Vísir - 16.11.1968, Síða 3

Vísir - 16.11.1968, Síða 3
VlSIR . Laugardagur 16. növember 1968. 3 Hér eru önnu>- börn að velja sér lesefni. I lestrarsal er aðstaða fyrir 30 manns. -íér eru vélskólanera- arnir Brynjar Franzson og Guðbjörn Mrngrímsson að viða að sér efni um Hallgrím Pétursson og Rólu Hjálmar í ritgerðir til lokaprófs. í safninu er úrval tímarita og þarna nær Þorbjörg Hauksdóttir Ur lesstofu barnanna þar sem þessar þrjár eru niðursokknar í myndabækur. Akureyri því sem við eignumst fleiri og nýtízkulegri söfn. Nýjasta bóka- safnið og sennilega með þeim glæsilegri er bókhlaðan á Akur- eyri, sem hýsir Amtsbókasafn Norðlendingafjórðungs, Á mánudaginn var starfsemi þess hafin og eiga margir eftir að leggja leið sína þangað í vet- ur því útlán eru mikil frá þessu safni, sem þó hefur verið í mjög ónógum húsakynnum til þessa. í Myndsjánni í dag bregðum við okkur i Amtsbókasafnið á Akúreyri og sjáum hvemig hin nýju húsakynni eru notuð. 1925. Hann á eitt fullkomnasta vísnasafn landsins og mikið ættliðasafn. Amtsbókasafnið á DÓKASÖFN eru heimur út af fyrir sig. Þangað leitar .ólk til þess að afla sér fræðslu, fó upplýsingar og velja sér bækur til að hafa með sér heim sér til afþreyingar. Bókasöfn hafa sitt sérstaka andrúmsloft. í gamla daga vai litið á þau sem geymslustaöi með rykföllnu andrúmsloftj og nær því eins rykföllnum bóka- verði, sem þó oftast er góðlát- legur í sögunum. Nú hefur þetta breytzt til mikilla muna. Aðal- notendur safnanna víðast hvar em böm og unglingar og bæk- •umar liggja ekki lengur bak við lás og slá í bókaskápum heldur er frjáls aðgangur að þeim í nýtízkulegum bókahillum. Starfsemi safnanna hefur tek- ið miklum breytingum og söfn- in eiga eflaust eftir að færa út kvíarnar á margan hátt eftir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.