Vísir - 29.11.1968, Page 9

Vísir - 29.11.1968, Page 9
VISIR . Föstudagur 29. nóvember 1968. það er erfitt að gefa nokkra fullnægjandi skýringu á þeírri sKyndilegu ákvörðun de Gaulles um síðustu helgi að neita því þverlega á síðustu stundu að fella gengi frankans. Enn einu sinni kom þessi gráhærði öldungur á óvart. Vissulega hafðj enginn búizt vfð þessu. í hálfan mánuð hafði ríkt hin mesta ólga í fjármála- heimi vestrænna landa. Allir voru sammála um það, að Frökkum væri nauðugur einn stundu að fella gengi frankans. og þegar menn þóttust vissir um þaö of hnoðað upp á sig. Feikilegar spekúlasjónir með gjaldeyri hófust. Óviðráðanleg- ur flótti frá frankanum virtist hafinn og ekki aðeins meðal hinna voldugustu fjármála- manna, sem vanir eru að hafa allar klær í frammi, heldur náði þetta gjaldeyrisbrask og flótti hins franska gjaldmiðils jafnvel niður til almennings. Hvar sem komið var í banka í Frakk- landi, Svisslandi, Belgíu eða Þýzkalandi stóðu langar bið- raðir af fólki, sem virtist vera í óða önn aö skipta frönskum gjaldmiðli sínum yfir í þýzk mörk. Þess voru jafnvel dæmi f landamærabæjum Frakklands og Þýzkalands, að fólk kom bezta læknisráðið. Strax og hún yröj framkvæmd mátti vænta þess aö þær milljónir manna sem bröskuðu með gjald eyri myndu aftur snúa heim meö peninga sína og fá fleiri franka í staðinn. Þannig myndi fjarmagnið aftur snúa fljótlega heim til landsins og braskaram- ir hirða sinn fljótiekna gjald- eyrisgróða. En allt fór þetta ööruvísi en spáð hafði verið og var þar um að kenna hinum gamla vilja- styrk eða sérvizku de Gaulles forseta. Enn einu sinni kom hann fram á sviðið óhaggan- legur og tignarlegur í sinni ó- ræðu ákvörðun og krafti, og menn gátu sagt, að þetta heföi enginn annar en hann getað gert. Ef aörir og minni karlar en hann hefðu haldið um stjórn- völinn, hefði allt runnið sína ákvöröuðu leið, enginn hefði haft viljastyrk og þrek til að spyrna svo harkalega við brodd-' um /~ig þó veit enginn enn fyrir víst, hvort þessi skyndilega andspyrna de Gaulle kemur að haldi. Hún ein út af fyrir sig leysir engan vanda, en felur þaö aðeins í sér, að önnur leiö hef- ur verið valin út úr vandanum, hagsvandamál að stríða, þegar samdráttar gættj í framleiðslu þeirra og útflutningi. Frægast varð það að Volkswagen-verk- smiðjurnar áttu svo örðugt sinni fór verðbólgan vaxandi í öðrum löndum og afleiðingin varð sú, að þýzkar vörur uröu ódýrari og eftirsóttari og hófu mikla framsókn á mörkuðum. Skyndilega var vörn snúiö upp í sókn, allar verksmiðjur tóku aftur að ganga af fullum krafti og atvinna varð yfirdrifin. En þessu fylgdi það um leið, að vöruskipta og greiðslujöfnuður Þjóðverja varð æ hagstæðari. Þeir héldu stööugt áfram að safna gjaldeyriseignum í öðrum löndum, en viöskiptaþjóðir De Gaulle forseti Frakklands sló hnefanum í boröið. ert um að missa núverandi vel- gengnistima og kannski inn- leiða atvinnuleysi að nýju. En þó er því ekki að neita, að nokk uð harkaleg þótti þessi ráöstöf- un og sumir í hópi bandamanna úr síðustu styrjöld, lögöu fram þá spurningu, hverjir það hefðu • eiginlega verið, sem sigruðu í stríöinu, — hvort það hefðu veriö Þjóðverjar sem unnu sig- ur, því ekki væri annað sýni- legt af stórlæti þeirra og yfir ráöum á þessari ráðstefnu. Fyrst Þjóöverjar voru ekki fáanlegir til að leysa vandann þótti sýnt er leið á vikuna, að nú yrði ekki komizt hjá gengis lækkun frankans til að skapa það jafnvægi, sem skortir í pen ingamálum álfunnar. Þá töldu menn að gengislækkun frank- ans væri óhjákvæmileg og gengisbraskið náði hámarki. Tj1f til vill var þaö megintil- gangur de Gaulles, aö ná sér niðri á bröskunum. Með á- kvörðun sinni geröi hann þeim illan grikk. Þeir héldu að þeir hefðu hreppt gullgæsina, en þá fló hún úr greipum þeirra og þeir sitja eftir með sárt enni. Og jafnframt er þetta í sam- ræmi við það, aö hvenær sem gengislækkun er framkvæmd, verður að reyna að framkvæma hana á óvart. Eftir allar spekúla- sjónirnar sem höfðu staðið í hálfan mánuð var í rauninni orð in óhæfa að framkvæma gengis lækkun. Þannig virðist mér aö líta eigi aðallega þessa skyndilegu á- kvörðun de Gaulles. Gengis- lækkun frankans var orðin nauð De Gaulle spyrnir á máti broddum með heilu töskurnar fullar af frankaseðlum og vildi fá mörk fyrir þá. Og þó gjaldeyrisvið- skipti milli Þýzkalands og Frakklands eigi lögum sam- kvæmt að vera frjáls og alger- lega óhindruð, var svo komið að lokum, að þýzkir bankar neituðu að skipta frönkum fyr- ir hærri upphæð en 50 mörk á mann. Jjegar kom fram í vikuna leiddi af þessum óstöðvandi flótta frá frankanum takmörkun bankaviðskipta og verzlunar- viðskipta milli landanna. Allt virtist komið í strand og fyrri hluta laugardags staðhæfðu all- ar alþjóðlegu fréttastofurnar, að nú um helgina yrði frankinn lækkaður í gengi um 20%, og þannig birtist þetta sem gerö- ur hlutur í islenzku sunnu- dagsblöðunum. Menn biðu ákvörðunarinnar með eftirvæntingu, ekki sízt þeir mörgu, sem tekizt hafð; að skipta frönkum sínum yfir í mörk. Þegar nú svo illa var komið, virtist gengislækkun nsmsm: „TeljifS hér. afí álmenn Halldór Haiidórsson, prófessor, forseti ur skilningur sé ríkjandi vísíndaféiags ísiend- inga: „Já. ég álít, að á ctrifSn vícinda í íc- meðal almennings sé a Sl00u visinaa 1 ís- rikjandj skilningur á i i i stöðu vísindanna.“ lenzku þ]óðfelagi?“ leið sem kannski er ennþá tor- sóttari og erfiðari fyrir frönsku þjóðina en gengislækkunin. Menn vita ekki einu sinni fyrir víst, hvað olli þessari skyndilegu ákvörðun de Gaulles. Ýmsar kenningar eru uppi um það, en fyrst og fremst hefur veriö bent á það, að hér hafi persónuleg sjónarmiö ráðið mestu, de Gaulle hafi talið þaö ósæmilegt og lítillækkandi að skera þannig niður gjaldmiðil hins franska „stórveldis“, sem var álitinn vera orðinn traustasti gjaldmiðill heimsins fyrir svo sem einu ári, áöur en stúdenta- óeiröirnar og verkföllin í Frakk- landi spilltu efnahag landsins með tveggja mánaða framleiðslu stöðvun og margvíslegri eyði- leggingu. Jjað veltur á ýmsu í efnahags- málum hinna ríku iðnaðar- landa og það er heldur hlálegt, að hvergi er háö rammari glíma um arðskiptingu, fjármagn og markaði en einmitt þar. Fyrir einu og hálfu ári áttu Vestur- Þjóðverjar við alvarleg efna- uppdráttar, að vinnutími var styttur og fólki jafnvel sagt upp. En þeim tókst fljótlega að leysa þennan vanda og hófst þá það sem stundum hefur verið kallað „þýzka kraftaverkið númer tvö“. Lausnin var aðal- lega í því fólgin, að verkalýðs- félögin féllust á það, að stöðva ’ allar launahækkanir sjálfviljug- lega um skeið. En það hefur verið einkenni þýzkra verka- lýðsmála allt frá því endurreisn hófst upp úr stríðslokum, að forusta þeirra hefur veriö mjög varkár í kröfum um launahækk anir, og sú stefna hefur borið mikinn árangur, bæði fyrir þjóö félag þeirra í heild og síðan fyr ir launþegana. Þar hefur stefn- an verið sú, að fyrst veröi að tryggja að atvinnureksturinn sé öruggur og muni þá ekki líða á löngu þar til hann getur boðið starfsfólki sínu betri kjör en í öðrum löndum. Látum hjólin fyrst snúast, þá munu þau mala gullið. Á sama tíma og Þjóðverjum tókst þannig að stöðva allan kostnaðarauka hjá framleiðslu þeirra fóru aö komast £ greiðslu erfiðleika og þrot með þýzk mörk. jþað var ætlun manna, að einfaldasta leiðin til að ráða bót á þessu ójafnvægi væri að Þjóðverjar hækkuöu gengi marksins. Þeir virtust hagnast á of lágu gengi gjaldmiðils síns, nú yrðu þeir að koma til móts við nágrannaþjóðir sfnar, sem áttu í erfiöleikum til að skapa jafnvægi aö nýju. í síðustu viku var haldin mikil og voldug ráð- stefna í Bonn, þar sem fjármála ráðherrar tfu öflugustu iðnaðar og fjármagnsþjóðanna komu saman, það voru Vestur-Evrópu þjóðimar, Bandaríkjamenn, Kan ada og Japan, sem þar áttu full- trúa og var þar nær einróma lagt aö Þjóöverjum að leysa hinn mikla alþjóðlega vanda meö þvf að hækka gengi sitt um 20 prósent. En ráðstefnunni lauk svo, að Schiller fjármálaráðherra Þjóð- verja neitaðj að hækka gengið. Ákvöröun hans er að vísu skilj- anleg, Þjóðverjar kæra sig ekk- synleg til að tryggja atvinnu f landinu og hún er enn og verð- ur nauðsynleg. En framar þeim hagsmunum kom nauðsynin á aö berjast á móti hinu ógeðs- lega gjaldeyris og gengisbraski, sem nú ríður heiminum í hvert skipti, sem nokkur grunur kem ur upp um að einhver gjaldmið ill standi tæpur, vegna óhag- stæðs greiðslujafnaðar. Og þann ig verður gengisbraskið ætíð til þess að leggja þyngstu lóðin á metaskálar ófarnaðarins. Þann ig hefur þetta endurtekið sig hvað eftir annað. Eitt sinn áttu Bandarfkjamenn f grelðsluerfið- leikum fyrir svo sem tveimur árum. Þó voru þeir erfiðleikar upphaflega smávægilegir móti þeim þunga, sem lagðist loks- ins á þegar óttinn og grun- semdirnar komu upp um að gengislækkun dollarans stæði þá fyrir dyrum. Þá virtist ekki annað sýnna en að dollarinn myndi bugast og falla fram af ætternisstapa, gullið streymdi frá Bandaríkjunum og erfiðleik um frá því stafaði út um allan ^—> ! 0 síða Baldur Líndal: „Nei, ekki mundi ég vilja segða það.“ Lúðvík Kristjánsson: ,,Já, ég býst fremur við þvf, að almennur skilningur ríki á því sviði.“ Hreinn Benediktsson, prófessor: „Ég held það vanti svolítiö á, að full kominn skilningur sé ríkjandi, en hann hefur mjög aukizt undanfarin ár. Eyþór Einarsson; Hann hefur aukizt mikiö und anfarin ir. Almenning- ur gerir sér a.m.k. grein fyrir mikilvægi hag- nýtra vísinda, en legg- ur minna upp úr hinum. Þar skortir töluvert á.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.