sem það getur fengið i íslenzku stjómmálunum i dag. Félagsstarfið Heimdallur þessa viku Félagsheimilið: Sunnudagur 17. nóv. kl. 20. Opið hús. Mánudagur 18. nóvember. — Skólakvöld — Menntaskólinn við Hamrahlíð. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavík. NÝKOMIÐ FRÁ INDLANBI Mikið úrvai af útskomum borðum |j skrínum og margs konar gjafavöru úr tré og málmi. Otsaumaðar sam jff kvæmistöskur Slæður og sjöi úr Ifekta silki. Eyrnalokkar og háls- festar úr fílabeini og málmi. H ..RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 5. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI 6 Simar: 35607 - 41239 • 34005 NYKOMIÐ mikið af fiskumogplönt um, Hraunteigi 5, slmi 34358, opið kl. 5-10 e.h. Póstsendum. — Kfttum upp fiskabúr. ORBIT - DELUXE fullkomnasti hvíldar og sjónvarps stóll 3 sæta sófasett. Hagstæðust kaup i einsmanns-bekkjum. — Bólstrun Karls Adoifssonar, Skólæ'örðustíg 15 (uppi). Sími 1T594. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Gjafavörur í miklu úrvali. — Sérkennileg.. austurlenzkir listmunir. Veljiö sm_kkleg8 gjöl sem ætið er augnayndi. Fallegar og ódýrar tækifæris gjafir fáið þér 1 JASMIN Snorrabrau' 22 sími :1625. Hreingerningar, Höfum nýtízku vél, gluggaþvottur, fagmaður í hverju starfi Sími 35797 og 51875. Þórður og Geir. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA ' FRAMLEIÐANDI ELDHÚS w i DCj-p 1 1 1 Hreingerningar, vanir menn. fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn i málningarvin.-u. Sími 12158. — Bjami. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta; — Þvegillinn. Simi 42181. % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI # STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNiNGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI JpTi LÓMAHÚSIÐ Blómin meðhöndluö af fagmanni Opið öll kvöld og helgar. Verzlunin VALVA Álftamýri 1 AUGLÝSIR: Telpr. jólar, áipur, pils, peys- ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og náttföt einnig gjafavörur o. fl. Páll Stefánsson ráðinn f ramk væmdastj óri Heimdallar Páll Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heim- dallar og SUS. Páll er fæddur í Reykjavík þann 10. maf 1941 og varð stúdent frá Verzlunar- skóla íslands árið 1961. Hann gegndi síðan verzlunarstörfum hjá O. Johnson og Kaaber. Páll hefur tekið mikin þátt í starfi ungra Sjálfstæðismanna og átti sæti í stjórn Heimdallar árin 1960—63. Páll er giftur Önnu | Guðnadóttur og eiga þau tvö I börri. Ö [□HBlálilaísEHEaSllsIáiálsiíáísíáEIáSIÉi Bl_____________ E1 ei Bl Bl E1 B1 B1 BlIslsialslalsIsIsEsIaiIsIsIlH

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.