Vísir - 16.11.1968, Page 1

Vísir - 16.11.1968, Page 1
Seltirningar ganga á undan í skólagöngu sex ára barna NATO sfuðningur til Islands samþykktur NATO-sátfmálinn gerir ráð fyrir innbyrðis aðstoð Tillagan um stuðning við Island vegna hins alvarlega ástands hér f efnahagsmálum var samþykkt i gær á fundi þingmannasambands Atl- antshafsbandalagsins f Brussel Tillögunni var vísað til fastaráðs- ins, en eins og kunnugt er var til- ;Iagan lögð fram á fundinum á .þriðjudaginn. Þetta kom fram í fréttásendingu frá Markúsi Emi Antonssyni, frétta manni Sjónvarpsins í gær. 1 um- ræðum um tillögumar var bent á, . að samkvæmt NATO-sáttmálanum er gert ráð fyrir að stuðlað sé að efnahagslegum framförum aðildar- ríkjanna. Benti kanadískur full- trúi á, að það væri samkvæmt þessu hálfgildings skylda NATO- ríkjanna að koma í veg fyrir, að tfmabundnir efnahagserfiðleikar eins aðildarlandsins hefðu langvar- andi efnahagsvandræði í för með sér. Matthías Á. Mathiesen, sem er formaður þingmannasambandsins í ár, sagði í viðtali við fréttamann sjónvarpsins að þessi tillaga hefði komið íslenzku fulltrúunum mjög á óvart. ■ Á Seltjarnarnesi byrja böm skólagöngu sfna sex ára gömul. Þar er um að ræða at- hyglisverða nýjung ■' skólamál- um. — Að undanförnu hefur verið mikið um það rætt að hefja skólagöngu sex ára barna hér í Reykjavik og hefur Fræðsluráð Reykjavíkur þann möguleika einmitt til umræðu um bessar mundir. — Þaö hefur valdið talsverðum erfiðleikum hversu misjafnlega undirbúin böm koma í barnaskólana. — Sum krakkanna byrja hina reglulegu skólagöngu sína full- læs, önnur koma ólæs í skólana. Oft á tíöum þykir undirbúning ur undir skólanámið til skaöa fremur en bóta. — Við byrjuðum með þetta eftir áramótin f fyrra, sagði Páll Guðmundsson skólastjóri f Mýrarhúsaskóla, þegar Vísir spurði hann frétta af þessari brautryðjendastarfsemi í gær. Og við tókum sex ára böm aft- Verðlagsuppbótitt hækkar í 11.35% 1. des Var 5.79°Jo I. sept til 30. nóv. ■ Kauplagsnefnd hefur reikn- að út verðlagsbætur á kaup eft ir þeim breytingum sem hafa orðið á framfærslukostnaði Reykjavík frá 1. nóvember f fyrra til sama tíma í ár. Sam- kvæmt því á að greiða 11.35% verðlagsbætur á laun þeirra, sem kjarasamningar Alþýðu sambandsins og Kjaradómur ná til á tímabilinu 1. desember til 28. febrúar nk. með þeim tak- mörkunum, sem gilda. Verðlagsuppbætumar miðast viö grunnlaun. Á tímabilinu 1. septem ber til 30. nóvember gilda 5,79% verðlagsbætur. Vfsitala framfærslukostnaðar var reiknuð út í nóvember byrjun og reyndist vera 109 stig, eða 4 stigum hærri en hún var 1. apríl í vor. ur inn í skólann í haust, hinn tveggja mánaða frí um mesta 10. síða. 1. september, en gefum þeim 5 . . ; ■ fVWWVWWWWVWW IDæminu snúið við i| Auglýsingatækni er á ýmsa vegu. Oft á tíðum vitna bóka- <, auglýsendur f lofsamlega rit- dóma um höfunda þá, sem bæk <| umar skrifa. Þó brá svo við mn daginn, að öfugt var farið og ]» lásum við þessa klausu á bókar kápu: j, „Yfirleitt luku ritdómarar ] i miklu lofsorði á smásögurnar, <] en þó voru hjáróma raddir svo ], sem Ólafs Jónssonar, en hann S er vissulega þekktur að þeim <] endemum að fordæming hans hlýtur að teljast höfundi hin á-S gætustu meðmæli." VWWWNAAAAAAAAAAAA Kennslurými vantar fyrir 600 nemendur í Kennaraskólanum Vísir í \ vikulokin | fylgir blaðinu í dag \ til áskrifenda ) rýmið var ætlað fyrir í upp- hafi. Á næstunni mun Kennaraskól anum aukast kennslurými, þeg ar æfingadeild skólans flytur í húsnæði sitt, sem verið er að byggja á homi Héteigsvegar og Bólstaðarhlíðar. — Þangaö munu kennaraskólanemar í framtíð- inni sækja æfingakennslu sína að mestu, en hingað til hefur Kennaraskólinn leitað í bama- skóla borgarinnar með æfingu fyrir kennaraefnin. Æfingaskólinn bætir úr skák Kennaraskólinn var form- lega settur í gær, enda þótt hann hafi tekið til starfa á eðlilegum tíma í haust. Skóla setningin fór fram í Austur- bæjarbíói. Þaneað eeneru kennarar og liði og þar fór athöfnin tíðlega fram. Skólastjórinn Broddi Jóhannesson flutti setningarræðuna og skólakór inn söng undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. Mikil húsnæðisekla hefur ver ið í Kennaraskólanum undan- gengna vetur, enda hefur að sókn að honum aukizt mjög mik ið. í vetur hefur skólinn haft á leigu tvær kennslustofur f húsakynnum Óháða safnaðarins við Háteigsveg auk þess, sem kennt hefur verið í risi og kjall ara skólahússins við Stakkahlfð. — Munu að því er skólastjóri segir vera 600 nemendum fleira f Kennaraskólanum, en kennslu I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.