Vísir - 16.11.1968, Side 6

Vísir - 16.11.1968, Side 6
Bfflfll TONABIO Ljósmyndun úr lofti — fjar- skyggnitækni, sem ndð hefur furðulegri fullkomnun V í SIR . Laugardagur Í6. nóvember 1968. ' Víðfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Walther Matthau fékk „Oskars-verðlaunin" fyrir leik sinn i þessari mynd. Jack Lemmon Walther Matthau. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BBÓ 5. vika. HER NAMS API IEIMI HLUTI .... ómetanleg heimild .. stór kostlega skemmtileg. ... Mbl. ... Beztu atriði myndarinnar sýna "'ureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar i landinu. ... Þjóöviljinn. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Doktor Strangelove Æsispennandi amerísk stór- mynd með hinum vinsæla Peter Sellers í aöalhlutverki. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Herkúles hefnir sin Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára, NAFNARBÍÓ Demantaránib mikla Hörkuspennandi, ný litmynd um ný ævintýri lögreglumanns ins Jerry Colton, meö George Nader Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjað var áður en vegir voru Iagöir fyrir vélknúin farar- tæki. Þá var það til að menn lögðu evraö viö svörðinn í því skyni aö hlusta eftir hófataki, ef þeir vildu hafa njósn af mannaferðum. Fullyrt er að svo þjálfuð hafi heyrnarskynjun þeirra veriö orðin, að þeir hafi getað skorið úr um það á svip stundu hvort hófatakið nálgað- ist eöa fjarlægðist, sumir jafn- vel getað taliö hestana áður en þeir komu í augsýn. Þetta er ó- trúlegt en talið fullsannað. Dæmi um svipaða heymarþjálf- un er og það, að kunnur for- maður í Vestmannaeyjum, nú löngu látinn, „hlustaði" dýpið, ef bátur hans var nálægt sönd- unum í dimmviöri — þá fór hann niður í lestina og lagði eyrað við byröinginn, og var talið margsannað, að hann hafi þá heyrt þaö á sjávarhreyfing- unni hvað djúpt væri. Nú þykjast menn ekki lengur þurfa aö þjálfa næmleika skynj- ana sinna til slíkra hluta. Nú láta þeir tæknina um þaö. Verö ur og ekki annað sagt, en að sú fullkomnun, sem tæknileg „fjarskynjun" hefur náö, sé með ólíkindum — og má meöal ann ars minnast á ratsjána því til ÞJOÐLEIKHUSIÐ Puntila og Matti Sýning í kvöld kl. 20 Hunangsilmur Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. STJÓRNIIBÍO Harðskeytti ofurstinn fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HÁS8C ÓLABÍÓ Endalaus barátta Stórbrotin og vel leikin lit- mynd frá Rank Myndin ger- ist á Indlandi. byggð á skáld- sögu e*tir Ranveer Singh. Aðalhlut”erk: Vul Brynner Trevor Howard íslenzkur texti. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. sönnunar. Annað mál er svo þaö, aö oftraust á slíka tækni getur reynzt mönnum hættu- legt. Ekkert tæki er svo full- komið, að það geti ekki bilað eða brugðizt Og ef menn treysta svo blint á það, að þeir hirða ekki um að beita skynsam legri athygli sinni, getur far- ið verr en þyrfti, fari svo að tækið bregöist. Munu þess og dæmi, að alvarleg slys hafi orð- ið einmitt af þeim sökum. Hin tæknilega fjarskynjun er enn í örri þróun. Tækin á því sviði gerast stöðugt margbrotn- ari og næmari. Það eru ekki neinar ýkjur þótt komizt sé þannig að orði, að manninum sé nú kleift að sjá ósýnilega hluti með tilstyrk þeirra. En tilgangur slíkrar tækni er þó hinn sami og var með markvísri þjálfun skynfæranna áður — að færa út þau takmörk, sem þeim eru sett. Eitt þeirra tækja, sem nú er mikið notað í því skyni, er ljósmyndavélin. En þær ljósmyndavélar eru þó frábrugðnar þeim venjulegu á þann hátt, aö þær eru næm- ar fyrir „ósýnilegu" ljósi. Það hefur lengi verið vitað, að ljósið „samanstendur" af radióbylgj- um, sem berast 298.000 km. iAOOARÁSBIO Drepum karlinn Hörkuspennandi ný amerísk mynd I litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Ljósmyndavélin, sem sér úr lofti ótalmargt, sem mannlegt auga fær ekki greint. á sekúndu. En öldulengdin er mjög mismunandi — allt frá nokkrum km niður í fáeina sm eöa mm, sumar þeirra verða ekki einu sinni mældar í öðrum einingum en angstroms — 1 angstrom jafngildir einum tug- þúsundasta hluta úr milljónar- hluta af netra. Þær sem eru undir .u eru nefndar örbylgj- ur, meðal þeirra eru innrauðir geislar, útfjólubláir geislar eru af enn smærri bylgju, og loks eru röntgen og gammageislar. Mannsaugað getur ekki greint nema vissan hluta af þessu ljósi. Og þá taka tækin við — nú orö- ið. Flugvélar, búnar ljósmynda- vélum, sem gerðar eru til að sjá það, sem mannlegu auga er ósýnilegt, hafa þegar verið mik ið notaðar til alls konar könn- unar. Einnig eru gervihnettir búnir slíkum myndatökutækj- um. Með slíkri ljósmyndatöku úr Iofti hefur tekizt að upp- götva og mæla mengun vatns í ám og vötnum, efnasamsetn- ingu jarðvegs, undirstöðu hans meö tilliti til vegagerðár — jafnvel berglög, sem líklegt er að innihaldi einhver verömæti. Þannig fannst járnnáma við Bosníuflóa fyrir skömmu með ljósmyndun úr lofti, og þegar boraö var í tilraunaskyni ná- kvæmlega þar, sem ljósmynd- unin sagði til um, kom niður á jámríkt berglag. Annað dæmi um slíka fjar- skyggni ljósmyndavélarinnar er frá Kuwait, oliuríkinu fræga. Þar er eyöimörk og vatnsskort- ur svo mikill, að hamlað hefur allri þróun. Með ljósmyndun úr lofti fundust þar vatnsæðar djúpt í jörðu, sem nú hefut ver- iö borað eftir og er því dælt upp á yfir'jorðið I hreinsur.arstööv- ar — að vísu með ærnum til- kostnaði, sem borgar sig þó margfaldlega, beint og óbeint. Vitað er, aö með slíkri ljós- myndun er nokkurn veginn víst að „nj_sna“ megi um eldsum- brot í iðrum jarðar, og er það merkilegt fyrir okkur. Þó er það kannski enn athyglisverð- ara fyrir okkur, aö með þessari ljósmyndun hefur reynzt unnt að finna „svif-svæöi“ eöa átu- magn í sjó og vissa hreyfingu undir yfirborði sjávar, sem svo að segja ófrávíkjanlega merkir fiskitorfur eða fiskigöngur. Hér á landi hafa flugvélar að vísu verið notaðar til síldarleitar, en þær hafa þó ekki verið búnar þessum ljósmjmdunartækjum. ViSiNDI - TÆKNI Dll 1M Afil MAÐUR OG KONA í kvöld 20. sýning, uppselt. YVONNE sunnudag 4. sýning Rauö áskriftarkort gilda MAÐUR O^ KONA, þriðjudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SAMLA BSÓ ÍWINNER QF 6 ACADEMY AWARDSI MEIRóGtXDWVNMAVEfi ACARtOPONTI PRCOUCTION DAVID LEAN'S FILM CF BORIS PASIERNAKS BOCTOR ZMITAGO IN ÍÍetrocoloh^0 Sýnd kl. 4 og 8.30 AUSTURBÆJARBIO Njósnari á yztu ríóf Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd i litum og cinema scope íslenzkur texti. Frank Slnatra. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 41985 Ég er kona II Ovenju djörf og snennandi, ný dctsk litmynd gerð eftir sam- nefndn sög. Siv Holms. Sýnd aðeins kl. 5.15. Bönnu? nörnurp mnan 16 ára. Lelkfélsig SCépavogs Ungfrú éttansjálfur Höfundur: Gísli Ástþórsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Leikmynd: Gunnar Bjarnason Frumsýning í kvöld, 1. nóv. kl 8.30 i Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4.30 Símí 41985 Frumsýningargestir vitji miða sinna í aðgöngumiðasðlu Kópa vogsbíós fyrir laugard.kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.