Vísir - 06.12.1968, Side 15

Vísir - 06.12.1968, Side 15
V í S IR . Föstudagur 6. desember 1968. 15 LU Lil MOLD — MOLD Getum enn afgreitt nokkra bíla af úrvals mold, vel mulin op, búin að frjósa. — Vélaleigan. Sími 18459. HR STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. — Setjum upp brunna, skipt- um um biluð rör o.fl. Sími 13647 Vaíur Helgason. SKOLPHREINSUN Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baökerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og lofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son sfmi 17604. HÚSEIGENDUR Ef þakrennurnar og niðurföllin leka, þá lagfærum við það fljótt og vel. Borgarblikksmiðjan MCIa viö Suðurlands- braut. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka ofa vesti. Sérstök með- höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, simi 31380, útibú Barmahliö 6, sími 23337. JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgröfur bílkrana og flutningatæki ti) Jarðvinnslan sf allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15 símar 32480 og 31080. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum c fleygum múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% V4 % %>■ vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara. upphitunarofna, slípirckka, rafsuduvélar. útbúnað til pianóflutn. o.f) Sent og sótt ef óskað er Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi — Isskápaflutningar á sama stað. Simi 13728. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 4i839. Leigir hitablásara. GULL OG SILFURIJTUM SKÓ Nú er rétti tíminn að láta sóla skó meö riffluöu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sfmi 13814. GULLSKÓLITUN, — SILFUR Lita plast- og leðurskó, einnig selskapsveski. — Skó- verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga úti og svalarhuröir. Varanleg þétting — nær 100% Þéttum í eitt skipti fyrir öll með „Slottslisten”. — Ólafur Kr. Sigmundsson og Co. Sími 83215 — 38835. INNRÉTTIN G AR Smíðum eldhús- og svefnherbergisinnréttingar. Vönduð vinna. Gerum fast verðtilboð ef óskaö er. Sími 18216. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Læt laga póleringu ef óskaö er. Sími 20613. Bólstrun Jóns Árnasonar Vest- urgötu 53B FJÖLRITUN — FJÖLRITUN Síminn er 2-30-75. — Árni Sigurösson fjölritunarstofa Laugavegi 30. NÝJUNG Sprautum vinyl á toppa og mælaborö o. fl. á bflum. Vinvl lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur i, sem saum. Sprautum og blettum allar geröir bíla, neimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stirnir s.f. Duggu- vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895. HÚSGAGNA VIÐGERÐIR Viðgerðir á alls kona gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík vio Sætún — Slmi 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) INNRÉTTIN G AR Getum bætt strax við smíði á eldhúsinnréttingum, svefn- herbergisskápum, sólbekkjum o. fl. Uppl. í síma 31205. PÍPULAGNIR Get bætt viö mig vinnu. Uppl. í sfma 42366 kl. 12—1 og 7—9 e.h. Oddur Geirsso’- pípul.m KLÆÐI OG GERI VIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Orval áklæða. Gef Lpp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeið' 96. Hafnarfirði. Simi 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. INN ANHÚ S SMÍÐI Vanti yður vandaö- ar innréttingar i hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða I Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42 Sími 33177 — 36699. Teppaþjónusta — WILTONTEPPI Otvega Wilton teppi frá Álafossi. Einstæö þjónusta. kem heim meö sýnishom. geri bindandi verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Tek að mér snið og lögn á teppum, svo og viðgerðir. Danfei Kjartansson, sími 31283. NÝJUNG I TEPPAHREÍNSUN Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir þvi að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. i verzl Axminster simi 30676. KAUP —SAIA GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomin fuglabúr og hamstrabúr, einnig eru fiskabúr í úrvali. Fiskar, fuglar, gullhamstrar og naggrísir og allt tilheyrandi. — Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. AEG þvottavélar AEG þvottavélar AEG Lavamat Regina þvottavélar fyrirliggjandi. — Húsprýði hf. Laugavegi 176. Sími 20440—41. KAFFIDÚKAR f úrvali handbróderaðir og ofnir. Tilvalin jólagjöf, einn- ig mikið úrval af handavinnu. Vinsamlegar gjafir. — Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Sími 14082. TÖKUM I UMBOÐSSÖLU heimilistæki, sjónvörp, útvörp, segulbandstæki o. fl. _ Raftækjabúðin á homi Snorrabrautar og Hverfisgötu. ____ Sfmi 2-18-30. KJÓLAR, PEYSUR, KÁPUR. Höfum til sölu ódýrt: Odelon kjóla, dralon barnapeysur og kvenkápur. Lindin Skúlagötu 51. JÓLAGJAFIR . lúrval af keramik frá Glit, Steinunni Marteinsdóttur og Kjarval Lökken. Eftirprentanir af myndum úr ferðabók- um Gaimards o.fl. Model skartgripir frá Jens Guðjónssyni o.fl* Gærupúðar, gæmhúfur o.fl. gæruvörur. — Stofan, Hafnarstræti 21, sími 10987. KÁPUSALAN AUGLÝSIR AHar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög hagkvæmu verði. Terylenekápur, svampkápur, vendikáp- ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra frakkar lítil og stór númer. Einnig terylenebútar og eldri efni í metratali. — Kápusalan, Skúlagötu 51, sími 12063. JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR A að senda jólaglaðhinginn tímanlega, þvi flug fragt kostar oft meira en innihald pakkans. Allar sendingar fullt vggðar. Sendum um allan heim. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótd oftleiðir og Hótel Saga. t.ÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Fjölbreytt úrval jólagjafa við allra hæfi, allt á gamla verð- inu. Opið til kl. 7 alla daga nema laugardaga til kl. 4. Lótusblómið, Skólavörðustíg 2. Símj 14270. SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru srnni fyrr af íslenzk- um hstiönaði úr gulli, silfri, tré og hraunKera Mjp| mik. Ullar- og skinnvö -ur dömupelsar, skór, hanzkar, töskur og húfur. Éinnig mikið úr- val af erlendum gjafavörum á óbreyttu veröi Allar sendingar fullt-yggðar. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 op 17. V OLKS W AGENEIGEND ÍJR Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geyiuslulok á VolKswagen allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verð — Reynið viðskiptin. — Bílasprr.utun Garðars Sigmunds- sonar Skipholti 2t. Símar 19099 og 20988. JASMIN — SN^RABRAUT 22 Nýja<- vörur komnar. Gjafavörur r miklu úrvali. — Sérkennilefa_ austurlenzkir listmunír Veljið sm~kklega gjöi sem ætíð er augnayndi Fallepar og ódýrar tækifæris gjafir fáið þér < IASMIN Snorrabrau* 22 simi 11625 VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Eigum ennþá litaúrval af köflóttum og einlitum terylene efnum í telpu og dömukjóla, einnig köflótt ullar og dralon efni i kápur og dragtir, sokkar, nærföt og undirfatnaöur. Alls kyns vörur til jólagjafa, allt á gamla verðinu. — Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steýpuhrœrivélar ,Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI <«. - SÍMI 2324SO ATVINNA ÓSKA EFTIR innheimtustarfi fyrir fyrirtæki. Hef góðan bíl. Tilboð legg- ist á auglýsingadeild blaðsins, merkt „331“. FRAMTÍÐARSTARF ÓSKAST Ungan byggingameistara utan -f landi vantar framtíðar- starf fljótlega eftir áramót, mikil reynsla, algjör reglu- semi. Margt getur komið til greina. Tilboð merkt „Fram- tíö“ sendist augl.deild Vísis. BIFREIÐAVIÐGERÐIR —-----m nmi m * ■ i" VATNSKASSAR — BENSÍNTANKAR Ger’ við vatnskassa og bensíntanka, smíðum einnig bensín tanka og olíutanka. Borgarblikksmiðjan Múla við Suö- urlandsbraut. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi, iprautun. plastviðgeröir í og aðrar smærri viögerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliöavog. Sími 31040. Heimasími 82407. BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR. Gerum við flestar geröir bifreiða. Mótorviðgeröir, undir- vagnsviðgerðir, gufuþvottur og ljósastillingar. Sérgreir, Mercedes Benz. Bílaviögeröir sf. Skúlagötu 59 slmi 19556 (ekiö inn frá Skúlatúni). BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bflum og annast aljs konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviöarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). ■.••-cacgsL ■j^aaagac^'iflBiiiMKS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.