Vísir - 16.11.1968, Page 16

Vísir - 16.11.1968, Page 16
wmsm Laugardagur 16. n6v. 1968. AA^iAAAAA^^AAAAAAAA/V Óvenju hlýft um allt land Óvenjumikil hlýindi hafa verið um allt landið að und- anförnu og hafa stórrigningar fylgt með. Hefur furðulítill munur verið á veðurfarinu um Iandið þennan tíma. Mestu rigningarnar þennan mánuð mældust á Dalatanga, en þar rigndi 110 mm á tæpum tveim sólarhringum. Til saman- burðar má geta þess, aö meöal úrkoma nóvember á Dalatanga er 138 mm allan mánuðinn. Hiti komst mest upp í 12 stig í Vopnafiröi og á Galtarvita þann 13. nóv. og sömuleiðis í 12 stig ( Búðardal þann 13. nóv. f Reykjavík var frost allan sólarhringinn 4. nóvember en eftir það hefur hitinn komizt uþp í 6 stig eða meir hvern iag. Mestur hiti mældist þann 12. nóv. 10.6 stig. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá Knúti Knudsen veðurfræð- ingi, að enn sjáist ekki fyrir endann á sunnanáttinni og hlý- indunum. Þá megi reikna með úrkomu hvem dag meiri eða minni. lAAAAAAA^AAAAAA^AAA^ „PARIS OG ISLAND, ÞAÐ ERU TVEIR HEIMAR — segir Guðrún Bjarnadóttir m.a. viðtali við þýzka blaðið Brigitte 1 þý'-s kvennablaðinu Brigitte nýlega er komið Jtingáð-ur yi<ital,við,Guðrúnu Bjarnadóttur fyrirsætu í þætti um ljósmyndafyrirsæt- ur blaðsins. Fyrirsögnin á greininni er: „I»ví sem hún ætlar sér nær hún líka“. Greinina prýða margar mynd ir frá íbúð Guðrúnar í París. í blaðinu segir í inngangi að viðtalinu, að fyrir fjórum árum hafi mynd af Guðrúnu Bjarna- dóttir frá Ytri Njarðvík á fs- landi fyrst birzt á forsíðu blaðs- ins. Eftir það hafi hún alltaf af og ti'l verið fyrirsæta á tízku myndum blaðsins. Útliti Guðrún ar er lýst og haft er eftir vini hennar, Jacques de Nointel „að Guðrún hafi stálvilja, hún láti ekki undan og það sem hún vilji fái hún einnig." Sem dæmi er nefnt, þegar Guðrún var fyrir- sæta á Spáni í fyrra. Þá haföi hún staðið í ísköldum marzvind inum í þunnum samkvæmiskjói og hafi haft fulla stjórn á sér þrátt fyrir skjálftann og neitaöi hádegisverðinum á þeim forsend um, „að eftir máltíð liti maður ekki eins vel út“ en ef tir matinn átti aö taka mikilvægar myndir. Guðrún segist eiginlega hafa ætlað að verða leikkona og lék f sumarleikhúsi árið 1963. Þá geröi hún það sér til gamans að taka þátt f samkeppninni „Ungfrú ísland" og vann titilinn hafði síðan farið til Parísar, kýnntist þar Jacques og ákvaö að dvelja þar um hríð. Hún sá líka stúlkurnar, sem unnu sem fyrirsætur — og sagði við sjálfa sig: „Það sem þær geta, get ég líka“. Hún fékk starf sem ljósmyndafyrirsæta og fyrsta starfið hennar á þessu sviði var ferðalag fyrir franska blaöið „Jardin des modes“. Eftir 3 mánaða Parísardvöl fór hún með Jaeques til New York og var þar í eitt og hálft ár. Þar fór hún f leikskóla og vann meö sem Ijós- myndafyrirsæta og varð einnig „Ungfrú Alheimur". Þá er Guðrún spurð um mikil vægustu eiginleika ljósmynda- fyrirsætunnar. Hún segir, að maður verði að gæta sín og vera hreinskilin, einnig þegar það komi manni iila. Og hvað hún geri við pening ana sína. Þeim sé öllum eytt í ibúð- ina. „Ég hef gaman af gömlum húsgögnum og fommunum og nærri vikulega fer ég á upp- boð til þess aö finna nýja hluti." Hún segir að fallegt húsnæði sé 10. síða. Þannig er Guðrún. Vel kiædd, i peysu með „rúllukraga“ og í Skotapilsi. Vasabjófar og veskjarán Vasaþjófnaðir og veskja- hnupl — nokkuð, sem íslending ar hafa lengst af hrósað happi yf >r að vera lausir við - eru nú orðnir fastir þættlr f afbrotamál- 'im þjóðarinnar. Daglega berast fréttir, af konum =em rændar hafa verið veskjum sfnum á gangi á götunni, eða af fólki, sem saknar veskis sfns úr vös 'im sínum. þegar það ætlar að grfpa ‘’1 bess við afgreiðsluborð f verzlun um. Stúlka, sem fór inn í verzlunina Gimli á Laugavegi rétt fyrir lok- un i fyrradag og lenti þar f brengslum og troðningi. varð þess ékki vör fyrr en of seint. að ein 'nver opnaði tösku hennar f brengsl- ’tnum og hnuplaði úr henni peninga veski hennar í þvi voru um 1300 krónur f peningum og gullarm- band með sex viöhengjum, sem henni var einkar sárt um að missa. Vegna hess hve fslendin<»ar hafa litla reynslu af slíkum afbrotum. er almennineur svo andvaralaus fyrir vasahiófum og veskiaræn- ingjum. að þeir geta vaðið uopi. án bess að því sé veitt sérstök eftir- tekt. Er full ástæða til þess aö brýna fyrir fólki. að gæta betur að sér — skilia ekki peninga eftir f vfirhöfnum sfnum. sem bað leggur frá sér á vinnustöðum. varast vasa hiófa 1 brengingum i verzlunum og halda fast um muni sfna. svo að þeir verði ekki hrifsaðir af þvf. í iólaösinni i desembermánuði má vel vænta þess, að vasaþjófar verði á kreiki. Guðrún í íbúð sinni í París. Þar eru nær eingöngu „antlk-húsgögn”. Fyrstu meinatæknarnir útskrifuðust í gær \ // Mallorka áfram — segir Guðni Þórðarson i Sunnu 44 Fyrstu meinatæknarnir út- skrifuðust frá Tækniskóla ís- lands f gær. Það voru 15 stúlkur sem luku prófi eftir tveggja ára nám og st. f. Haustir 1966 hófst ’tta mánaða bóklegt námskeið Tækn’skólanum en að því loknu 16 mánaða verkleg þjálf '•*- með <Vi*>ðt1ncr!’ ívafi. ■'æstu meðaleinkunn eftir nám- ''eiðið hlaut Anna B. Krist.iáns- 'bttir 9.2 en úr bókleeum fyrri- 'uta 9.6 Næst-hæst var Ástríður ''"ksdóttír mofl meðoipírikunn 9,1. betta kom m.a fram i ræðu ■ólastióra Tækniskólans Bjarna '—*,'ÓtlCCrinór* Vfsir tók tvo nýútskrifuðu meina "knana tali bær Soffíu Sigurjóns 'tf-tur oe Sigríði Gunnarsdóttur. — Árganeurinn, sem nú. er að •'krifast fór allur í blóðrannsókn r. Það voru svo margar, sem voru '"'■riaðar á sjúkrahúsunum og vildu *á halda áfram og hinar flestar ••únar að sækja um starf við -'úkra húsin eftir bóklega nám :ðið. Þær, sem b.vrjuðu i fyrra fóru hins vegar flestar í bakteríu- og vefjafræði. . á skýrðu þær frá þvf, að verk- lega kennslan fari fram á spítulun- um. sem meinatæknarnir ætla sér að vinna á. Blóðrannsóknimar ' Borgarspítalanum oe Landsnttal 10 síða — Ferðir eru nú í .yrsta sinn að veröa almenningseign á fslandi f' ’ þetta skipuiag og bjónustu, sagði Guðni Þórðar- son forstíó-i ferðaskrifstofunn- ar Sunnu f viðtali við Vísi um Mallorcaferðir eftir gengislækk un. Guðni gaf þær upplýsingar, að 17 daga ferð til Mallorca með tveggja daga viðdvöl í London myndi kosta um tólf búsund kr. á mann, í stað um 9 þúsund fyrir gengislækkun. Þessum hagstæðu fargjöldum <-r 10. sfða Hækkunin á einstökum mztvöru- teguntkzn Lzmur í Ijós eftir Almenni má segja að gengis- breytingin hafi þau áhrif, að hækkun á verði innfluttrar vöru verði um 40-45%, sagði verð- lagsstjóri Kristján Gíslason < við taíi við Vísi í gær, þó nemur hækkunin á ýmsum matvörum og nýlenduvörum 36 — 38%. I þessu sambandi er þó þess að gæta, að þar sem áhrif 20% innflutningsgjaldsins, sem lög- fest var í stptember, voru komin fram, verður hækkunin nú minni sem þeim áhrifum nemnr. f gær- kvöld' fréttísf að verð á kaffi „trl 32 kr ko - f 148 og smjörlíki um kr. 11,50 í 54 kr. Þá sæ’ði verðlagsstióri að veena þess að álagningargrundvöllurinn hækki svo . nikiö vegna eengis- breytingarinnar hafi ?kki , .riö heimilt að leggja á alla hækkun- ina vegna gengishreytingarinnar beldur á 30G- hennar. Miðað við verðla"e'ákvæðin. sem sett voru í febrúar 1968 verður á- lagningin sem hér segir á nokkrum vörutegundum: Á komvöru og sykri var álagningin 7% i heild- sölu og 24—30% í smásölu f 'ebrúar en nú er álagmngin oV>c7r í heildsölu og 22 — 27% i smá- sölu. Álagningin á nýjum ávöxt um var 13% í heildsölu or "1% f smásölu eftir febHíarákvmouni- " en nú er hún 10% í heild$ö1u >■ 33% í smásölu 8’5'">» og bvo'*' efni. ^.lagning í febr. 10% í heild- sölu og 28% í smásölu, núna 7.5% í heildsölu og 22% í smásðlu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.