Alþýðublaðið - 05.01.1966, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 5. janúar 1966 - 46. árg. - 2. tbl. - VERÐ 5 KR,
12 farast í bruna
og sprengingum
Lyon, 4. 1. (NTB-AFP.)
MikiU fjöldi manna beið' bana
eða meiddist í þremur sprenginff
um og gifurlegum bruna i olíu
hreinsunarstöð skammt frá Lyon
í Frakklandi í dag. í kvöld var vit
að með vissu að 12 manns hefðu
beðið bana og allt að 65 meiðzt
SkribuföU
einangra
ferðamertn
Zermatt, 4. 1. (NTB-Reuter.
Þyrlur fluttu í dagr nokkra gesti
frá ferðamannabænum Zerraatt í
Sviss, sem varð sambandslaus við
nmheiminn senmma í morgnn
vegna gífurlegrar snjóskriðu, sem
féli á járnbrautarstöðina, eyði-
lagði hluta af byggingunni, velti
wm nokkrum járnbrautarvögnum
og olli rafmagnsbilun. Til Zer
matt er aðeins hægt að komast
,i lest, en bærinn er við rætur
Matterhornfjallsins, sem er 4482
metrar á hæð.
Um 6.000 ferðamenn frá Banda
fíkjunum, Bretlandi, Frakklandi,
ttalíu, Belgíu og Vestur-Þýzkalandi
Framhaid á 15. síðu.
en óttast er að þessj tala sé of
lág.
Olíuhreinsunarstöðin, sem er ný
byggð, er við Feyzin, 20 km. sunn
an við Lyon. í kvöld hafði siökkvi
liði tekizt að einangra eldinn, en
hitinn var svo .mikill að ekki var
viðlit að nálgast brunann. Stór
hluti birgðasvæðisins við hreins
unarstöðina brann til kaldra kola
í Lyon. sáust svartar reyksúlur
stiga til 'himins frá hreinsunar
stöðinni. Engin sérstök hætta er
á nýjum sprengingum en slökkvi
liðið ræður varla niðurlögum elds
ins fyrr en í nótt eða á morgun.
Meðal þeirra, sem farizt hafa eru
sjö slökkviliðsmenn og 34 aðrir
fengu brunasár.
Olíuhreinsunarstöðin er ein hin
stærsta í Frakklandi og er í eigu
félagsin= Union Generale des Petr
oles. Við stöðina starfa 50 manns
Eldurinn kom upp vegna leka
í olíugeymi. Olía rann á þjóð
veginn og er talið að neisti frá
bílmótor hafi kveikt í olíunni.
Skömmu síðar sprakk olíugeymir
inn í loft upp. Þegar slökkvilið
kom á vettvang hristist allt og
skalf vegna nýrrar sprengingar.
Seinna varð sprenging í þriðja
sinn. Rúður brotnuðu í nálægum
húsum og verksmiðjum og flytja
varð íbúa þorpsins Feyzin í burtu
í skyndi.
Kínverjar segja
Rússa hjálpa USA
Hong Kong, 4. 1. (NTB-Reuter)
Kínverski utanríkisráðherrann
Chen Yi hefur sakað leiðtoga Sov
étríkjanna um að hafa hjálpað
Bandaríkjamönmun við sendingu
liðsauka til Suður—Vietnam. Pek
ingútvarpið skýrði frá þessu í dag
en Chen Yi kom fram með ásökun
ína í viðtali við japanska konun
únistablaðið „Akahata".
Chen Yi sagði að ef Rússar
hefðu raunverulega viljað hjálpa
þjóð Vietnam hefðu þeir getað
gert hyers konar ráðstafanir til
að gera bandaríska herliðið skað
laust. En þetta hefðu sovézkir leið
togar ekki gert heldur þvert á
móti gert Bandarikjamönnum
kleift að safna miklu liði í Viet
nam og þyrla hvað eftir annað upp
reykskýi friðarhjals til þess að
villa almenningsálitið.
Chen Yi hafnaði ásökunum
Rússa um, að Kínverjar stöðvuðu
flutning hergagna frá Sovétríkj
unum til Norður—Vietnam. Hann
bætti Því við, að ef Rússar héldu
þetta væri þeim frjálst að senda
hergögn um Kína. Hann sagði að
Rússar aðstoðuðu Norður—Viet
nam til að hafa stjórn á ástand
inu í Vietnam og efla samvinnu
sín við Bandaríkjamenn.
Móðirin biður fyrir barni sínu.
Ræningja Tinu
boðin 100 bús.
Kaupmannahöfn, 4.jan.
(NTB-RB)
71 árs gamall forstjórí í
Kaupmamiahöfn, Villy Holm
Hvilsby, hefur boðið óþekktu
konunni sem rændi Tinu litlu
100.000 krónur ef hún skilar
barninu aftur. Forstjórinn seg-
ir sjálfur, að það stríði gegn
öllu siðgæði að verðlauna glæp
og varalögreglustjórinn í Kaup-
mannaliöfn, Chr. Alnæs-Ander•
sen, tekur i sama streng í við-
tali við „Berlinske Aftenavis”
og segir tilboðið fráleitt og
stríða gegn þjóöfélagslegu sið-
gæði enda þótt það beri vott
um hjartagæzku.
Nú eru liðnar þrjár vikur síð-
an Tina hvarf og hvorki lög-
reglan, eftirlitsmaður hins op-
inbera né hinir ógæfusömu for
eldrar stúlkunnar hafa fengið
neinar upplýsingar, sem upp-
Framhald á 15. síöu.
§iifiy§
* j.
I. '• 'i
Þúsundir manna hafa gefiff
sig fram og gefiff lýsingar á
konunni, seni rændi Tinu litlu
Samkvæmt þeim úpplýsingum
sem lögreglan telur líklegastar,
liefur þessi myndjaf barnaræn
ingjanum veriff teiknuff.
VERKFALUÐ í NEW VORK:
FORSPRAKKINN IFAN6ELSI
New York, 4. 1. (NTB-Reuter)
Michael Quill, hinn voldugi leiff
togi verkfalls 35.000 flutninga
verkamanna í New York, var í
kvöld fluttur á sjúkrahús, affeins
einni og hálfri klukustund eftir
aff hann var handteklnn og fang
elsaður. Líklcgt er taliff, aff Quill
hafi fegiff hjartaáfall, en hann
hefur lengi veriff hjartaveill.
Quill var fangelsaður ásamt f jór
um samstarfsmönnum sínum fyrir
aff hafa sýnt dómstólunum lítils
virðingu með þvi að hafa aff engu
skipun þeirra um að stöðva verk
falliff.
Skömmu áður en þetta gerðist)
hafði Quill, sem er skapmikill
íri lýst því yfir að hann mundi
heldur fara í fangelsi en að hlítai
úrskurði hæstaréttar New York
ríkis. Quill sagði á blaffamanna
fundi í moirgun, 20 mínútum áffur
Framhald á 15. sfðu*