Vísir - 15.11.1968, Side 14

Vísir - 15.11.1968, Side 14
14 V1SIR . Föstudagur 15. nóvember 1968. -*Œ SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síöu TIL SOLU Til sölu barnavagn Pedigree, tveir dömukjólar, tveir kjólar á 11 — 12 ára telpu, tvenn pör af skautum með áföstum skóm og ýmisl. fleira, mjög ódýrt. Uppl. í síma 24650. Til sölu á góöu verði mjög falleg ur buffetskápur úr tekki sem nýr og 15 bindi af alfræðibókum Al- menna bókafélagsins. Uppl. í síma 30561,____________________________ Pedigree barnavagn (ágætur sem svalavagn) kr. 900.00, barnakerra sem ný kr. 1700.00, Philips raf- magnsrakvél 300.00. Flókagata 35, kjallara. Olíukyndingartæki og ketill til sölu * Langholtsvegi 6, sími 32301. Notað hjónarúm til sölu ásamt náttborðum. Tekk. Uppl. f sfma 40045 eftir kh 7. Hi-Fi-Stereo. Til sölu á hagstæðu verði, fullkomiö stereo kerfi: Quad 22 formagnari, Quad II aðaimagn- arar, Garrard 301 plötuspilari upp- settur meö Ortofon armi og Spu- GTE pick-upi, ásamt Mordaunt „Arundel" hátalarasetti. Uppl. í síma 24581 eftir kl.18.00. Höfner gítar og gítarmagnari frá Hljóm, til sölu. Uppl. í síma 19772 eftir ki. 7._ Stofuskápur til sölu á Mánagötu 19 uppi. Sími 16966 eftir kl. 4 á daginn._________________________ Vinnupallaefni til sölu. Uppl. f síma 42031. Konur — Húsmæður. Til sölu lít- ið fyrirtæki. Tilvalið fyrir konu með létt heimili, Smá auka hús- •næði þarf aö vera fyrir hendi. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Tækifæri — 3292“. Til sölu góöar blokkþvingur. — Sími 82337, Litaðar ljósmyndir frá ísafirði, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldu dal, Patreksfirði, Borgarf. eystra, Sauðárkróki, Blönduósi og fl. stöð- um. Tek passamyndir. Opið frá kl. 1 til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mjðuhlfð 4. Sfmi 23081, Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur bama og unglingahjól buröarrúm vöggur, skautar, skíði, þotur, með fleiru handa börnum. Sími 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skólavörðustíg 46, umboðssala, opið kl. 2—6, laugard. kl. 2—4. Sekkjatrillur, hjólbörur, allar stærðir, alls konar flutningatæki. Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12. Sími 81104. Styðjið ísl. iðnað. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir, rammar, málverk. Fljöt og góð vinna. Opið 1—6. FATNAÐUR Tízkubuxur með breiðum streng útsniðnar, teryleneull, ódýrt. Mið- tún 30, kjallara. Sími 11635. Til sölu 2 kápur og kjólar meöal- stærð. sélst mjög ódýrt. Uppl. í síma 15262 eða Grenimel 25. Umboðssala. Tökum 1 umboðs- sölu nýjan unglinga- og kvenfatn að. Verzlunin Kilja, Snorrabraut 22 Sími 23118. E5eta löðhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68. 3. hæð t.v. Simi 30138. Islenzkur búningur óskast. — Uppl. f síma 33343. OSKAST KEYPT Rennibekkur. Vil kaupa lítinn renuibekk. Sími 24180. Notaö sjónvarpstæki óskast Uppl. í síma 31457 eftir kl. 7 í dag eða eftir kl. 1 lauardag. HEIMILISTÆKI Rafha eldavél til sölu. — Uppl. í Háagerði 53,____________________ Þvottavél (Parnall) og þurrkari til sölu. Sími 35406. Viljum selja trausta Mjallar þvottavél, meö rafmagnsvindu, vél- in er lítið notuð, verð kr. 4500. Uppþísíma 17678. Vel með farin Servis þvottavél með suðu til sölu, verö kr. 4000. Uppl. í síma 37009. 200 Itr. rafmagnshitakútur til sölu einnig jeppamótor ’46. Uppl. í síma 40173. Tilboð óskast í notaða sjálfvirka þvottavél og þurrkara. Uppl. í síma 84153. Til sölu lítil Hoover þvottavél og lítill barnavagn, selst ódýrt að Mávahlíð 15, 1. 'hæð. Óska eftir góðum ísskáp, ekki hærri en 95 cm. Þarf ekki að hafa frystihólf. Sími 30387 og 18483. Rafmagnseldavél óskast. Uppl. í síma 34430. 3ja herb. ca. 85 ferm. lítið nið- urgrafin kjallaraíbúö við Bauga- nes. Tvöf. gler. í góðu ástandi. Útb.: 250-300 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sér hitaveita. Tvöf. gler. Otb.: 400 þús. má skipt- ast. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 3ja herb. íbúð á 1. hæð í timbur- húsí við Laugaveginn. Sér hitaveita Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Nökkvavog. Suöur og vestur gluggar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 3ja herb. góð kjallaraíbúö við Skipasund. Sér hitaveita. Otb. 300 þús. má skipta. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 3ja herb. nýleg jarðhæð við Fögrubrekku, Kópavogi. Sér hiti. Sér þvottaherb. Allir veðréttir lausir. Otb.: 400 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 3ja herb. nýleg jarðhæð við Skólagerði, Kóp. Tvöf. gler. Otb. 350—400 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 Kona með tvö stálpuð börn ósk- ar eftir ráðskonustöðu í nágrenni Reykjavíkur. Oppl. í síma 23032. Stúlka með húsmæðraskólapróf óskar e/'tir ráðskonustöðu eða ein- hverri annarri vinnu. Oppl. í síma 32919 kl. 2-8. Atvinnurekendur. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu nú þegar. Hef- ur bílpróf. Margt kemur til greina. Sími 35706. Norsk stúlka óskar eftir vinnu. Herberg; æskilegt. Sími 30865. Stúika, 19 ára, dugleg og regiu- söm óskar eftir einhverri vinnu. Oppl. í síma 14166. Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu í vetur. Má vera fram- tíðarvinna. Uppl. í síma 24999. Atvinnurekendur. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu ^trax. Er vön afgreiðslu og símavörzlu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 23364. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Hefur gagnfræöapróf. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 32747. TAPAÐ — Óska eftir að kaupa vel með far- inn ísskáp. Uppl. í síma 33318. Rafmagnsbuffhamar óskast. — Uppl. í síma 82219 og 19680. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Volvo Amazon 122 S árg. 1960 meö nýrri vél, í góðu lagi. Uppl. í síma 13343 og eftir kl. 7, Sími 32128._______ Chevrolet árg. ’59 ákeyrður til sölu og sýnis í Vökuporti, Síðu- múla 20. _________ Til sölu Volvo stafion árg. 1955. Uppl. í síma 50899 og 50397. Bílakaup. Er kaupandi að 4 — 6 manna bíl má kosta 20 — 30 þús. og greiöist á 12 mánuðum. Uppl. í síma 35553 og 19560. Fíat 1100 varahlutir, gírkassi, drif og margt fleira til sölu. Tæki- færisverð. Sími 42449. Til sölu Volvo station árg. 1955. UppL í síma 50899 og 50397. Til sölu ódýr dekk á felgum af Skoda Oktaviu ’61 þ. á m. 2 negld snjódekk, sem ný og fl. úr sömu tegund. Sími 33790.__________ Moskvitch árg. 1963 til sölu, hag stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 82079. Til sölu Buickmótor V6 sem nýr. Uppl. í síma 10962 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz 180 árg. árg. 1954. Uppl. í síma 50124 kl. 6—8 í kvöld. FASTEIGNIR 3ja herb. lítil risíbúð við Bald- ursgötu. Allt sér. Verð: 500 þús. Utb.: 200 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 3ja herb. risíbúð við Barmahlíö. Sér þvottaherb. á hæöinni. Tvöf. gler. Útb. 350 þús. má skiptist. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 3ja herb. kjallaraíbúð við Karfa- vog. Tvöf. gler. Otb. 250 þús. má skiptast. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870 HUSNÆÐI í Til leigu 2 herbergi. Leigjast sam ,an eða sitt í hvoru lagi, Uppl. í síma 23634 eftir kl. 6. 1 herb. og eldunarpláss til leigu í miðbænum, fyrir reglusama konu. Uppl. í sfma 11873. Síðastliðinn mánudagsmorgun tapaðist gyllt armband, íslenzk smíði, á leiðinni Snorrabraut — niður í miðbæ. Finnandi vinsaml. hringi í síma 21143 eftr kl. 5. Gott herbergi til leigu fyrir reglu saman mann. Uppl. í síma 33919. Herbergi með innbyggðum skáp- um til leigu á Fálkagötu 24, 2. hæð. Uppl. eftir kl, 8 á kvöldín. Herbergi til leigu á góðum staö í bænum fyrir eldri konu. Uppl. í síma 36906. HUSNÆÐI OSKAST Einhleypur eldri maöur óskar eftir herbergi, fæði væri æskilegt á sama stað. Uppl. í síma 18731 eftir kl. 7 á kvöldin. Kópavogur. 2ja herbergja íbúö óskast á leigu í Kópavogi strax, fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Strax“ sendist augld. Vísis fyrir mánudagskvöld eða hringið í síma 52605. Einhleypur maður óskar eftir 1 til 2ja herbergja Ibúð (helzt innan Hringbrautar). Vinsamlegast hring ið í síma 41259 eftir kl. 8 á föstu- dagskvöld og eftir hádegi á laugar- daginn. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2 — 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 17507. Miðaldra maður óskar eftir herbergi og eldhúsi, helzt í gamla bænum. Uppl. í síma 33813. Barnlaus hjón leita að húsnæði sem næst miðbænum. Stærð 2—3 herbergi eða 1 salur, eldhús og snyrtiherbergi. Uppl. í síma 21267 og 17116. Vanar snyrtilega litla íbúð, tvennt fulloröið. Tilboö merkt „Opinber starfsmaður“ sendist augld, Vísis fyrir þriðjudag._____ Góður bílskúr óskast til leigu. Vil einnig kaupa góöan bíl, má vera af eldri árgerð. Uppl. í síma 52507 í kvöld kl. 7—11. Ungur, reglusamur maður, sem er í íbúðarkaupum og er í góðri, fastri vinnu, óskar eftir að kynn- ast góðri konu meö heimilisstofn- un í huga. Má eiga börn. Tilboð merkt „Framtíð - 3416“ sendist augld. Vísis. SAFNARINN Til sölu Islendingasögurnar 42 bindi á 10 þúsund. Landafræðibæk- ur A.B. 12 bindi á 4 þús. ný Landcamera Polaroid myndavél m/flashi 6500.00. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn til augld. blaðsins merkt „3422“. ÞJÓNUSTA Stoppa upp fugla og önnur dýr. Simi 51438. Dömur: Kjólar sniðnir og saum- aöir._Freyjugötu_25. Sími 15612. Húsaþjónustan st. Málnmgar vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir. gólfdúka, flfsaiegn mósaik. brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskaC er. Símar — 40258 og 83327 ÞÝÐINGAR — KENNSLA Tek að mér bréfaskriftir og þýð- ingar í ensku, þýzku og frönsku. Sími 17335 Klapparstíg 16, 2. hæð til vinstri. BARNAGÆZLA Get tekið börn í gæzlu allan daginn. Meðgjöf samkomulag. — Uppl. í síma 32425 alla daga eftir kl. 4. Tek börn í gæzlu á daginn, bý í Háaleitishverfi. — Uppl. í síma 36355. ÓKUKENNSLA Kenni á Volkswagen með full- komnum kennslutækjum. — Karl Olsen, sími 14869_ Ökukennsla. Otvega öll gögn varö- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21777. Ámi Sigurgeirs- son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. Ökukennsla. Æfingatímar, kenrti á Volkswagen 1500. Uppl. 1 sfma 2-3-5-7-9. Ökukennsla. Aöstoða við endur- nýjun. Otvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki, — Reynir Karlsson. Sfmar 20016 og 38135. Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Otvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson. Sfmi 38484. ! Ökukennsla — 42020. Tímar eft ir samkomulagi, útvega öll gögn. Nemendur geta byrjað strax. — Guðmundur Þorsteinsson. — Sfmi 42020,■ Ökukennsla. Höröur Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið Innrömmun Hofteigi 28. Safn handbóka og stór alfræðiorðabók, • ónotuð, til sölu. 44 bindi. Litil út- • j borgun. Opið 1—6. Trésmíðar. Nýsmíði, breytingar, , viðgeröir. Tímavinna eöa tilboð. í (Fagmenn). Sími 24834. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskaö er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. Bg8rtttaimr?r ATVINNA OSKAST Óska eftir að taka að mér lítið heimili hjá 1 eða 2 mönnum. Til- boð merkt „3380“ sendist augld. Vísis fvrir 20. nóv.__________________ Fótaaðgeröir. Sigrún Þorsteins- dóttir, snyrtisérfræðingur. Rauða- læk 67. ,Sfmi 36238 Málaravinna alls konar, einnig hreingerningar. — Fagmenn Sími 34779. _____________ Húseigendur. Tek aö mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Reiðhjól. Reiðhjóla- príhjóla-. barnavagna- og barnakerru-viðgerö- ir að Efs asundi 72. Sími 37205. Einnig nokk ir uppgerð reiðhjól til sölu á sama stað. Tek að mér að slípa og lakka parketgólf gömul og ný, einnig kork. Uppl. i sima 36825._________ Allar myndatökur fáið þiö hjá okkur. Endurnýjum gamlar mynd- ir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustfg 30. Sími 11980. Ökukennsla. Ný Cortina. Uppl. f sfma 24996. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vélhreingeming- ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fljótt og vel af hendi leyst. Sími 83362. Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn .Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö vélum, vönduð vinna. Tökum einnig hrein- gerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum. plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega í s.tna 19154. Hreingerningar. Vélhreingerning- ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fljótt og vel af hendi leyst. Sftni 83362. Jólin blessuð nálgast brátt með birtu sína og hlýju. Hreinsum bæði stórt og smátt, sími tuttugu fjórir níutfu os nru. Valdimar, sími 20499. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (me* skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur cil grein? Vanir og vandvirkir menn Sími 20888. Þorsteinn og Erna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.