Vísir - 06.12.1968, Page 3

Vísir - 06.12.1968, Page 3
V1SIR . Föstudagur 6. desember 1968. 3 góöar hugmyndir, sem hrint er af staö. Um þetta leyti árs stendur fjársöfnun oft yfir og MYND- SJÁIN hitti einmitt fyrir með- limi þriggja slíkra félaga sem voru hver með sína aðferðina til að afla fjár. ýmis hjálp af þessu tagi. Meðal meðlima þessara félaga eru oft framkvæmdamenn og menn úr viðskiptalífinu. Til að kaupa tæki eða styrkja menn fjárhags lega þucfa þeir aö upphugsa snjallar fjáraflaaðferðir og það bregzt ekki, aö alltaf koma upp sem einnig vilja gera samborg- urunum gagn og veita hjálp án þess að ætlast til neins í stað- inn. Margir klúbbar starfa um allt land af kappi, Rotary, Lions og Kiwanisklúbbar, og á stefnu- skrá þessara félaga er einmitt Þeir afla fjár - og gefa gjafir 'p’kki gera allir sér grein fyrir því að á skurðstofum sjúkrahúsa eru víða dýr og nauö synleg tæki, sem þangað hafa borizt fyrir áhuga og fórnfýsi ýmissa félaga, sem starfa að góðgerðarmálefnum. Þrátt fyrir að menn segi aö f nútíma þjóö- félagi hugsi hver mest um sjálf an sig, þá er það engu að síður staðreynd að þeir eru margir, MYNDSJ ""// f'iM' 'f Félagar úr ijónaklúbbnum Nirði knúðu dyra hjá borgurum og buðu jólapappír til sölu. Fyrir fé, sem safnast, á að kaupa smásjá, sem gefa á heyrnardeild Landakotsspítala. Smásjáin er notuð við uppskurði á heyrnardaufum börnum og kostar 300 þús. krónur. ■ asoa rémz Þarna eru Kíwannismenn úr Heklu. Þeir selja skemmtilega jólamerkjaseríu næstu 10 árin. Kertasníkir prýðir fyrsta merkið, en á næstu árum koma „sveinarnir“ einn af öðrum - og Leppalúði og Grýla verða með í hópnum að auki. Eflaust munu margir senda bréf sín með þessum skemmtilegu merkjum, en klúbburinn hefur einkaleyfi á að stimpla bréfin með „North Pole Iceland“, en bréf barna erlendis frá berast stöðugt merkt jólasveininum í því heimilisfangi. Það hefur reynzt vinsælt að senda vinum og kunningjum úti í heimi þessa pakka, sem Ebenezer Ásgeirsson sýnir hér. Pakkarnir innihalda ýmsar sjávarafurðir okkar, allt það bezta í niðursuðuiðnaðinum, og er gengið einkar haganlega frá þess- um jólapökkum, en félagarnir í Ijónaklúbbnum Baldri hafa sjálfir unnið að því að pakka. Hart í stjór Sjóferðasögur Júlíusar Júlínussonar, skipstjóra Júlíus á merkilegan sjómannsferil að baki. Hann tekur farskipa- próf, fyrstur Islendinga og sigldi við strendur landsins og um heimshöfin i 40 ár. Hann hefur því margs að minnast en for- vitnilegust er frásögn hans af Goðafoss-strandinu, sem mjög var umtalað á sinni tíð. Ásgeir Jakobsson skrifar þessa bók, en hann hefur tileinkað sér hressilegan stíl, sem sjómenn kunna að meta. Þetta er án efa bók, sem allir sjómenn vilja eignast. Ægisútgáfan Uppbvottavélar Eigum ennþá nokkur stykki af Zoppas- uppþvottavélunum á gamla verðinu. Zoppas uppþvottavélarnar geta bæði staðið frítt á gólfi eða verið byggðar inn í eldhús- innréttingar. — Vefð 24.725 kr. Einar Farestveit & Co. h.f. Aðalstræti 18 — Sími 16995.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.