Vísir - 06.12.1968, Blaðsíða 4
s iðcin
Charles Bretaprins.
Irene, gift Soames, elskuð af fjölmörgum öðrum og næst af sjálfri
söguhetjunni, listmálaranum Jolyon, sem hefur misst konu sína.
leikkonan
Irene,
Ástarlíf
eins og
Ailir sjónvarpsáhorfendur eins árs Nyree Dawn Porter leik-
þekkja Irene, sem hin þrjátíu og ur. Hún giftist Soames Forsyte,
konu Soames Forsyte
sér það
eftir að stjúpi hennar hafði girnzt
hana, átti skammvinnt ástalíf
með arkitekt, var vinkona höfuðs
Forsyteættarinnar og verður bráð
lega ástfangin af sjálfum Jolyon
Forsyte, sem nú hefur misst eig-
inkonu sína. Hann verður hennar
„sanna ást“. Leikkonan Nyree
hefur lýst skapgerð Irene, eitt-
hvað á þessa leið:
„Vandamál hennar er það, að
hún getur gefiö mikla ást, en hún
hittir jafnan fólk, sem vill eiga
í henni hvert bein.
Allir þeir, einnig Soames,
eiginmaðurinn, krefjast einhvers
meira af henni, af því aö hún virð
ist vera svo aðlaðandi kona. Þeir
vilja ekki aðeins kynferðisleg
heldur algjörlega líkamleg yfir-
ráð.
Soames krefst algerrar eignar
á sál hennar og líkama. Hann
vildi setja á hana verðmiöa, eins
og hann gerði við málverkin, sem
hann keypti og allt annað.
Þetta var undirrót vandræð-
anna milli þeirra. Þess vegna gátu
þau aldrei orðið hamingjusöm.
Irene var mjög óheppin í ásta-
málum og hún var „vonlaus'*
að því er ástinni viðkom“.
Sumir áhorfendur þóttust sjá
veikleika í skapgerð Irene. Nyree
Porter segir: „Gleymið ekki, að
hún ólst upp í kúguðu fjölskyldu
umhverfi. Stjúpi hennar hafði
miður fagrar hugsanir um hana.
Á þessum Viktoríutímum hafði
hún enga möguleika tO að eignast
ástvin, sem hún sjálf valdi. Hún
hafði háleitar hugsjónir um ást-
ina eins og allt annað, sem hún
fékkst við.
Stúlkan er veikgeðja, en þó
gífurlega sterk. Hún lifir af alla
elskhugana að lokum. Jafnvel
Soames.“ Sjálf segist Nyree ekki
ólík Irene 1 ýmsu. Hún sé líka
hugsjónakona og vilji gefa, gefa
og gefa í ástarmálum, án hugs-
unar um endurgjald.
Lögreglan í Wales hefur flett
ofan af samsæri um að ráða af
dögum erfðaprinsinn Charles. —
Þjóðernissinnar i Wales hafa upp
hugsað þetta níðingsverk og hafa
hótað að framkvæma áætlunina
I júlímánuði næsta ár, þegar hyila
á erfðaprinsinn í Caernarvonhöll.
Lögreglan komst á snoðir um
áætlanimar á mótmælafundi, sem
nýlega var haldinn gegn þessari
hyllingu. Hópur leynilögreglu-
manna fékk það verkefni að
brjóta málið til mergjar.
Ýmsir þingmenn í brezka þing-
inu munu væntanlega gjaman
vilja fresta þessari athöfn, sem
kosta mun um 50 milljónir ís-
lenzkra króna. Ráðherrann fyrir
Wales, George Thomas, mun þó
ekki meðmæltur frestun, þar sem
athöfnin mun hafa mikið aðdrátt-
arafl fyrir ferðafólk.
Unga
fó/kió
veit
ÁLAFOSS
GÓLFTEPP/
er rétta undirstaðan Á
ÁLAFOSS
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2
SAMSÆRIUM AÐ MYRÐA
CHARLES BRETAPRINS
Framhald á vangavelt-
um frá í gær um sam-
einingu á bókhaldi, end-
urskoðun, skattlagningu
og skattaeftirliti:
Með þessu fyrirkomulagi væri
unniö u.iuir einum hatti að
störfum sem unnin eru í hundr-
uðum bókhaldsskrifstofa við
mismunandi aðstæður um allar
trissur og af mönnum sem lítiö
kunna til bókhaldsvinnu, en
verða að gera þaö, þvi kunn-
áttumenn er ekki hægt að fá.
Opinberar stofnanir og ráðu-
neyti gætu betur gert sér grein
fyrir ástandi atvinnuveganna,
sem tileinkuðu sér þessa þjón-
ustu og gætu því brugöið við
með úrbætur í tæka tíð, þar sem
gagnasöfnun yrði mjög tiltæk
fyrir stjórnmálamenn sem og
bankastofnanir.
Ég mæli ekki með ríkisrekstri
yfirleitt, en hitt er staðreynd
að þrátt fyrir almenna einstakl-
ingshyggju og sterkar kröfur
um einkarekstur, þá eru flestir
þeir þættir, sem mundu falla
undir þessa skrifstofu eða skrif-
stofubákn, þegar fallnir inn í
r&isrckstur eða opinbera þjón-
ustu. Það væri því sparnaður
að þvi að láta þessa þætti falla
saman eftir því sem viö verður
komið. Fyrir bókhaldsvinnuna
mundu fyrirtækin að sjálfsögðu
greiða á sama hátt og þau veröa
hvort eð er að gera.
Ef vel tækist til um slíkt bók-
halds- endurskoöunar- og eftir-
lits-bákn, þá mundi mikil tor-
þá væri hægt að styðjast við
uppgjör opinberrar stofnunar
um nauðsyn Iánsins og þörf.
Þessi þjónusta næði að sjálf-
sögðu jafnt til einkarekstrar
hlutafélaga og samvinnufélaga.
Slík bókhaldsþjónusta mundi til
dæmis fyrirbyggja algjörlega, að
gjalda nú, og auk þess að veita
þjónustu, sem marga hefur
vantað.
Aukin útgjöld fyrir fyrirtækin
ætti síður en svo að verða um
að ræða. Mörg þeirra greiða
stórfé fyrir bókhald, endur-
skoðun og uppgjör, og sum fyr-
SSfað&íGöúi
tryggni eyðast á milli einstakl-
inga og rikis, og einnig hinna
mismunandi stétta, sem eru sí-
fellt að elda grátt silfur, enda
hafa margir bókstaflega fram-
færi sitt af slíku stríði. Þetta
mundi spara margar hótanir og
mikla vafninga og snúninga,
því þarna yrðu margar stofn-
anir sameinaöar í eina. Skatt-
lagning yrði hreinlega fram-
kvæmd af sömu stofnun og bók-
haldið framkvæmdi.
Stjómendur fyrirtækja ættu
betri kost á aö fylgjast með dag
legum eigin rekstri. Ef eitt fyr-
irtæki hefur áberandi verri út-
komu en önnur hliðstæð væri
auðveldara að gera sér grein fyr
ir nauðsynlegri hagræðingu í
tæka tíð. Ef rekstrarfé skorti,
fyrirtæki gætu smokrað sér und
an söluskatti ámm saman eða
gæfu rangt upp laun starfsfólks.
En slíks munu nokkur dæmi, að
hjá fyrirtækjum, sem lent hafa í
eftirliti skattalögreglu, hefur
verið um vanfærslur að
ræða í gegnum mörg ár. Rekst-
ur þeirra fyrirtækja sem safna
óeðlilega miklum skuldum væri
einnig óhugsandi, og væri því
annaö hvort hægt að lagfæra
rekstrargrundvöll þeirra og
koma við nauðsynlegum hag-
ræðingum t. d. með rekstrar-
eða fjárfestingarlánum.
Þó í fljótu bragði slíkt bákn
þyki óhugsandi, þá ætti með
slíkri fyrirkomulagsbreytingu
að vera hægt að spara marga
liði, sem em til vemlegra út-
ir hvers konar ráðleggingar bók
haldssérfræðinga gagnvart skatt
lagningu. Með sams konar bók-
haldi yrði einnig meira sam-
ræmi í uppgjörum og þar af
leiðandi skattlagningu.
Það er hin stóra spuming
hvort slíkt bókhaldsfyrirkomu-
lag ætti ekki að vera lögfest,
því kostnaður ætti með slíkri
hagræðingu jafnvel að minnka,
þar eð útgjöld fyrirtækja vegna
bókhaldsskyldu og alls konar
slíkra kvaöa, er gífurlegur eins
og nú háttar. Slík fyrirkomulags
breyting gæti orðið beinn spam-
aður, auk þess sem auðveldara
yrði að koma við almennu rétt-
læti í skattlagningu sérstaklega
gagnvart fyrirtækjum.
Það sem hér er raunar um að
ræða, er að sameina allt bók-
hald, endurskoðun, skattlagn-
ingu og skattaeftirlit i eina
stofnun, sem væri iafnt ábyrg
gagnvart fyrirtækjunum sem og
ríkisvaldinu. Meirihluti þessarar
starfsemi er ríkisstarfsemi
hvort sem er, og ætti þvi að
vera hægt að minnka þann
hluta starfsins, sem er eftirlit,
þar eð starfsmennirnir sem bók-
haldið vinna eru eiðsvamir á
sama hátt og eftirlitsmennirn-
ir eru i dag. Þetta er ekki skerð-
ing á starfsemi fyrirtækja, a.
m. k. ekki þeirra sem hafa
hreint i pokahominu, því alla
þessa þjónustu þurfa fyrirtæk-
in að kaupa hvort eð er. Með
þessu yrði bókhald samræmd-
ara gagnvart skattlagningu og
því skattar réttlátari.
Með því að samræma þessa
starfsemi undir einn hatt, ætti
að vera hægt að koma við stór-
felldum spamaði, bæði fyrir
fyrirtækin og ríkið sjálft, auk
þess sem þetta eilífa „stríð“
ætti að geta minnkað, þar eð
bókhald bókhaldsskyldra aðila
væri þá „opið“ fyrir þeim, sem
hafa að því aðgang hvort sem
er. Auk þess lægi fyrir á hverj-
um tíma gleggrj „statistik"
um heildarútkomu hinna ýmsu
atvinnugreina.
Þrándur i Götu.