Vísir - 26.11.1968, Blaðsíða 9
V
V í SIR . Þriðjudagur 26. nóvember 1968.
1
2 29. janúar Reykjavíkursvæðið
Á að leyfa minkaeldi?
Með minkaeldi ................ 27%
Móti ......................... 58%
Veit ekkJ .................... 15%
Af þetm, sern afstöðu tóku:
Með minkaeldi ................ 31%
Móti ........................ 69%
^ 13. maí Rvíkursvæöið og Akureyri
Eruð þér fylgjandi hægri
breytingunni?
Með hægri breytingunni 31%
Móti 54%
Veit ekki 15%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með hæg*1 breytingunni .... 35%
Móti 65%
ÍO 24. júní Allt landið
' Eiga íslendingar að segja sig
úr NATÓ á næsta ári?
Meö Nato-aðild ................ 51%
Móti .......................... 19%
Veit ekki ..................... 30%
f Af þeim, sem afstööu tóku:
Með Nato-aöild ................ 73%
. Móti .......................... 27%
14
16. september
Allt landiö
Er gengislækkun nærtæk-
asta úrræðið?
Með gengislækkun ............ 18% *
Móti ........................ 46%
Veit ekki ................... 36%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með gengislækkun ............ 28%
Móti ...........!.......j.. 72%
J9 28. október Allt landið
Á að skylda prófkjör í
stjómmálaflokkunum?
Með prófkjöri 55%
Móti 23%
Veit ekki 22%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með prófkjöri 71%
Móti 29%
ij 5. febrúar Reykjavíkursvæðið
Á að taka upp hægri umferð?
Með hægri umferð ............ 45%
Móti ........................ 51%
Veit ekki .................... 4%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með hægri umferð ............ 47%
Móti ........................ 53%
y 21. maí Rvíkursvæöið og Akureyri
Á að leggja landsprófið niður,
breyta því eða halda því?
Halda landsprófi óbreyttu .... 18%
Breyta þvi .................... 47%
Leggja þau niður ............... 6%
Veit ekki ..................... 29%
Af þeim, sem afstööu tóku:
Halda landsprófi óbreyttu .... 25%
Breyta því ..................
Leggja það niður ............
11 8. júlí Allt landiö
Eruð þér ánægður með
hægri breytinguna?
Með hægri breytingunni .... 56%
Móti .......................... 22%
Veit ekki ...»........... 22%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með .hægri breytingunni .... 71%
Móti .......................... 29%
15 23. september Allt landið
Á að láta varnarliðið fara úr
landi innan tíðar?
Með varnarliðinu .............. 57%
Móti ..................\..... 33%
Veit ekki ..................... 10%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með vamarliðinu ............... 63%
Mó+: .......................... 37%
20 4. nóvember Allt landið
Á að skilja að ríki og kirkju?
Með aðskilnaði ................ 31%
Móti .......................... 50%
Veit ekki ......./........... 19%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með aöskilnaði ................ 38%
Móti .......................... 62%
^ 12. febrúar Reykjavíkursvæðið
Á að leyfa sölu áfengs öls?
Með áfengu öli ............. 46*4%
Móti .....................• 46>/2%
Veit ekki ................ 7 %
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með áfengu öii .............. 50%
Móti ......................... 50%
Jj 10. júní Rvíkursvæðiö og Akureyri
Eiga íslendingar að gerast
aðilar að Efta?
Með Efta-aðiid ................. 32%
Móti ............................ 8%
Veii ekki ...................... 60%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með Efta-aðild ................. 80%
Móti ........................... 20%
J2 17. júli Allt landið
Eru of ströng, of væg eða
hæfileg ákvæði um ölvun við
akstur?
Of ströng öivunarákvæði .... 8%
Of væg ........................ 70%
Hæfileg ....................... 11%
Veit ekki ..................... 10%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Of ströng ölvunarákvæði .... 9*4%
Of væg ..................... 78*/2%
Hæfileg .................... 12*4%
jy 14. október Allt landið j
Á að lengja skólaárið? 1
Með lengra skólaári 20%
Móti 68%
Veit ekki 12%
Af þeim, sem afstööu tóku:
Með lengra skólaári 23%
Móti 77%
21 11. nóvember Allt landið
Á að setja á vínbann?
Með vínbanni ................. 34%
Móti ........................ 60%
Veit ekki ..................... 6%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með vínbanni ................. 36%
Móti ......................... 64%
EJ 26. febrúar Reykjavíkursvæðid
Á að leyfa sendingar Kefla-
víkursjónvarpsins?
Með Keflavíkursjónvarpi .... 59*4%
Móti ..................... 26 %
Veit ekki ................. 14*/2%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Meö Keflavikursjónvarpi .... 69%
Móti ......................... 31%
9 18. júní Rvíkursvæöið og Akureyri
Á að taka upp þegnskyldu-
vinnu? (
Með þegnskylduvinnu .......... 47%
Móti ......................... 29%
Veit ekki .................... 24%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með þegnskylduvinnu .......... 62%
Móti ......................... 38%
13 4. september Allt landið
Á að halda áfram á sömu
braut við að efla stóriðju?
Með stóriðju .................... 61%
Móti ............................ 16%
Veit ekki ....................... 23%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með stó*"iðju .........,...... 80%
Móti .......................... 20%
18 21. október Allt landiö
Á að hafa einmenningskjör-
dæmi í Aiþingiskosningum?
Með einmenningskjördremum .. 32%
Móti ...................... 32%
Veit ekki .................. 36%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með einmenningskjördæmum .. 50%
Móti ....................... 50%
22 -18. nóvember
Á að taka upp sérstaka
skólabúninga?
Allt landiö
Með skólabúningum . 53%
Móti . 40%
Veit ekki 7%
Af þeim, sem afstöðu tóku:
Með skólabúningum • 57%
Móti . 43%
ingum okkar. Hér í opnunni er
sérstök tafla, sem sýnir, f hve
miklum mæli raunverulegt al-
menningsálit hefur mótazt i
þessum tuttugu málum. Efst i
töflunni eru málin, sem skoð-
anir hafa mest myndazt um,
og hafa þvi lægsta prósentu-
tölu óvissra. Neðst- eru málin,
sem enn eru varla komin á
dagskrá og hafa hæsta pró-
sentutölu óvissra. Konur eru
yfirleitt nokkru fjölmennari en
karlar i hópi þeirra, sem ekki
hafa myndað sér skoöun.
(Lesendur verða að athuga,
að skoðanakannanir Vísis eru
ekki nákvi ari en svo, að 5
prósentustiga frávik geta verið
á prósentutölunum, bæði í þess-
ari töfiu og öðrum. 50% þýða
raunverulega 45—55%.)
Þessa töflu um mótun skoð-
ana veröur að hafa í huga, þegar
litið er á, hvemig skoðanirnar
skiptast. Sjá má annars staöar,
að stuðningur við þátttöku i
Efta er mjög eindreginn, 80%
á móti 20%. I þessari töflu sést
svo, að 60% hinna spurðu höfðu
ekki skoðun á málinu. Það dreg-
ur að sjálfsögðu úr gildi niður-
stöðunnar.
Taflan um mótun almenn-
ingsálitsins sýnir, að menn hafa
tiltölulega fastmótaðar skoðanir
á áfengismálunum. Aðeins 6%
höfðu ekki skoðun á vínbanni,
7% á bruggun L'engs öls og
10% á refsingum fyrir ölvun
viö akstur. Yfirleitt má segja
um tíu efst’ málin á töflunni,
að. þar sé um að ræða mál, sem
almenningur hefur myndaö sér
skoðanir um. Aðeins 15% eöa
færri gefa ekki ákveðin svör
við þeim. Athyglisvert er, aö
meðal þeirra eru aöeins tvö
pólitísk mál, dvöl vamarliðsins
og Keflavíkursjónvarpið. Hins
vegar em þar fimm mál á svið-
um áfengis- og umferðarmála.
Þetta gæti bent til þess, að hinn
pólitíski doði hér á landi sé
ekki nein þjóðsaga.
Á bilinu frá 19% upp í 24%
eru nokkur mál, sem eru í
meðallagi, hvað snertir mótað
almenningsálit. Neðstu fimm
málin viröast svo ekki vera
mjög „aktúel", þvi að um og
yfir þriðjungur þeirra, sero
spurður er, hefur ekki skoðun
á þeim. Af þessum fimm mál-
um eru fjögur pólitísk, afstaö-
an, til Nato-aðildar, gengis-
lækkunar, einmenningskjör-
dæma og Efta-aðildar. Þar keyr-
ir um þverbak skoðanaleysið á
þátttöku íslands í frfverzlunar-
bandalaginu Efta. 60% höfðu f
júní s.l. enga skoðun á þessu
mikilvæga og stórpólitíska máli.
Nú kann þetta að vera breytt
og munum við væntanlega
kanna það á næstunni.
Hve stór er meirihlutinn
A/"ið skulum nú snúa okkur aö
töflunni um vinsælustu
skoðanirnar. Sú tafla sýnir, hve
mikið meirihlutafylgi almenn-
ingsálitið hefur í hverju máli.
Yfírlit yffr tvo tugi skoðtmakamma Vssis
Þar eru efst á listanum tvö
stórpólitísk mál, sem mikið
hefur verið deilt um. Bæöi á-
framhald stóriðju og aðild að
Efta njóta 80% fylgis. Sýnir
þetta, að ekki er alltaf vel að
marka. þótt hátt bylji í dag-
blööum. Þessi tvö atriöi hafa
sætt mikilli gagnrýni, ekki að-
eins á prenti, heldur. einnig á
Alþingi. Svo kemur hér j ljós, að
fólkið í landinu er á allt annarri
skoðun en gagnrýnendurnir.
Ekki þarf að koma á óvart,
að 78*4% manna vilji þyngja
viðurlög við ölvun við akstur.
Hitt gæti komið meira á óvart,
að 69% manna skuli vera á
móti minkaeldi í landinu, þrátt
fyrir mikinn og seigan áróður
m -> o síðv,