Vísir - 21.11.1968, Side 2
V í S IR . Fimmtudagur 21. nóvember 1968.
Sigurður Bjarnason —
ánægður með lið sitt, iR-ingana.
□ Það voru ekki aðeins
íslandsmeistarar, sem
fengu á baukinn á íslands-
mótinu í handknattleik í
gærkvöldi, — Reykjavík-
urmeistarar Vals fengu
líka útreið, sem þeir munu
eflaust lengi minnast.
ÍR-ingar, nýliðarnir í 1. deild
komu, sáu og sigruðu, — nokkuð
sem er of sjaldgæft meö nýliða í
1. deild. E.t.v. er nýtt stjörnulið
í vændum? Allavega voru það ÍR-
ingarnir, sem voru efstir í hug-
um manna, þegar þeir yfirgáfu
Höliina eftir þetta leikkvöld.
Kannski hafa Valsmenn vanmet-
ið mótherja sinn, ekki sízt efti'r
að þeir komust í byrjun í 6:2. Ekki
var þó ástæða til þess, því iR-liðið
reyndíst öllu heilsteyptara og varð
sigurvegari mjög réttlátlega.
ÍR-ingarnir jöfnuðu í 6:6 og kom
! ust yfir í 8,7 í fyrsta sinn. I hálf-
! leik hafði ÍR yfir 12:11. Það var
fyrst I seinni hálfleik að ÍR tókst
að rífa sig fram úr Val í 16:13.
Heldur dró sundur með liðunum en
KAUPIÐNÚNA
j hitt eftir þetta og tókst Valsmönn-
i um aldrei að ógna sigri ÍR-inga f
I seinni hálfleiknum.
ÍR vann með 28:23 og er sérstök
ástæöa til að óska liðinu og þjálf-
ara þess, Sigurði Bjarnasyn; til
hamingju með svo góða byrjun.
Ekki var frítt við aö KR-ingar í
hópi áhorfenda fengju skelk, þegar
þeir sáu þetta ÍR-lið, hafa líklega
séð fram á erfiðleika í keppninni
í vetur.
Markvarzia í þessum leik var
eindæma lé’eg eins og markatölurn
ar sýna. Er haft í flimtingum að
markmenn okkar hafi illilega mis-
skilið tilsögn Svíans Mattsons, sem
kenndi markmönnum i fyrravetur.
ÍR-liðið er skemmtilegt og marg-
ir leikmanna ættu að njóta meiri
athygii í framtíðinni, — iandsliðið
ætti t.d. að geta fengið krafta það-
Valsliðið var léiegt, vörnin eins
og heljarmikil sía, sem hleypti öllu
í gegn. Sérfræðingar sögðu að úti-
lokað væri að sjá neitt varnarkerfi
út úr leik þeirra, þar ægði raunar
mörgum kerfum allkynduglega
saman.
Dómarar, Magnús Pétursson og
Óli Ólsen voru heldur lélegir að
þessu sinni.
Svefnherbergishsísgögn
Eik og tekk og hvítmaluð
Mi
Simi-22900 Laugaveg 26
FH fékk éskabyrjunina
— vann Fram
■ íslandsmeistarar Fram
urðu að sjá af tveim dýr-
mætum stigum í gærkvöldi
til erkióvinarins, FH, í
fyrsta leik liðanna í íslands
mótinu í handknattleik. —
Spumingin, sem margir
velta fyrir sér er sú, hvort
Fram sé nú að dala eftir vel
gengnisár í handknattleik.
Síðustu þrem leikjum hafa
Framarar tapað, en það
hlýtur að teljast allóvenju-
Jegt og eflaust langt að
leita hliðstæðu.
Leikur Fram í gærkvöldi var
með 14:12
heldur lélegur ef lagðir eru venju
legir leikir liðsins til samanburð-
ar. Liðið náði aldrei verulegum
hraða í lek sínum, það vantaði
línusendingamar, skotin og jafn-
vel vítaköstin brugðust. Var þá fok
iö í flest skjól. E.t.v. hefur ástæðan
fyrir þessu verið sú að Ingólfur
Óskarsson fyrirliði liðsins var ekki
meö vegna meiðsla
Leikurinn var allan tímann jafn
og spennandi fyrir áhorfendur,
sem voru mjög margir, eflaust vel
á 2. þúsund talsins.
Einar Sigurösson, sá sterki vam-
arleikmaður, sem ég hefði gjarnan
viljað hafa með landsliðinu um síð-
ustu helgi, var ekki síðri í sókn-
inni fyrri hluta leiksins, skoraöi
3 mörk í fyrri hálfléik, bæöi af
Iínu og með skotum gegnum vöm-
ina.
FH leiddi í leiknum þar til Gylfi
Jóhannsson færði Fram forystuna
meö 6:5, sem Geir jafnaði og Ein-
ar skoraði síðan 7:6 fyrir FH, en í
hálfleik var staðan 7:7.
Eftir þetta hafði FH forystuna,
nema hvað Fram jafnaði í 8:8 og f
10:10. Einhvem veginn lá sigur
FH svo f loftinu að það var varla
hægt að reikna með að Fram mundi
geta náð yfirhöndinni, sem og kom
i daginn. En hvers vegna?
Leikur Fram var allt of dauf-
ur og tilþrifalaus til þess að svo
mætti vera. Þegar Geir skoraöi j
14:11 og eftir voru um 7 mín. 1
virðist sigur FH tryggöur, — eftir
þetta kom aðeins eitt mark, Pétur
Böðvarsson skoraði fyrir Fram og
vann FH því 14:12. Guöjón átti þó
tækifæri til að setja skrekk í Hafn-
firðinganna, en vftakast hans varði
Hjalti Einarsson. I
Einnig FH getur betur. Líklega
hafa þeir smitazt af Fram, liðin eru
vön erfiðum hörkuleikjum og eru
„innstillt" á barninginn.
Dómarar voru Karl Jóhannsson
og Bjöm Kristjánsson. Dæmdu þeir
yfirleitt vel, en mér fannst á stund
Framliðið í heild var lélegt, og i Ieiki en þennan í vetur og verða ! urn g®ta ósamræmis i dómum
með sama áframhaldi er ekki annaö erfiðari viðfangs. j Bjöms, t.d. vítakast sem Gunnlaug-
að sjá en að töpin veröi fleiri. Hins FH-liðið naut þess að Hjalti Ein ur ^kk vegna brots úti í homi,
vegar er vitanlega nokkum veginn j arsson varði mjög vel, en í heild | Þar sem hann snéri baki að mark-
lj,
Páll Eiríksson fær góðar móttö kur í Framvörninni í gærkvöldi.
REYKJAVÍKURMEISTARAR VORU
LAGÐIR AÐ VELLI AF NÝLIÐUM