Vísir - 16.11.1968, Page 5

Vísir - 16.11.1968, Page 5
5 SONY fyrst og SONY fremst! kexkökur, franskar kartöflur — kartöfluflögur eða stengur, rist- aða brauðteninga, agúrkulengjur hreðkur, gulrótarlengjur, blóm- kálsgreinar, grænar papriku- lengjur. Og svo koma hér nokkr ar skyridýfur. ' Sony var fyrstur framleiðanda útvarpstækja til þess að nota transistora í útvarpstækjum. I Sony segulbands- tækjum eru einnig transistorar Komiö og skoöið glæsi- legt úrval af Sony seglubandstækjum. Biðjið um mynda- lista. Ávallt á lager, alls konar tengisnúrur, hljóðnemar, stereo heyrnartæki, segulbandsspólur o.fl. , TMpá er nýja skyrið komið á ! markaðinn og um leið skyr- ') bæklingur, sem er hægt að fá i (j flestum verzlunum, sem selja I mjólkurafurðir. f honum eru • skemmtífegaar uppskriftir og birt i um við sýnishom af þeim á síð- t unni í dag. í Nýja ökyrið hefur ýmsa kosti , og væntanfega veröur hægt með \ tímanum að bæta þá fáu galla, . sem á því er að finna. (, Nýja skyrið hefur þann höfuð- I feost, að það geymist í kæliskáp f 5—7 daga. Umbúðirrrar eru ■ skemmtifegar og miklu þrifa- (. fegra aö geta gengið að þeim í / hfHum heldur en að fá skyrið vafið inn í pappir, sem liggur á búðarborðinu. Þó má finna einn ( galla á umbúðunum og það er / lokið. Það hefði verið mun þægi- } legra fyrir húsmæður að hafa l plastlok á staukunum heldur en ( pappírslokið, sem nú er á þeim. / Þetta pappírslok er ónýtt strax, j þegar það er tekið af. Nú má l vænta þess, að ýmsir kaupi skyr ; í stærri pakkningunni, sem er 500 grömm. Þá verður oft um f afgang að ræða, en hvemig á S að loka ílátinu aftur? Geymslu- ( þoi skyrsins kemur því ekki að ( hátfu gagni nema húsmóðirin leiti sérstaklega að plastloki af öðrum stauk, sem kynni að passa eða þá einfaldlega setti i staukinn í plast áður en hann er settur aftur inn í kæliskáp- \ inn. / Þá er það að segja um umbúð- (, irnar, að þær eru dýrari en i pappirinn, sem áður var notaður og kemur þaö fram í verði skyrs- S ins. Verðmismunurinn á skyrinu ( fyrir og eftir nýju umbúðirnar / er kr. 1.20 á stærri pakkning- ) unni og 0.80 á þeirri minni, sem \ er 200 grömm. Stærri pakkning- í in kostar nú 14.20 út úr búð, en i sú minni kr. 6. } Umbúðirnar eru innfluttar og , nú er spumingin sú: Hefði neyt- i andinn getað fengið ódýrara v skyr með innlendum umbúöum? í Þama stendur á framleiðendun- / um að svara. > Annar kostur við skyrið er \ að það er hrært og á að vera nóg að setja innihaldið beint á diskinn. Hins vegar fer það eft- / ir smekk hvers og eins hversu Íþunnt eða þykkt hann vill hafa skyrið. Þá víkjum við að uppskriftun- um, sem em mjög skemmtileg- ar. Bæklingurinn er sérlega skemmtilegur fyrir það, að í hon um er komið með ýmsar uppá- stungur, sem þið getið sjálfar betrumbætt og breytt að vild. Af nýjungum, sem þar er að Hrærið saman: 200 g skyr / l/2 dl rjóma (þeytt- an eða óþeyttan, eftir vild. 1- dýfan verður léttari með því að þeyta rjómann sérstaklega) / 1 y2 msk. kryddsíld smátt TC-200 sy2 J. P. Guöjónsson, Skúlagötu 26, sími 1-17-40 SOLUBORN OSKAST Dngblaðið VÍSIR //K Hér sjáum við nokkra af þeim réttum, sem eru í skyrbækl- ingnum. ENGINE TUNE UP Vélargangs - hreinsir Hreínsar og gerir vélarganginn hljóðlátan, og kemur í veg fyrir að ventlar, undirlyftur og bullu- hringir festist- Kemur f veg fyrir vélarsora. Minnkar viðnám- Eykur afl- Er sett saman við olfuna. skorna / 1 msk. rifinn lauk / l/2 msk. kapers. eða 200 g skyr / V2 dl rjóma / 1 tsk. rifna piparrót, eða framan á hnífsoddi þurrkaða piparrót / 3 tsk. kavíar. finna, ætlum viö að taka upp- skriftina að skyrídýfunni. Auk hennar eru margir fínir ábætis- réttir í bæklingnum. auö v.tWe* Viicveiúi • SKYR-ÍDÝFA Skyr-ídýfa er handhægur og bragðgóður gestaréttur, 'sem bjóða má, þegar fólk safnast saman til veizlu, ennfremur þegar við fáum kunningja í stutta heimsókn. ídýfuna má út- búa með nokkrum fyrirvara og geyma á köldum stað, þar til hún er borin fram. Berið fram nokkrar skálar með mismunandi ídýfum, og bjóðiö gestunum eitt hvað af eftirfarandi til að dýfa I þær: Saltkex, ýmiss konar litlar eða 200 g skyr / y2 dl rjóma / 3 msk. rifinn, sterkan ost / 1. msk smátt saxaðan þlaðlauk eða gras lauk / y2 tsk. sinnep. eða 200 g skyr / J/2 dl rjóma / 2 msk. saxaðar, fylltar olífur / 1 msk. saxaðan graslauk eða þlaölauk. FÆST Á ÖLLUM HELSTU BENSÍNSTÖÐVUM ^ ANDRI ’H.F-, HAFNARSTRÆTI 19, SÍMI 23955 Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Köld borð Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur Brauðtertur. Brauðskálinn Sími 37940 Svefnherbergishúsgögn Eik og tekk og iivítmaluö Auglýsið í VÍSI 3 • I fjfyjM'si: J II / d..-■'■:■'... Ji Laugardagur 16. nótTember 1968.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.