Vísir - 16.11.1968, Síða 15

Vísir - 16.11.1968, Síða 15
’VÍSIR . Laugardagur 16. nóvember 1968. 75 i arðvinnslan sf [ TRÉSMÍÐ AÞ J ÓNU ST AN ; veitir húseigendum fullkomna viögerSa og /iðhaldsþjón- ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á ' nýju og eldra húsnæöi. Látið fagmenn vinna verkið. — Sími 41055. RÚSKINN SHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka o6 vesti. Sérstök með- höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sími 31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23337. JARÐÝTUR—TRAKTORSGRÖFUR Höfum ti! leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgröfur bílkrana og flutningatæki til allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15 sfmar 32480 og 31080. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borurn c fleygum múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% lA V2 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélai hitablásara, upphitunarofna, slípirckka, rafsuöuvélar. útbúnaö til píanóflutn. o.fl Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafeili við Nesveg, Seltjarnarnesi — ísskápaflutningar á sama stað. Simi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR HF. Önnumst allai viðgeröir á húsum úti sem inni. Einnig mósaik og flisalagnir. Helgavinna og kvöldvinna á sama gjaldi. Sími 13549 — 21604. Einnig tekið á móti hrein- gerningarbeiðnum i sömu simum. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. , HÚSGAGNAVTÐGERÐIR Viögerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pó!- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. — Simi 23912 (Var áður á Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara. <0^ GLUGG AHREIN SUN. — Þéttum einnig opnanlega glugga og hurðir — Gluggar og gler, Rauðalæk 2, - Sími 30612 EINANGRUNARGLER Húseigendur, byggingarmeistarar Útvegurr tvöfalt ein- angrunarglei mec mjög stuttum fyrirvara Sjáum uro isetningu og alls konar brevtingar á gluggum Gerum vif sprungur f steyptum veggjum meö paulreyndu gúmmiefni Sími 52620. Teppaþjónusta — WILTONTEPPI Útvega Wilton teppi frá Álafossi. Einstæð þjónusta, kem heim með sýnishorn. geri bindandi verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Tek að mér sniö og lögn á teppum, svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, sími 31283. ER STÍFLAÐ ? fíariægjum stíflur úr baðkerum, WC. niöurföilum vöskum með loft og vatnsskotum Tökum að okkur uppsetningai á orunnum, skiptun. um Diluð rör — Sfmi 13647 og 81999. YGGINGAMF.ISTARAR _ TEIKNI- STOFUR oiasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta Einnig iuglýsingaspjöld o.m.fl. opiö fr* kl. 1—3 i.h. — Plast- uúðun sf Laugaveg 18 3 hæð sími 21877. Húsmæður athusið Fek að mér að smyrjf brauð í stærri og smærri veizlur. Vinn einnig í heimahúsum ef óskað er. Uppl. í síma 38969. Geymið auglýsinguna. KLÆÐI OG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeiði 96. Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. INNRÉTTIN G AR Smíða eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki o.fl. Góðir greiðsluskilmálar. — Sími 81777. INNANHÚSSMÍÐI ; J* TBÍ SKIDJAN_„.-' Vanti yður vandað- ar innréttingar í hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða í Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Sími 33177 — 36699. Er hitareikningurinn of hár? Einangra miðstöðvarkatla með glerulll og málmkápu vönd- uð vinna, gerum farst verötilboð fagmenn vinna verkiö sími 24566 og 82649. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmotoravindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst. H.B. Ólasonar, Hringbraut 99, sími 30470 heimasími 18667. Verzlunin Silkiborg auglýsir Höfum fyrirliggjandi mjög fallegt og ódý t terylene í telpu og dömu..jóla, ullar og dralonefni í buxur og buxnadragt ir, drengja og telpnapeysur, loðfóðraðir hanzkar dömu 03 herra alls konar blúndudúkar nýkomnir, nærfatnaður og sokkar á alla fjölskylduna. Daglega eitthvað nýtt. Verzlun- in Silkiborg, Dalbraut 1 viö Kleppsveg. Sími 34151. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetnmgu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet- um. Uppl. 1 sf. 51139. Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir. Tek að mér alls Konar breytingar og standsetningar á fbúðum. Einnig múrviðgerðir utan og innanhúss og þak- viðgerðir af ýmsu tagi. Uppl. kl. 12—1 og eftir kl. 7 1 síma 42449. FATABREYTINGAR Breytum fötum. Saumum úr lillögðum efnum. Ensk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10, sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum NVlagnir viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og' hitakerfum — Hitaveitutengingar. — Slmi 17041. Hilmar J.H Lúthersson pipulagningameistari. FLÍSAR OG MOSAIK Nú er -étti tíminn til að endurnýjr. baðherbergið. — Tek að mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl. i síma 52721 og 4031Í Reynir Hjörleifsson ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR Viðgerðir, breytingar Vönduö vinna — vanir menn — Kæling s.f Ármúla '2 Simar 21686 og 33838 trésmíðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón- ustu. ásamt breytingum á nýju og elJra húsnæði. Sími 41055. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum 1 emfalf og tvöfalt gler. Leggjum flísar og mosaik. Uppl 1 sim 21498 og 12862. MASSEY — FERGUSON Jatna húslóðir, gref skurði o.fl. Friðgeir V Hjaltalin sími 34863. GUIX OG SILFURLITIJM SKÓ Nú er rétti tíminn a<, láta sóla skó með riffluðu njó- sólaefni. — Skóvinnustofai Njálsgötu 25, simi 13814. VOFTPRESSUR TII LEIGU ' öl! minni og stærn verk Vanir menn Jakob Jakobsson Sími 17604 BIFREIDAVIDGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar o.fl. Timavinna eöa fast verðtilboö. Opið á kvöldin og um helgar. Reyniö viðskiptin. — Réttingaverkstæöi Kópavogs Borga-holtsbraut 39, simi 41755. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dinamóa. Siillingar. Vindum allar . stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4. Simi 23621. BÍLAVIÐGERÐIR Geri viö grindur f bílum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). KAUP—-SALA JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á að senda jólaglaðninginn tímanlega, því flug fragt kostar oft meira en innihald pakkans. Allar sendingar fullt-yggðar. Sendum um allan heim. — Rammageröin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel oftleiðir og Hótel Saga. SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk- um listiönaði úr gulli, silfri, tré og hraunkera Æ mm mik- Ullar- og skinnuc-ur dömupelsar, skór, hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikið úr- val af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði. Allar sendingar fullf yggðar. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, VOLKS WAGENEIGEND UR Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen . allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — Bílasprcutun Garðars Sigmunds- sonar. Skipholti 2b. Símar 19099 og 20988,_ LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið fjölbreytt úrval af jólavörum, einnig hina vinsælu kamfóru viðarkassa i þrem stæröum. — Lótus- blómið, Skólavörðustíg 2 Sími 14270. MILLIVEGG J APLÖTUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu- veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR E Yfú 20 tegundir. Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm- ai frá Hollandi, margaT stærðir. —1 ítaiskir skrautrammar á fætL — Rammagerðin. Hafnarstræti 17. TRÁPUHLÍÐARGRJÓT ril sölu, fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið siálf. — Uppl. i slma 41664 — 40361. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur 'comnar. Gjafavörur í miklu úrvali. — Sérkennilefc. austurlenzkir listmunir Veljið sm_kklega gjöf sem ætíö er augnayndi. Fallegar og ódýrar tækifæris gjafir fáið þér t JASMIN Snorrahrau' 22 s<mi 11R2C> ATVINNA PÍPULAGNIR Get bætt við mig vinnu. Uppl. í síma 42366 kl. 12—1 og 7—9 e.h. Oddur Geirsso" pípul.m . RAFVIRKJAMEISTARAR Er 22ja ára og hef unniö við raflagnir og viðgerðir, vil komast að sem nemi hjá meistara, er vanur aö vinna sjálfstætt, hef bll til umráða. Sími 13851.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.