Vísir - 16.11.1968, Qupperneq 7
. Laugardagur 16. nóvember 1968.
morgun
útlöiid í morgun
útlönd í'morgun
útlönd í morguno útlönd
Verkföll
á Italíu
Rómaborg: Þrjú stærstu verka-
lýðsfélög búa sig' undir ný átök
' næstu viku til stuðnings kröfum
um hærra kaup, hærri sjúkratrygg
'ngar og fleira. Á miðnætti síðast-
liðnu lauk sólarhrings allsherjar-
verkfalli, sem gekk verkfalls-
mönnum að óskum.
I nokkrum borgum þar sem stúd
entar sameinuðust verkamönnunum
kom til uppþota. Nálægt Fíatverk-
smiðjunum í Torino beitti lögregl-
an táragasi. Verkföll eru ákveöin í
næstu viku og ná til starfsmanna
ríkis og bæja m.a. kennara og járn
brautarstarfsmanna.
wrmmmmmm
• Bjóðum í dag
KÓRÓNU MYNT.
HEIL SETT
(40 peningar + 2 af-
brigði)
STAKIR PENINGAR
(Flest ártöl til)
ÝMIS ERLEND MYNT
Bækur og frímerki i
Traðarkotssundi 3
Gegnt Þjóðleikhúsinu.
Varnir Norður-Atlantshafsbandalags-
ins efldar vegna breytts
BRUSSEL: Bandaríkin hafa heit-
ið aö auka verulega framlag sitt
til Norður-Atlantshafsbandalagsins
vegna hins breytta viðhorfs eftir
innrásina i Tékkóslóvakíu og önnur
bandalagsrílci hafa og heitið auknu
framlagi bandalaginu til eflingar
eða hafa það til athugunar.
Fulltrúi Bandarikjanna tilkynnti
áform Bandaríkjastjórnar í þessu
efni á fundi vamarskipulagsnefnd-
arinnar.
I hinni nýju áætlun er gert ráð
fyrir: Að hraða æfingum flughers
og landhers, sem áformað var aö
færu fram 1969, að hraða áætlun
að láta flugherinn fá orrustuþotur
af gerðinni F-4 í stað F-2, aö reisa
flugvélaskýli í Vestur-Þýzkalandi
og Hollandi o.fl.
Bandarísk stjórnarvöld telja við
horf breytt í álfunni og vestrænum
löndum meiri hætta búin en áð-
ur eftir innrásina í Tékkóslóvakíu.
Minnt var á það af Bandaríkj-
anna hálfu, að Bandaríkin hefðu
gert það lýðum ljóst frá upphafi,
að þau telja öryggi þjóðanna í
Vestur-Evrópu eins mikilvægt og
Bandaríkjaþjóðanna — og þess
vegna sé fýlgt þeirri stefnu. að
líta á árás á eitt NATO-landanna
sem árás á hin öll að Bandaríkjun
um meðtöldum. Þá var bent
á það, aö ef önnur banda-
lagsríki sýndu vilja ti’ auk-
ins framlags myndi verða greiðara
að fá samþykktar fjárveitingar í
þágu varna bandalagsins, er þjóð-
þing Bandaríkjanna fjallar um þær
hliðar málsins.
Einnig v-.r bent á hin sálrænu
áhrif þess, aö átak væri gert, nýtt
átak, viljinn efldur til að verja
bandalagslöndin ef á þau yröi ráð
izt.
Dean Rusk utanríkisráðherra
lýsti yfir í Brussel i gær, að engin
breyting yrði við forsetaskiptin '
janúar varðandi Norður-Atlantz-
hafsbandalagið.
Loilpressur - Skurðgröfur
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma-og ókvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
LOFTORKA SF.
SÍMAR: 21450 & 30190
Alþýðusamband íslands
ÚTIFUNDUR
um efnahagsaögerðir rikisstjómarinnar og kjaraskerðingu almennmgs.
Fundurinn verður haldinn við Miðbæjarbamaskólann kl. 15.30 sunnud.
17. nóvember.
FUNDARSTJÓRI verður forseti Alþýðusambandsins HANNIBAL
VALDIMARSSON, og mælir hann lokaorð.
RÆÐUMENN:
EÐVARÐ SIGURÐSSON, formaður Dagsbrúnar
JÓN SIGURÐSSON, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur.
Hnekkjum úrúsinni Allir á fundinn
Miðsfjóra Alþýðusambands íslands
Lóan tilkynnir
ódýrar vörur
Loðfóðraðar telpna og drengjaúlpur kr. 550, —
Barnahúfur, vettlingar, drengjapeysur, stretchbuxur frá
kr. 180. Gallabúxur kr. 100 Telpnasloppar kr 2F0 - 30C
telpnanáttföt kr. 110, drengjavesti, regnkápur telpna
og drengja, telpnakjólar á hálfvirði í miklu úrvali o.m.fl.
Bamafataverzlunin Lóan, Laugavegi 20hí
Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg.
Bíleigendur!
Bílstjórar!
Aflt hækkar
ég lækka
Nýtt verð á
stýrisvafningum
fólks-bíla, 200 kr.
vörubí’a, 250 kr.
Seljum líka efni,
kr. 100 á bíl.
Stýrisvafningar
Uppl. 34554
Er á vinnustað
í Hœbargarði 20
ERNZT ZIEBERT
FRAMLEIÐENDUR:
TIELSA, VESTUR-ÞÝZK
GÆÐAVARA OG
JÓN PÉTURSSON
HÚSGAGNA'
FRAMLEIÐANDI
HBÍálslalslEÍEIalálalalaESsEíalaSSáEi
B1
Bl
B1
Bi
El
E1
E1
Ei
ELDIIUS
mniw?i
EIIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEIEÍb
# KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI
# STAÐLAÐAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI
OG ÖLL TÆKI FYLGJA
% HAGKVÆAAIR
GREIÐSLUSKILMÁLAR .
ODDURHE
UMBOÐS-
OG HEILDVERZLUN
KIRKJUHVOLI
SÍMI 21718 og 42137
FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI