Vísir - 16.11.1968, Page 11

Vísir - 16.11.1968, Page 11
II ▼lSIR . Langardagur 16. nóvember 1968. BORGIN 1 sí cLaxj BORGIN IBBBEI inflmiir IW- Það skyldi engan undra, þó að maður yrði blautur af öllu þessu úrfelli!! LÆKNAWÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfiröi 1 sima R1336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst I heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis 1 sima 21230 i Revkiavík HELGARVARZLA 1 HAFNARFIRÐl til mánudagsmorguns 18. nóv. Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235. LÆKNAVAKTIN: Stmi 21230 Opið alla virka daga frá 17 — 18 að morgni Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABtJÐA. Borgarapótek. — Reykjavíkur- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla ki. 10-21. Kónavogsapótek er opiö virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. Keflav.' ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna ' R- ví.v, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt 1 Simi 23245. Laugardagur 16. nóvember. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust- endum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir við Áma Óla ritstjóra, sem segir sögu Viöeyjar 15.45 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- o Spáin gildir fyrir sunnudaginn • 17. nóvember. o Hrúturinn. 21. marz—20 apríl. | Helgin getur orðið þér skemmti • leg, og ekki er ósennilegt að i einhver af gagnstæða kyninu J stuðli að því, beint eða óbeint. » Nautið. 21 aprL — 21 tnai. £ Dálítið undarlegur sunnudagur, J það er eins og ekkert geti stað ■ ið heima, og veltur á ýmsu, en J í heild verður dagurinn þó ■ skemmtilegur. ■ Tvíburarnir, 22. mai — 21. iúni. ? Leggðu sem mesta áherzlu á að grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 16.15 Veðurfregnir. Handknatt- leikur í Laugardalshöllinni. íslendingar og Vestur-Þjóð verjar heyja landsleik. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf leik. 16.45 Harmonikuspil. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur 1 umsjá Jóns Pálssonar. — Flytjandi þessa þáttar: Ingimundur Ólafsson handa vinnukennari. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari talar um Babý lon, 17.50 Söngvar í léttum tón. Andrews systur og Edith Piaf syngja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son sér um þáttinn 20.00 Samleikur i útvarpssal: Pét- ur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika íslenzk verk á selló og píanó. 20.15 Leikrit: „Gustur gegn fjöl- kvæni“ eftir Obi Egbuna. Þýðandi Ömólfur Ámason. Leikstjóri Benedikt Áma- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok, Sunnudagur 17. nóvember. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. 11.00 Prestsvígslumessa í Dóm- kirkjunni Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Þórhall Höskuldsson cand. theol. til Möðmvalla prestakalls í Eyjafjarðar prófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Guömundur Guð- mundsson á Útskálum. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Aðdragandi sambandslaga- samninganna 1918. Gisli Jónsson menntaskólakenn- þú getir hvílt þig og notið næð- is, en það mun geta reynzt nokkrum erfiðleikum bundið þegar á daginn líður. Krabbinn, 22 júnl — 23. júli. Að ö'.lum líkindum verður ekki um hvíld að ræöa hjá þér, enda sennilegt að þú kærir þig ekki um það. Revndu samt aö unna öðrum hvíldar. Ljónið 24. júli - 23. ágúst. Þú ættir að reyna að forðast fjölmenni i dag, en verja tíman- um til að endurskoða ýmis at- ari á Akureyri ?lytur há- degiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Á bókamarkaðinum. Þáttur f umsjá Andrésar Bjöms- sonar útvarpsstjóra. Dóra Ingvadóttir kvnnir. 16.40 Veðurfregnir, Handknatt- leikur í Laugardalshöllinni. Sigurður Sigurðsson Iýsir síðar’ hálfleik f síðari lands leik íslendinga og Vestur- Þjóöverja. 17.15 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Innlönd Hannes Pétursson skáld flytur ljóð úr væntan legri bók sinni. 19.40 Tónlist eftir tónskáld mán- riði, sem snerta atvinnu þina og peningamálin. Meyjan, 24 ágúst — 23 sept. Það er mjög sennilegt að þú verðir aö fóma tímanum að ein hverju leyti fyrir þína nánustu í dag. Þegar kvöldar, ættirðu að skemmta þér eitthvaö. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þetta viröist geta oröið róleg og góð helgi, en þó getur einhver lasleiki innan fjölskyldunnar eða á einhverjum þér nákomn- um valdið þér áhyggjum. Drekinn. ?4 okt.—22 nóv Það er hætt við aö flestar áætl anir varðandi daginn fari úr skorðum vegna óvæntra, en um leið skemmtilegra atburða. Heimsókn — gæti verið. Bogmaðurinn, 23 nóv —21 des Þú ættir frekar að varast fjöl- menni í dag, einkum þegar aðarins, Hallgrlm Helgason. 20.00 Á förnum vegi f Rangár- þingi. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við þrjá menn á He’Iu, Kristin Jónsson verzlunarmann, Jón Þorgilsson oddvita og Sigurð Jónsson bankastj. 20.35 „Hnotubrjóturinn", svíta op. 71a eftir Tsjafkovskf. Fílharmoníuhljómsveit Vín- arborgar leikur. 21.00 Fyrir fimmtíu árum. Guð- mundur Jónsson og Jónas Jónasson rifja upp sitthvað úr listamannalffi Islendinga árið 1918. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir 1 stuttu máli — Dagskrárlok. kvöldar, en reyna að haga þvf þannig til, að þú getir notið hvíldar og næðis. Steingeitln. 22 des. — 20. jan Það getur farið svo, að þú verð ir að taka einhverja ákvörðun í dag, sem haft getur mikil á- hrif á framtíð þfna. Hugsaði þig vel um, ef til þess kemur. tnsberinn. 21 jan — 19 febt Leggðu sem metta áherzlu á að nota daginn til endurskipulagn ingar á störfum þfnum og gerðu sem nákvæmastar áætlanir i peningamálum. Með þvi móti verður þér allt auðveldara ð næstunni. Fiskamir 20 febr — 20 marz Það getur oltið á ýmsu í dag en pær áætlanir. sem þú kannt að ger. fram f tímann, munu standast vel, ef þú beitir dóm- greind þinni. SJÓNVARP Laugardagur 16. nóvember. 16.30 Frost um England. Skemmtiþáttur David Frost Isl. texti: Guðrún Finnboga dótti Áður fluttur: 6. 10. 1968. 17.00 Enskukennslan Leiðbein- andi: Heimir Áskelsson. 32. ...nnslustund endurtek- in. 33. kennslustund frum- flutt 17.40 lþróttir. Kl' 20.00 Fréttir. 20.25 Hér gala gaukar. Svanhild ur og Sextett Ólafs Gauks flytja skemmtiefni eftir Ólaf Gauk. 20.55 Grannamir. Brezk gaman- mynd eftir Ken Hoare og Mike Sharland. Aðaihlutverk: Peter Jones June Whitfield. Reg Vamey og Pat Coombs. ísl. texti: Gylfi Gröndal. 21.25 Síðasta brúin. Þýzk kvikm. Aðalhlutverk leika Maria Scheli, Bemand Wikki, Barbara Rtltting. *»1. texti: Guðrún Finnbogadóttir. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 17 nóvember. 18.00 Helgistund. Brynjólfur Gfslason, cand. theol. 18.15 Stundin okkar. 1. Föndur — Gullveig Sæ- mundsdóttir. 2. Nemendur úr Bamamús- fkskólanum syngja og leika á ýmis hljóðfæri. 3. Framhaldssagan Suður heiðar — eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. 4. Þrír drengir frá óiafs- firði. 5. Séra Bemharður Guð- mundsson segir sögu. Kynnir Rannveig Jóhanns- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Með bamsaugum. Veröldin, eins og hún kemur þriggja ára dreng fyrir sjónir. ísl. texti: 'agibjörg Jónsdóttir. 20.50 Inga. "kemmtiþáttur frá finnska sjónvarpinu. 21.20 Eftir þrælastríðið. Banda- rfsk kvikmvnd gerð af Willi am Froug. Le'kstjóri: David Rich Aðalhlutverk: Cliff Robertson. MacDon- a!d Carev Felicia Farr og Thomas Mitchell. 22.30 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Laugamessóknar, heidur sinn árlega basar laugar- daginn 16 nóv kl. 3 i Laugar- nesskóla Félagskonur og aörir velunnarar 'élagsms sem vildu gefa muni hafi samband viö Nikólfnu, simi 33730. Leifu 32472 eða Guðrúnu sími 32777. Kvenfélag Bústaðasóknar hefur haíið fótaaðgerði? fyrir aldraða, ( SafnaðarheimíII Langholtssókn- ar. alla fimmtudaea frá kl. 8.30 til 11.30 f.h Pantanir teknar i sima 12924 ÖTVARP KALLI FRÆNDI Kvenfélag Kópavogs heldur basar ' félagsheimilinu laugar- daginn 30. nóv kl. 3. Félagskon- ur og aðrir velunnarar félagsins geri svo vel að komá munum til Rannveigar Holtagerði 14, Helgu Kastalaeerðl 15 Guðrúnar Þing- hólshraut 30, Arndísar Nýbýla- vegi 18 Hönrt’ ""örtu Lindar- hvammt 5 eða f fne- ’ár DigraneS- vegj 78. éða hringf ( sfma. 40085 . og þá verða munlmir sottir. l MMiB) llilll li I VI ... « * * —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.