Vísir - 06.12.1968, Síða 6
V1SIR . Föstudagur 6. desember 1968.
TONABSO
lsle>'-kur texti.
(„Fistful of Dollars")
Víðfræg og óvenjuspennandi,
ný, ítölsk-amerísk mynd i lit-
um og Techniscope. Myndin
hefur verið sýnd við metaö-
sókn um allan heim.
Clint Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BÆJARBIO
T'imi úlfsins
(Vargtimmen)
Hin nýja og frábæra sænska
verðlaunamynd. — Leikstjórn
og handrit:
INGMAR BERGMAN.
Aðalhlutverk:
Liv Ulmann
Max von Sydow
Gertrud Fridh
Sýn<’ kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ABSTURBÆJARBBÓ
Oss 117
(Giæpir í Tokio)
Fredrick Stafford, Mariana
Vlady. — Bönnuö börnum inn
an 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
ÍWINNER QF 6 ACADEMY AWARDSI
MEIROGaDWYNMAYER ««
ACARIO FONTl FR00UCTI0N
DAVID LEANS FILM
OF BORIS PASTERNAKS
DOCTOR
ZHÍlAGO IN mÉtrocÓÍm^
Sýnd kl. 4 og 8.30.
Siöasta sinn.
NYJA BIO
Þegar Fónix flaug
íslenzkur texti.
James Stewart, Richard Atten-
borough, Peter Finch, Hardy
Kruger.
Bönnuð bömum yngri en 12
ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
v Cfrace
7) fárfgr
AÐ HANDaN
Bókin Að handan í þýðingu séra Sveins Vík-
ings var gefin út af félagssamtökum presta í
Englandi.
Hún flytur boðskap um lífið eftir dauðann,
og hvað v:ð tekur bak við sjóndeildarhringinn.
Það er skyggnzt inn í veröld, sem hingað til
hefur að mestu verið hulin. Verð kr. 300, án
söluskatts.
Útgefandi.
íbúðir
fil sölu
2ja herb. íbúð viö Óöinsgötu.
3ja herb. íbúð i Kópavogi útb.
kr. 200 þús.
3ja herb. íbúö við Lokastíg í
steinhúsi, mjög góð íbúð.
3ja herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi góðir greiösluskilmálar.
Ný 3ja herb. íbúö á jarðhæð
við Skólagerði, mjög falleg íbúð.
Ný 4ra herb. íbúð í Kópavogi.
Ný't glæsilegt einbýiishús 1
Árbæjarhverfi, skipti á minni
íbúð koma til greina.
Fokhelt einbýlishús með 2 bíl-
skúrum í Arnarnesi, húsiö selst
í því ástandi sem kaupandi ósk-
ar.
Fokheld 6 herb. sérhæö með
bílskúr í Köpavogi, útb. kr. 200
þús.
Hef ávallt íbúöir sem skipti
koma til greina með.
Fasteigna-
miðstöðin
Anstnrstræti 12
Símar 20424 - 14120
heirn. 83974.
Ljós í róunni
eftir Stefán Jónsson fréttamann (höf. heiti) Þaö er að mestu
óþarft að kynna Stefán Jónsson. Þetta er hans sjöunda bók og
allar hafa bækur hans veriö mikið keyptar og lesnar meö at-
hygli. Stefán hefur alltaf eitthvað nýtt aö segja. Þessi nýja bók
er að gerð svipuð Gaddaskötu og Krossfiskunum, margt skrft-
ið og skemmtilegt ber á góma. Stefán er næmur fyrir ýmsu í
fari manna og málleysingja, sem mörgum sést yfir, en einkum
verður honum tíðrætt um utangarðsfólk og aðra þá er ekki fara
troðnar slóðir. Margir kaflar í þessari bók eru stórsnjallir og
meðal þess bezta, sem Stefán hefur skrifað. Margar bækur
henta betur þessari stétt en hinni, betur karli n konu, ungum
en gömlum o.s.frv. en Ljósið í róunni er bók sem allir hafa
gaman af.
Ægisútgáfan
Kreppan og hernámsárin
Halldór Pétursson hefur hér skráö minningar sínar frá þessum
tveim örlagaríku tímabilum í þjóðarsögunni. Sjálfur stóö hann
I eldinum og sá er löngum heitastur, er á sjálfum brenaur.
Ætla má, aö mörgu nútímafólki sé forvitnilegt aö kynnast lífs-
kjörum verkamannsins í kreppunni miklu, því algera umkomu og
allsleysi, sem næstum hafði kreist líftóruna úr stórum hluta
þjóðarinnar. Hinir eldri hafa og gaman af að rifja þetta upp,
þó nú ha'" fennt í þessi spor og viö vonum öll að þau veröi aldrei
framar stigin.
Hemámsárin. Nú birtir í lofti, réttist úr bökum, bros færist yfir
andlitin -g roði í föla vanga margt skoplegt hendir og allur er
sá hluti bókarinnar ósvikinn skemmtilestur. Þetta er bók sem
ætti að komast inn á hvert heimili.
Ægisútgáfan
Ryðverjum bílinn FIAT
Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið. Hringið og spyrjið hvað það kostar, áður en þér ákveðið yður.
FIAT-umboðið
Laugavegi 178. Sími 3-12-40.
41985
Coplan FX-18
Sýnd kl. 5.15 og 9. — Bönnuö
börnum innan 16 ára.
HASKOLABIO
Ókunni gesfurinn
James Mason Geraldine Chap-
lin, Bobby Darin.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBIO
Hér var hamingja min
Sarah Miles, Cyril Cusack.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAU GARÁSBÍÓ
Gulu kettirnir
Hörkuspennandi, ný úrvals-
mynd i litum ot Cinemascope
meö íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
STJORNUBIO
Stund hefndarinnar
Sregori Peck og Anthony
Quinn. Sýnd kl. 7 og 9. Bönn-
uð bömum innan 14 ára. Isl.
texti.
Eddi i eldinum
Sýnd kl. 5. — Bönnuð
börnum innan 14 ára.
dl
Í!
Svissnesk úr.
órður Kristófersson úrsm.
SáU Og viðgerðaþjónúSta
Hrfutug U (Hornið við Sundlaugaveg.)
Sími 83616 Pösthðlf S58 ■ Reykjavlk.
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
islandsklukkan í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Púntila og Matti laugard kl. 20
Síglaðir söngvarar sunnud. kl 3.
Hunangsilmur sunnud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20 Sími 1-1200
MAÐUR 03 KONA laugard.
YVONNE sunnudag.
Aögöngumiöasalan i íðnó er
opin frá kl 14 Sími 13191
31.031
iDtssŒBamsBMaaa