Vísir


Vísir - 29.11.1968, Qupperneq 10

Vísir - 29.11.1968, Qupperneq 10
VISIR . Föstudagur 29. nóvember 1968. w Leynimelur 13 og y sænsku leikuru- vikun 1 kvöld veröur síöasta sýning á Leynimel 13 — fyrir jól. Einn leik- endanna i Leynimelnum, Guömund- ur Pálsson, er á förum utan til þess aö vera á sænsku leikaravik- unni f Stokkhólmi og veröa sýn- ingar því að falla niður að sinni. — Þær verða teknar upp aftur eftir áramót og þá ráðgerðar tvær sýningar. Ræft um uð geru ,gjuldþrotu' spuri- sjóð uð Verkulýðs- bunku • Þaö kom okkur óneitanlega spánskt fyrir sjónir, aö Spari- sjóði Aiþýöu verði breytt í Verka- lýðsbanka eins og vilyrði hefur feng izt fyrir, sagði Gunnlaugur Amórs- son, forstöðum. bankaeftirlitsd. Seðlabankans í viðtali við Vísi í morgun. Hann staðfesti þær upp- iýsingar, að rekstrarhalli sparisjóðs- ins hefði verið 800 þús. krónur á sJ. ári, en eigið fé sparisjóðsins næmi ekki nema 300 þús. krónum. Sparisjóöurinn hefði því raunveru- iega verið gjaldþrota, ef hann hefði verið gerður upp um s.l. áramót og skuldað hálfri milljón betur. Gunn- laugur sagðist ekki telja, að staða sparisjóðsins væri mikið betri nú. Hermann Guðmundsson, formað- ur stjómar sparisjóðsins, skýröi frá því f ræöu á þingi ASÍ í gær, að fyrirhugað væri að breyta spari- sjóðnum í Verkalýðsbanka og heföi samþykki ríkisstjómarinnar fengizt fyrir því. Þingiö samþykkti einróma., stuðning viö þessi áform og aðitöár félög ASf vom hvött til að veita hin um væntanlega banka allan stuðn- ing sinn. Gunnlaugur upplýsti, aö sparisjóö urinn væri líklega nú aö verða svo öflugur, aö hann ætti aö geta sýnt hagnað eins og t. d. Sparisjóöur vélstjóra, sem heföi sýnt góðan hagnað á s.I. ári. Að ýmsu leyti hefðu þessir tveir sparisjóðir þó farið misjafnlega að í fyrstu. Mikil vinna hefði verið gefin fyrst eftir að Sparisjóður vélstjóra hefði verið stofnaður, sem hefði hjálpað spari- sjóðnum yfir byrjunarerfiðleika. Um slíkt hefði ekki verið að ræöa í Sparisjóði Alþýðu eða a. m. k. ekki í sama mæli. Fjármagnið, sem Sparisjóður Al- þýðu hefur haft f veltuna, mun að mestu hafa verið fengið frá spari- fé almennings og mörg verkalýðs- féiaganna hafa lagt þá aukningu í sjóðum sínum, sem hefur orðið síð- an sparisjóöurinn var stofnaður, inn í sparisjóðinn. Ekki reyndist unnt í morgun aö ná tali af sparisjóösstjóranum eða formanni stjómar sparisjóðsins. Fösfudagsgr. — 9. síðu. hinn vestræna heim. Þá tók de Gaulle þátt í leiknum af því að hann sá sér þá leik á borði til að sýna umheiminum að hið bandaríska veldi byggðist að verulegu leyti á stuðningi hins evrópska peningakerfis, alveg eins og evrópsk fjármál eru háð Bandaríkjunum. En nú er hlutverkum breytt. Bandaríkjamönnum tókst þá að standa af sér veörið, einfaldlega vegna þess að þeir voru sterk- ari en gjaldeyrisbraskaramir hugðu, en nú kreppir að Frökk- um. Áfram var sami leikurinn leik inn við gengislækkun sterlings- pundsins, þá lögðust gjaldeyris- braskararnir með öllum sínum þunga á sterlingspundið og skildu traust þess eftir í rúst um leið og þeir hirtu sinn gróða hreinan á borði. T,að fordæmi, sem de Gaulle hefur gefiö nú, er fyrst og fremst, að taka verðj í taum ana á þessu ógeöslega alþjóð- lega gjaldeyrisbraski stórfjár- magnsins. Það er orðið alvarlegt spiliingarafl í vestrænum fjár- málum, sem alltaf verkar til ills þar sem erfiðleikarnir eru mest- ir hverju sinni. Þannig verða lítil vandamál stór, þau bólgna út og gefa engin grið. Þau skapa ef til vil ekkj upphaflega vandamál jafnvægisleysisins, en hvar sem á hallast eru þau fljót að finna sér ætlunarverk og valda ósegjanlegum glundroða í fjármálum og atvinnulífi heimsins. Þorsteinn Thorarensen. Til leigu 3ja herb. íbúð við Tómasarhaga. Uppl. í sima 82216 eftir kl. 5 i dag. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknönir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI 4- iiMI 23480 Hannibal — 1. síðu. á 9 miðstjómarmönnum, en alls skyldi kjósa þrettán til viðbótar forseta og varaforseta. Var því Alþýðubandalaginu eftirlátið að kjósa fjóra. Snorri Jónsson lýsti því yfir, að ekkert samkomulag væri við sína menn um þetta, en bar þó fram tillögu um fjóra menn til viðbótar. Kjörnir voru: Af Framsóknar- mönnum: Óðinn Rögnvaldsson og Baldur Óskarsson. Af Sjálf- stæðismönnum: Guðmundur H. Garðarsson, Guðjón S. Sigurðs- son og Hilmar Guðmundsson. Alþýðuflokksmennimir Jón Sig- urðsson, Jóna Guðjónsdóttir og Óskar Hallgrfmsson, Hermann Guðmundsson, ,utan flokka, og loks Alþýðubandalagsmennirnir Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jóns- son, Einar Ögmundsson og Jón Snorri Þorleifsson. Vom allir þessir fulltrúar sjálfkjömir. • • Oízuhennófa Hnefafylli — 6. sió- er lagt miklu meira en áður upp úr hrottaskap og ofbeldi. Ekki er reynt að draga upp raunsæja og sannferðúga mynd af „Villta vestrinu“, heldur er hér á ferð- inni stílfært ævintýri, þar sem persónurnar em ekki venjuleg- ir menn, heldur ýktar týpur. Clint Eastwood Ieikur aðal- hlutverkið f þessarj mynd, en hann er kunnur sjónvarpsleik- ari, sem komst aldrei „alveg á toppinn" í Bandaríkjunum, en hefur slegið í gegn í evrópskum kúrekamyndum. í þessu hlut- verki stendur hann sig með prýöi, enda hefur hann ekki skort atvinnu síðan þessj mynd var gerð. Sem sagt: mynd fyrir þá, sem vilja hafa líf í tuskunum. Námaskarð — m>-> i síöu í fyrrinótt varð svo sprenging á staðnum og nýr gufuhver mynd- aðist, sem að líkindum liggur á sömu jaröhitaæð og borholan, sem fyrr er getið um. Þessi gufuhver gaus hátt í loft og þeytti miklum leirslettum frá sér um nágrennið, þannig að bor- turninn þar nálægt er löðrandj í leir og sömuleiðis er leirlag á að gizka um tíu sm. þykkt á þökum nálægra bygginga. Víðar á þessu svæði leggur nú mikla gufu upp úr jörðinni, svo að ekki er útilokaö, að von sé á fleiri gosum af þessu tagi, en þeir sem vinna þama á svæðinu halda áfram vinnu sinni viö aö setja niður vél- ar fyrir kísiliöjuna eins og ekkert hafi í skorizt. Allmikið jarðrask hefur orðið á svæðinu viö tilkomu hins nýja hvers, sem er stór að ummáli. Svæðið hefur einnig hitnað all nokkuð, en ekki hefur ennþá verið rannsakað til hlítar hvað þarna er á seyði, svo aö erfitt er aö spá um, hvort frekari umbrota er að vænta á svæðinu. Herra- sloppar (ullarefni). AÖeins kr. 1285. Hlý og góð jólagjöf. Alafoss Þingholtsstræti 2. BLAÐ FYRIR VESTFIRÐl NORÐUR- OG AUSTURLAND íslmdhufut -Isaíold Vestfirðingar Norðlendi. gar! og Austfirðingar heima og; heiman! Fylgizt með < „ISLENDINGI — ÍSAFOLD“8 Áskrift kostar aðeins 300 kr. Askriftarsíminn er 96-21500. Gæði Þjónusta Höfum kaupendur Vegna mikillar eftirspurnar hef ég kaupendur að eftirtöld- um íbúðastærðum að 2ja herb. íbúðum. Utborg- un kr. 200 — 500 þús. bæði í R.vík og Kópavogi. að 3ja herb. íbúðum. Útborg- un kr. 300—650 þús. bæði < R.vík og Kópavogi. aö 4ra herb. íbúðum. Útborg- un kr. 500—800 þús. bæði i R.vík og Kópav. Hef góðan kaupanda að tveggja íbúða húsi í R.vík eöa Kópav. Fasfeigtio míðstöðin Austurstræti 12 Símar 2042^ - 14120 hei. 83974. WILTGN TEPPIN SENS IK?AST 0G EJIP’ST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. TEK MÁL OG GERI BINDAN^" VERÐTiT BOÐ YÐTTR AUSU! Daníe Kjartansson . Sími 31283. TTiTiTHr T BELLA Þetta er hugmynd forstjórans, að láta ruslakörfuna vera í bréfa safninu. Hann heldur því fram að ég hafi hent allt of mörgum mikilvægum bréfum undanfarið. Skólarnir eru nú sumir að taka til starfa aftur. Barnaskólinn verð ur ekki opnaður fyrr en eftir ára mót. Vísir 29. nóv. 1918. VEÐRIf* , DAG Suðaustan gola, skýjað, en þurrt að mestu. Hiti 4-7 stig. llllKMET Hellaristur fundust fyrst í Chaffaud, Frákklandi árið 1834 en fjöldi þeirra, sem hægt var að rekja til ákveðins tímabils var tak markaður. Elztu hellamyndirnar, sem vitað er um eru í La Ferr- asse, rauðar og svartar litflögur, sem einna helzt Iíktust dádýri, voru taldar frá tímanum 25.000 fyrir Krist. Aðrar rannsóknir gefa það til kynna að hellamyndir í Lascaux f Doordogne í Frakk- landi séu fyrir 65.00 fyrir Krist. TILKYNNINGAR Basar Sjálfsbjargar verður f Lindarbæ sunnudaginn 8. des. kl. 2. Velunnarar félagsins, eru beðnir að koma basarmunum á skrifstofuna eða hringja 1 síma 33768 (Guðrún). — Basarnefndin Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnar- ar Óháða safnaðarins eru góðfús- lega mi. ntir á barar félagsins, sem verður sunnudaginn 1. des. í Kirkjubæ. 8BWBBS—^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.